Þjóðviljinn - 08.01.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.01.1960, Blaðsíða 1
Hilmaði yíir stðrþjóínað Við það myndi sparast gjaldeyrir og verðlag lækka • Okkur ber að taka upp nýjan hátt á skipan innflutn- ingsmála, úthlutun innflutn- ingsleyfa og greiðsluheimlda. Bœjarsfjóri og þingmaSur SjálfsfæSisflokksins i Vesf- mannaeyjum flœkfur i þjófnaÓarmál bœjargjaldkerans Sannazt hefur a'ð Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri og alþingismaður íhaldsins í Vestmannaeyjum, komst að þjófnaði Halldórs Arnar Magnússonar bæjargjaldkera í marzmánuði í fyrra. Hann hugðist þá þagga málið niður með því að gera Halldóri að greiða 105.000 kr. í bæjarsjóð í kyrrþey. Skömmu fyrir áramót kom hins vegar í ljós að þjófnaðurinn var miklu stórfelldari. Þessi yfirhilming Guölaugs Gíslasonar hefur vakið hina mestu athygli í Vestmannaeyjum, og mun Sjálfstæðis- fl.okkurinn nú áforma að láta hann hætta bæjarstjóra- starfi. Flokkurinn mun samt hugsa sér að hann sitji áfram á þingi, samkvæmt fordæminu með Vilhjálm Þór. Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá hinum stórfelldu fjársvik- um sem Halldór Örn Magnússon gerði sig sekan um. Mun nú hafa komið í ijós að hann hafi Guðlaugur Gíslason talið að fjársvikin hafi numið 7—800,000 kr. frá bæjarsjóði. Síðar gerðist Halldór kaupfé- lagsstjóri í Vestmannaeyjum, og þar mun hann hafa haldið iðju sinni áfram — m.a. tekið fé úr kaupfélagssjóði til að greiða í bæjarsjóð þegar Guðlaugur komst að svikum hans í marz í fyrra. Haildór var settur í gæzluvarðhald í fyrradag. Játaði á sig yíirhilmingu Eftir að svik Halldórs urðu opinber um miðjan desember s.l. komst á kreik orðrómur um það að Guðlaugur Gíslason hefði orðið var við sjóðþurrð í marz í fyrra, en gefið Halldóri kost á að greiða það fé sem talið var vanta. Á bæjarstjórnarfundi 30. des. s.l. spurðu bæjarfull- trúar Alþýðubandalagsins Guð- laug um þetta atriði og viðurkenndi hann þá að við uppgjör reikninga ársins • Það á að bjóða innfh.tn- inginn út, láta þá innflytjend- ur fá gjaldeyri sem geta sýnt fram á að þeir geta gert hag- kvæmustu innkaupin. © Við þetta myndu sparast miklar gjaldeyrisfúlgur og þar að auki yrði verðlagið á inn- flut'tum vörum liið lægsta sem kostur er. á. • Þetta nýmæli er borið fram í athyglisverðri grein eftir Kristján Gíslason verðlags- stjóra á 7. síðu Þjóðviljans í dag. © Því má bæta við það sem þar er sagt, að Svíar buðu inn- flutninginn út meðan gjaldeyr- ishöft giltu hjá þeim og þótti gefast vel. 111II11111111111111 (111111111111111111EI ■ 11111 IMt þrettándabrenna | í Mesfetlssveit | Á þriðju síðu er sagt frá 5 álfabrennu þeirri, sem = Ungmeníiafélagið Aftur- = elding í Mosfellssveit efndi = ‘iil I fyrrakvöld, á þrett- E ándanum. Þótti það hin E bezta skemintun.', Mynd- E irnar voru teknar við bál- E ið hjá Hlégarði. A ann- E arri myndinni sést púki E á handahlaupum við eld- E inn, en á hinnj bálið og E eru mennirnir til vinstri' = að kveikja í flugeldi. = (Ljósm.: R. Lár.). 