Þjóðviljinn - 18.02.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. febrúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN
(11
□ í dag er fimmtudagurinn 18.
febrúar -— 49. dagur ársins
— Concordia — Tungl í há-
suSri kl. 4.58. Árdegisháflíeði
kl. 8.55. Síðdegisháflæði kl.
21.22.
ÚTVARPIÐ
1
DAG:
12.50—14.00 „Á frívaktinni", sjó-
mannaþáttur.
18.30 Fyrir yngstu hlustendurna
(Miargrét G-unnarsdóttir).
18.50 Framburðarkennsla i
frönsku.
19.00 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.30 Erindi: Jón Sigurðsson og
viðbrögð Islendinga sumarið
1855 (Lúðvík Kristjánsson
rithöfundur).
20.55 Einsöngur: Guðrún Tómas-
dóttir syngur lög úr i'slenzk-
um ieikritum; Fritz Weiss-
happel ’eikur undir á pianó.
21.15 Ljóðalestur: Ja.kobína John-
son flj'tur fruínort ljóð.
21.25 Tónleikar: Norskir þjóð-
dansar.
21.50 „Eigi veldur sá, er varir"
(Margrét Jóhannesdóttir
hjúkrunarkona talar um á-
fengisvarnir).
22.20 Smásaga vikunnar: „Aug-
lýsingaskiltið" eftir Hans
Kirk. (Þýðandi, Friðjón
Stefánsson rithöfundur, les).
22.35 Sinfónískir tónleikar: Kon-
rert í G-dúr fyrir píanó og
h'jómsveit op. 44 eftir
Tjaikovskij.
______ Dettifoss fór frá
ke Þingeyri 17. þ.m. til
'J Súgandafjarðar og
^______j Isafjarðar og þaðan
norður um land til
Reykjavíkur. Fjallfoss kom til
Hamborgar 16. þ.m. Fer þaðan
til Ventspils og Riga. Goðafoss
fer væntanlega frá New York 19.
þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór
frá Kaupmannahöfn 16. þ.m. til
Leith, Þórshafnar og Reykjavík-
ur. Lagarfors fer væntanlega í
kvöld frá Rvik til New York.
Reykjafoss fór frá Akureyri í
gær til Húsavikur, Siglufjarðar og
Reykjavíkur. Selfoss fer frá
Álaborg um 20. þ.m. til Gdynia
og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá
Hamborg í gær til Rotterdam,
Antwerpen, Hull og Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Abo 15. þ.m. til Itrossgáta
Helsingfors, Rostock, Gautaborg-
ar og Reykjavíkur.
Hekla fer frá
Reykjavik kl. 17 í
dag vestur um land í
hringferð. Esja er í
Reykjavík. Herðu-
breið var á Hornafirði i morgun
á norðurleið. Skjaldbreið er á
Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill fór
frá Hafnarfirði í gærkvöd á-
leiðis til Bergen. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum kl. 21 í
kvöld til Reykjavikur. Baldur
fer frá Reykjavík í kvöld ti!
Sands, Gilsfjarðar- og Hvamms-
fjarðarhafna.
Hvassafeil er á Norð-
firði. Arnarfell fór 10.
m þ.m. frá New York.
Jökulfell fer væntan-
lega í dag fr:J Vents-
pils til Sas van Gent. Dísarfell
er á Súgandafirði. Litiafe'.l er á
leið til P-eykjav kur frá Aust-
fjörðum. Helgafell er í Rostock.
Fer þaðan til Kaupmannahafnar
og Reykjavíkur. Hamrafell fór 16.
þ.m. frá Batum áleiðis til Reykja-
víkur.
Drángajöku'l er í
Reykjavik. Langjök-
ull lestar í Hafnarf.
í dag. Vatnajökull
fór frá Kaupmanna-
höfn i fyrrakvöld á leið til Vents-
pils og Finnlands.
Edda er væntanleg
kl. 7.15 frá New
York. Fer til Oslóar,
Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar kl. 8.45.
