Þjóðviljinn - 25.03.1960, Side 9

Þjóðviljinn - 25.03.1960, Side 9
Föstudagúr 25. marz 1960 ÞJÓÐVILJINN — (9 55 m m I IS3E il m mmn Mirsi caj Rifstjóri: Frímann Helgason Holmenkollenmóti Um síðuslu helgi íór liið nafn- íogaða skíðamót Holmenkollen- mótið í Osló fram nieð mikilli bátttöku víða að. Norðmenn eru mjög ánægðir með frammistöðu sinna manna og iíta nú bjartari augum á framtíðina, hvað snertir skíða- stökkið og skíðagönguna. Þessar tvær greinar hafa frá öndverðu verið stolt Norðmanna, en á síð- ari" árum hafa þeir heldur dreg- izt aftur úr. Á Olympíuleikunum í Squaw Valley komu göngu- menn þeirra á óvart og þó gátu sumir þeirra ekki vanizt hinu þunna lofti þar, og má í því sambandi nefna Hallger Brend- en og Oddmund Jensen. í Holm- enkollenmótinu gekk þetta bet- ur og var silfurverðlaunamaður- inn Rolf Ramgárd frá Svíþjóð í fjórða sæti, en Norðmenn í hin- uni þrem fyrstu. í skíðastökkunum hafa þeir 3íka tekið miklum framförum, og munaði ekki miklu að Norð- manninum Toralf Engen tækist að vinna stökkið og munaði að- eins % stigi á honum og Ol- ympíumeistaranum Helmut Rec- knagel, og sjálfir telja þeir að stökk Engen hafi verið betra, en við dómarana tjáir ekki að deila. XJrslit í einstökum greinum Holmenkollenmótsins: Skíðastökk; Helmut Recknagel A-Þýzkaland, 68,0 — 68,0 == 224,0 Toralf Eng'en Noregi 67.0 67,5 = 223,5 Max Bolkart Vestur-Þýzkalandi, 68.5 — 66,5 = 220,0 Wemer Lesaer A-Þýzkalandi, 65.5 — 63,0 = 214,5 Thorbjörn Yggeseth Noregi, 64.5 — 63,5 = 214,5. 50 km ganga Sverre Steinheim Noregi Oddmund Jensen Nor. 3,08,17 Arne Larsen Nor. 3,13,04 Ole H. 'Fagerás Nor. 3,13,35 15 km ganga Harald Grönnigen Nor. 50,03 Hallger Branden, Nor. 50,28 Lars Olsson Svíþjóð 50,36 Rolf Ramgárd . var í 6. sæti. Stórsvig karla E. • Zimmermann Austurr. 2,14,0 Heini Messner Austurr. 2,14,1 P. Granshammer Austurr. 2,16,0 Alb. Schlunegger. Sviss 2,17,0 Fyrsti Norðurlandabúinn, Bengt- Erik iGrahm varð í 9. sæti á 2,22,7. Stórsvig kvenna Margit Haraldsen Noregur 2,02,7 Lil Mechel Sviss 2,05,4 Liv Christfansen Noregi 2,06,3 Svig karla E. Zimmermann Austurr. 127,0 P. Gramshammer Austurr. 127,6 W. Schmied Sviss 127,9 Wagner Rochus A-Þýzkal. 128,3 Svig kvenna L. Michel Sviss 84,1 Astrid Sandvig Noregi 85,1 Marit Haraldsen Noregi 85,7 I. Björnebakken Noregi 87,1 Tvíkeppni svig og stórsvig kvenna Toini Gustafsson Svíþjóð 46,25 Rita Czech V-Þýzkal. 46,46 Eila Lappi Finnland 46,51 Mirja Etelappaa Finnland 47,19 Tvíkeppni karla Gunder Gundersen Nor. 450,100 Arne Larsen Noregi 444,833 Tormod Knutsen Noregi 442,733 Ole H. Fagerás Noregi 440,933 Körftiknattleikur Sveinn Þonnóðsson tók þessa mynd í íþróttahúsinu að Há- logalandi í fyrrakvöld meðan stóð á leik milli körfuknattleik - liða IR og KFR-b. ÍJrsli>í leiksins urðu þau að ÍR-ingar, sigr- nðu með 94 st. ge.gn 34. Á myndinni sést Þorsteinn Hallgrímss. ÍR skora. Úrslif hins Ieiksins í fyrrakvöld urðu þau að fþrótta- félag stúdenta sigraði IKF með 74 gegn 34 st. Félagsmál, önnur grein: Hver er tilpni með íþróttaféíögum Helmuth Recknagel Það mun yfirleitt vera sam- eiginlegt. við stofnun allra í- þróttafélaga, að ungir menn koma saman, og eftir litlar um- ræður samþykkja þeir að stofna íþróttafélag. Það sem hefur knúið hina