Þjóðviljinn - 12.01.1960, Síða 5

Þjóðviljinn - 12.01.1960, Síða 5
Þirðjudagur 12. janúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN (5 Austur-Þjóðverjar kaupa Stockholm44 Hrakin kenringin um að „fjölgjin mannkyns sé meiri hœiia en vetnisspréiigjan" um (ef við segjum að fram- leiðslu stigið 1934—’38 hafi verið 100) um 37 prósenfr —- eða álika mikið og framleiðslu- ekki aðeins fær þann mannfjölda Jörðin er um að fæða sem nú býr í heiminum, heldur og miklu f>lærr'; f jölda. | Einn af fréttastiórum Tass- | pukninS' landbúnaðarvara í fréttastofunnar, Ivan Artemov, | Govétríkjunum á tímabili síð Sl. sunnudag var hinum nýju eigendum frá Austur-Þýzka- landi afhent risa-skemmtiferða- skipið „Stockholm“ við hátíð- lega athöfn í Gautaborg. Fram- vegis heitir skipið „Völker- f reundschaft‘ ‘ (Þ jóðavinát ta) og verður notað til orlofsferða fyrir verkafólk. Þegar i lok þessa mánaðar fer skipið í sína fyrstu ferð til Miðjarðarhafs- ins með austurþýzkt verkafólk. „Stoc'kholm“ er keypt fyrir fé hinnar svokölluðu Sterken- pferd-hreyfingar, sú hreyfing upphófst í snyrtivöruverksmiðj- unni Steckenpferd í Dresden, og er takmark hennar að auka Geimför munu fylgja eítir «yju *> Bandarikjamenn hissa og skelkaSir yfir sovézkum filraunum á Kyrrahafi Tilkynningin um að’ tilraunir með sovézkar eldflaug- ar verði gerðar bráðlega á Kyrrahafi hefur vakið furðu og ugg í Washington, segir Reutersfréttastofan. Bandar’íkjamenn hafa lengi litið á Kyrrahafið sem sína eign, en ekkert ákvæði í al- þjóðalögum meinar sovézku eldflaugasmiðunum að reyna tæki sín, úr því að þeir hafa tilkynnt það með fyrirvara sem ætti að nægja til að af- stýra hættu. Ás>læðurnar Sérfræðingar Bandaríkja- stjórnar velta því fyrir sér, hvað Sovétstjórninni gangi til Stórir hakakrossar voru í fyrrinótt málaðir á útihurð hússins sem Speidel hershöfð- ingi býr í skammt frá aðal- stöðvum herstjórnar Atlanz- bandalagsins í Fontainebleu í Frakklandi. Mensjikoff, sendiherra Sovét- ríkjanna í Washington, gekk í gær á fund Eisenhowers for- seta, afhenti honum gjafir frá j Krústjoff og skilaði beztu kveðjum. Mensjikoff kom til Washington frá Moskvu í síð- ustu viku. Fjórum af 20 bandarískum vís- indamönnum var í gær bjarg- að af ísjakanum undan strönd Alaska. Tvívegis molnaði af jakanum í fyrrinótt og minnk- aði flugbrautin á honum enn um 60 metra. Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði enn í gær að taka aft- ur upp mál Caryls Chessmans. Ákveðið hefur verið að hann skuli tekin af lífi 19. febrúar. Aftökudagur hefur sjö sinnum áður verið áþveðinn. Brigjtte Bardot fyrrakvöld og 12 merkur. varð léttari í ól sveinbarn, að nota nú Kyrrahafið fyrir tilraunasvæði. Flestir hallast að þeirri skoðun, að tilgang- urinn sé fyrst og fremst að gera öllum ljóst að sovézkum eldflaugum er hægt að skjóta langar vegalengdir af mikilli nákvæmni. Sl’íkt muni ekki sízt hafa áhrif í Austur-Asíu. Lengra á undan en haldið var Bandarískir eldflaugafræð- ingar segja, að sovézka til- kynningin beri með sér, að Sov- étríkin séu enn lengra á und- an Bandaríkjunum í eldflauga- smíðum en álitið hafi verið. Að likindum sé búið að smíða í Sovétr'íkiunúm eldflauga.hreyf- il með 350.000 kg þrýstingi. Atlas, öflugasta eldflaug Bandaríkjanna, er knúin hreyfli með 70.000 kg. þrýstingi. Út í geiminn Eldflaugarnar sem nú á að reytia yfir Kyrrahafi munu ryðja brautina fyrir enn þyngri hefur tekið sér fyrir hendur að eafna staðreyndum í þessu efni. Um leið hefur hann svarað béirri kenningu, sem ýmsir hafa haldið stíft fram undanfarið, nefnilega að „offjölgun fólks sé framleiðslu útflutningsvarnings j meiri hætta en hættan af vetn- til þess að afla fé til kaupa á issprengjunni“. stórum flutningaskipum. Hafa I þegar verið keypt mörg slík | Sérstaklega hefur Artemov skip fyrir fé hreyfingarinnar, tekið sér fvrir að afsanna og nú síðast var þetta lystiskip kenningar William Draners, keypt, en það kbstaði 20 millj. i