Þjóðviljinn - 25.03.1960, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 25.03.1960, Qupperneq 6
G) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagrir 25. marz 1960 Föstudagur 25. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — <T IrflNBC xtz K** tic Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfí Ólafsson, Sig- urður Ouðmundsson. — PréttaritstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, aígreiðsla auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Bími 17-500 (5 línur). — Askriftarverð kr 35 á mán. — Lausasöluv. kr. 2. Prentsmiðja ÞJóðviljans. «3 m 22 «a r.s; Afríka íslendinga ZXZ. CJtórfengleg sókn alþýðu heimsins til valda og ^ sósíalisma og sjálfstæðisbarátta nýlenduþjóð- anna einkennir öldinia okkar, tuttugustu öldina. Heimur sósíalismans er orðinn stór hluti jarðar- innar og sósíalisminn vinnur hugi og áhrif í öll- um löndum auðvaldsheimsins. Nú líður vart svo ár að sjálfstæðisbarátta kúgaðra nýlendu- þjóða krýnist ekki viðurkenningu, nýlenduveld- in reynast' ómegnug þess að kæfa niður frelsis- hreyfingar þjóðanna, er arðrændar hafa verið og mergsognar af nýlendustjórnum hvítra manna í heila öld eða meir. Þiau voru ekki mörg sjálf- stæðu ríkjn í Afríku fyrir 40—50 árum, en nú koma með hverju ári ný og ný ríki fram á sjón- arsviðið, mörg þeirra varpa frá sér nöfnunum sem nýlendukúgararnir hafa klesst á lönd þeirra, og sækja sér nöfn aftur í fortíð þjóða sinna. Cjálf stæðisbarátta hinna mörgu ólíku þjóða ^ Afríku verður einhvern t 'ma mikil saga, gagn- merkur báttur sögunnar um sókn mannkynsins 5*2 til mannsæmandi lífs. íslendingum hefur nú ver- ið boðið að gripa inn í baráttu einnar þeirrar þjóðar sem enn berst þar fyrir mannréttindum Ía- 33 £2 °g frelsi, og á undir högg að sækja af hrammi 4 i & 4 r á=a brezka ljónsins. Ef til vill hefur dirfska Islend- inga að standa upp í hárinu á nefndu ljóni og SS meira að segja draga það á skottinu fram fyrir rSS almenningsálit heimsins því til háðungar, valdið nokkru um beiðni sjálfstæðishreyfingar Nyasa- x|| landsmanna um að kæra Breta fyrir mannrétt- pgj indadómstólnum vegna meðferðarinnar á for- Cq ingja sjálfstæðisbaráttunnar þar í landi. Óþarf- Hg! legur dráttur hefur orðjð á afgreiðslu þess máls Itftj því vart mun finnast sá íslendingur sem ekki fagnaði því að fá slíkt tækifæri til að rétta iúá hjálparhönd sjálfstæðisbaráttu nýlenduþjóðar, sem leitar til íslands sem fullvalda ríkis. Að ó- ££ reyndu máli skal bví ekki trúað að íslendinga ai hafi hent sú ógæfa að valizt hafi í sjö ráðherra- stóla menn svo gersneyddir íslenzkum metnaði plji og sómatdfinningu, að þeir verði ekki fúsir til að rétta Nyasalandsmönnum þá hjálparhönd sem um var beðið. Ótrúlega margir Afríkumenn hafa :r.;: hugsað til íslands þessar vikur, og það verður ■^í tekið eftir svari íslands ekki einungis um alla Afríku heldur og allan heim. mt ua u? ii2 KI5 ¥ einu Afríkuríki reynia hvítir menn fasistískri kúgun gegn miklum á; m I að viðhalda meirihluta landsmanna, þrjár milliónjr hvítra manna Suður- Afríku gegn ellefu og hálfri milljón manna með annan hörundslit. Fregnirnar um níðingsverk suður-afrískra stjórnarvalda undanfarna daga hafa einnig hér á landi vakið hrylling og við- bjóð mnna. Kynþáttalöggjöf og ofsóknir Suður- Afríkustjórnar hafa verið fordæmdar af samein- uðu þjóðunum enda munu þær eiga sér formæl- fáa. En íslendingar verða að láta slík mál til sín taka, lifa með í stormum sinnar tíð- ar, íslenzkar raddir þurfa. einnig að heyrast í mótmælunum sem nú skella yfir Suður-Afríku- stjórn í hlutverki fjöldarhorðingjanna. Mann- réttindabarátta þeldökkra manna í Suður-Afríku nýtúr óskiptrar samúðar íslendinga, og þeir geta einnig átt sinn hlut í því að hræða morðingjana : ’frá því að halda áfram ódæðisverkum sínum.