Þjóðviljinn - 05.02.1960, Side 8

Þjóðviljinn - 05.02.1960, Side 8
gy _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 5. febrúar 1960 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Æskulýðstónleikar í dag kl. 17. KARDEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fvrir börn og fuliorðna. Sýning í kvöld kl. 20 og sunnudag kl. 15. Uppselt Næsta sýning þriðjudag kl. 20. EDWARD SONUR MINN Sýning laugardag kl. 20 TENGDASONUR ÓSKAST / Sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 33,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- 'anir sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. Áustorbæjarbíó SÍMl 11-384 Eftiriörin á hafinu, (The Sea Chase) Hörkuspennandi og viðburða- rik, ný, amerísk kvikmynd í Jitum og CinemaScope, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Andrew Geer, John Wayne, Lana Turner, Tab Hunter. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml 1-14-78 Fastur í gildrunni (The Tender Trap) Bandarisk gamanmynd. Frank Sinatra Debbie Reynolds David Wayne Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. nn r 'l'l " 1 npolibio SÍMI 11-1-82 Eyðimerkurvígið (Desert Sands) Æsispennandi, ný, amerísk nynd í litum og Superscope, er fjallar um baráttu útlend- ingahersveitarinnar frönsku vlð Araba í Saharaeyðimörk- inni Ralph Meeker Marla English Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Miðnætursýning DRAUGAMYND ÁRSINS Upprisa Dracula Phantastic Disappearing Man) óvenjuleg og ofsa tauga- æsandi, ný( amerísk hryllings- sr.ynd, Taugaveikluðu fólki er <=-íki aðeins ráðlagt að koma ekki, heldur stranglega bannað. Francis Lederer Norma Eberhardt Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuð börnum i innan 16 ára. Stiörnubíó 'i. ' *> SÍMI 18-930 Eldur undir niðri (Fire down below) Glæsileg, spennandi og list- rík. ný, ensk-amerísk Cinema- Scope litmynd, tekin í Vestur- Indíum. Aðalhlutverkin leika þrír úrvalsleikarar: Rita Hayworth, Robert Mitchum, Jack Lemmon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íiafnarbíó Sími 16-4-44 DRACULA '(Horror of Dracula) Æsispennandi ný ensk- amerísk hrollvekja í litum, ein sú bezta sem gerð hefur verið. Peter Cushing Christopher Lee Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Deleríum búbónis 2. ÁR. 79. sýning laugardag kl. 4. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Hafnarfjarðarbíó 6. VIKA. SÍMl 50-249 Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- Ist í Danmörku og Afríku. í myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks“ Sýnd kl. 6,30 og 9. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Ungu ljónin Heimsfræg amerísk stórmynd, er gerist í Þýzkalandi, Frakk- landi og Bandaríkjunum á stríðsárunum. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Hope Lange, Dean Martin. May Brltt og margir fleiri, Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 9 Ath. breyttan sýningartíma. F annamaðurinn BlMI 50-184 Hallarbrúðurin Þýzk litmynd byggð á skáld- sögu sem kom sem framhalds- saga í Familie-Journalen „Bruden paa Slottet". Sýnd kl. 7 og 9 ferlegi Þessi geysispennandi og furðulega mynd verður end- ursýnd í kvöld kl. 5 og 7 Iíópavogsbíó Sími 19185 Fögur fyrirsæta Sími 19185 Ein glæsilegasta mynd Brigitte Bardot sem hér hefur verið sýnd. — Danskur texti. Micheline Presle, Louis Jordan. Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðar frá kl. 5. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Mív BÍMI 22-140 Þingholtsstræti 27. Húsið sem ég bý í Strandkapteinninn (Don’t give up the ship) Ný amerísk gamanmynd með hinum óviðjafnanlega Jerry Lewis sem lendir í allskonar mannraunum á sjó og landi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fræg sovézk kvikmynd frá styrjaldartímunum og hefur hlotið einróma lof. Sýnd kl. 9. fyrir félagsmenn og gesti þeirra. • AUGLÝSIÐ I ÞJÓÐVILJANUM Ga!v. pappasaumur Verzíunin BRYNJA FÉLAGSVISTIN « í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10.30 Aðgöngumiðasala frá klukkan 8 Sími 1-33-55 Sambandsþing íslenzkra Grænlandsáhugamanna verður háð n.k. sunnudag, þann 7. febrúar 1960, I fundarsal Slysavarnarfélags Islands í Grófinni 1, og hefst kl. 17 stundvíslega. Dagskrá samkvæmt sambandslögum. — Ennfremur fræðsluerindi og kvikmyndasýning. Sambandsstjórnin. Vozkaupstefnan í Frankfurt am Main verður haldin dagana 6.—10 marz. 3000 fyrirtæki frá öllum heimsálfum sýna vörur af eftirtöldum flokkum: Vefnaðar- og plastikvörur listiðnað, hljóðfæri, ilmvötn og snyrtivörur, sportvörur, skrifstofuvörur, pappírsvörur, innpökkunarvörur, útbúnað í sýningarglugga og verzlunarinnréttingar, reykingavörur, finni matvæli. Allar upplýsingar gefur umboðshafi ( FERÐMKRIFSTOFA RÍKISINS, Sími 1 15 40. j tl * T Umbúðapappír KAUPMENN — KAUPFELÖG Brúnn umbúðapappír fyrirliggjandi. Einnig mikið úrval af skólavörum og öðrum pappírsvörum. Skipkelf k/r Sími 2-37-37. — Heildsölubirgðir. ■ " ']

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.