Leiguivélin er væntanleg kl. 19
frá Hamborg, Kaupmannahöfn,
Gautiaborg og Stavangri. Fer til
New York ld. 20.30.
Hafskip
Lax. I losar sement á Norðurlands-
höfnum.
Lárétt: birta 6 áþekk 7 frumefni
9 eink.st. 10 tæki 11 íl t 12 eins
14 eins 15 skipun 17 ás.
Lóörétt: 1 fuglinn 2 eins 3 hreinsa
4 eins 5 glæður 8 fjármuni 9
óhroinindi 13 hugrekki 15 dýra-
hljóð 16 eins.
Ráðning á síðustu gátu
Lárétt: Aurasál 6 ann 7 dó 9 mi
10 við 11 bás 12 að 14 tt 15 æsa
17 auðugur.
Lóðrétt: la.ndvana 2 ra 3 ana
4 sn 5 leistar 8 óið 9 mát 13 ýsu
15 æð 16 ag.
Æskulýðsfélag Laugarnessóltnar
fundur í kirkjuk'jallaranum í
kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt funda.r-
efni. Séra Garöar fSvavar^¥^«-,rlln
ÆskulýðráÖ Reykjavíkur
Tómstunda.- og félagsiðja
fimmtudaginn 18. febrúar 1960.
Lindargata 50: Kl. 7.30 Ljós-
myndaiðja. Kl. 7.30 Smíðafönd-
ur Kl. 7.30 Söfnuinarklúbbur,
skeljar.
MiðíjæjarskóH. Kl. 7.30 e.h. Brúðu-
leikhúsfiakkur.
Laugardalur (-íþróttavöllur.)
Kl. 5.15, 7.00 og 8.30 e.h. Sjó-
vinna.
Kvenfélag Haligrímssóknar
heldur fund föstudaginn 19.
febrúar kl. 8.30 stundvíslega í fé-
lagsheimili prentara Hverfisgötu
21. Fundarefni: Félagsmál. Kvik-
mynd. Félagskonur fjölmennið og
takið handavinnu og spil með.
Stjórnin
Minningarspjöld Styrktarfélags
vangefinna
fást á eftirtölduím stöðum, í
Reykjavík: Á skrifstofu félagsins
Tjarnargötu 10. 1 bókabúð Æsk-
unnar Kirkjutoi-gi 4. 1 Bókabúð
Braga Brynjólfssonar Hafnar-
stræti 22. 1 Bókaverz'.un Snæ-
bjarnar Jónssonar Hafnarstræti 9.
Á' Laugavegi 8 (verzlun). 1 Sölu-
turninum v/-Melabúð Hagamel 39
t Söluturninum v/-Austurver
Skaftahlíð 2i.
Dagskrá Alþ'ngis
fimmtudaginn 18. febrúar 1960,
klukkan 1.30 miðdegis.
Efri deild: Efnahagsmál.
Neðri deild: Fi’amieiðsluráð land-
búmaðarins.
í þróttir
Framhald af 9. síðu.
hætti, tilbúipn og öllu vel fyrir
komið að því er fréttir herma.
Og engum á að leiðast í þessum
afdal meðan leikirnir standa.
Margir listamenn eiga að koma
þangað til þess að skemmta
keppendum og gestum sem þar
dvelja, og á sjálfur Walt Disney
að hafa sviðsetningu alls þessa
á hendi.
Allir vona að veður skemmi
ekki hátíð þessa, sem svo mjög
hefur verið til vandað. Þó ber
þar á einn skugga, en hann er
sá að blaðamenn frá aðeins einu
landi fá ekki að koma á staðinn
og það af PÓLITÍSKUM ástæð-
um, það samrýmist ekki hinum
ólympiska anda.
Þorrablótiö. Á þorrablótinu á
föstuda.ginn kemur gefst ykkur
tækifæri til aö kynna féiögum
ykkar þróttmikið starf ÆFR.
Takið því með ykkur gesti. Ýt-
arleg frétt á útsiðu. —■
Skemmtinefnd.
Speidel-myndin. Sýnum aftur
Hafnarrirði i kvöld klukkrn 7.
