Þjóðviljinn - 05.02.1960, Page 2
/.) — PjouvjXiJLNN
L'östudagur 5. febrúar 1960
Fé'ag íslenzkra organleik-
ara efnir öðru hverju til
kirkiutónleika, er það hefur
valið einkehhisorðin „Muáicá
sacra“ (helgitónlist). ' — Á
ralnudaginn var fefhdi félagið
Fl's’íkra tónleiká í Dómkirkj-
unni, og kom þar fram ungur
organleikari, Árni Arinbjarn-
arson. Hann er nemandi Páls
ísó’fssonar, en hefur einnig
stuni’.að nám í Lundúnum,
bæði í organleik og f ðluleik.
Áður hafði hann lokið námi í
Tónlist'irskólanum hér, þar
sem hann stundaði bæði fiðlu-
og píanóleik. Hér er því á
ferðinni mjög fjölhæfur tón-
listarmaður. En tónleikar
þsssir sýndu, svo að ekki er
um að viU.ast, að hann er
einnig mikilhæfur, að minnsta
kosti að því ér lárgSnléik várð-
ar. Það er efláust sjaldgæft,
að svo: ungur maður sýhi ann-
an e:ns þroska í meðferð
þessa liljóðfæris og þann, sem
fram kom til dæmis í tónverk-
unum eftir Bach, er fyrst
voru á efnisskránni, „Fanta-
síu í G-dúr“ og „Tokkötu og
fúgu í d-moll“. Auk þessara
verka og „S'inötu í d-moll“
eftir Mendelssohn voru þarna
þrjú ís’enzk organverk: „Pre-
lúdía, sálmur og fúga um
gamalt íslenzkt stef“ eftir
Jón Þórarinsson og „Sálma-
for!eikur“ eftir Jón Nardal,
hvoírttveggja vel gerðar tón-
smíðar, sem gaman var að fá
að heyra, og svo „Introduc-
tion og passacaglia” eftir
Pál Isólfsson, mikið og vand-
að tónverk, upphaf’ega skrif-
-i ■j> . a
að fyr:r h’jomsveit, en 'rndurr
samið fyrir organ. Allt þetta
lék Árni af mikilli leikni og
undraverðu öryggi. Það dylst
ekki, að jessi ungi tónlistar-
maður vinnur af alvöru og
samvizkusemi og er óvenju-
legum gáfum gæddur sem
organ’eikar'. Manni verður að
spyrja eftir þessa tón’.eika:
Er hér kominn arftaki hins
aldna organsnillings Páls?
B. F.
IIÁFNAKBÍO '
Framhald aí 1. síðu.
erlend lán, — nú ætlar sama
rík'ssljérn að taka 800 millj.
kr. er’ent lán — sem ekki má
vcrja til skipakaupa eða raf-
væðingar heldur er beint
evðs’u'á'i.
Þá skýrði Líiðvík áhrif vaxta-
hækkunarinnar á afkemu al-
mehgings og atvinnu’ífið í land-
inú.
Þáð er alnienningsálitið í
lanö'nú sem ræður því hvort
rik’-Bt.iórn’n verður rekin til
bák?.. með þassar fyrirætlanir.
Látrnn Jandið Joga í mótmæl-
um ge-^n þessum fyrirætlunum
afturhaldsins!
La'g ' sjómannalíjör
í Kyrópu
Björn Jónson form. Verka-
mannafé’ags Akureyrarkaup-
staðar kvað afturhaldið aldrei
liafa viðurkennt að hægt væri
að bæta kjörin, og notað hvert
tækifæri til að skerða þau.
Hann tók sjómannakjörin sem
ciæmi og sýndi fram á að verði
frumvarp ríkisstjcrnarinnar að
lögum er
íslenzkum sjómönnum ætlað
að verða lægst launaða sjó-
mannar tétt í Evrópu.
Þá ætlar ríkisstjórnin að
rvipta sjcmennina réttinum til
að fá sama' verð fyrir sinn
aflahlut og útgerðarmenn fá.
Það á að greiða útgerðar-
mönnúm hærra verð en sjó-
möhnum.
DAMASK —
Sængnrveraefni
I.akaléreft
Flauel
Léreft
Ilvít og mislit.
í ULLAR-VATTTEPPI
Skólavörðustíg 21.
Kaupi hreinar
prjónatuskur
á Baldursgötu 30.
Ekkert samrið við \erka-
lýf iféíögin
Hannibal. Valdimarsson, for-
seti A!þýðu;3ambar.ds ís’ands
talaði næst. Hann kvað það
tilhæfulaust með öllu hjá Al-
þýðublaðinu að nokkurt sam-
ráð hefði verið haft við verka-
lýðssamtökin. Forsætisráðherra
hefði kvatt formann og frarn-
kvæmdastjóra A.S.I. á sinn
fund fyrir tve’m dögum og til-
kynnt þeim fyriræt’.anir ríkis-
stjórnarinnar.
Ilagíræcingar og
heiíbrigð skynsemi
Hannibal ræddi afleiðingar
„efnahagsráð3tafananna“ og
vitnaði svo í ummæli í bréfi
frá vestfirzkum bónda á þessa
leið: „ísland hefur löngum
verið talið land andstæðna —
en æfcli það geti vcrið að ölhi
skarpari andstæður fyrirfinnist
á íslandi en hagfræðingar rík-
isstjórnarinnar (og heilbr'gð
skynsemi”.
Eíning alþýðustéttanna
Hannibal kvað verklýðssam-
tökin myndu gera sínar ráð-
stafanir þegar þau teldu heppi-
legast. Eining alþýðustéttanna
er einasta aflið sem getur
hrundið árás atvinnurekenda
á lífskjör alþýðunnar i land-
inu.