—s. :pr !|t« V **ri iji* J endur ,K*4 rsi z:T Þegar I»órður Markússon fæddist var st.iórnarskrá lands- ins adeins 5 ára gömul. Áður en við fengum stjóiyiarskrá hafðj inaður nokkuri úti í lieimi, sem nefndi sig' ,|af guðs náð“ konung íslands, verið ein- ráður um stjórnarhætti á ís- landi. Hann skipaði embættis- mennina. Hanii tilnefndi kaup- memiina. það er að hann seldi verzlunina við ísland á leigu til þeirra scni tóku að sér að pressa sem mest fé út úr ís- lendingum í fiárhirzlu dönsku konungsfjölskyldunnar og danska ríkisins. Kaupmennirn- ir dönsku ræktu vel það hlut- verk sitt að forða íslendingum frá því að lifa um efni fram: fluttu þeim maðkað mjöl og svikið járn og gættu þess að þeir eyddu ekki of miklu fé í snæriskaup og færi. Og kaup- maðurinn skammtaði verðið á því sem íslendingurinö keypti og því sem hann lét i staðinn Og nú skulum við fara að spjalla við Þórð. —• Hvenær ertu fæddur Þórður og hvar? — Ég er fæddur 1879 í Kræklingah’íð í Eyjafirði. Föðurætt mín er eyfirzk. — Ólstu upp í Krækiiriga- hlíðinni ? — Nei. Mcðir mín varð einstæðingur og fór með okk- ur þrjá drengina yfir á Grýtubakkahrepp. Við vorum eins, tveggja og þriggja ára. Annar bróðir minn var hjá mömmu, hinn komst á gott heimi’.i, en ég lenti á hrak- skógi. — Áttirðu hálfilla ævi? —■ Eg tel sjálfur að ég hafi fyrst fæðzt í mannheima þeg- ar ég var 16 ára Ég var í sömu sveit frá 7 ára a'dri til þess ég varð 16 ára og reif mig burt. Þegar ég var 7 ára var ég látinn v'nna m;klu meira en ég orkaði. Fram að- 16 ára aldri voru aðsins tvær Inigsanir í mín- um ha ir - matur og hefnd. — Fékkstu ekki nógan mat? — Það var allstaðar spar- aður matur á þeim árum. Það var ekki hungur, en alltaf vöntun, og þá sérstaklega vegna þess hve mikið var unnið. Eftir að maður fór að passa ær fór maður á fætur kl. 6 til 7 á morgnana og var að t’l kl. 10-11 á kvöld'n. Það var iátlaus vinnutími, nema rétt meðan maður var að rífa í sig matinn. Ég passaði ær á afréttardal og sa.t hjá þeim á sumrin. Jafnframt átti ég að hirða um 3 si’unganet, lagð’ hau ‘óg v’tiaði um þau — og bar svo silunginn heim á bakinu á kvöldin. Þessi sumur í hjásetunni eru þó hjartasti tíminn í æsku minni. Varstu ekkert látinn læra ? — Þegar ég va.r á sjöunda árinu var ég alltaf spurður útúr húslestrunum. Einu sinni sofnaði ég og var ekki viss um hvað sagt hafði verið í lestrinum. Karlinn sem ég var úhjá rak mér þá svo á nasirn- ar að blóðið fossaði niður um mig. Ég fór vitanlega að grenja og fleygði mér á grúfu „Karlinn rak mér þá svo á nas- irnar að blóðið fossaði niður um mig.“ ARNÆSKA Þórður Markússon er maður neíndur. Hann íæddist 1879 og hefur meir en hálfa ævina átt heima á Húsavík. Það er ekki oft að hann heim- sækir höfuðstaðinn, en eftir áramótin skrapp hann hingað til að hitta kunningjana, og eitt kvöldið byrjaði hann á að segja mér hvernig var að vera. fátækt barn fyrir meir en þrem aldarfjórðungum. en framhaldið vantar, honum fannst hann ekki geta verið lengur því að það biðu svo mörg óhnýtt net fyrir norðan — og auk þess var grásleppan gengin á miðin. up-p í rúmið mitt. Blóðið ránn í poll í rúminu. Karlinn fór þá út, kom með snjóköggul og ætlaði að troða við nasir mér. Ég hafði verið látinn kemba um kvöldið, gat seilzt í annan kambinn og barið honum á rönd á úlnlið