Þjóðviljinn - 10.12.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 10. desember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Fyrir nokkru átti ég þess
kost að heimsækja nýjan
leik’skóla, sem Ullarverk-
smiðjan á Álafossi rekur, fyr-
ir börn starfsmanna sinna.
Þetta er nýtt spor í rekstri
leikskóla hér á landi, að því
leyti að hann er bundinn við
ákveðinn vinnustað. Börnin
sem dvöldu í leikskólanum að
Rein á Álafossi undu hag sín-
um gremilega mjög vel og sú
innsýn sem ég fékk í starfið
þarna, lofar góðu. Eg mun þó
ekki ræða frekar um þennan
sérstáka leikskóla, en heim-
sóknin þangað varð mér til-
efni til að skrifa þetta grein-
arkorn um ieikskólastarfsemi
hér í höfuðstaðnum. Freista
þéss að gei'a nokkra greiii
. fyrir: livar við stöndum og
hvers .er vant í þessum efn-
um. Leikskólar (ég nota það
orð um alla dagdvöl barna
utan he'mila. nema um vöggu-
stofur smábarna sé að ræða).
hafa verið starfræktir hér í
bæ :m 20 ára skeið eða rúm-
lega það. Allir 'elkskólar bæj-
arins eru reknir af „Barna-
vinafélaginu Sumargjöf“, en
starfsemin mun þó hvíla að
miklu léýti á bæjarfélaginu,
svo sem eðlilegt er. Virðist
,,Sunaargjöf“, sem er fámennt
áhugamannafé’ag, sem vissu-
lega hefur unnið merkt braut-
ryðjendastarf á þessu sviði,
nú aoallena vera einhverskon-
ar hiillil’ður milli ráðamanna
bæjarins og borgaranna og er
full ástæða ti' að spyrja
hvort þessi inilliliður sé leng-
ur nauðsynlegur eða jafnvel
hvort hann sé æskilegur. En
hvað sem þvi líður, og hver
sem telst standa fyrir fram-
’kv., þá er það víst að nauð-
synlegt er að auka þá starf-
■semi, sem fvrir er og bæta
nýjum þáttum inn í þetta
nppeldisstarf. — Mér verður
fyrst fyrir að drepa á hið
athyglisverða fordæmi, sem
forráðamenn Álafossverk-
smiðjunnar hafa gefið.
Hvers vegna ekki að reka
leikskóla við stórar fjölmenn-
ar vinnustöðvar, þar sem
mikill hluti starfsliðsins eru
konur, s.s. við fatagerðir,
fisiuðjuver og verksmiðjur —
Óneitanlega mælir ýmislegt
með því. T.d. er það mikill
kostur ef Ivalarstaður baras-
iris er nærri vinnustað móð-
urinnar. — Hugsanlegt væri
að relta s'íka leikskóla þann-
ig að börn gætu komið þang-
að dag og dag gegn vissu
daggjaldi. Slíkt væri fram-
kvæmanlegt, ef hinni fast-
ráðnu fóstru eða fóstrum,
væri tryggð vinnuhjálp v’ssra
stúlkna, sern hjá fyrirtækinu
ynnu, þegar börnin yrðu
fleiri heldur en hið fastráðna
starfsfólk leilcskólans gæti
með góðu móti annazt. Að
hve miklu íeyti bærinn yrði
aðili að slikum leikskólum er
atrioi, sem ákveðið yrði, ef
til framkvæmda kæmi, en
nauðsynlegt er að öll hóp-
gæzla barna sé undir opin-
beru eftirliti. Það mun öllum
sera nokkuð þekkir til þess-
ara mála ljóst, að fjölga þarf
idagvöggustofum, gæzlustöð-
um barna innan 2ja ára ald-
urs svo og leikskólum eldri
barna. ,En það þyrfti líka að
athuga hvort ekki væri ráð
að koma upp vikudvalarheim-
rli fyrir börn einstæðra
mæðra. Með vikudvalarheimili
er átt við, að barnið dvelji
MARGRÉT
SIGURÐ ARDÖTTIR:
Fleiri
á visthemilinu virka daga,
fram á föstudagskvöld, eða
til hádegis á laugardag, en
mcðirin taki það heim um
helgar, á hátíðum og í öðr- ,
um fríum.
