Þjóðviljinn - 23.12.1959, Side 9

Þjóðviljinn - 23.12.1959, Side 9
Miðvikudagur 23. desember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — C9 Állar bira'ðimar seldar Árgjöld Golfkíúbbs Rvík. ur Iþróttasíðunni hefur borizt eftirfarandi grein: Undirritaður -skrifaði fyrir skömmu síðan grein í blöðin tlm yfirvofandi hækkun félags- gjalda í Golfklúbb Reykjavík- ur. Fyrir hönd stjórnarinnar varð til andsvara Sveinn Snorra son, en þar sem grein hans er full af ósæmilegum rithætti og ástæðulausum dylgjum í minn garð, leyfi ég mér hér með að vísa því efni greinar hans heim til föðurhúsanna. Sjálfur gerir hann sig sekan um þá óráðvendni í málflutn- ingi, að hann gengur fram hjá sjálfu aðalatriðinu, en það var, hvort stjórn klúbbsins ætti að haldast uppi að demba á mikil- vægum breytingum án þess að löglega væri að farið. Nú hefur viðleitni klúbb- stjórnarinnar borið þann ár- angur, að hún hefur haft sitt mál fram um stórkostlega hækkun félagsgjaldanna, en að vísu hefur hún fyrst orðið að 100% viðurkenna yfirsjón sina með því að halda nýjan aðalfund. Niðurstaðan er sú, að fé- lagsgjöldin hafa ekki • aðeins hækkað um 10%, heldur i sum- um tilfellum um 15% (gjöld styrktarfélaga, sem eru 75% meðlima). Má vera, að hækk- unnarskriðan hafi orðið stærri en stjórnin ætlaðist til, en hún hefur þó hrundið henni af stað. Eftir er að vita, hvað happa- sælar þessar ráðstafanir reyn- ast fyrir Golfklúbb Reykjavík- ur og golfíþróttina hér í bæn- um. Gæti ég trúað því, að klúbbstjórnin og þeir, sem slysuðust til að samþykkja þessar stórkostlegu hækkanir, eigi eftir að sjá það, að hér hafi verið óhyggilega að farið. Fyrir alla unnendur golfíþrótt- arinnar, hlýtur þó aðalatriðið að vera það, að sem flestir taki þátt í henni, og fyrir því ber að greiða með því að stilla fé- lagsgjöldunum í hóf. Ót'tar Yngvason. Sundkeppni framhaldsskólanna Úrslit hins fyrra sundmóts skólanna í Reykjavík og ná- grenni, sem fram fór fyrir nokkru., urðu sem hór segir: Stúlkúr, yngri flokkur. Gagnfræðask. Keflavíkur 5.13.5 Gagnfræðask. Austurb. 5.34.4 Hagaskólinn 5.39.5 Kvennaskólinn 5.40.8 Bikar IFRN vann Gagnfræða skóli Keflavíkur því í annað JOLABOK NORDRA: Piltar, yngri flokkur. Gagnfræðad. Laugarnes. 9.28.5 Vogaskólinn 9.38.7 Gagnfr. Austurbæjar 9.49.7 Flensborg 9.53.6 Bikar IFRN vannst af Gagn- fræðadeild Laugarnesskóla. Stúlkur, eldri flokkur. Gagnfr. Flensborg 5.17.2 Gagnfræðask. Austurb. 5.22.1 Gagnfr. Keflavíkur 5.30.5 Gagnfr. Vonarstræti 5.35.3 Piltar, eldri flokkur. Menntask. í Rvík 8.34.3 Verzlunarskólinn 8.43 0 Vélskóli Islands 8.53.6 Stýrimannaskóli Islands 8.56.4 Menntaskólanemar unnu nú bikar, sem um var keppt í fyrsta sinn. t-----------------——--------- Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá forstjóra Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjunnar h.f.: „Út af grein er birtist í b’aði yðar fimmtudaginn 17. þ.m., ásamt með mynd úr