Þjóðviljinn - 25.03.1960, Page 5
Föstudagur 25 marz 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (5
Londamæri desnðasis mörkuð
Meiri trú þjóðanna á vaxandi gengi
Sovétríkjanna en Bandaríkjanna
GaHup-stofnunin hefur látiö fara fram skoðanakönn-
un um álit fólks á Sovétríkjunum. Komið hefur í Ijós j
a‘ð Sovétríkin hafa stórlega vaxið í áliti á vesturlöndum.
A stæðurnar fyrir því segir Gallup vera: afrek á efna-
hagssviðinu, tungleldflaugar, langdræg eldflaugavopn og
vaxandi hlutdeild og hljómgrunnur í hinum pólitízku
heimsmálum.
Gallup-stofnunin gerði skoð-
anakönnunina meðal allra þjóð-
félagsstétta í eftirtöldum lönd-i
um: Frakklandi, Bretlandi,
1
Grikklandi, Hollandi, Sviss,;
Vesturþýzkalandi, Kanada og
Uruguay. Spurt var um álit
fólks á því hvort veldi Sovét-
ríkjanna og Bandaríkjanna
Bandarísk vélráð
Framhald af 1. síðu
sagði að t.d. væri 90 prósent
af útflutningi íslands fiskur og
fiskafurðir og ísland ætti því
mikið undir fiskveiðunum.
Þarna yrði að finna sérstaka
lausn. Bezt væri að ísland og
þjóðir sem veiða á íslandsmið-
um bæru fram tillögu um skip-
an mála við ísland. Bandarikin
myndu ekki trana sér fram
með til'ögu í þessu máli, en
væru reiðubúin að veita aðstoð.
Bandaríska nefndin hefði haft
samráð við brezku nefr.dina
um þetta'mál. Nefndirnar væru
sammála að finna yrði lausn á
deilu íslendinga og Breta.
Dean svaraði engu spurningn
um hugsanlega tímatakmörkun
á sögulegan rétt til fiskveiða
innan tólf sjómílna.
Fulltrúi Bretlands etuddi til-
lögu Bandaríkjanna í gær, en
fulltrúar Panama og Búlgaríu
mæltu eindregið með tólf sjó-
mílna landhelgi.
myndi aukast eða minnka i
árinu 1960.
Niðurstaðan af skoðanakönn
uninni í hinum níu löndum
sýnd:, að 48 prósent allra
þeirra sem spurðir voru, álitu
að áhrif og völd Sovétríkjanna
myndu aukast á þessu ári. Öllu
færri, eða 46 prósent þeirra sem
spurðir voru, álitu að veldi,
Bandarikjanna myndi aukast á
árinu.
í Evrópu eru það sérstaklega 1 fi
Frakkar, sem eru þeirrar skoð-
unar að Sovétríkin muni ekki |
aðeins halda aðstöðu sinni held-
ur bæta hana. 59 prósent höfðu
þessa skoðun í Frakklandi, en
aðeins 9 prósent voru á annarri
Þessar óhugnanlega búnu verur eru þrír franskir sérfræðingar í geislunarvarnarbúningum og
með grímur. Þeir eru að draga landamærí þess svæðis, sein var undirorpið banvænum
geislunaráhrifum vegna kjarnasprengingar Fralika í Saliara-eyðimörkinni í síðas'ia mánuði.
Myndin var opinberlega birt af frönskum yfirvölduim 17. marz. Þess var getið að þetta séu
Vill fil Kanada
skoðun. 1 Sviss höfðu 52 pró-
sent þessa skoðun, en í Bret-
landi 46 prósent. I Vestur-
Þýzkalandi höfðu hinsvegar
ekki nema 40 prósent þetta á-
lit, enda er áróðurinn gegn
Sovétrikjunum þar hatramast-
ur. 52 prósent Vesturþjóðverja
liöfðu enga skoðun á málinu.