Eg býst varla við að, þeir
séu margir þjóðfélagsþegn-
arrnr, sem hafa erfiðari að-
stöðu heldur en þær konur,
sem svo eru settar að þurfa
að vinna fullan vinnudag ut-
an heimilis, sækja barn sitt
í leikskólann oft áður en
hinum .eiginlega vinnutíma
þeirra er lokið, annast það
þann tíma, sem þær eru laus-
ar úr vinnu utan heimilis og
flytja það til le’kskólans eða
vöggustofunnar áður en hinn
eiginlegi vinnu.dagur þeirra
hefst,. Þeim konum sem þessa
aðstöðu hafa, og þær eru
talsvert margar hér í Reykja-
vík, mvndi henta bezt viku-
dvalkrheimili sem lausn á
inn í að sex klukkutímar eru
í rauninni, hæfilegur starfs-
tími fyrir fóstrur. Starfið er
erfitt þolinmæðisstarf, og
fós-tran þarf alltaf að vera
vel upplögð og óþreytt eigi
hún að leysa það af - hendi,
e:ns og æskilegt er. Eins og
nú er háttað dvalartíma
barna á leikskólanum hygg
ég að það skapi mörgum
mæðrum mikla erfiðleika og
jafnframt að ýmsar konur
börn, sem hefðu erfiða að-
stöðu á heimilum sínum, til
að sinna heimaverkefnum við-
komandi skólanáminu.
— Þá vantar börn ein-ý
stæðra mæðra, eða þar sem.
báðir foreldrarnir vinna úti
og enginn fullorðinn er
heima, samastað, þegar leik-
skólanum sleppir. (þ.e. þegar
barnið er 6 ára.) Hversu viða-
miklar slikar stofnanir þyrftu
að vera, hversu lengi opnar
um þyrfti að bæta við, og
hverjar helzt að auka.
Sú áætlun, sem samin yrði
að lokinni slíkri athugun,
þyrfti að miðast við framtíð-
aríausn, en ekki einungis við
úrbót á brýnustu nauðsyn líð-
andi stundar. — Hér hefur
verið rætt um leikskóla barna
og aðrar slikar stofnanir,
sem sjálfsagðan hlut. Mér er
þó ljóst að ýmsir álíta þá að-
eins illa nauðsyn, eða jafnvel
og ijölhreýttari leikskóla
Nýtt átak i uppeldismálum er nauBsyn
sínum vanda. Þá er spurning-
in um það hvort ekki þyrfti
að hafa leikskólana lengur
opna daglega vegna barna
þeirra foreldra, sem eiga sér-
staklega erfitt um vik að
sækja þá á hinum reglulega
brottfarartíma leikskólans, —
sem er klukkan 18.00. (Leik-
skólarnir opna kl. 9, en und-
antekningar munu leyfðar;
þegar svo stendur á mun tek-
ið við börnum frá kl. 8 að
morgni).
Nú munu margir segja að
9—10 tíma dagleg dvöl, með-
al leikfélaga, eé hverju barni
nóg og jafnvel of mikil á-
reynsla. Það er í sjálfu sér
rétt, en segir þó ekki allan
sannleikann. Það er augljóst
mál, að sú móðir, sem ekki
hefur lokið vinnu sinni þegar
hún á að vera mætt til að
taka við barninu á leikskólan-
um, hún skapar því ekki þeg-
ar í stað þá notalegu hvíld,
sem barnið þarfnast. Oft
mun hún fá einhvern til að
ná í barnið, og það þarf jafn-
vel að dvelja á öðru heimili
þangað til móðirin hefur tíma
til að sinna þörfum þess.
Vegna barna, sem við slíka
eða svipaða aðstöðu búa, væri
athugandi að hafa leikskól-
ana opna frá klukkan 7 að
morgni allt til kl. 19.00 að
kvö’di. Þeim börnum sem svo
lerigi dveldust, væri vitanlega
ætlaður riflegur hvíldartími
um miðbik dagsins. Auðvitað
myndi svo langur starfsdagur
leikskólans krefjast vakta-
skipta starfsfólksins. Og í því
sambandi vil ég skjóta því
leiti ekki til leikskólanna
vegna þess að dvalartíminn
fullnægi á engan hátt þörf-
um þeirra til barnagæzlu.
Hins vegar má stytta dag-
lega leikskóladvöl barna
þeirra mæðra, sem einungis
vinna á heimilum sínum, en
sem láta börnin sækja leik-
skóla, fyrst og fremst vegna
uppe’dislegra áhrifa hans.
