Þjóðviljinn - 12.01.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.01.1960, Blaðsíða 9
Þirðjudagur 12. janúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (9 T T í RITSTJÖPJ: ' \Pr^'ylO'W'ri iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiirmiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiFUiUiijji | Afmœlismóf Knatfspyrnufélags Reykjavikur i handknaffleik: | ÍTlllllllMIMIIMIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIM.. FH vann hraikeppni KR í karlafiokkl KR í kvenfl. Afmælismót KR fór fram um helgina og var síðasti þáttur- inn í hátíðahöldum og keppni félagsins í tilefni af 60 ára afmæli félagsins. Lauk þv’í þannig að í karla- flokki vann F.H. ÍR i úrslita- leik með 8:5 en í kvennaflokki var það kvenflokkur afmælis- barnsins sem vann, sigraði Val í skemmtilegum úrslitaleik. meiri leikrevnslu á úrslitastund hefðu úrslitin getað orðið tvísýnni. Klt vann Fram 8:1 í kvennaflokki Fyrsti leikur kvöldsins var í kvennaflokki og áttust við KR og Fram og var það mjög ó- jafn leikur og ekki sérlega skemmtilegur. Munurinn var þó ekkj eins mikill á liðunum og mörkin benda til, en það var í fyrsta lagi að KR átti betri skyttur og í öðru lagi, Fíf—Frani 5:4 í karla. var markmaður Fram ekki jflokki (4:2) heppinn með vörn sína. KR- stúlkurnar eru flestar eldri og hafa meiri reynslu, þvl að Fram er nú mjög að endur- ný.ia lið sitt og þær eldri virð- ast ekki í fullri æfingu enn. KR-stúlkur fengu ekki við ráð- ið. Litlu eftir leikhlé tókst Bergljótu að skora annað mark til, en sennilega var þetta of mikil „spenna“ á hinum ungu stúlkum og minna reyndu, því að gripið fór að verða óörugg- sem KR-stúlkurnar notfærðu sér svo að þeim tókst að jafna og komast einu marki yfir. Valsstúlkurnar jafna, en rétt fyrir leikslok tókst Gerðu að skora fyrir KR-inga og tryggja þeim sigurinn. Var þetta mjög FH vann ÍR 8:5 í fjörugum úrslitum (5:3) Úrslitaleiksins var beðið með mikilli eftirvæntingu, og leik- urinn varð ekki nein vonbrigði. FH byrjaði mjög vel og hafði skorað 4 mörk þegar ÍR skor- aði fyrsta markið sitt. ÍR náði nú mun betri tökum á leik sínum en á móti Aftureldingu, Fremnr brcgðdaufir ieikir fyrrc kvöid KR-mótsins Fyrsti 1 íþróttaviðburðurinn hér í Reykjavík á árinu 1960 var hraðkeppni KR í hand- knattleik og hófst hún sl. laug- ardagskvöld. Flestir leikjanna og var leikur þeirra er á leið i höfðu á sér eins konar ”haust- mjög hraður ogbýsna vel leik-lfVÍp“’ 0g er en§u líkara e inn og voru ÍR-ingar satt að segia mun betri én þeir hafa ara og aðgætnin ekki eins Verið í vetur, og ef þeir geta vakandi og of mörg mistök haldið þessum hraða og krafti í íslandsmótinu verða þeir hættulegir. FH lék fyrstu 10 mín. mjög vel og raunar allan leikinn, en mótstaða ÍR var sennilega meiri en þeir hafa gert ráð fyrir eftir frammistöðuna við góð frammistaða hjá Valsstúlk- | Aftureldingu. unum, sem lofar góðu, og með Eigi að síður er það Ijóst, Valífr—Árrnann 6:4, óvænt Það kom greinilega í ljós að lið Vals er í hraðri fram- för, og er nú slnu betra en i haust, og sennilega mun fáa hafa gmnað að það mundi vinna Ármann verðskuldað í þec,RU móti. í lið Ármanng vantar núna sterkar stúlkur, sem leikið hafa með liðinu undanfarið, en bær ungu hafa ekki enn náð þroska til að fylla I skörð- in, én þær lofa góðu. Sigríður Lúthersdóttir stend- ur dálítið ein úti og þó Rut l Leikur þessi var jafnari en maður gerði ráð fyrir, og fór svo að FH vann fyrri hálf- leik en Fram allan leikinn. Frammarar voru ákveðnari en oft áður í vetur og voru harð- ari í samleik sínum og skipt- iná’um’. Rúnar var ekki með að þessu