Þjóðviljinn - 12.03.1960, Side 8

Þjóðviljinn - 12.03.1960, Side 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 12. marz 1960 BÖOLEIKHÚSID HJÓNASPIL Sýning í kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna Sýningar sunnudag kl. 15 og kl. 18. UPPSELT. Næsta sýning fimmtu- dag kl. 19. Aðgcmgumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. Kópavogsbío Sími 19185 Hótel ,,Connauglit“ Brezk grínmynd með ein- um þekktasta gamanleikara Englands. Frankie Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 3. Ferð úr Lækjargötu kl. 8.40, til baka kl. 11.00. Sími 22-140. Lögreglustjórinn (The Hangman) Geysi spennandi ný amerisk mynd, er gerist í villta vestrinu. Aðalhlutverk: Robert Taylor Tina Louise. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. G'AMLA $ $3.R Sími 1 - 14 - 75. Veika kynið (The Opposite Sex) Bandarísk gamanmynd í lit- um og CinemaScope. Joan Collins June Allyson Ann Sheridan. Sýnd kl. 7 og 9. Tarzan cg týndi leiðangurinn Sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó Sími 11 - 384 Astarævintýri keisarans (Der Kongress tanzt) Sérstaklega skemmtileg og falleg, ný, þýzk dans- og söngvamynd í litum. — Danskur texti. — Johanna Matz, Rudolf Prack. Sýnd kl. 5 og 9. Síml 16-4-44 Borgarljósin (City Light) Ein allra skemmtilegasta kvik- mynd snillingsins Charlie Chaplin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Sínii 1-15-44. Oðalsbóndinn (Meineidbauer) Þýzk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Carl Wery, Heidemarie Hatheyer, Hans von Borody. Sýnd kl. 9. Allt í grænum sjó Hin sprellfjöruga grínmynd með Abbott og' Costello Sýnd kl. 5 og 7. rp r rjrTf rr 1 npolibio Sími 1 -11 - 82. I stríði með hernum (At war with the Army). Sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd, með Dean Martin og Jerry Lewis í aðalhlutverk- um. Jerry Lewis. Dean Martin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjiirnubíó Sími 18 - 936. Líf og fjör (Full of life) Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný amerísk gaman- mynd, sem sýnir á mjög skemmtilegan hátt líf ungra hjóna, sem bíða fyrsta barns- ins. Þessa mynd hafa allir gaman af að sjá. Judy HoIIiday Richard Conte. Sýnd kl. 5 og 9. Frelsi Hin stórkostlega afríkanska kvikmynd. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Venjulegt verð. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 -249. 12. VIKA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- lst í Danmörku og Afríku. t myndinni koma íram hinir írægu „Four Jacks" Sýnd kl. 5 og 9. Deleríurr* búbónis 84. sýning í kvöld kl. 8. Örfáar sýningar eftir GAMANLEIKURINN Gestur til miðdegisverðar Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. RAPNftRftRÐi T Sími 50-184. Tam-Tam Frönsk-ítölsk stórmynd í lit- um, byggð á sögu eftir Gian- Gaspare Napolitano. Aðalhlutverk: Charles Vandel, Pedro Armendariz, Marcello Mastroianni, Kerima. Sýnd kl. 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Trapp-fjölskyldan Sýnd kl. 7. Barnaskemmtun klukkan 5. n) 111111111111111111111111111111111111111111 ii | SkSpaútgerðf ríkisins i iiiiiiiiiiin iiiiiiiimin Herðubreið vestur um land í hringferð 17. þ.m. Tekið á móti flutningi ár- degis í dag og á mánudag tíl Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Kópaskers. Farseðlar seldir á miðvikudag. fer til Hornafjarðar hinn 16. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag. HEKLA austur um land í hringferð hinn 18. þ.m. Tekið á móti flutningi árdegis 'í dag og á mánudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á fimmtudag. AUGLÝSIÐ I ÞJÓÐVILJANUM Baksvið baráitannar milli góðs og ills nefnist 6. erindi í erinda- flokki þeim, er Júlíus Guð- mundsson, skólastjóri, flyt- ur um boðskap Opinberun- arbókarinnar í Aðventkirkj- unni, Reykjavík, sunnudag- inn 13. marz kl. 5 stðd. Einsöngur og einleikur á fiðlu. — Allir velkomnir. Eftirtaldar ríkisjarðir eru lausar til ábúðar í næstu fardögum; Ytri-Bugur, Fróðárhreppi, Snæfellsnessýslu Knappsstaðir, Holtshreppi, Skagafjarðarsýslu Tunga, Holtshreppi Skagafjarðarsýslu Bakkagerði, Svarfaðardalshreppi, Eyjafjarðarsýslu Akursel I, Öxarfjarðarhreppi, N-Þingeyjarsýslu Stóra-Heiði; Hvammsbreppi, V-Skaftafellssýslu Nýibær, Leiðvallahreppi, V-Skaftafellssýslu Syðri-Steinsmýri, Leiðvallahr., V-Skaftafellssýslu Arnarbæli, Ölfushreppi, Árnessýslu Nethamrar, Ölfushreppi, Árnessýslu Borgarholt, Biskupstongnahreppi, Ámessýslu Keldnakot, Stokkseyrarhreppi, Árnessýslu. Umsóknir um jarðirrar ber að senda til jarðeigna- deildar ríkisins. Einnig má senda sýslumanni eða hreppstjóra viðkomandi hyggðarlags umsóknir. Framangreindir aðilar gefa nánari upplýsingar um jarðirnar LANDBÚNAÐARRADUNEYTIÐ — jarðeignadeild, — Ingólfsstræti 5. Auglýsing um starf Bæjarstjórn Reykjavikur hefur ákveðið að stofnuð verði deild í skrifstofu hæjarverkfræðings, er annist gatna- og sorphreinsnn hæjarins, og að ráðinn verði maður til þess að velta henni forstöðu. Æskilegt er að hann hafi verkfræðimenntun. Starf þetta er hér rneð auglýst til umsóknar. Um- sóknir sendist mér fyrir 1. apr'íl 1960. Reykjavík, 10. marz 1960, Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. Nýsviðin svið Kjötveizlunin EUHFELt. Skjaldhorg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.