111 n 111 i ■ 111111111 m 11 ■ 1111111111111111111111 iTi dregið sér úr bæjarsjóði nær hálfa milljón króna á árinu 1958. Einnig hefur sannazt mis- ferli frá árunum 1956 og 1957, en ekki er að fuiiu komið í Ijós hversu miklu þjófnaðurinn nemur þau árin. Almennt er þó 1958 hafi komið í ijós að í bæjarsjóð vantaði 105 þús- und krónur, sem hann hefði gefið Haildóri Erni kost á að greiða án þess að hafa um það samráð við bæjarfull- trúa eða nokkra aðra menn Framhald á 9. siðu nsi Ó¥issi um framfsð f!ugval!ar!sis Visa5 frá oð bœjarsfjórn /ýs/ yfír vilja slnum um framfiÓ Reykjavikurflugvallar Metafli árið 1959 Verður Reykjavíkurflugvöllur lagður niður eða verður hann látinn vera kyrr um ófyrirsjáanlega framtíð? Þetta eru spurningar sem ekki aðeins varða Reykvík- inga heldur og alla landsmenn. unni lagði Alfreð áherzlu á að nauðsyn væri að bæjarstjórn tæki afstöðu varðandi fram- tíð flugvallarins, en í tillögu 623.000 lestir upp úr sjó íslendingar hafa aldrei feng- ið aiinan eins sjávarafla á land og árið 1959. Fiskifélag ís- lands áætlar að aflinn upp úr sjó Iiafi orðið 623.000 lestir eða 42.000 lestum meiri en ár- ið áður, en þá var líka met- afli. Aukningin öll og meira en það kemur á síldina. Síldar- aflinn 1959 varð 76.000 lest- um meiri en árið áður, 183.000 lestír móti 107.000, en af öðr- um fisktegumlum af laðist 34.000 lestum minna en árið ! 1958. I nóvemberlok var aflinn 528.723 lestir, þegar annar afli en síld er reiknaður slægður með haus. Það samsvarar 598.000 lestum upp úr sjó. Fiskifélagið telur desemberafl- ann varlega áætlaðan 25.000. lestir. Mál ákæruvaldsins gegn séra Ingimar Jónssyni fyrr- verandi skólastjóra Gagn- fræðaskóla Aus'turbæjar, liefur nú verið tekið á mála- skrá iHæstaréttar til munn- Iegs flutnings. Hefst mál- Á bæjarstjórnarfundi í gær flutti Alfreð Gíslason tillögu um að bæjarstjórn samþykkti viljayfirlýsingu í þessu máli og var tillagan svohljóðandi: „Bæjars'tjórn telur Ie.gu flug- vallarins í bæjarlandinu óliag- kvæma og óviðunandi til fram- búðar og ályktar að stefna flútningurinn að öllu for- fallalausu kl. 2 síðdegis á þriðjudaginn og er búizt við að hann s'landi yfir í nokkra da.ga, svo umfangs- mikið er málið sem kunn- ugt er. Ragnar Jónsson hrl. beri að því að honum verði valinn annar og heppilegri staður. Samþykkir bæjarstjórn að skipulag bæjarins skuli við það niiðast að núverandi flug- vallarstæði og óbyggt umhverfi þess verði síðar hagnýtt ‘til byggingar nýrra bæjarliverfa.“ I framsöguræðu fyrir tillög- er sækjandi málsins, en Sig- urður Ólason hrl. verjandi Ingimars. Ingimarsmálið er fyrsta málið sem tekið er tií flutn- ings í Hæstarétti eftir ré'tt- arlilé um jól og nýár. sinni fælist einmitt stefnuyfir- lýsing í því máli. Framhaid á 10. síðu. Kosið um helg- ina \ Sjómanna- félaginu Kjörs'tjóvn S.R. hefur beðið blaðið að geta þess að kosið verði á laugar- daginn frá kl. 10—12 f.li. og 2—7 e.li. og á sunnu- dag frá kl. 2—10 e.li. Listi starfandi sjómanna er B-Iisti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.