sinni. og ætti það að gefa Fram meiri styrk. Leikur FH var oft skemmti- legur og í lengri leikium má búast við að beir verði skæð- arí oig eigi auðveldara með að ná tökum á leiknum. Ragnar Jónsson lék miög vel. Með j tilbreytm í leik sínum kom hann mótherjum sínum oft á óvart. Er gaman að sjá leikni hans, og satt að segia ein- k°nnilegt, að áhorfendur skuli ekki hafa. gaman að þessn, en sumir þeirra reyndu að klappa að Hafnfirðingar verða torsótt- ir I þessum flokki á komandi Islandsmóti og eftir leik þeirra i þessum úrslitum verða þeir sízt lakari en undanfarið, og er gott til þess að vita. Þeir hafa sýnt það að þeim láta betur löngu leikirnir og þar kemur til hin ágæta þjálfun sem þeir hafa verið í undanfarið og virð- ist ekki lát á því enn. Magnús Pétursson dæmdi Framhald á 11. síðu. i markinu verji. vel dugði bað.þet+a n}ður ekki að þessu sinni. I liði Vals Annars e>- lið FH miög jafnt eru það SSgríður Sigurðardótt- ir og Bergljót Hermundsdóttir, sem bera nokkuð af og einsl hún Katrín I markinu. Hinar koma fljótlega til og begar bil- ið minnkar og liðið verður jafn- ara ætti ]ið Vals að geta orðið golt. I liðinu er mikili sigur- og hvergi leikur hlekkur. ÍR vanu Aftureldingu 13:10 eftir franilengdan leik Það virtist sem það hafi ekki verið nein tilviljun að Aftur- elding vann Val fyrra kvöldið, vilji en það var eins og í síð-1 bví að ÍR tókst ekki að sigra nri hálfleik væri óvaninn að þá á venjulegum leiktíma, en að honum loknum stóðu leikar 10:10. I hálfleik stóðu mörk- in 7:5, en rétt fyrir leikslok handknattleiksfólkið hafi ,,dott- ið“ út úr æfingu í hinu langa aðgerðaleysi undangenginna stórhátíða. Kom þetta fram í fremur tætingslegum og þóf- kenndum leikjum og litlu út- haldi. Einar Sæmundsson, formað- ur KR setti mótið með stuttri ræðu, en að ræðu hans lokinni hófst fyrsti leikur mótsins; sá leikur, er e.t.v. kom mest •á óvænt af öllum leikjum kvöld- kvöldsins. Mfl. kvenna: Ungar FH-stúlk- ur skutu KR-stúIkunum skelk í bringu Enginn efj er á því að al- mennt var búizt við stórsigri Islands- og Reykjavíkurmeist- ara KR, ekki sízt eftir að lið- in höfðu gengið í salinn, svo mikill aldurs- og stærðarmunur var á liðunum. Hinar ungu stúlkur FH voru þó ekki á þv’í að gefast upp áður en til orustu væri geng- ið, þær byrjuðu vel; skoruðu þrjú fyrstu mörkin, og höfðu yfir í hálfleik 3:1. 1 síðari hálf- •eik tókst KR að skora þrisv- ar ’í röð og þar með að ná for- ustunni, en sigurinn var þó ekki orðinn KR-sigur. FH skor- aði nú tvisvar í röð án þess að KR svaraði fyrir sig, og hafði FH nú yfir 5:4. en á elleftu stundu fengu KR-ingar iafnað. I framlengingu tóku KR-ingar völdin í sínar hend- ur, skoruðu 3 mörk, en FH ekkert. Sigruðu KR-ingar þvi með 8:5. Lið KR virtist algjörlega „fara úr sambandi“ við að fá Herbert Elliott á sig 3 mörk í byrjun leiksins og átti liðið fremur slæman leik framan af, en heldur rætt- ist úr, er á leið leikinn. Lið FH er svo sem áður getur skipað ungum stúlkum, sem eiga framtíð fyrir sér, og er eigi ósennilegt að lið þeirra eigi á ókomnum árum eftir að 'velgja stöllum sinum ’i Reykja- vík undir uggum. Frain vann Þrótt 6:4 I meistaraflokki kvenna sigraði Fram Þrótt með 6:4. Leikurinn var fremur lélegur og lítið um skemmtileg tilþrif. I lið Þróttar vantaði Katrínu Gústafsdóttur. Ármann vann Víking naum- lega 3:2 I leik V’íkings og Ármanr.s sannaði Víkingur enn einu sinni að hér er á ferðinni liðt sem á eftir að gera stóra hluti. Útkoman í þessum leik gegu Ármanni, 3:2, er mjög góð. ,,Tempóið“ í lei’k þessum var allhratt, og oft brá fyrir skemmtilegu spili, í hálfleik