Þjóðviljinn - 16.03.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.03.1960, Blaðsíða 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 16. marz 1960 tn: trrrjrsim mtmn irrm nr blOÐVILJINN nc 1 H? t;3 KH' Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurinn. — ]! ■ Ritstjórar: Magnús 'Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsppn, Sig- - ÍSL , urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 35 á mán. — Lausasöluv. kr. 2. i 5Í2I PrentsmiðJa Þjóöviljans. r.ss t$r. Gunnar eg kumpánar reikna Oöluskattssælan er ekki nein smávegis sæla ef ^ trúa má Gunnari Thóroddsen. Hann gerði það ekki endasleppt í umræðunum í efri deild Alþingis um söluskattinn að útmála þá sælu. Við 1. umræðu málsins lét hann sér að mestu nægja að þylja upp með svolitlum mælsku- Listartilbrigðum hina vafasömu fræðslu greinar- gerðar frumvarpsins um ágæti söluskatts fram yfir aðra skatta, og alveg sérstaklega ágæti þess ílmenna söluskatts sem leggst jafnt á allar vörur þarfar og óþarfar og hvers konar þjón- ustu. En við 2. umræðu var Gunnar kominn inn á næsta stig sæluboðunarinnar: Nú var undrandi þingmönnum sagt að langt væri frá því að söluskatturinn og dýrtíðarflóðið sem af honum leiðir sé kjaraskerðing fyrir alménning! Með dularfullum útreikningum taldi ráðherrann sig sýna fram á að vegna annarra ráðstafana myndi hin nafntogaða vísitölufjölskylda hagnast um hvorki meira né minna en 700 krónur á þessu ári fyrir tilverknað ríkisstjórnarinnar. Ekki vildi ráðherran'n gefa upp hver hefði reiknað það dæmi fyrir hann, og að vísu voru í því jafn vafasamir póstar og 700 króna útsvarslækk- un, sem enn er með öllu óvíst að verði nokk- ur. Enda hentu þingmenn gaman að þessum út- reikningum ráðherrans, jafnframt því að þeir sýndu fram á alvöru þess sem verið er að gera gagnvart alþýðunni, með kjaraskerðingarráðstöf- unum ríkisstjórnarinnar. trt: mt ua 'T'kki er líklegt að margir verði ofsælir af sölu- ^ skatti Gunnars Thóroddsens og reiknings- kúnstum mannanna sem fá honum í hendur slík ^3 dæmi sem þessi. Átti vel við, er einn roskinn gsj þingmaður taldi að Gunnar hefði með þessu gert S mun betur en Sölvi Helgason þegar hann reikn- tíH iði tvíbura í eina svarta og hafði þá hvíta. Sami íS þingmaður las úr bremur bréfum sem hann hef- hrf ur fengið undanfarnar vikur heiman úr kjör- fm‘ dæmi sínu frá mönnum, sem telja að þeir verði uií ið gefast upp við bústofnun og flytjgst til {jjf. Reykjavíkur eða annað vegna efnahagsaðgerða ríkisstjórnarinnar. Og þannig blasa vandræðin við ungu fól'ki einnig í kaupstöðunum, fólki sem i? sér nú lokast leiðir til þess að eignast íbúð, fólk ;ér fram á atvi/inuleysið sem ríkisstjórnin er að skipuleggja og talið er óhjákvæmilegur þátt- ur í efnahagskerfi hennar, kerfi samdráttar framkvæmda og vinnu, kerfi afturhalds og al- ;ræðis peningavaldsins. Gegnsæjar blekkingar Gunnars Thóroddsens um t3p sæluna af söluskattinum eiga eftir að fara zzX • illa í hreinsunareldi reynslunnar. Málflutningur Björns Jónssonar og annarra stjórnarandstæð- Eíjj inga, sem gerðu þennan blekkingarvef að engu þegar við meðferð málsins í efri deild, munu ' hins vegar þola dóm tíma og reynslu. Dýrtíðar- jnz flóðið verður ekki falið með reikningshunda- kúnstum, alþýðuheimilin munu fá að finna fyrir skatti sem leggst jafnt á brýnustu lífsnauðsynj- ar og óþarfa eyðslu, meira að segja á innlendar matvörur, kjöt, smjör, fisk. Það