í Uruguay töldu 64 prósent
aðspurðra rð Sovétrikin
myndu vaxa að veldi og virð-
ingu. Telur Galhipstofnunin að
þetta sýni jafnframt afstöðu
Suður-Ameríkuþjóða almennt j
til Sovétríkjanna. í Uruguay
töldu 51 prósent að Banda-
ríkin myndu ja.fnframt bæta
stöðu sina.
1 Vestur-Þýzkalandi töldu 29
prósent að veldi Bandaríkjanna
mvndi vaxa, en 14 prósent
töldu að það myndi fara minnk-
andi.
Bandaríkjamenn voru sjálfir
þeir einu sem voru bjartsýnir
já sín eigin mál. 72 prósent
jþeirra töldu að vegur Banda-
rikjanna myndi vaxa, en 53
prósent þeirra álitu það sama
um Sovétríkin.
Nýja Afríkulýðveldið Gínea
hefur tekið upp stjórnmála-
samband við Norður-Vietnam,
og er Gínea fvrsta Afríkuríkið,
sem það gerir. Frá þessu varj
skýrt í útvarpinu í Hanoi í
Norður-Vietnam.
fyrstu mennimir sem komu á þessar slóðir dauðans eftir sprenginguna til að afmarka
geislunarsvæðið. Ekki var þess getið hvenær þeir hefðu komið þangað.
Gönq undir Ermarsund
Málið er nú á dagskrá hjá ríkisstiórnum
Bretlands og Frakklands
Möi'g’ brezk og- frönsk blöö’ hafa skýrt frá því, aö þeir
Macmillan og de Gaulle hafi m.a. rætt um framkvæmdlr
við göngin undir Ermarsund, þegar þeir hittust í París
á dögunum. Taliö er aö þess sé nú ekki langt að bíða
aö hafizt verði handa um að grafa göngin.
ítalska kvikmyndas'tjarnan
Gina Lollobrigida, Ijósmynduð
við komuna til Rómar frá
Hollywood fyrir skömmu. Gina,
sem er sökuð um að vera einn
stórfeldasti skattsvikari Italíu,
hefur nú sótt um innflytjenda-
leyfí til Kanada ásamt eigin-
manni sínum Milko og tveggja
ára gömlum syni þeirra hjóna.
Fjölskyldan hefur í h.vggju að
gerast kanadiskir ríkisborgarar.
Fléttasiannafnmerki
F'’nmhsld af 3. síðu
krossinn safna fé til ílóttamanna
í eina viku.
Fjársöi'nun Þ.ióðkirkjunnar á
vegum Lútherska heimssam- j
bandsins og alkirkjuráðsins var
fyrst og fremst í þágu flótta-
manna í Hong-Kong og araba-
löndum, en fé því sem Rauði
krossinn safnar, verður varið í
samráði við alþjóða flóttamanna-
stofnunina.
Útgáfudagsumsiög Rauða kross
íslands eru með merki Flótta-
mannastofnunarinnar. Þau verða
seld n.k. laugardag í skrifstofu
Rauða Kross íslands að Thor-
valdsensstræti 6 kl. 2—-5.
Talsmenn brezku st.iórnar-
innar hafa að v'ísu lýst yfir
því, að allt of mikið sé gert
úr fréttum um göngin í sam-
bandi við heimsókn Macmillans
til Parísar. Blaðið ,,The People"
hafði skýrt frá þvi, að þetta
hafi verið eitt aðalumræðuefni
ráðamannanna þegar þeir hitfc-
ust.
Aðeins járnbrautargöng
Ráðamiklir embættismenn
hafa látið hafa það eftir *séi\
að brezka stjórnin sé enn ekki
fyllilega ákveðin í þvi að hefj-
ast handa um að láta grafa
Ermarsundsgöngin.
Næstu daga munu bæði
brezka og franska stjórnin taka;
til rækilegrar athugunar
skýrslu brezk-franskrar nefnd-
ar sem í tvö ár hefur kannað
aliar efnahagshliðar slíks fyr-
irtækis. Sú nefmd nýtur for-
nstu Sir Ivon Kirkpatricks,
sem á sínum tíma var vfirmað-
ur brezku hernámsherjanna i
Þýzkalandi.