ungu menn til þess að stíga þetta spor er fyrst og fremst athafna- þrá, leit að verkefni, skemmti- legu verkefni. íþróttir og leikir þjóða upp á keppni, og það er eins og keppni sé ungu fólki í blóð borin, og það beinlínis leiti þangað til þess að orkan fái út- rás. Þannig má gera ráð fyrir að keppnislöngunin ráði miklu. Leikgleði og leikþrá getur líka verið stór þáttur 'í þátttöku drengja í íþróttafélagi, þótt sjálf keppnin heilli ekki. Með þr.oska íþróttahreyfingar- innar hafa íþróttirnar fengið víð- tækara verksvið en leikinn og keppnina, og þó er það sennilega þetta tvennt sem kyndir undir í flestu sem að íþróttum lýtur. Hugsjónamenn hafa komið auga á það að einmitt leikir og íþrótt- ir draga að sér. hug og áhuga æskunnar. Þar er að finna eft- irsótt verkefni til að sinna í frí- stundum. Þessir sömu menn hafa. .sann- færzt um það, að með'ört breytt- um þjóðkfsháttum í öllum menn- ingarlöndum, er mikii þörf fyr- ir verkefni sem geta komið sem mótvægi gegn einhæfum störf- um, sem eru mjög' samfara véia- menningunni. Skemmtanalífið hefur líka þróazt í þá átt að gagnvart því er þörf aðiaðandi verkefna fyrir unga fólkið. Þannig hefur íþróttahreyfing- in, sem lifir og daínar í íþrótta- félögunum, fengið mjög víðtækt verkefni að. giíma við, en það er að ná til fjöldans. fá fóikið í landinu til Jjess að skilja að iðk un íþrótta óg leika miðar . að því að ger.a það iikamlega og andlega heilbrigðara. og um ieið að gefa því holl tómstundaverk- efni, og draga það frá miður hoilum störfum sem svo víða eru á vegf ungra og gamalla. Það er sérstakíéga mikilvægt að ná til æskunnar, á þeim aldri sem hún er að mótast, þroska hana líkamlega. og glæða sið- gæðisvitund hennar. Ilvað þjóðfélagið snertir er það mikilvægt að íþróttaféiögin geti á þessum aldri haft áhrif á líkamsþjáiíun fólksins, og síðar séð svo um að það sé í fuliri starfsþjálfun þegar einhæfni vinnunnar fer að gæta. Með þessu geta félögin lika glætt áhuga fyrir hófsemi, og heilbrigðu líferni, og þannig áit sinn stóra þátt i því . að .gsva unga manninn að góðum og nýí- um þjóðfélagsborgara. Félagið verður iíka að geta unga manninum sem ætlar að iðka íþróttir það ljóst, að >■• þróttirnar eru ekki markmiv i sjáifu sér, heldur meðal til þess að þroska hann sjálfan sem persónuleika og borgara. Áhrif . þeirra eiga fyrst og- fremst a3 f gera honum hið dag'lega starf léttara og skemmtiiegra. Þess vegna eiga íþrótirnar cr- indi til allra, ungra jafnt sem gamalla, kvenna sem karia, æðri sem lægri. fátækra og ríkra, .til andans ekki síður en til siarfa . handanna. Þær hafa eittlvvið fyrir alla, vetur, sumar, vor og haust, bæði utan.húss og innan. Það eru íþróttir fyrir fjöldánn, til hagsbóta fyrir samfélagið sem verður að vera gruridvailar- sjónarmið hvers íþróttafélags. Þess vegna verða féiögin að byggja starfsemi sína þannig að hún vaxi_ á breiðum grundveili. íþróttirnar eru ekki og eiga ekki að vera fyrir hina útvöldu, sem hafa mikla möguleika til að verða afreksmenn. Það 'pc.rfa allir að njóta þeirra, og það er hið stóra verkefni íþróttafélag- anna. Aíreksmennirnir korna af sjálfu sér sem viss ávöxtur, sem eins konar „aukaverðlaun ‘ fyrir gott starf. Framh. á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.