Þjóðviljinn - 08.01.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.01.1960, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. janúar 1960 ifiH' BÓDLEIKHÚSID Kópavogsbíó Sími 19185 Glæpur og refsing (Crime et chatiment) Mí t Þingholtsstræti 27. EDWARD SONUR MINN Sýning í kvöld kl. 20. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning laugardag kl. 20. JÚLÍUS SESAR eftir William Shakespeare Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. i ripolibio Frídagar í París (Paris Holiday) Afbragðsgóð og bráðfyndin, ný, amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope, með hinum heimsfrægu gamanleik- urum, Fernandel og Bob Hope. Bob Hope Fernandel Anita Ekberg Martha Hyer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÍMI 50-184 STEINBLÓMIÐ Hin heimsfræga rússneska litkvikmynd, ný kopía. Aðalhlutverk: V. DRUZHNIKOV. T. MAKAROVA. Sýnd kl. 7 og 9. Enskur skýringartexti. Hafnarfj arðarbí ó SÍMI 50-249 Karlsen stýrimaður Sérstakiega skemmtileg og viðburðarik litmynd er ger- ist í Danmörku og Afríku. Aðalhlutverk leika þekkt- ustu og skemmtilegustu leik- arar Dana: Fritz Helmuth Dirch Passer. 1 myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks“ Sýnd kl. 6,30 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 Rifni kjóllinn (The Tattered Dress) Spennandi, ný, amerísk saka- málamynd í CinemaScope. Jeff Chandler, Jeanne Crain. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stórmynd eftir samnefndri . sögu Dostojevskis í nýrri franskri útgáfu. Myndin hefur ekki áður veriA sýnd á Norðurlöndum Aðalhlutverk: Jean Gabin, Marina Vlady, Ulla Jacobson, Bernard Blier, Robert Hossein. Bönnuð börnum Sýnd kl. 9. Nótt í Vín Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka írá bíóinu kl. 11,00. Stjörnobíó SÍMI 18-936 Hinn gullni draumur (Ævisaga Jeanne Eagels) Ógleymanleg, ný, amerísk mynd um ævi leikkonunnar Jeanne Eagels, sem á hátindi frægðar sinnar varð eiturlyfj- um að bráð. Aðalhlutverkið leikur á stórbrotinn hátt Kim Novak ásamt Jeff Chandler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Aesturbæjarbíó SÍMI 11-384 Ileimsfræg verðlaunamynd: Sayonara Mjög áhrifamikil og sérstak- lega falleg, ný( amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope byggð á samnefndri skáldsögu eftir James A. Michener og hefur hún komið út í ísl. þýðingu. Marlon Brando Miiko Taka. Sýnd kl. 7 og 9,30 Venjulegt verð. Rauði riddarinn Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. ■im) 1-14-78 Jólamynd 1959 MAURICE CHEVALIER LOUIS JOURDAN Víðfræg bandarísk söngva- mynd, hefur verið sýnd á annað ár við metaðsókn í London og New York — hlaut 9 Óskarverðlaun, sem „bezta mynd ársins“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð Þeirra er framtíðin Kvikmynd um æskulýð Sovét- ríkjanna. — Myndin er með enskum texta. Sýnd kl. 9. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Það gleymist aldrei (An Affair to Remember) Hrífanid fögur, tilkomu- mikil ný amerísk mynd, byggð á samnefndri sögu sem birtist nýlega sem framhalds- saga í dagbl. Tíminn. Aðalhlutverk: Cary Grant Mynd sem aldrei gleymist. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danny Kaye — og hljómsveit (The five pennies) Hrífandi fögur ný amerísk söngva- og músikmynd í litum. Aðalhlutverk: Danny Kaye Barbara Bel Geddes Louis Armstrong f myndinni eru sungin og leikin fjöldi laga, sem eru á hvers manns vörum um heim allan. Myndin er aðeins örfárra mánaða gömul. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 DAMASK — Sængurveraefni Lakaléreft Flauel Léreft Hvít og mislit. ULLAR-VATTTEPPI Skólavörðustíg 21. úp.4tíi>b% óornumm V&shoujcCta, /7riv 'Súni, 2397Ö a INNHBIMTA — : LÖOFRÆQlSTÖTtF FÉLAGSVISTIN í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Ný fimmkvöldakeppni Heildarverðlaun kr. 1500,00 auk kvöld- verðlauna hverju sinni Dansinn hefsi um kl. 19.30 Aðgöngumiðasala frá klukkan 8 Sími 1-33-55 IBNÖ — IÐltÖ 6ÖMLU DANSARNIR verða í Iðnó í kvöld Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í Iðnó. Sími 1-31-91 og í skrifstofu félagsins. frá kl. 10 til 18. Simi '11-915. Slcemmtinefnd Sjómannafélags Keykjavíkur. TILKYNNING frá póst- og símamálastjórninni Fyrirtæki og einstaklingar, sem eiga reikninga við- komandi árinu 1959 á póst og síma, eru hér með beðnir að framvísa þeim eigi s'íðar en 14. janúar 1960 Reykjavík, 7. janúar 1960. Frá Skrifstofu ríkisspítalanna Þeir aðilar, kaupmenn, kaupfélög, iðnaðarmenn o.fl. sem eiga eftir að senda reikninga á ríkisspítalana vegna ársins 1959, eru hér með góðfúslega minntir á að hraða afgreiðslu þeirra, svo að Ijúka megi upp- gjöri þessara viðskipta sem fyrst. Reykjavík, 6. jan. 1960. Skriístoía ríkisspítalanna Daebók 1960 íyrir einstaklinga og fyrirtæki í bókinni er ein stri'kuð síða fyrir hvern dag ársins auk minnisblaða, samtals 376 síður. Bókin fæst í bókabúðum 'í Reykjavík og kostar I góðu bandi aðeins kr. 45.00. Bóksalar og fyrirtæki í Reykjavík og utan Reykja- víkur geta pantað bókina hjá Prentsmiðjunni Hólum h.f., Þingholtsstræti 27, sími 24216. Kápur, dragtir, stuttjakkar Selst með miklum afslætti. Guðm. Guðmundsson, Kirkjuhvoli (bak við Dómkirkjuna). BÚTASALA GARDINUBOÐIN. Laugaveg 28.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.