karls- ins svo hann varð máttlaus í hendinni og varð að hætta. Svo var mér kennt Helga- kver. Ekki komst ég þó lengra í kristnum fræðum en fyrri hluta kversins. Þegar ég kom að einni grein í síðasta kafla fyrri hlutans hætti ég og lærði ekki meira. Ég man greinina enn: „Eftir dóminn hreppa þeir sem hafnað hafa guðs náð ei- Hfan dauða og eilífa glötun. Líf þeirra verður eilíft kvala- líf 1 sambúð við illa anda, endalaus angist og örvænting, án allrar vonar og frelsunar." Þarna hætti ég að læra kverið og henti því. Samt las ég eíðar hina kaflana svo ég gat svarað út úr efni þeirra. Ég hef sjálfsagt verð eina barnið sem ekki lærði allt kverið. — Hvar varstu? — Ég átti heima á næst- fremeta bænum í Svarfaðar- dal. Og þar kom að ég átti. að fermast. Það var fermt sitt árið í hverri kirkju. Ég varð að fara til Upsakirku. Sr. Kristján Eldjám, afi þjóð- minjavarðarins okkar, fermdi mig. Á fermingardaginn fékk ég veika hykkju til reiðar, vel lata, og varð að dóla á henni einn út allan dal. — Og hvemig gekk? — Ég var engin sérstök beygja og ferðalagið gekk vel. — Hvernig vars-tu klæddur á fermingardaginn ? — Ég var sæmilega klædd- ur að þeirra tíma sið, í nýj- um vaðmálsfötum ‘ með brydda sauðskimisskó. Að lok- inni fermingunni reið ég einn heim aftur, reif í mig matinn, svo úr fötunum og strax út til kindanna. Þórður verður hugsi um stund, en heldur svo áfram: — Mér dettur oft-i hug þessi fermingardagur minn. nú, þegar fermingarveizlurnar standa stundum marga sólar- hringa með mörg þúsund kr. fermingargjöfum. . — Þú hefur ekki fengið mikið frí frá vinnunni? Nei. Og fermingarvetur- inn minn var ég teygður svo og sá vamtleca um að íslend- ingruriim kæmist aldrei úr kreppu fátæktarinnar — forð- aði íslendingrnum frá eyðslu um efni fram! Að vísu höftu fjötrar ein- okuuarvcrzlunarinnar vcril brotnir af þ.ióðinni réttuni ald- arf.jórðuiigi áður en Þórður fæddist, cn íslenzka þ.ióðin iiafði í sex aldir Iotið stjórn konungs. hers og kaupntanna í f.jarlægn landi og því var land- ið enn á því stigi að hungur- vofan var á næsta leiti h.ii klæðlítilli. verkfæralausri þjóð. Þetta ber að hafa í huga við lestur frásagnar Þórðar, og þó vorum við farnir að rétta það úr kútnum að hann gat sem ungur maður ráðið sig á þilskip — áður áttum við að- eins opna róðrarbáta. Kynslóð- in sem alizt hefur liér upp síð- an 1940 er raunverulega fyrsta kynslóðin á mörgum ölduni sem fengið hefur fylli sína og fatn- að eftir þörfum. Eldri kynslðð- inni kemur saga Þórðar ekki undarlega fyrir sjónir. hún þekkir til þessa siálf, en þið, scm hafið vanizf hví alia (íð að riieð fátæk föðurlaus börn eígi ekki fremur en önnur börn að fara sem réttlausar vinnu- vélar, lmrfið að hafa í huga kjör þióðarinnar meðan hón enn laut erlendu kúgunarvaVi. Það er liin sigursæla harátta fvrir stjórnarfarslegu siálfstæði þjóðarinnar, félagssamtök henn- ar, ný verkmenning og tækni. sem hafa gerbreytt hag þjóð- arinnar frá því sem hann áð- ur var. Þcssi mikia br»yting hefur ckki fengizt fvrirh’>fn- arlaust. Og ný verkm>»nning og tækni er ekki einlilít til að tryggja mannréttindi og al- menna velmegun, heldu- er það fyrirkomulagi* á sJkintingn aukinna hjóðartekna sem bar skintir öllu máli. Það hefur t. við tóskap að nærri lá ör- mögnun. Til að fá sem mesta vinnu út úr mér var ég látinn fá eitt par t l ráðstöfunar ef ég prjónaði sex pör af sokk- um á viku. — Og þú hefur verið að reyna að eignast eitthvað? — Já, en það var ekki auð- hlaupið að því í þá daga. Þarna voru flest'r strákar á skíðum. Og mig langaði mik- ið