Getur orðið síðasta tækifæri.
Er þessu beint til allna þeirra
sem beðið hafa um fleiri sýn-
inga.r. ■— ÆFR.
Félagsheiniiliö. Heimabakaðar
kökur og rjómapönnukökur.
Auk þess marxistískar bók-
menntir, blöð og tímarit frá
öllum heimsálfum. Mætið í fé-
lagrheimilinu og fylgizt með
stjórnmálaviðhorfinu. — Sals-
nefndin.
Stjórnmálaskólinn. Munið stjórn-
, málaskóiann í dag Einar Olgeir-
son og Asg. .Bl. Magnúss.. halda
fyrirlestra. Skó inn opinn fyrir
nýja þátttakendur. Nánari upp-
iý'singar á skrifstofu ÆFR.
Opið ld. 1—7.
Kenneth Hopkins:
SÍÐÁN LÁ HON
átt að reka frú Sollihull“.
„Mér hefur aldrei dottið í
hug í alvöru ... en það hvarfl-
aði að mér. að þú hefðir
kannski sýnt henni hnífinn, ef
til vill til að sýna henni að
hann væri ekki vel þveginn Qg
hann hefði runnið til“.
,,En ekki inn í bakið á henni,
Manciple — nema ég hefði
haldið að hún hefði augu í
hnakkanum. Nei, nei; ég skipti
mér aldrei af uppþvottinum;
hnífarnir eru óaðfinnanlegir,
það máttu bóka. Og ég held
hún hafi sjálf haft hnífinn með
sér. Mér sýndist hann ekkert
líkur hnífnum hennar ömmu
minnar. Ég á alla hnífana henn-
ar — og dúkana reyndar líka.
Heyrðu, bað ég þá að hringja
á efstu bjölluna á númer tólf
eða númer tíu, manstu það?
Ég segi víst stundum númer
tólf, þegar ég ætla að segja
númer tíu, því að þá fer ég að
hugsa um að þú átt heima við
hliðina á mér, sem er reyndar
alveg við hliðina á staðreynd-
unum (ha!), fyrst þú átt heima
á hæðinni fyrir neðan. Ef þeir
vekja konuna í skræpóttu
peysunni með valhnetuperlu-
festina er allt í voða. Ilún
gasprar svo mikið að allir í göt-
unni myndu vakna. Við ættum
víst að fara niður og stöðva
þá“.
„Geturðu ekki gefið þeim
merki með lampa í gluggan-
um?“
„Helzt ekki. Ég held við ætt-
um að sýna sem allra minnsta.
alhafnasemi. Við skulum læð-
ast niður á sokkaleistunum og
hitta þá á horninu“.
Þeir gengu varlega niður að
útidyrunum og skimuðu þaðan
til hægri og vinstri. Engin sála
sást á ferli. Niðursokknir í
lágværar samræður gengu þeir
niður að bryggjunní neðan við
húsið. Fyrsti bjarmi morgun-
roðans lýsti hæglátar öldurnar,
Dr. Elow drakk í sig fegurð-
ina með áfergju.
„Þarna sigla skipin“ sagði
hann og bandaði nieð hendinni
að auðum sjóndeildarhringnum.
„Milton og síðar Descartes
og Berkley líka“, byrjaði
prófessorinn meðan hann
reyndi að koma reglu á hugs-
anir sínar, en Blow greip fram
í.
„Er þetta ekki lögreglu-
þjónn?“ hrópaði hann með á-
kefð og án þess að bíða eftir
svari þaut hann til baka.
„Ekki hringja á númer tólf!“
hrópaði hann með sinni sker-
andi rödd. „Við viljum engan
hávaða".
Við útidyrnar stóð yfirlög-
regluþjónn og óbreyttur lög-
regluþjónn,
„Góðan daginn. Þetta er Wix
yfirlögregluþjónn“.