ráðgiafa Eiser.howers Bartda- sænskra króna. j ríkiaforseta um efnahagshjálp • fyrir útlönd. Artemov bendir á, að sllir hæfustu jarðvegsfræðingar heims séu sammála um að ná- »ægt þv’í helmingurinn af yfir- borði jarðar fyrir utan Suð- urskautslandið sé hæfur fyrir landbúnað „Núna rækta menn aðeins 7 prósent af þurrlendi jarða.r“. Fylgjendur „offjölgunarkenn- ingarinnar“ halda því tíðum frarn, að allstaðar í heiminum fjölgi fólki meira en sem svar- ar aukningu matvælaframleiðsl- unnar. Þetta er ósatt, segir Artemov. ustu 5 ára-áætlunarinnar einn- ar. „Ennþá meiri og athyglis- verðari er munurinn á fram- jeiðs’luaukningu matvæla, ef auðvaldsrikin í Austur-Asíu eru borin saman við Kína.“ Ekki eift or§ tim gyðingaofséknir sem flytja munu geiminn, segir sov- eldflaugar menn út í ézki eldflaugasérfræðingurinn Vladimir Dobronravoff í við- tali við franska blaðið l’Hum- anité. — Enginn vafi er á að sú stund rennur upp að við getum sent af stað geimför með mönn- um innanborðs, en áður þarf að ráða fram úr mörgum vandamálumk segir hann. Fullkomnari Dobronravoff bendir á, að þungu eldflaugarnar geta bor- ið flóknari og fullkomnari tæki en fyrirrennarar þeirra. Eitt helzta verkefni þeirra verður að halda áfam rannsóknum á skilyðum úti í geimnum og; senda vitneskju til jarðar. — Vera má að þjjngu eld- 'flau.garnar ge>ti leyst þann vantla að ná geimfari til jarðar aftur, segir liann. Þær geta borið margbrotin stjórntæki. lireyfla og eldsneytisbirgðir til að liem'a þegar eldflaugin nálgast jörðina á ný. Ekld má heldur gleyma tækjum sem dregið get,a úr árekstri geim- farsins við yfirborð jarðar. 1 Kína, t.d., hefur matvæla- framleiðslan meira en tvöfald- azt á síðustu níu árum. Samanburður. Síðan kemur hann með sam- anburð á framleiðsluaukningu matvæla í Sovétr'íkjunum og í auðvaldslöndunum. „Á síðustu 19 árum fyrir ár- in 1957—’58 óx landbúnaðar- framleiðslan ’í auðvaldslöndun- Adenauer, forsætisráðherra V-Þýzkalands, hélt ræðu á aukafundi þings Vestur-Berlín- ar í gær, fyrstu ræðu sína á þeim vettvangi og fyrstu ræð- una sem hann hefur haldið síð- an gyðingaofsóknirnar gusu upp í V-Þýzkalandi. Fréttaritari brezka útvarps- ins sagði að ræðan hefði Vak'ð hvað mes ta athygli vegna þe» s sem ekki var minnzt á í henni: Adenauer nefndi nefnilega ekki gyðingaofsóknirnar einu orði, Hann ræc’di einvörðungu Berlínarmálið og sagði m.a. að á fundi æðstu manna yrði ekki hægt að taka upp þráðinn þar sem utanríkisráðherrar stór- veldanna slepptu í GeiVarvið- ræðum sínum. Tillögur vestur- veldanna þar væru nú úr gildi fallnar, þýzka þjóðin hefði hafnað þeim. Illutabréf í frönskum iðnfyrir- tækjum féllu á kauphöllinni í París í gær vegna orðrcms um að Pinay f jármálaráðherra. muni segja af sér. Nkrumah, forsætisráðherra Nauðsynlegt væri að allar þjóð- Gliana, sagði nýlega að flokkur ir Afríku tækju höndum sam- hans hefðj boðað til ráðstefnu1 an ef binda ætti endi á ný-; allra þeirra stljórnmálaflokka j lendukúgunina í Afríku sem berjast gegn ný-1 allt. lendukúguninni. Hann sagði að nýlenduveld- in reyndu nú að halda * ítök- fyrir fullt og. Macmillan, forsætisráðherra Bretlands, er staddur í Ghana um sinum í Afríku með því j um þessar mundir og vekur að blása að glæðum misklíðar t það athygþ að Nkrumah skyldi milli Afríkumanna og hindra boða þessa ráðstefnu einmitt þannig að þeir legðust allir á þegar Macmillan er gestur eitt gegn kúgurum sínum. hans. Bandariskur flugmaður Josep Kittingen að nafni setti nýlega heimsmet í fallhlífarstökki. Stökk hann út úr körfu sem hékk neðan í loftbelg í 25 Idlómetra hæð og sveif til jarðar. Fyrstu þrjár mínúturnar lét hann sig falla án þess að fallhlífin þend- is»í út. Þegar hann átti aðeins 3 kílómetra eftir til jarðar opn- aðist falllilif lians með sjálfvirkum útbúnaði. Myndin er tekin nokkrum sekúndum eftir að hinn kjarkmikli flugmaður kastaði sér frá loftbelgnum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.