Þjóðviljinn - 10.12.1959, Page 5
Fimmtudagur 10. desember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5
ikið uni leiffuflug til
Jf
essa dagana
Norrænir aðilar hafa leig:t Sól-'f'
faxa, skæmasterflugrvél Flngfé-
lags íslands, til allmargra Græn-
landsferða næstu daga.
í gærmorgun flaug Sólfaxi t.d.
héðan frá Reykjavík óleiðis til
Thule á Grænlandi. Flutti flug-
vélin þangað 5 y2 lest af varn-
ingi fyrir Danska heimsskauta-
verktaka, en í kvöld var hún
væntanleg aftur hingað fullskip-
uð farþegum, sem hún síðar flyt-
ur til Kaupmannahafnar. Sólfaxi
mun fara fleiri ferðir fyrir
Danska heimsskautaverktaka
næstu daga, en einnig hefur kon-
unglega danska Grænlandsverzl- i
unin leigt flugvélina til einnar
ferðar, svo og Norræna námu-
félagið. Þeir staðir sem Sólfaxi
fer til í Grænlandsferðum sín-
um eru, auk Thule, Meistaravík
og Narssarssuak.
Þjóðviljinn fékk framangreind-
46 farast
Farþegaflugvél frá Bogota
í Kolumbíu hefur farizt ’í fjall-
lendi nálægt landamærum Pan-
ama, og fundu leitarflugvélar
flak hennar í gær. Með flug-
vélinnj voru 46 manns.
ar upplýsingar hjá skrifstofu
Flugfélags íslands í gær, auk
þelrra frétta, að innanlandsflug
væri nú allmikið, einkum væru
miklir vöruflutningar þessa dag-
ana. Ferðir fólks vegna hátíðanna
eru enn ekki almennt hafnar og
hafa farþegaflutningar innah-
lands því enn ekki aukizt að ráði.
Ike ræðir ekki
landamæramálin
Eisenhower Bandaríkjaforse.ti
kom í gær til Indlands á yfir-
reið sinni um Suðvestur-Asíu
og var honum vel fagnað í
Dehli. Mannfjöldinn þyrptist
að bifreið Nehrus og Eisen-
howers og stöðvaðist bifreiðin
gjörsamlega hvað eftir annað.
Eisenhower stóð uppréttur og
'veifaðj til mannfjöldans mest-
alla leiðina og var bifreiðin
full af blómum upp fyrir sæti
er hann komst á leiðarenda.
Nehru tilkynnti í þingræðu
í gær, að það væri ekki í verka-
hring Eisenhowers að ræða um
iandamæradeilur Indverja og
Kínverja, sem myndu sjálfir
semja um þau mál.
Verð kr. 240,00 í vönduðu bandi
Bókaútgófa Menningarsjóðs
Unglingur óskast
til innheimtustarfa eftir hádegi.
HðBVIUINN.
ÞJÓÐSAGNABÓK
ÁSGRÍMS JÓNSSONAR
50 heilsíðumyndir aí listaverkum 30 þjóðsögur
Inngangsritgerð eítir dr. Einar Öl. Sveinsson
Einhver íegursta bók, sem gefin hefur verið
út á íslandi.
„Ekki kann ég út á þessa bók að setja. Hún er að öllu leyti
fallega að heiman búin.“
Dr. Kristján Eldjárn, Alþbl. 25. nóv.
„Bókin er prýðilegt skrautverk, smekklega gerð og hið
eigulegasta og á forlagið þakkir skilið fyrir útgáfu. hennar“
Kristmann Guðmimdsson, Mgbl. 25. nóv.
„Bókin er hreinn dýrgripur“.
Hannes á Horninu, Alþbl. 15. nóv.
„Þjóðsagnabók Ásgr'íms er ein þeirra bóka, sem ætti að
vera sjálfsögð á hverju heimili á landinu.“
Þjóðviljinn 3.nóv.
„Ætti að vera til á hverju íslenzku heimili.“
Tíminn 4. nóv.
Nnverandi efnahagskeríi
Jónsson ráðherra á aðalfundi LlÚ
Effiil Jónsson sjávarútvegsmálaráðherra flutti ræðu á
aöalfundi Landssambands ísl. útvegsmanna í gær og
komst þá m.a. svo að orði,
væri að syngja sitt síðasta
Sagði hann að núverandi fyrir-
komulagi væri ekki hægt að
halda áfram og „verður því að
snúa inn á rétta braut“.
Róðherrann gat þess að nú um
áramótin mundi verða millibils-
ástand og kvað hann það von
sína að útvegsmenn láti það ekki
hamla því að útgerð verði rek-
ín af fullum krafti upp úr ára-
mótum.
Sjávarútvegsmálaráðherra sagði
,að núverandi efnahagskerfi
vers“.
ennfremur í ræðu sinni að at-
hugun hefði leitt í ljós að drag-
nótaveiðar. ef leyfðar yrðu inn-
an 12 mílna fiskveiðitakmark-
anna. myndu ekki spilla málstað
íslendinga á Genfarráðstefnunni,
heldur væru þær beinlínis æski-
legar með tilliti til þess áð rök
okkar væru tvíþætt, í fyrsta
lagi friðun fiskstofnanna við Is-
land, og í annan stað nýting' frið-
unarsvæðanna til hagsbóta fvrir
íslendinga.
Mennf er máffur - umgengni við góð listaverk er undirsfaða mennfa
Börn yðar geta ekki náð aflmiklum vilja eða andlegum þroska né eignast góð-
an smekk nema umgangast listaverk.
Málverkaprentanir Helgafells eru ekki aðeins óviðjafnanleg heimilisprýði en
bera jafnframt votf mikilli heimilism enningu.
Gefið börnum yðar málverkaprentanír og góðar bækur í jólagjöf.
Verið íastur viðskiptavinur í U N U H Ú S I (Sími 16837).