til að komast yfir skíði. Og svo dró ég af mér sniér- iff sem mér var skammtað drap þrví í öslíju og seldi það einsetukarli og komst þannig yfir penmga fyrir skíðum. Og þá var eina leiðin ti' að geta notað þau að fara eins og eld- ing svo langt frá bænum á kvöldin að ekki heyrðist það- an til mín þó kallað væri annars var ég sóttur og sk’p- að inn að vinna! Björtu bliki bregður skyndiiega fyrir í augum Þórðar og hann heldur áram: —Fjórtán ára gamall lifði ég glöðustu stund ævi minnar. — Nú, hvemig var hún? — Ég var að tyrfa hey d. kostað verkalýðssamtökin mikla os langa baráttu að breyta því ástandi að vinnu- tíminn væri eins langur og at- viiinurekandinn vildi láta viitna og kaupið ekki hærra en það sem hann vildi góðfúslega borga, til þeirra kjara sem gilda nú á dögum. Það kostaði líka langa baráttu að afnema það, að fátæk föðurlaus börn væru flutt milli sveita og landshluta líkt og svín milli stía eða hestar á haga. — Hve margir ykkar, lesendur góðir, muna þáð hvenær síðasti fá- tækraflutningur á íslandi fór fram? Og hve margir muna það, að það er ekki aldarfjórð- ungur frá þvi valdamenn þjóð- arinnar ræddu það opinskátt að klæða skyldi fátæklinga í einkenningsbúning — „fátækra- föt“ — svo þeir þekktust frá góðborgurunum og að flytja ætti þá milli vinnubúða eða „Þrisvar sinnum rétti ég liomun sama steininn, hann alltaf“. (Ragnar Lár‘ieiknaði myndirnar). vista samkvæmt ákvörðun stjórnarvaldaima. Og eitt cr hollt að muna: Það er ekki nóg að vera borinn til mannréttinda og þolanlegra kjara, sem fyrirrennarar hafa skapað, það þarf að viðhalda þessum kjörum og réttindum og auka þau. Enn eru til er- lendir menn seni vilja pressa fé út úr íslendingum, þótt þeir séu af praktískum ástæðum * hættir að tala um „guðs náð“ og hún heiti nú kannski „efna- hagssamvinna“. Og þótt nú tali menn ckki Iengur um selstöðu- kaupmenn, heldur IMPUNI eru enn til arftakar dönsku einok- unarkaupmannaima sem vilja forða íslenzkum almenningi frá þvi að iifa um efni fram, t.d. frá þeirri eyðslusemi að byggja sér íbúðir; enn eru jafnvel til menn sem vilja forða íslenzk- um fiskimönnum frá þeirri skelfingu að hafa efni á að kaupa sér snæri! og hann missti /pr* Líklega hefur Þórður komið beint frá að hnjúa net náungans þegar þessi mynd var tekin. mcð húsbóncla mínum. Það v-ar að venj;: borið grjót á torfurnar svo þær fykju ekki og rétti ég það húsbónda mínum. Þrisvar sinnum rétti ég honum sama steininn, og hann missti hann alltaf! —Ég lifi aldrei glaðari stund á a vi minni. Þá vissi ég að ég 1 urfti éltki að óttast hann framar heldur hafði í öllum höndum við hann. — Þú hefur þó ekki tekið hann og flengt! — Nei, — ég þurfti þess ekki. Kerlingin hans gerði það þegar hann kom heim fullur. — Og gerðistu svo vinnu- maður annarstaðar þegar þú fórst frá þessum karli? — Já, 16 ára gamali reif ég mig burtu, og 18 ára fór ég til sjós. Var átta ár á þilskip- um, bæði á hákarli og á skaki. Sumarið sem ég var á 14. ári var ég sendur til róðra um tíma og lenti hjá karli sem bjástraði við að róa einn á báti, hann var bæði skap- vondur og harður. Þegar ég átti að byrja þá atvinnugrein kunni ég bókstaflega ekkert liandtak við sjómennsku, hafði aldrei séð neitt til sUkra verka. Samt komst ég furðu fljótt upp á að róa — og þú getur svo ímyrdað þér fyrstu kennslustundina! Það var þó ekkert hjá því þegar karl tók upp á þvi að láta mig róa en sat sjálfur á bitanum og skammaði mig og skrúfaði sem mest, og mér sýndist karlskrattinn glotta þegar ég rembdist sem mest. Oft Rugs- aði ég um það, ef