hafði Ármann yfir með einu marki gegn engu, en síðari hálf- leik lauk með jafntefli. Meistaraflokkur karla: Þróttur—Vú'kin.gur 4:3 Leikur Þróttar og Víkings var að þessu sinni mjög ólik- ur fyrri leikjum félaganna, a. m.k. hvað til hraðans teku»-, en liðin hafa oft hallazt eð „afslönpunartempói", eða al’t ið því. Hraðinn í leiknum ver nú miklum mun meiri og hélrt út nær allan leikinn. I skot- fimi gekk báðum aðilum aftr r á mót; mún verr, einkum voru það Þróttararnir, sem áttu gullin tækifæri á línu, en Jóu Ásgfeirsson ,,mataði“ l’inumenu í gríð og erg, en árangurinu var þó ekki sem skyldi. standa í mjög bvðinaarmikl- nm leikium svolít.ið áberandi, bví að gripið versnaði og hrevf- ing leikmanna var ekki eins vakandi. Sigríður Sigurðardóttir skor- aði 5 mörk fvrir Val o°- Berg- liót, 1, en Sivríður Lúthers- dóttir skoraði öll mörkin fyrir Ármann. KP vann Va] 4:3 j jöfnum leik Þessi ieikur var frá unn- hafi skemmtilegur og jafn. Val- ur byrjaði að s’kora og var það Bergljót. sem það gerði, og voru ekki fleiri mörk skoruð 5 fyrri hálfleik, Valsstúlkurnar léku með sigurvilja og ákafa, sem hinar reyndu og ágætu Elliot einbeitir sér að þjálfuninni fyrir O.L. Á s.l. ári heyrðist ekki svo mikið frá hinum ástralska hlaupara Herbert Elliott, en höfðu þeir Aftureldingarmenn ^nn lét mikið að sér kveða komizt einu marki yfir 10:9 árið áður. Voru menn farnir og hafði Ásbjörn þá skorað 2 mörk i röð, en rétt fyrir leiks- lok jafnaði Hermann fyrir IR. Aftureldingarmenn sýndu ekki nægilega ró þefar hér var komið. Þeir jöfnuðu strax eftir leikhlé og þótt ÍR kæmist yfir jöfnuðu þeir stöðugt. En það var eins og Aftur- elding væri búin í framleng- ingunni, því að þá var það ÍR sem skorar 3 mörk gegn engu. Eigi að síður var þetta góð frammistaða hjá Aftureld- ingu að komast þetta nærri því að lenda í úrslitum við FH. að velta því fyrir sér, hvort hann væri hættur keppni. Nú fyrir áramótin segir í fréttum, að hann sé ekki af baki dottinn, og að hann hafi æft nokkuð undanfarið, en að hann muni ekki taka þátt í keppni fyrr en í lok febrúar, en það er nokkru áður en meistaramótið í Ástralíu fram. Hann segist þó keppa fyrr, ef hann telji að þjálfunin leyfi það, sem hann gerir þó ekki ráð fyrir. sínu við háskólann í Melbourne, og mun það vera orsökin til þess hve lítið bar á honum s.l. ár. Hann segir að takmark sitt sé að verða það sterkur, að hann komist með til Rómar 'í sumar oig reyni að sanna getu sína sem hlaupara þar. „Fari svo að mér takist að komast með til Rómar, er ég nærri viss um að ég kemst í eins góða þjálfun og ég hef beztri náð, við byrjun leikjanna. Það er fer þó engan veginn víst að mér takist að verða hæfur til far- arinnar.“ Elliott ætlar, ef hann stenzt raunina, að fara til Evrópu löngu áður en leikirnir byrja Elliott hefur nú lokið námi og keppa það víðsvegar, Afturelding sigraði Ármann (b-Iið) Leikur þessi var allur fremur þófkenndur og grófur ásýnd- um. Ármann sendi nú til keppui b-lið sitt, en aðallið félagsr’s lagði upp til Þýzkalands þá fyrr um daginn. Ármenningar-’- ir héldu til að byrja með fyúf lega í við hina rammgerðu Mosfellinga, en urðu þó að lúta í lægra haldi, er á leik- inn leið og sigraði Afturelding með 11:7. og var ^sigur þeirra allan leikinn nokkurn vegin’t örugsrur. Langbeztur í liði Aft- ureldingar var Halldór Lárus- son. stórgóð skytta og leiftur- snöggur. KR-ingar slegnir út af IR Leíkur ÍR og KR vakti strexr tfvrirfram mesta athvglina og áhorfendur voru ekki svikm'r um góða skemmtun með þeim leik. iR-ingarnir byrja vel, skora Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.