„Já, einmitt það. Má ég
kj'nna prófessor Gideon Man-
ciple. Ég er dr. Blow. Gerið
svo vel að koma inn fyrir. Við
vorum að byrja mjög athyglis-
verðar samræður um Milton og
Descartes. Komið upp með okk-
ur, en gerið engan óþarfa
hávaða. Þið ví.lduð kannski
gera svo vel að fara úr skón-
um. Ég gæti þess alltaf að ó-
náða ekki íbúana í hinum íbúð-
unum, einkum Egan kommand-
or á neðstu hæSinni. Hann lem-
ur í loftið —■ sem er gólfið hjá
prófessor Manciple — við
minnsta hávaða. Reglulegur
stríðsjálkur, ha, ha! — á eítir-
launum að sjálfsögðu en mjög
athafnasamur. Þá erum við
komnir. Komið inn fyrir. Já,
stiginn er erfiður fyrir fólk
sem er óvant honum. en nú
skal ég gefa ykkur að bragða
á Armagnac — ljómandi drykk
og tiltölulega skaðlausum".
„Hvar er líkið?“
„í herberginu sínu auðvitað.
Ég skal sýna yður það, En það
er ósvikið lík. Óg það liggur
vacla mikið á. Þér verðið að vera
þblinmóður og leyfa mér og
þFoíeSsornum að ná andanum.
Við erum ekki eins léttir á fæti
og þið ungu mennirnir, og' ég
var satt að segja dálítið miður
mín, þótt ég sé nú orðinn ró-
legri. Ég skal segja yður, að
frú Sollihull kom hingað fyrir
aðeins hálfum mánuði frá
Cakebread ráðningaskrifstof-
unni. Henni er venjulega hægt
að treysta“.
„Við viljum helzt líta á lík-
ið fyrst. Það er regla“.
„Nú, jæja, jæja. Við skulum
nú sjá, Manciple, ef þú tekur
undir fæturna, getum við
kannski komið henni fram í
eldhús. Þar er hlýrra. Það er
satt að segja dálítið kalt í
herbergi frú Sollihull.“
„Afsakið, en þér megið h'elzt
ekki koma við hana. Víljið þér
sýna okkur herbérgið?“
„Eins og þér viljið. Þessa
leið. Manciple, þú v.erður að
koma líka. Þú ert vitni. Komið,
herrar mínir“.
í þetta sinn áleit dr. Blow
að hann gæti leyft sér að
kveikja ljósið í herbergi ráðs-
konunnar. Iíann ýtti á hnapp-
inn og skær birta frá hlíí'ar-
lausri poru íéll niður á mitt
teppið. þar . sem. líkið lá- Dokt-
orinn og prófessorinn tóku sér
. stöðu rétt innan við dyrnar;
lögreg'luþjónarnir tveir gengu
inn í herbergið en gættu þess
vandlega að snerta ekki líkið.
Þeir stóðu sitt hvorum megin
við það og horfðu niður. Svo
litu þeir hvor á annan þýð-
ingarmiklu augnaráði.
„Þrumu-Élsa!“ sagði Wix yf-
irlögregluþjónninn.
i
III.
„Megurn við nú koma inn í
herbergið yðar aftur?“ ;
„Aftur? Já, auðvitað. En
þurfið þið ekki að taka i'ingra-
för og safna sönnunargögnum?
— Masterman — hm, Manciplj
skrifar sakamálasögur. Ég les
þær einstöku sinnum. Sönnu-i-
argögnin skipta miklu máii,
myndi ég ætla“.
„Við sjáum um það allt sam-
an. Fyrst um sinn látum við
allt standa óhreyft og drögum
okkur í !ré. Já, afsakið, en ég
.get aivog eins sagt yður bi3
san.v1. Satt að segja fannst okk-
ur simtalið við yður dálítið
ruglingslegt. Það kemur mór
næstum á óvart að það skuli
vera lik á staðnum. Þegar
bringt er út af ráðskcnum,
hafa þær venjulega hlaupizt á
brott með siii'urborðbúnaðinn".
„Nei, mikil ósköp, það . var
ekkert slíkt á seyði. Hún not-
aði ekki einu sinni hníL írá
rnér. — Hm, hvar er hnii'ur-