Þeim böraum er hæfileg dvöl
í leikskóla þrír klukkutímar
daglega. Hér starfa að vísu
morgundeiidir leikskólanna í
þrjá klukkutíma. En þær
munu aðallega sóttar af
yngri börnum, sem mæðurn-
ar senda frá sér meðan þær
vinna morgunverkin. En það
sem við er átt hér, er að
skapa þá hefð, að leikskólar
starfi aðeins fáa tíma dag-
lega, fyrir önnur börn en þau,
sem vegna aðstöðu foreldr-
anna þurfa gæzlu megnið af
deginum. Ef til vill er vísir
að þessu þar sem eru „fönd-
urskólar" barna, sem lítils-
háttar hafa verið starfræktir
hér í bæ. En ekki sé ég hvaða
ástæða er til að kalla þá
„föndurskóla”, en ekki blátt
áfram leikskóla, ef þeir eru
það. Ef þetta er hinsvegar
einungis föndurkenns’a, er ég
hræc’d um að þrír tímar sam-
fleytt sé fulllangur, að
minnsta kosti börnum innan
7 ára aldurs. Væri tekinn
upp sá háttur, að vissir leik-
skólar störfuðu skamman
tíma daglega, mætti nota hús-
rýmið til annarra starfa í
svipuðum tilgangi, þann tíma,
sem leikskólinn starfaði ekki,
t.d. sem lestrarstofur fyrir
daglega, hvort þar þvrfti að
vera matur fyrir þau börn,
sem þar dveldu o.s.frv. er
erfitt að segja um, þar sem
þessi starfsemi hefur við
enga reynslu að styðjast hér
á landi. En þetta mun orðið
aðkallandi verkefni, sem
skjótrar úrlausnar þarf. —
Eins og ég hef drepið á, höf-
um við 20 ára reynslu í starf-
rækslu leikskóla hér á lar.di.
Margt hefur vissulega verið
vel gert. Og ber síst að van-
meta það. En nokkuð hjakkar
í sama farinu, í starfsemina
vantar fjölbreytni, hún svar-
ar þar af leiðandi, ekki kröf-
um tímans, og auka þarf þá
starfsemi, sem fyrir er.
Væri ekki tímabært að
gera alhliða athugun á hversu
mikil þörf er á leikskólum
eða annari svipaðri starfsemi
hér í borg. — Þó að slík at-
hugun gæti a'drei orðið fylli-
lega tæmandi, myndi hún
vafalaust gefa mikilsverðar
upplýsingar um hvaða grein-
Þessi mynd var tekin af
börnum að leik í leikskólan-
um sem stofnaður liefur
verið fyrir börn kvenna sem
starfa í verksmiðjunni á
Álafossi.
alls ekki nauðsyn, heldur séu
þeir til þess eins að losa um
fjölskyldubönd og heimilislíf
og til þess fallnir að skapa
ábyrgðarleysi hjá mæðrunum.
En hópgæzla barna utan
hehnilis er vitanlega engin
orsök, heldur bein afleiðing
breyttra þjóðfélagshátta, —
breyttra atvinnuskilyrða og
þéttbýlisins. En jafnframt
úrbót og úrræði sem þjóðfé-
laginu ber skylda til að veita
þegnum, í stað hinna heppi-
legu uppeld’sáhrifa, sem hin
istóru og alhliða starfandi
heimili veittu börnunum fyr á
tíð.
Þrátt fyrir breytt lífsskil-
yrði bvggist gott uppeldi á
sömu frumskilyrðum og áður
fvr. Það bvggist á öryggi
ástúð, réttlátum aga og holl-
um le’k og starfsskilyrðum.
Og sé vel að leikskó'um búið.
bæði hvað snertir ytri skil-
yrði og þá ekki síður gott og
nægjanlega fjölmennt starfs-
lið, eru þeir heimilunum ó-
metanleat hjálpartæki til að
skaoa nútíma barni í þéttbýli
þroskavænlegt uppeldi.
AÐALFUNDUR 1
Samlags skreiðaríramleiðenda
verður haldinn, föstudaginn 11. þ.m. og hefst
kl, 10 árdegis í Sjálfstæðishúsinu i Reykjavík.
Da.gskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Samlag skreiðaríramleiðenda