Helmingi lægra en
svertlngjarnir
Árið 1947 var kaup Dags-
brúnarmanns, sagði Einar 01-
geirsson^ s'iðasti ræðumaður
fundarins, 1,40 dollarar, reikn-
að í dollurum. Nú hafa stál-
iðnaðarmenn í Bandaríkjunum
3 dollara á tímann. Og lægsta
kaup í Bandaríkjunum, sem
lögboðið er til að vernda kaup
samtakalausra manna er 1 doll-
ar á tímann.
Nú ætlar r'íkisstjórnin að
lækka kaup Dagsbrúnarmanna
niður í helming þess sem lægst
launuðu samtakalausum svert-
ingjum er greitt í Bandaríkjun-
urn.
Ekki nóg ...
Með gengislækkuninni ætlar
r'kisstjórnini að afhenda
Bandaríkjamönnum á íslandi
7 milj. dollara gróða á ári. Það
á samkvæmt erlendum fvrir-
mælum að koma okkur niður
á stig fátækrai- kúgaðrar ný-
lenduþjóðar. Við skulum sýna
að við þekkium nýiendukúgun
ac 6 alda ábján og ætlum ekki
að iáta leiða okkur undir slíkt
ok á nv.
Alhýð'Mi verðnr að sam-
einast um að hrinda þessnm
fyrirætlunum. Það er ekki
nóg að sigra afturhaldið í
verkföllum, en styð.ja það
svo í aihingiskosningum.
Frumvarn ríkisstjórnarinnar
verður að vera póDbískur
dauðadómur yfir hvern þann
þingmann er fylgir því.
Látum mótmælunum gegn
þessum fvriræthinum rigna
yfir rlíisstjórnina livarvetna
af landinu. Sameinumst um
að hrinda þessari árás.
Dracula
Ensk — Amerísk mynd
i litum.
Peter Cushing
Michael Gougli
Melissa Stribling
Cliristopher Lee
Leikstj.: Terence Carreras
Myndin er ljót, of ijót,
það eyðiieggur hana að
mestu. því hún er auðsjá-
anlega gerð einungis til að
vekja hrylling. Menn sjá
þessa mynd og fyllast hryllingi
og viðbjóði. Suma líður yfir,
stúlkur verða veikar, börn
koma út með starandi augu, og
á köflurn er m.yndin þannig að
menn þyrftu ekkert að verða
hissa þót.t hinir allra hugrökk-
ustu. eða A + B = $-4.B.
misstu tennurnar út úr sér.
(Vonandi er hinn umdeiidi og
undarlegi prentvillupúki með
gáfurnar i maganum hjá Teddý
svo vi.ð sleppum vonandi).
Ýmis tæknilejj! atriðf í' mynd-
inni eru nokkuð góð, en það
vaníar samt allt of margt í
hana til þess að hún geti tal-
izt góð. Þetta er t.d. alls ekki
sá Dracula sem menn hafa gert
sér hugmynd um, heldur að-
eins persónufyrirbrigði sem
ge:ur grett sig nægilega mikið
til að gera smákrakka hrædda.
Peter Cushing sem fer hér
með aðalhlutverkið, mun vera
þekktastur fyrir hlutverk sitt
sem Sherlock Holmes, og er
talinn sá bezti Holmesieikari
BJÐTAXiAVlNMUSTOfA
OO ViÐTAUASALA
Laufásvegl 41a. Símj 1-30-7.’
v^ÁFpÓJZ ÖUPMUNPSS0N
l)&íLoufOía.i7r:jn'i Sóní 23?7o
INNHEIMTA
LÖóFR/ZZ>/3TÖf2r
■■ ■ í > c ' r: ’ ';■' '
ennþá háur komið rfra'm.
Handritahöfundar og leikstjóri
gera hérna hverja vitleysuna
á fætur annarri, og þótt þeir
íari ef til vill nokkuð vel eftir
sjálfri sögunni í aðalatriðum,
og nái stundum upp nokkuð
góori spennu. þá hlaupa þeir
yfir öil tákn, gleyma að tvinna
saman hugmyndaflug og hjátrú
varðandi Dracula, ekkert mot-
iv, einungis rugiingslegt thema
með stprkum effektum til að
ná snöggri spennu. Eru fieiri
slíkar? SÁ.
MTL&R
PÖNWUR
P0TTAR
með þykkum og þunnum
botni ávallt fyrirliggjandf
Fjölbreytt úrval tegunda
og stærða. —
Hagstætt verð.
Járnvöriiverzlim
Jes Zimscn lii.
Sænsk
Múrverkíæn
(Stridsberg)
Járnvöruverzlnn
Jes Zinisen hi.
Múrfift
Járnvöruverzlun
Jes Zimsen h.f.
„Yale"
hurðarpumpur
Járnvöruverzlun
Jes Zimsen h.f.
!i
Þórður
sjóari
Nokkrum dögum s’íðar siglir „Rósin frá Hellwick”
inn á höfnina. Brian og systir hans sitja í fangelsi
og allar líkur henda tii þess að faðir Margot hafi
verið dæmdur alsaklaus. Dick og Margot eru meðal
þeirra er taka á móti skipinu. „Loksins er allt komið
í lag“, andvarpar Dick feginsamlega. „1 haust gift-
um við okkur og Anna kemur með okkur“. Þegar
mesti spenningurinn er um garð genginn kveður
Þórður Ted, Dick og Margot. Skömmu síðar vindur
hann upp segl til þess að sigla út á Norðursjóinn:
nú ætlar hann loksins, loksins að halda heú.uleiðis.
E2MDIR.
)!.
ú í.
Jf I-,!! I :