ég væri maður til að hrinda honum fyr;r borð og hafa hann svo í eftirdragi í land. Og víst er um það, að nokkrum árum síðar þegar ég hafði fengið fullt þrek og kjark hefði ekki þurft að benda mér á svo einfalda kennsluaðferð, — og Hklega hefur það verið okk- ur báðum fyrir beztu að við hittumst ekki aftur. — Þetta hefur verið óblíð æska. — Já. Fyr'r stuttu leit ég um öxl og gerði þá stutt yf- irlit yfir farinn veg. Upphaf- ið er þannig: 1 sextán ár ég sífellt beið sælli daga að kanna, því æsku minni alltaf sveið undan hörku manna. Ég vil saint taka það fram að ég varð ekkert harðara úti í uppvexti míuum en aðrir ínunaðarleysingjar, eða þeir sem lentu á sama breiddar- stigi j Hfinu — svona var lífið fyrir aldamót — og ekki lá .ganila iolkið í traföskjum. — Á hvaða miðum voruð þið eftir að þú fórst á þil- skip ? — Frá Látraröst og aust- ur að Langanesi var svæðið sem við fiskuðum á. Framliald á 10. síðu. Þeir tala um siðspillingu æskunnar, benda á mörg ó- hugnanleg dæmi og þykir sú spilling ljót. Þeir koma meira að segja í útvarp og spyrja æskuna sjálfa í áheym al- þjóðar hvað helzt sé til ráða. Tóbak og vínbindindi ásamt íþróttum er óhætt að nefna. Áreiðanlega vilja þeir kenna ungu fólki góða siði og lög- hlýðni, en suður á Miðnes- heiði hafa þeir afsiðunarmið- stöð, setna útlendu herliði, sem skilur ekki tungu þeirra, en sé- þó glöggt, hvað þeir vilja. Við unga fólkið tala þeir um löghlýðni, en af öllum þeim fjölda manna, sem hjá herliðinu hefur unnið, mun varla einn að finna, sem ekki væri brotlegur við landslög, yrði rannsókn komið við. Það- an liggja sporin og það svo mörg, að varla mun það heim- ili á landinu, sem þau liggja ekki inn á. Þeir tala um nauð- syn vakandi siðgæðisvitund- ar, en það er ekki hún, sem blasir við augum unglinganna á heimilinum þeirra. Jafnvel kuldaúlpum að nærskjólum. Síðan fá þeir á sama stað segulbandstæki til að geta varðveitt raddir sínar, sem svo fagurlega kunna að tala um heiðarleika. Hvert hneykslismálið öðru stærra í sambandi við dvöl STEFÁN JÓNSSON: Orð og gerð/r gjafir þær, sem æskunni voru gefnar eru fengnar með ó- frjálsu móti, en með þvi stolti, sem því fylgir að vita sig ekki minni en aðra og kunna Hka nokkuð fyrir sér. Þeir tala um tóbaksbindindi og blygð- ast sín fyrir að láta aðrar sígarettur sjást á heimilum sínum en- þær, sem lijá her- liðinu eru fengnar. Allt, sem nöfnum verður nefnt, reyna þeir að ná í þar, allt frá liersins í landinu líta þeir á sem sjálfsagt mál. Ekki sjá þeir neitt at'hugavert við það, að menn, sem skipa æðstu trúnaðarstöður þjóðarinnar og verðlaunaðir hafa verið með hennar æðstu tignarmerkjum, eru daglega og fyrir allra aug- um sakaðir um milljónaþjófn- aði og smygl í sambandi við dvöl hersins hér. Hvort sem þær ásakanir eru réttar eða rangar, þá eru hliðstæður margar og dæmin næg. Það hneykslar ekki, Æskufólk ætti ekki að neyta víns. Það er allt og sumt. Þeir liorfá með köldu blóði á, að dóttir nágrannans gerist púta hjá herliðinu og geta því ekki vænzt annars réttlætis en að dætur þeirra fari sömu leið. Unglingar þurfa að leggjá stund á iþróttir, segja þeir. Þar með er sú saga öll. Enda þótt dvöl herliðsins hér sé ekki og geti ekki vejj-- ið rót allra illra meina, er ekki sú spilling til, sem þa.r má ’ ekki finna. Hernámið sjálft er spilling bæði innlencí og alþjóðleg. Herinn var tek- inn inn í landi^ á lognum forsendum og látinn vera hér á lognum forsendum. Dvöl hans hér hefur verið og er Framhald á 10 síðii..

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.