Þjóðviljinn - 12.03.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.03.1960, Blaðsíða 2
£) — ÞJÓHVILJINN — Laugurdagur 12. marz 1960 GAGNHVNi Trípóííbíó: Krókódílafljótið (Shark River) Amerísk mynd í litum Steve Cochran Warren Stevens Lelkstj-: John Rawlins. Trípólíbíó er hætt að sýna jþéssa mynd, svo aðeins örfá orð um hana. Efni hennar var að vísu óraunhæft og lítils virði, en sum atriði hennar og þá sér- stak’ega special effektar og kvikmyndun var athyglisvert, og nokkuð vel gert, og er það óvenjulegt að sjá eins góða kvikmyndun í mynd með eins lélegu efni og af þessu tagi. Sum atriðin sem tekin voru af dýrum og umhverfi þeirra voru vandyirknislega og tæknilcga vel unn:n, fróðlegt og vissu’ega þess virði að horfa á. Hitt var einsk’s virði og gefur tæpast tilefni til um- ræðna. S. Á. Gamia bíó: Vcika kynið (,,The Opposite Sex“) ' Amerísk mynd frá M. G. M. imc Allyson Joan (Jjllins Ðolores Gray Ann Sheridan Ágnes Moorehead Ann Míller Le’kstj.-: David Miller. Eiu af" þessum kassanjynd- um, s,,m M.G M. framleiðir BLÖM Góð tækifærisgjðf. gróðrarstöðin við Mildatorg. Sh": 1-97-75. GLEYMIÐ EKKI að láta mlg mynda barnið nokkuð mik’ð af, en samt er myndin undantekning frá því venjulega, því af kassamynd að vera, þá er hún nokkuð góð. Hér er það ekki efnið, sem gerir hana góða, langt frá því, enda tæplega við því að búast, þar sem Pasternak er annarsvegar, heldur er það fyrst og fremst leikur Dolor- es Gray, nokkuð góðir dans- ar, sviðsgerð og sumar svið- setningar, og svo ágætir lit'r og kvikmyndun. Pastemak má eiga það, að hann getur stundum gert skemmtilegar mynd:r og þessi er ein þeirra, þrátt fyrir ýmsa galla eins cg t.d. Allyson í þessu hlut- verki, hún er hérna hreinasta fjarstæða, Ann Mil’er, fram- úrskarandi dansari, sem dans- ar ekkert, en reynir að le:ka, sem henni hefur aldrei tekist, allt of stirðar staðsetningar og yfirdrifnir búningar, áber- andi mikill leikhúskeimur af þessu, þv>. nú er t.d. langt frá því að David Miller út- færi efn'ð í kvikmyndaóper- ettustíl, en textinn er stund- um nokkuð góður, og Miller nær oft nokkuð góðu tempói og hrynjandi og útfærsla, hans í lieild á efninu má telj- ast sæmileg eða góð, því það getur oft verið erfitt fyrir góðan Jeikstjóra að hafa Past- ernak yfir höfði áér með allt s:tt - f jármáiavit og grillur. Af lut Pasternaks sést sjald- an annað i myndum hans, en tækni og kvenfólk annarsveg- ar og peningakassi hinsveg- ar, sem er svo sem gott og blessað svo langt sem það nær, en leiðinlegt til lengdar, Og í sumum tilfellum geta þessar myndir hans verið beinlínis hættu’egar, vegna öfgafullrar cg rangsnúinnar útfærslu á raunveruleikanum, sem er eins og hreinasta gróðrastía fyrir huga óþrosk- aðs fólks. Það er líiið annað að segja um myrdina í þessu tilfelli, en eins og áður er sagt þá er þetta með betri myndum Pasternaks, og geta menn þá sjálfir dæmt um á hvaða þroskastigi list hans er og hefur verið. S.