Þjóðviljinn - 12.03.1960, Síða 12

Þjóðviljinn - 12.03.1960, Síða 12
Afli Ólafsvíkurbáta fimm daga vikunnar 1135 lestir þlðÐVILIINN Laugardagur 12. marz 1960 — 25. árgangur — 60. tölublað Verkfall kvikmyndaleikara Ólafsvfk í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.. Bátarnir, sem róa héðan í'rá Ólafsvík, tólf að tölu, hafa aílað mjög vel í net undaníarna daga. Nemur afli þeirra ö fyrstu daga vikunnar samtals 1135 tonnum. Mestan afla í þessari hrotu fékk vb. Jón Jónsson á sunnu- daginn eða 38 tonn 555 kg. Leggur hann upp hjá hrað- frystihúsi Kaupfélagsins Dags- brúnar. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111IJ I Farmgjöld hækkuð | I um fimmtung j I gær hækkuðu farmgjcld kkipafélaganna um tuttugu = = af hundraði vegna ..viðreisnar" rikisstjórnarinnar. Vara E = sem tók á sig 1000 króna flutningskostnað fyrir gengis- = = lækkun hækkar nú í verðj um 1200 krónur við sama = E flutning. E = Þessi aukni flutningskosnaður leggst ofan á verð alls = = innflutts varnings í ofaná’ag við hækkunina sem stafar = E af verðbreytingu af völdum gengislækkunarinnar sjálfr- E Sem dæmi má nefna að nú kostar það kr. 1166,35 að = E flytja til landsins tonn af búsáhöldum, en fyrir gengis- E E lækkun kostaði það kr. 971,00. Hækkunin er kr. 194,45. E = Farmgjöld í millilandaflutningum eru reiknuð í sterl- = = ingspundunum. Hingað til hefur pundið verið reiknað á E E genginu kr. 52,88 en nýja framgjaldagengið á pundinu er E E kr. 63,46. E n 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 j 111 Fagrir listmunir slípaðir úr íslenzkum steinum í dag verður opnuð sýning í Þjóðminjasafninu á nokkr- um munum, sem unnir hafa verið og slípaðir í Þýzkalandi lu íslenzkum steinum. Verður sýningin opin á sama tíma og Þjóðminjasafnið í, dag og nokkra næstu daga og er að- gangur ókeypis. Munir til skrauts og nytsemdar Þeir, sem gefa mönnum kost á að sjá þessa gripi, eru dr. Hanns Cassens, verzlunarráðu- nautur við þýzka sendiráðið, dr. Jón E. Vestdal forstjóri og Birgir Thorlacius ráðuneytis- stjóri. Hafa þeir, hver um sig, sent nokkuð af íslenzkum stein um til V-Þýzkalands og feng- ið þá slípaða þar og unna úr þeim ýmsa muni, svo sem ösku- bákka, ávaxtaskálar og ýmsa skrautmuni. Efnið er aðallega hrafntinna, jaspis, glerhallar og ,,marmari“. Eru steinarnir einkum frá Berufjarðarströr.id, Hofsdal og Geithelladal í Álfta firði, Hoffelli, Borgarfirði eystra (jaspis), hrafntinna úr nágrenni Torfajökuls og „mar- marinn“ svonefndi úr nágrenni Hveragerðis og af Reykjanesi. Tómas Tryggvason jarðfræð- ingur hefur verið í ráðum um val steinanna. Frá skálaneínd ÆFR f Efnt verður til hópferðar í skíðaskálann um helgina og verður lagt af stað kl. 8 kvöld. Komið verður í bæinn aftur annað kvöld, sunnu- dag. Nánari upplýsingar i s'krifstofu ÆFR. Skálastjóri. Á sýningunni í Þjóðminja- safninu eru einnig sýnishorn af steinum slípuðum hér heima. Hefur dálítið verið gert að því að slípa steina hér í hringi, armbönd og men, og hefur Fill slípaður úr lirafntinnu Egill Jónsson í Hafnarfirði m. a- unnið að því og Halldór Sig- irðsson gullsmiður fellt slíka steina í ýmiskonar silfurum- gerðir. Fleiri munu og hafa gert það. Ekki fjöldaframleiðsla Er Birgir Thorlacius sýndi blaðamönnum steingripina í gær, sagði hann m.a.: — Því er ekki gð leyna, að þessi steinaslípun er alldýr, en skemmtilegt væri, ef unnt yrði að vinna slíka gripi hér í land- inu x stærri stíl en gert hefur verið, þótt þeir muni vitan- lega alltaf verða dýrir, enda er hér um listmuni að ræða en ekki fjöldaframleiðslu. Hver hlutur er unninn einn út af fyrir sig og myr.di því kosta jafnmikið þótt fleiri væru gerð- ir sömu stgundar. 1 gær, fimmtudag, var aflinn einna tregastur. Þá fékk Sæ- fell mestan afla, 23,5 tonn. Fimm Ólafsvíkurbátar leggja upp afla sinn hjá Hraðfrysti- húsi Ólafsv’íkur. Nam afli þeirra 5 fyrstu daga vikunnar 410.990 kg. Þrír bátar leggja upp hjá hraðfrystihúsi Kaupfélagsins Dagsbrúnar og var afli þeirra sömu daga 339.445 kg. Hjá saltfiskverkunarstöðinni Hróa eru fjórir bátar og var afli þeirra 5 fyrstu daga vik- unnar 384.650 kg. Skákmétinu lýkur n.k.sunnudag f fimmtu umferð Reykjavíkur- meistaramótsins i skák fóru leik- ar bannig að Friðrik vann Inga, Guðmundur vann Halldór, en aðrar skákir fóru í bið. Á fimmtudag voru biðskákir tefldar og vann Jónas Björn en jafntefli varð hjá Benóní og Braga. Eftir 5 umferðir er stað- an þannig: Friðrik 5 vinninga, Benóni 4 V2) Ingi 4. Guðmundur og Jónas 2, Bragi iy2, Halldór 1 og Björn engan. 