Þjóðviljinn - 12.03.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.03.1960, Blaðsíða 3
Laugardagur 12. marz 1960 — ÞJÓÐVILJJi'-'N - (3 Eggert Stefánsson svarar blaSi utanríkisráðherrans „Eg hélt að ísíenzk' alþýða héfði nm >annað- að; hugsa núna en slík tildurmál“. Þannig fórust Eggert Stefáns- syni orð í viðtali við blaðamenn í gær, þar sem hann ræddi um viðtökui- þær sem bók hans um Ítalíu fékk þar í landi, og svar- aði einnig grein þeirri er blað utanríkisráðherrans birti nýlega um að Eggert ætli að vera í framboði við forsetakjör hér næst. Eggert Stefánsson og Lelia kona hans komu hingað til lands í febrúar og fara héðan aítur í apríl, þar sem Eggert hefur ekki tekizt að fa húsnæði í fæðingar- borg sinni, nema á hóteli. Eggert hefur verið sjúkur mað- ur þetta ár. heilsan er ekki betri en það, að mér hefur verið bann- að að lesa og bannað að skrifa, og á því getið þið sé hve „fús“ ég muni vera í íorsetaframboð. sagði hann. Eggert kvað að vísu vmsa hafa nefnt það við sig að hann ætti að vera í framboði sem forseti, en ég hef alltaf hleg- ið að því, segir hann. aldrei haft áhuga fyrir því og því alltaf neitað slíku tali. Varðandi greinina í ítalska blaðinu Oggi, sem blað utan- ríkisráðherrans birti um daginn, sagði hann að blað þetta skrif- aði aðallega um fiimstjörnur, fræga menn og hneykslismál. Blaðamaðurinn hefði séð að skrif- að var um þenna Eggert Stef- ánsson og bók hans í blöðum allt norðan frá Alpaíjöllum suð- ur á Ítalíutá og því hugsað að þetta hiýti að vera framámaður á í.slandi og því góður blaðamat- ur. Kvað bann mann þenna hafa komið til sín og vitað það sem Eggert kvaðst ekki hafa munqð; að forsetakosningar stæðu fyrir dyrum á íslandi. Kvaðst hann Eggert Stefánsson haía sagt blaðamanninum að hann ætladi ekki í framboð. Greinin er því það sem blaða- maðurinn vildi fá fram, sagði Eggert. líkt og' þegar ég sagði blöðunum frá því að Bretar hefðu sett löndunarbann á is- lenzkan fisk og þá hefðu íslend- ingar selt Rússum fiskinn, ■— og sum blöðin sögðu þannig frá Virkjun Smyrlabjargaár verði framkvæmd á tveim árum Fjórir Austurlandsþingrr.enn, Páll Þoi'steinsson, Ey- steinn Jónsson, Lúövík Jósepsson og Halldór Ásgrímsson, ílytja í sameinuð'u þingi tillögu til þingsályktunar um virkjun Smyrlabjargaár í Austur-Skaftafellssýslu. Er tillagan þannig: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að láta hefja virkj- un Smyrlabjargaár í Austur- Skaftafellssýslu á árinu 1960 og hraða svo framkvæmdum við virkjunina og línulagningu frá orkuverinu, að orkuverið verði fullgert og háspennulína lögð tíl Hafnar í Hornafirði fyrir ársiok 1961“. í greinargerð segja flutn- ingsmenn: Mec lögum nr. 22/1952 um nýjar orkuveitur rafmagns- véitna rikisins var ríkisstjórn- ÍHiii heimilað að feía rafmagns- ve'tum ríkisins að virkja Srhyrlabjargaá í Austur-Skafta- fellssýslu til raforkuvinnslu og kggja frá orkuverinu aðal- orkuveitur til Hafnarkauptúns og um nálægar byggðir. Samkvæmt tíu ára áætlun- inni um framkvæmdir í raf- orkumátum á árunum 1954— 1963 átti að virkja Smyrta- bjargaá og leggja háspennulí.nu frá orkuverinu til Hafnar í Homafirði á árunum 1958— 1960. Samkvæmt því var efni keypt í orkuverið 1958 og sumt af því flutt að virkjunar- stað. Aö tillilutun fyrrverandi rík- isytjórnar voru gerðar s.l. vet- ur' breytingar á tíu ára raf- orkuáætluninni og þá m- a. horfið frá að virkja