mun ekki láta kjör neins alþýðumanns óskert að fá slíkan skatt ofan á áhrif stórkostlegrar gengisfellingar og af- nám vísitöluuppbóta á laun. Alþýðuheimilin munu fá að finna til útkomunnar úr dæminu urn gjöld sin og tekjur eftir þessar ráðstafanir, og það verður önnur útkoma en sú er Gunnar Thor- jgj oddsen veifar nú. — crr Ítt5 Eg get að verulegu leyti látið nægia að vísa til þess, sem ég sagði hér i háttvirtri deild um meginatriði þessa máls við fyrstu umræðu þess. Um sum þessara meginatriða einkanlega þau sem um var þá deilt. liggja nú fvrir nán- ari upolýsingar frá þeim að- ilum, sem háttvirtir stjórnar- liðar a.m.k. hafa tæpieaa að- stöðu til að rengia. I þessu sambandi levfi ég mér að minna á að hæs^virtur fjár- málaráðherra fullyrti og margendurtók: yrti og í öðru lagi að hækka þær upphæðir sem til frádrátt- ar koma langt upp fyrir raun- veruleikann. Á viðræðufundi fjárhags- nefndar með hagstofustjóra spurði ég um skatthæðina miðað við ár og svar hans var þetta: Söluskattur í tolli óbreytt- ur frá því sem nú er, er áæti- aður 154 millj. kr. Hækkun Varanlegar álögur Og svo mikið er víst að embættismenn rikisstjórnar- innar brosa að þeirri hug- mynd að hér sé um einhvern bráðabirgðaskatt að ræða en fara hinsvegar ekki dult með þá skoðun að söluskatturinn muni fara síhækkandi næstu árin og er það raunar svo augljóst sem verða má að það er hið eina rökrétta fram- Söluskatturinn veldi verdhœkkana og 1. Að um eng^- nýjar álögur væri að ræða------þar sem jafnháir skatfar væru lagð- ir á og af væri lét.t. 2. Að ágizkanir okkar stjórn- arandstæðinga um skatt- þungann væru rangar 3. Að almenni söluskatturinn yrði aðeins lagður á eini> sinni, á siðasta stig fram- leiðslu og sölu. Nú eftir að frnmva.rnið hefur verið athugað í f.iár- hagsnefnd, svör hafa verið fengin við mikilvægum atrið- um hiá sjálfum sérfræðingum ríkisstiómarinnar og nokkurt tóm hefur gefizt til frekari athugunar á frumvarpsbákn • inu liggur svo ljóst fyrir sem verða má að allt, sem ég og aðrir stjórnarandsfæðingar sögðu um málið við 1. um- ræðu var rétt í einu og öllu, bæði hvað við 'kemur beim atriðum, sem ég nú nefndi og öðrum. Sam'íals 507.6 milljónir Til þess að geta stutt full- yrðingu sína, um að engar nýjar álögur væru á lagðar, líkuni varð hæstvirtur fjár- málaráðherra að grípa til þess í fyrsta lagi að vefeng.ja það að söluskatturinn yrði 509 millj. kr. á ári eins og ég full- hans nemur 180,6 millj. og almenni söluskatturinn er á- ætlaður 173 millj. kr. Samtals verða þetta 507,6 millj. kr. eða nær því ná'kvæmlega sú upphæð, sem ég nefndi hér sem lágmark. Nú kann því að verða haldið fram að villandi sé að miða skattþungann við heilt ár þar sem hækkunin á söluskatti í tolli eigi aðeins að innheimtast í 9 mánuði. Eg hygg þó að hæstvirtur fjár- málaráðherra muni hika við að lýsa því hér yfir, svo ekki verði um villzt, að þessi hækk- un verði afnumin í árslokin án þess að nokkur annar skattur verði á lagður í stað- inn, enda er ekki í greinar- gerð frumvarpsins svo mikið sem gefið undir fótinn með slíkt, heldur aðeins sagt að endurskoðun laganna verði framkvæmd. hald þeirrar stefnu í skatta- málum. sem nú héfur verið upp tekin. Hér er því vafalaust um varanlegan skatt að ræða að óbreyttri stefnu og því óhugs- andi að ræða málið á öðrum grundvelli, þegar af þeirri ástæðu. Á hitt ber einnig að líta að þeir liðir sem til greina koma að metnir verði