Nefndin hefur komizt að
þeirri niðurstöðu, að gerlegt sé
að grafa göngin, bæði tæknilega
og efnahagslega, og að hægt
sé að láta fyrirtækið sta.nda
undir sér. Kostnaður er áætl-
aður sem svarar 15 milljörðum
ísl. króna.
Loftræstingarvandamálið
verður ekki nærri eins erfitt
viðfangs, ef göngin verða höfð
án bílabrautar, og aðeins með
spori fyrir rafknúna járnbraut-
arlest. Undirbúningsnefndin
hefur lagt til að göngin verði
án bílabrautar. Gert er þá ráð
fyrir, að bílar verði fluttir á
milli á farangursvögnum járn-
brautarlestanna.
Gamalt viðfangsefni
Hugmyndin um göng undír
Ermarsund er ekki ný af nál-
inni, heldur hefur málið verið
á döfinni a.m.k. í hálfa aðra
öld, bæði í Bretlandi og Frakk-
landi. Stjórnarvöld beggja land-
anna hafa hvað eftir annað
vakið máls á þv'í, allt síðan
■franski verkfræðingurinn Mat-
hieu gerði'fyrstu áætlunina um
göng undir Ermarsund. Það
var árið 1802.
Herinn var mótfailinn
Auk ýmissa tæknilegra ai-
riða hefur málið ekki komizt
í framkvæmd af hernaðarlegum
ástæðum, sem ætíð hafa verið
þyngstar á metunum. Bretar
hafa ekki viljað hrófla við aá-
stöðu sinni sem eyríkis. 'Nú
á öld eldflaugavopna hafa
kostir eyríkis í hernaði hins-
vegar stórlega minnkað.
Radiostefnuviti
í Hafnarfirði
í gær lagði Geir Gunnarsson
fram á Alþingi svoliljóðandi til-
lögu til þingsályktunar um radío-
stefnuvita í Hafnarfirði: „Alþingi
ályktar að fela ríkisstjórninni að
láta hið fyrsta setja upp radio-
stefnuvita í Hafnarfirði".
í greinargerð tillögunnar seg-
ir, ,að innsiglingarvitinn í Hafn-
árfirði komi nú orðið að litlum
notum, sökum þess, hve bygg-
I ingar þrengi að honum. Haíi
j sjómenn og slysavarnafélög ósk-
| að eftir því, að settur verði þar
! upp radíostefnuviti. Gæti slíkur
viti bæði orðið til aðstoðar og
I öryggis skipum við innsiglingu
til Hafnarfjarðar og einnig við
i siglingu fyrir Garðsskaga.
Bifreið stolið
og hún eyðilögð
A þriðjudaginn var leigubif-
reiðinni R-6750 stolið, þar sem
hún stóð á bifreiðastæðinu á
bak við landsbókasafnið. í
fyrramorgun fannst bifr.eiðin
uppi í Hvalfirði, þar sem hún
hafði oltið út af veginum undir
Múlafjalli. Bifreiðin er talin ger-
eyðilögð, en engin merki sjást
til þess, að slys hafi orðið á
mönnum. Rannsóknarlögreglan
biður þá, sem kynnu að hafa
orðið varir við ferðir bifreið-
ai’innar á umræddu tímabili, að
gefa upplýsingar.
GnSasáttmáli bandalaga
Framh. af 12. síðu
Ráðhúsi Parísar í gær. Hann
sagði að gera yrði greinarmun á
þýzku þjóðinni og þýzku hern-
aðarstefnunni. — Ég er alls ekki
andvígur Þýzkalandi eða þýzku
þjóðinni, heldur þvert á móti.
En ég er andvígur þýzku herh-
aðarstefnunni, sem leitt hefur
mesta bölið fyrir mannkynið.
Við hljótum öll að sjá. að það
er háskalegt að ýta undir þá
stefnu.