Smyrla- bjargaá að sinni. Hér er lagt til, að Alþingi feft ríkisstjórninni að láta liefja virkjun Smyrlabjargaár á þessu ári og hraða svo fram- kvæmdum við virkjunina og línulagningu frá orkuverinu, að orkuverið verði fullgert og háspennulína lögð til Hafnar- kauptúns fyrir árslok 1961. þessu að þá hefðu Rússar boðið íslendingum vopn! Ég hafði halctjð að nær hefði verið að segja eitthvað írá við- fölum ai umsögnum bláðarína 4m bók mína, Bergmál, ítalíu, sagði Eggert. Þessi grein er ein- ungis birt til þess að setja fleyg milli mín og: vina minna, sagði hann. Og' þeir. sem hafa lesið „Lífið og ég IV." munu vafalaust skilja hversvegna Alþýðublaðið valdi Oggi-greinina til birtingar. Islendingar aðilar að norræna verzl- unarmannasamb. Landsamband íslenzkra verz- unarmanna er frá 1. jan. þessa árs aðili að norræna verzlunar- mannasambandinu. Nordisk sam- arbejdskomite. Norræna verzlunarsambandið hefur starfað í rúm 40 ár og heíur á þingum sínum tekið ákvarðanir í hagsmunamálum verzlunarfólks á Norðurlöndum o.fl. Norræna verzlunarmanna- sambandið hefur boðað til þings í Þrándheimi dagana 5.—7. júlí n.k. og mun Landsambandið senda tvo fulltrúa þangað. Lýsir andúð sinni á lögunum um gengislækkunina Reyðarfirði Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Fjölmennur fundur var haldinn í Verkalýðsfélagi Reyð- arfjarðarhrepps fyrir skömmu og var eftirfarandi álýktun samþykkt þar með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða: Ffáröflunardagur Barnaheim* ilisséóðs Hafnarfiarðar 1 dag 12. marz, á afmælis- issjóðs Hafnarfjarðar var stofni degi Theódórs heitins Mathie- : að árið 1957 af félagssamtökum sens læknis, er fé safnað til ' í bænum, er hafa barnavernd Barnaheimilissjóðs Hafnar- fjarðar nieð merkjasölu o,g skemnVíun. Merki verða seld á götum Hafnarfjarðar og barna- skemmtun haldin ’i Bæjarbíói kl. 5 síðd Verður þar margt og lí'knarmál á stefnuskrá sinni, Hafnfirðingar eiga nú þarná fullbúið sumardvalarheimili fyr- ir 25—30 börn. Undanfariu þrjú sumur liafa um 80 hafn- firzk börn dvalið þar í beztá til skemmtunar, svo sem leik- j yfirlæti og við hin ákjósanleg- þættir, hljóðfærasláttur, söng- ustu skilyrði. Hafnarfjarðarbær, ur og kvikmyndasýning. ríki, félagssamtök, mörg fyrir- Undanfarin ár hefur verið þæki og fjölmargir einstakling- venja að hafa kaffisölu í aðal- ar hafa stutt Barnaheimilissjcð samkomuhúsum bæjarins, en af |Hafnarfjgrðar óviðráðanlegum orsökum verð- jlegum gjöfum. ur að fresta henni um viku eða hálfan mánuð. með höfðing- Stjórn Bariiaheimilissjóðs Hafnarf jarðar heitir á alla Barnaheimilið Glaumbær við Hafnfirðinga að leggja nú góðá Öttarsstaði eign Barnaheimil-1 Framhald á 10. siðu. Elzta úrsmíðafyrirtæki lands- ins í endurbættum húsakynnum Ga.gngerar bréytingar hafa Haraldur Hagan, en 1933 tóic Fundur í Verkalýðsfélagi að undanförnu verið gerðar á Magnús í félag við sig -þá Reyðarfjarðarhrepps, hald- hásakynnuin eins elzta fyrir- Sverri Sigurðsson, Hjört R. inn 26 2. 