til frá- dráttar eru allir miðaðir við eitt ár og-því algerlega vill- andi að reikna dæmið 'í öðru tilfellinu útfrá- 9 mánaða skattheimtu en í hinu tilfell- inu útfrá heils árs innheimtu eins og hæstvirtur fjármála- ráðherra hefur leyft sér að gera. Hækkunin er 356.2 milljónir Á sl. ári var söluskattur iimiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiii>.nimiii!iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiE[i{iiiiiiiiiiiiiii!ii ómennsk Mjög er nú rætt bæði í blöð- um og mannj é. meðal um hinn ískyggilega skort á hæfum tog'- arasjómönnum. Hafa þar ýms- ir lagt orð í b«1g, en þó munu raddir sjómannanna sjálfra þar Htt hafa heyrzt, enda vanari öðrum verkfærum en penna og pappír. Það er ekkert undrunarefni þeim, sem þekkja kjör togara- sjómanna þó að vöntun sé á mönnum á skipin. Því veldur bæði kj-.rarýrnun og stóraukn- ir möguleikar í iandi miðað við það sem áður var. Hér eiga bæði stjórnarvöid og útgerðar- menn sök á, með því að halda íiskverðinu niðri, en eins ag allir vita er kaup togarasjó- manna að miklu leyti h'áð fisk- verðinu og með því að borga dagpeninga til skipanna til að halda þeim úti en hækka ekki fiskverðið hélzt kaup togara- sjómanna óbreytt, þrátt fyrir hækkandi fiskverð til annarra sjómanna. Með þessu fyrirkomulagi urðu togararnir ekki sam- keppnisfærir við annan vinnu- markað t.d. mótorbátana og hvers konar vinnu í J\udi. Undanfarið hefur það verið þannig að þeir menn sem unnu við affermingu togaranna höfðu árlega um 25% meiri tekjur en meðalhlutur var á togara. Þegar svo var komið að vönt- un fór að verða á togaramönn- um var gripið til þess'ráðs að ráða Færeyinga á skipin, voru sumir þeirra góðir starfsmenn en upp og ofan eins og geng- ur. Færeyingunum var borgað- ur hluti a£ kaupi sínu í dönsk- um krónum, sem voru að minnsta kosti helmingi verð- meiri en tilsvarandi upphæðir í íslenzkum gjaldmiðli. Þannig voru íslenzku togara- sjómennirnir fyrst féflettir með iágu fiskverði og síðan með að vinna sömu störf og menn, sem voru verðlaunaðir með tvöföldu kaupi fyrir þá verð- leika eina að vera útlendingar. Leiddi þetta brátt til þess, að um sárafáa íslenzka háseta var að ræða og jafnvel yfirmenn færeyskir líka, og urðu þá skipin svo til mannlaus. þegar Færeyingarnir fóru heim til sin í sumarfrí. Nú voru góð ráð dýr og út- gerðarmenn í miklum vanda. Þeir gripu því með fegins hendi hugmynd, sem um það leyti kom írá svonefndri Fangahjálp um, að refsifangar gætu með því að ráða sig sem háseta á togarana sloppið við fangavist til jafnlengdar togaraverunni, og þótti þeim þá fuilrefsað, en fengu í sárabætur sama kaup og aðrir hásetar. Sést ijóslega á þessu í hvert öngþveiti var komið með mannahald á tog- urunum, og ekki stóð á út- gerðarmönnunum að sýna hug sinn til þeirra fáu manna, sem enn héldu tryggð við skipin, að setja þá á bekk með dæmd- um afbrotamönnum. Oft er rætt og ritað um hvað: fáir ungir menn byrji sjó- mennslcu á togurunum og að örfa þurfi þá til þátttöku í aðalatvinnuvegi þjóðarinnar. Mun engan furða, þó að ungir menn sækist eftir öllu öðru fremur en togarasjómennsku, þar sem svo vel er búið að mönnum við nám og störf á mörgum sviðum öðrum. Eina kennslan í sjómennsku, sem völ er á eru hin svokölluðu sjó- vinnunámskeið sem haldin haía verið árlega í nokkur undan- farin ár fyrir unglinga. En námskeið þessi koma að litlu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.