6. umíerð verður tefld á morg- un kl. 2 og tefla þá saman: Benóní og Ingi, Jónas og Bragi, Halldór og Björn, Guðmundur og Friðrik. 7. og síðasta umferð verður tefld á sunnudag kl. 2 og tefla þá: Bragi og Halldór, Ingi og Jónas, Friðrik og Benóní og B.jörn og Guðmundur. Á morgun hefst verkfall kvik- myndaleikara í Hollywood, og er talið að það verði mesta verk- fall sinnar tegundar sem um getur. í nýjum fréttastofufregnum segir. að í Mexíkó sé nú mikið um það rætt að í Mexíkóborg rísi upp ný Hollywood, ef verk- fall kvikmyndaleikara verður eins harðvítugt og búizt er við. Fox-kvikmyndafélagið mun verða verst úti í verkfallinu, þar sem verið er að gera fjórar kvik- myndir á vegum þess. MGM er með tvær kvikmyndir í gerð. og Paramount og Columbia eina hvort. Samtals sjö stór kvik- myndafélög munu verða að hætta störfum vegna ve'rkfalls- ins. Verkfallið er háð vegna þess að kvikmyndafélög'in hafa neitað að uppfylla samninga, sem kveða á um það, að leikarar skuli fá hluta af hagnaði kvikmyndasýn- inga í sjónvarpi. Ein kvikmyndanna, sem nú verður fyrir verkfallinu, er „Let’s Make Love“, sem Twen„ tieth Century Fox er að láta gera. Á myndinni hér að ofan sjást tveir aðalleikarar.nir í myndinni, Frankie Vaughan og þokkagyðjan Marilyn Monroe í hlutveckum sinum. Ráðherra þakkar fulltrúunum í sex manna nefndinni í umræðunum um frumvarpið um framleiðsluráð land- oúnaðarins, bráðabirgöalöe'n er samkomulag varð um í sex mannanefndinni í desember, lagði Ingólfur Jónsson áherzlu á aö hann teldi ekki rélt að samþykktar væru neinar breytingar vi'ð frumvarpið er vörðuðu efnisat- riði nema a'ö þeir aöilar er samkomulagið geröu væru beim samþykkir. Ráðherrann lýsti þessu yfir gætu fallizt á breytinguna. í umræðum um breytingartil- Urðu flutningsmenn tillögunn- lögur frá Ásgeiri Bjannasyní ar við því en Ásgeir boðaði að og Páli Þorsteinssyni varðandi skipun gerðardómsins, sem kemur til sögunnar ef aðilar sex manna nefndarinnar ná ekki samkomulagi, og breyt- ingartillögum frá Jóni Þor- steinssyni er lágu nú fyrir við 2 umræðu málsins I efri deild. Sagði ráðherrann að ýmsum væri þakkað að þetta sam- komulag hefði tekizt í desem- ber og um það deilt lxverjum það væri að þakka, en hann kvaðst sérstaklega vilja þakka það fulltrúum neytenda og bænda í sex manna nefndinni, því e'kkj yrði um það deilt að þeir ættu þær þakkir skilið Fór hann þess á leit Framsóknarþiiigmennina hann myndi láta hana koma til atkvæða áður en meðferð máls- ins lyki í deildinni. Annarri umræðu um málið lauk á fundinum í gær en at- kvæðagreiðslu var frestað til mánudags. Kynning á verk- um Snorra í dag Kl. 5 síðdegis í dag hefst í hátíðasal háskólans kynning á verkum Snorra Hjartarsonar skálds. Hannes Pétursson flytur -er- indi um Snorra og skáldskap hans, Bryndís Pétursdóttir leik- kona, Baldvin Halldórsson leik- ari. Brynja Benediktsdótir stud. polyt. og Heimir Stpinsson stud. mag. lesa upp úr ljóðabókum skáldsins. Milli'airiða leika þau Einar Vigfússon og Jórun'n Viðar á selló og píanó. Stígandi hæstur Eyja háta frá áramótum Vestmannaeyjum í gær. Frá fréttar. Þjóðviljans. Afli hefur verið heldur treg- við 'ur framan af vikunni, en í dag að virtist hann vera heldur að þeir tækju tillöguna aftur til glæðast, Mestan afla í dag þriðju umræðu og hefðu þang- hafði Leó 21,5 lestir, Hafrún að til samráð við þá aðila er fékk 15,7, Björn riddari 12,6 og stóðu að samkomulaginu í des- (Eyjaberg 11,7. ember til að vita hvort þeir ! Þau skip sem í kvöld höfðu fengið 300 lestir eða meira frá áramótum eru þessi: Stígandi .... Gullborg .... .... 360 ' — Leó .... 334 — Kári .... 316 — Dalaröst • • • • .... 313 — Reynir .... 309 — Snæfugl .... .... 308 — Eyjaberg .... 300 —

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.