1960 lýsir andúð tækisins í bænum, úrsmíðafyr- Björnsson og Ólaf Tryggvasost sinni á efnahagsfrumvarpi irtækinu Magnús Beiijamíns því sem Alþingi hefur nýlega sanxþykkt. Fundurinn éelur að ráð- stafanir ríkisstjórnarinnar hafi í lor með sér gífur- og hafa þessir félagar rekið son & Co. | fyrirtækið síðustu 27 árin meS Fyrirtækið var stofnað af þeirri breytingu að Kristinn Magnúsi Benjamínssyni 21. Magnússon gekk í fyrirtækið september 1881 og er elzta úr- * að Magnúsi Benjamínssyní smíðafyrirtæki landsins. Hóf. látnum. legar hækkanir á vöruverði | Magnús starf sitt í steinhúsi j Fyrr á árum var verzlað með í landinu á sama tíma og við Hlíðarhúsastíg þar sem nú margt fleira en úr og klukkur, lögbúndið er bann við því er Vesturgata 17, en árið 1887^0 sem reiðhjól, ritvélar, reisti hann húsið nr. 3 við (prjónavélar, saumavélar og Veltusund og þar hefur úr- fleira. Nú hefur verzlunin sent Einnig telur fundurinn að smíðavinnustofan og verzlunin fyrr einka- og söluumboð fyr- að Iaunþegar fái greiddar vísitöluuppbætur á kaup si‘it. lögfesting frúmvarpsins Iiafi verið til liúsa alla tíð síðan. í för með sér samdráy*i í at- vinnulífi þjóðarinnar og þar með atvinnuleysi.“ ir þekktustu fyrirtæki í úra- og Um nok'kurra ára hil áttu klukkusmíði, svo sem Jung- tveir menn hlut í fyrirtækinu, haus, Omega, Lusina, Recta fyrst Jón Albertsson og síðar o. fl. ■ BKBRIBKKniBKreigHBHBiHXBHrcSSHHr'aEmHHQMHiaBmnBaHMflBBHMHHEHHEHHHKm ■HHHHBflHHBflflHflflflflflHflRflEfll H H H H N H H H H H H H H H H H H H H H H H H H K H m Pró- sentuhagfræði Það vakti mikinn hlátur, ekki sízt rneðal Sjálfstæðis- flokksmann.a, þegar Gunnar Thoroddsen var gerður að fjármálaráðherra. Tilefni hlát- ursins þvkir hafa sannazt eft- irminnilega síðustu dagana. þvi það voru eimnitt sérstak- ir. húskarlar Gunnars sern týndu 100 milljónunum í út- reikningum sínum, án þess að hann veitti slíkum srhámun- urn nokkra athygli. En þjótt ráðherrann botni ekki neitt í tölum, heíur hann annan þátt hagfræðinnar alveg á valdi sínu, þann þátt sem maðurinn lýsti þegar hann sagði að til væru þrjár tegundir ósann- incla: lygar. bölvaðar lygar og hagfræði, og væri síðasta tegundin verst. Morg'unblaðið skýrir frá því í gær að Gunnar Thorodd- sen hai'i haldið ræðu á alþingi um gagnsemi þess að leggja á nýjan söluskatt í smásölu. Segir blaðið að hann haíi rök- i stutt ágebti þessa - fyrirkomu- lags eirikum með því n,að skattprósentan getur með þessum hætti orðið lægri heldur en ef heildsöluskattur er notaður". Þessi málflutn-' ingur ráðherrans er ákaflega lærdómsríkur. Hann hefur lagt á þjóðina skatt sem var metinn á 280 milljónir króna (þótt það mat hafi nú reynzt tóm endileysa), eða 8000 kr. á hverja fimm manna fjöl- . skyklu til jafnaðar. En það sem Gunnar Thoroddsen tel- ur mestu máli skipta er það, að þessa föstu upphæð er hægt að kalla aðeins 3% af smásölu þótt hún yrði ef til vill reiknuð 6r7 af heildsölu. Honum er mest í' jþun að blekkja almenning: Þið borg- ið aðeins 3%. en h.eíðyð þurft að borga 6% með öðhu íýrir- komulagi. Og þessi talna- leikur á að íela þá einföldu staðreynd að í báðum dæm- unum væri um nákvæmlega sömu upphæðina að ræða. Það er þessi tegund „hag'- íræði“ sem er verri en lyg- ar og bölvaðar lygar; og har.a hefur GUnnar Thoroddsen al- gerlega á valdi sínu þótt hann haíi ekki hugmynd um það hvort hann hefur 100 milljón- um króna rneira eða minna í rikissjóði sínum. E'ílaust gengur GunnaP Thoroddsen á þetta lagið á' embættisferli sínum og Isetur reikna út næstu skatta sina sem prósentur af heimsverzl- uninni. Með því getur hanu auöveldlega sannað að þótfi hann hirði hvern eyri af ai- menningi sé pr.ósentan svo Iág að hún verði ekki greind meö venjulegum reikningsaðferð- um. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.