Á. Laugavegi 2. Sími 11-P83 Heimasími 34-980 Hef pússningasand til sölu. Sími 23-220 Gunr.ai Guðmundsson Saumavéla- viðgerðiz Fljóf afgreiðsla SYLGJA, Laufásvegi 19. \ Sími 1-26-56. Innanhússmót í dag og á morgun „Innanhúsmeistaramót Is- i lands í frjálsum íþróttum fer 1 fram nú um helgina í Iþrótta- húsi Háskólans. Þátttaka er mikil (um 30 keppendur) og má búast við tvísýnni keppni í f'estum greinum. I dag (laugardag) hefst mótið kl. 15.00 með keppni í kúluvarpi (13 kepp.), og stang- arstökki. Á morgun kl- 14.00 verður svo keppt í hástökki án atrennu (8 kepp.), langatökki án atrennu (13), hástökki með atrennu (10) og loks þrístökki án atrennu. Meðal keppenda eru Gunnar Huseby, Hallgrímur Jónsson, Valbjörn, Vilhjálmur, Björgvin Hólm, Jón Pétursson og Jón Þ. Ólafsson svo nckkrir séu nefndir. róðrum Fjögur innbrot í fyrrinótt í fyrrinótt voru framin fjögur innbrot hér í bsenum. Brotizt var inn í Grænmetisverzlunina við Sölvhólsgötu. Var stolið það- an 1270 krónum í peningum, tveim flöskum af áfengi, vindla- kassa og 6 pakkalengjum af sígarettum. Einnig var brotizt inn í Áburðarverzlunina í sama húsi, en þar var ekki vitað til þess, að neinu haíi verið stolið. Framh. á 10. síðu Nýkomið í amaríska bíla Hurðir, felgur, startarar og dínamóar i flestar tegundir. Hurðarspjöld (áklædd) á Mercury og Lincoln. — Sæta- á'klæði, útiskyggni, hjól- koppar o_ fl. Jén Lofisson hí„ Hringbraut 121 — Bílabúðin. Akranesi, Frá fréttaritara Þjóðviljans. í janúar og febrúar fóru 18 bátar í samtals 454 róðr.t frá Akranesi og öfluöu alls um 2815 lestir. Afli einstakra báta var sem hér segir: Bátur sjóf. kg. Sveinn Guðmunds. 31 242.990 Sigrún 32 241.615 Böðvar 37 236.450 Sigurvon 36 224.450 iiMiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit'6 1 Tóifti hver | 1 verkfræðingur | 1 erlendis | E í Vekfræðingafélagi = = íslands eru nú 280 félags- E = menn og dveljast 24 = = þeirra, eða tólfti hver = = verkfræðingur, eriendis. = = Verkfræðingarnir skipt- = Ej a.st svo . eftir greinum: = E Arkitektar 10, byggitigar- = E verkfræðingar 97 (1 er- E E lendri), efnaverkfræðing- E E ar og efnafræðingar 51 E = (5 erl.), rafmagnsverk- E = fræðingar 53 (3 erl.), = = véla- og sk:paverkfræð- = = ingar 51 (7 erl.), ýmsir = 5 verkfræðingar 22 (2erl.). E iIiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTii Heimaskagi 30 214.790 Skipaskagi 30 196.840 Ásbjörn 31 185.470 C. Magnúson 24 183.465 Sæfari 33 172.045 Höfrungur 24 171.940 Ásmundur 29 163.400 Fram 32 155.500 Sigurður 19 120.220 Farsæll 23 111.140 Bj. Jóhannesson 14 79.825 Sigurfari 12 51.630 Keilir 10 47.530 Gissur hvíti 7 14.730 Sævar (lítill bátur) 3.900 454 2.817.930 steinþúN 011 Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Kiörgarðji Laugavegi 59 tírvalið mest Verðið bezt Iíarlmannafatnaður allskonar Últíma Systir min. ELlN ÖSSURARDÓTTIR, andaðist í sjúkrahúsi í Reykjavík 10. þ.m. Fyrir hörd móður og systkina, Sigurvin össurarson. Eiginmaður minn SIGURDUR EINARSSON vélsmiður, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju mánudaginn 14. marz kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. OB-lóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim gem vildu minnast hins látna ér bent á Krabbameinsfélagið. Guðrún Jónsdóbiir. æa Þegar Þórður er kc ninn áft”r til eyjarinnar setur hann sig þegar í samband við lögregluna. „Þér vitiö ekki af hvaða þjóðe’-ni kkipið er?“ „Nei, aðeins nafn- ið var greinilegt: Ba!tik“ Lögreglan ætlar að freiata þess að ná sambandi við skipið, þv'í það er von til þesr. að Pét’.u' sé þar unt oorð. Eva er mjög döpur í bragði. Hún stendur öllum stundum við gluggann á hótel- herberginu og stárlr út yfir hafið. Faðir hennar reynir að hughreysta hana. „Eg er alveg sannfærð- ur um að Pétur er tm borð í skipinu og þVí ekkert að óttast. Sjáðu, skipið er enn þarna fyrir utai. Pétur kemur áreiðanlega aftur.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.