mjölskemmu verksmiðju vorr- ar að Kletti, vil ég mega gefa eftirgreindar upplýsingar: Allar birgðir verksmiðjunn- af af mjöli, að undanskildum nokkrum tonnum af þorsk- mjöli, eru seldar og skulu af- hendast í þessum óg næsta mánuði. Lýsisbirgðir eru litlar, þar eð útskipað var síðastliðinn laugardag ca. 900 tonnum til Noregs. i Það er því fjarri öllum sanni, að Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjan hér sé að safna birgðum og geyma til þess að hagnast á, ef gengi íslenzkrar krónu j'rði lækk- að. Svo til öllum birgðum verk- smiðjunnar verður búið að út- skipa í janúar samkvæmt þar um gildandi sölusamningum. Þetta er hér fram tekið vegna þess, að fyrrnefnda grein mátti skilja á þann veg að eigendur verksmiðjunnar væru að reyna að hagnazt á væntanlegri gengisbreytingu. Varðandi það atriði í grein- inni, að flutt hefði verið mjöl til gejnnslu út í bæ, svo sem í skemmu á Reykjavíkurflug- velli, þá er þetta rétt og er ekkert nýtt. Þetta hefur verið gert í nokkur ár af illri nauð- syn, vegna þess að mjöl- geymslan við verksmiðjuna tekur aðeins sem nemur tíu dagá framleiðslu, þegar verk- smiðjan er í fullum gangi. Það þarf því engan að undra, þó flj'tja verði framleiðsluna frá verksmiðjunni til gejrmslu annarstaðar. Annað mál er svo það, að ekki hefur fengizt að bj-ggja nauðsynlegar gej’mslur frek- ar en annað við verksmiðj- una þar sem hún er, og vita víst flestir ástæðuna fyrir því. pr. pr. Síldar- og fiskimjö’.s- verksmiðjan h.f. Reykjavík. Jónas Jónsson.“ Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hólsmen, 14 og 18 kt. gull. tgniCKiAVINNUSTOFA OC VffilAXUSAU Laufásvegi 41a. Sími 1-36-71 ■M Guðmimdur G. Hagalín: FÍLÁBEINSHÖLLIN — — — En það mun óhætt að segja, að liúu (Fílabeinsliöllin) gæti varla verið meira spennandi • aflestrar, þótt skáldsaga væri.- — — 1— Það er ininn dómur, að þe*tta sé mjög vel gerð bók og margir kaflanna snilldarverk. Yfir henni er bæði hægt að hlæja og gráta. I Jón Helgason í Frjálsri • þjóð, 19. des. □ U Þetta mun vera ein snjallasta bók Ha,galíns. □ 446 bls. Kr. 225.00 ib. Jóns Helgasonar, prófessors RitgerðcEkorn ræðustúlor ,,Hafi vienn ekki vitað pað áður œtti pessi ðók að fœra peim heim sanninn um að ekki stingur Jón niður penna um almenn mál öðru vísi en úr verði ritsmíð sem á erindi til hvers hugsandi íslendings“. M.T.Ó. í Þjóðviljanum 21. nóv. sl. ,.Jón Helgason, prófessor í Kaúpmannahöfn er eflaust cinn skemmtilegasti stílisti sem nú skrifar á íslenzka tungu. Mál hans er kjarngott, orðfærið lipurt og lát- laust og stíll hans prunginn hinni léttu kaldhæðni, sem gerir í senn að ylja lesandanum og styggja hann til um- hugsunar“. Sigurður A. Magnússon I Morgunbl. 21. nóv. sl. ííú er tækifærið til að eignast fjölda af ritgerðum og ræðum Jóns í einni bók. — Hún fæst, í bóka- verzlunum. Félag íslenzkra s!úder>ta í Kaupmasmaltöfn Ritgerðasafn

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.