Þjóðviljinn - 25.03.1960, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 25.03.1960, Qupperneq 11
Föstudagur 25. marz 1960 — ÞJÓÐV.ILJINN (11 Útvarpið Skipin Fluqferðir □ í <lag er föstudagurlnn 25. marz — 85. dagur ársins — Boðunardagur Marín — Maríu- mes.sa á föstu — Tungt í há- suðri kl. 11.10 — Árdegishá- flæði klukkan 4.11 — Síðdegis- háflæði kiukkan 16.31. N ætui’var/la vikuna 19.—25. marz er í Lauga- vegsapóteki. ÍJTVARPIÐ I DAG: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.15 Erindi bændavikunnar: a) Tveir dýrfirzkir bændur ræðast við, Gís.i Vagnsson, á Mýri og Jóhannes Davíðsson j Innri-Hjarð ardal. b) Steinun Ingimundard., heimilisráðunautur flytur hús- mæðraþátt. c) Þór Guðjónsson veiðimálastjóri talar um veiðimál. Klukkan 18.30 Mannkynssaga barnanna: —■ Bræðurnir. 18.50 Framburðarkennsla í spænsku. 19.00 Þingrfréttir. Tónleikar. 20.30 Lestur fprnrita: Halldórs þáttur Snornasonar; fyrri hiu.ti (öskar Halidórsson cand. mag.). 20.50 Kvöldvaka bænda.vikunnar: Skóla- Hf á Hvanneyri fyrr og nú, sam- felld dagskrá í umsjá Gests Þor- grímrsonar.22.20 Þegar Ernesina strandaði, frásöguþáttur eftir Halldór Sigurþórsson stýrimann (Gils Guðmundsson rithöfundur flytur). 22.45 I léttum tón: Erik Thoresen, Þorvaidur Steingr'ms- son o.fl. syngja og leikia. 23.10 Dagskrárlok. Drangajökull var við Lister í' gær á leið til Fredrikstad. Lang jökull kom til Hald- en í fyrrakvöld. Vatnajökull er í Reykjavík. Laxá er í sementsflutningum. Hekla er væntanleg —til Rvíkur í dag að Jí , vestan úr hringferð. Herðubreið fer frá Rvik á morgun aust- ur um land í hringferð. Skja’d- breið er væntanleg til Reykjavík- ur rirdegis í dag að vestan. Þyriil er væntanlegur til Bergen í dag. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Hviassafell er á Sauð- árkróki. Arnarfe'l átti að fara i gær frá Odda til Reyðar- fjarðar. Jökulfell er vænt.aniegt tii N.Y. 28. þ.m. Dís- arfell losar á Norðurlandshöfn- vl-n. Litlafe’l losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell er væntanlegt til Rieme 1 dag. Hamrafell fór frá Aruba 22. þ.m. til íslands. Breiðfirðingafélagið heldur félags- vist í Breiðfirðingabúð i kvöld föstuda.g kl. 8.30 og er það síð- asta spilakvö’.dið á þessum vétri. Aðalfundur verður haidinn i Framsóknarhús- inu uppi sunnudag 27. marz 1960 kl. 3.30 e.h. samkvæmt lagabreyt- ingu, sem gerð var í nóvember sl. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Kaffidrykkja. Féiagsmönn- urn heimila.st að taka gesti með sér & fundinn. ’ —- Stjórn Dýra- verndunarféíags' Reykjavíkur. Bræðafélag óháða safuaðarins. Aðalfundur félagsins verður hald- in í Kirkjubæ annað kvöld kl. 8 e.h. (Laugardag). Só’faxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar. og Hamborgar klukkan 8.30 í fyrramálið. — Innanlandsf lug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafj., Kirkjubæjarklaustúrs og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blöndu- óss, Egilsstaða., Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Selt 4 myndir í MOKKA 1 kaffihúsinu Mokka stendur yfir sýning á nokkrum verkum Einars G. Baldvinssoniar og hefur hann þegar selt 4 myndir. Einar sýnir einnig í glugga Morgunblaðsins. Frá skrifstofu borgarlæknis: Fa.rsóttir í Reykjavík vikuna 6,- 12. marz 1960, samkvæmt skýrsl- um 51 (53) starfandi lækna. Hálsbóiga ............. 129 (137) Kvefsótt .............. 241 (270) Iðrakvef ............... 21 ( 21) Inflúenza. ............ 77 ( 90) Hvotsótt ................ 3 ( 3) Kveflungnabólga ........ 14 ( 14) Taksótt................. 3 3) Rauðir hundar ........... 3 ( 5) Munnangur ............... 3 ( 3) Kikhósti ............... 17 ( 19) Barkabólga .............. 3 ( 3) Ristill ................. 1 (’ 1) Minninsargjal'akort Ivvennasambandsins í V-Húna- vatnssýslu, til styrktar dvalar- heimili fyrir aldrað fólk í sýsl- unni, fást á þessum stöðum í Reykjavík: Hjá Ólöfu Guðmunds- dóttur, Efsta^undi 57; Salóme Jóhannesdóttur, Bröttugötu 3B; Guðrúnu Benediktsdóttur, Mennta skólanum (húsverði) og Marinó Helgasyni, Verzl. Brynju. T.árétt: 1 fl'kin 6 sigta 7 skeyti 9 neyti 10 hrúgu 11 ta.la 12 sk.st. 14 sk.st. 15 trylla 17 konung. Lóðrétt: 1 hval 2 hávaði 3 tíma- tal 4 frumefni 5 brúkleg 8 hús- gagn 9 stök 13 hagnað 15 reið 16 tvíhljóði. GENGISSKBÁNING (sölugengi) 306JÍ Sterlingspund V l Bandar kjadollar . 1 aiio Kanadadoltar 1 40.10 Dönsk króna 100 552,85 Norsk króna 100 532.30 Sænsk króna 100 735.75 Finnskt niark 100 11.93 N. franskur franki 100 776.30 Belgiskur franki 100 76.40 Svissneskur franki 100 878.65 Gyllini 100 1.006,95 Tókknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.SS Austurr. schillingur 100 i46;5p Pésetí 100 63.50 Reikningskróna. Rússiand, Rúmenía, Tékkósl., Ungv.l., 100 100.14 ÆFR Félagsheimilið Eyðið tómstundum ykkar í F lagsheimili ÆFR. Opið klukkan 3—5 og 8—12. Arshátíð ÆFR Munið árshátíð ÆFR 3. april í Framsóknarhúsinu. — Frumsýnt verður leikrit sýnt iaf félögum úr ÆFR. — Skemmtinefndin. Kappræðufundurinn miíli ÆFR og Heimdallar verður þriðjudaginn 29. þ.m. í Sjálfstæð- ishúsinu. AÍlir fylkingaifélag,-r hvattir til að fjölmenna. — ÆFK, Trúlofanir Giftingar Afmœli SÍÐAN LÁ H0N STFINDAUÐ 36. dagur. gestur. Þér verðið að afsaka mig, því að ég vil svo innilega gjaman vera háttv.'s. Ég hef notið gestrisni yðar í fyllsta mæli og . . . — Þrjú pund, sagði Lára í ílýti. Og ef þú vilt. . . — Það er einmitt það, sagði doktorinn. Þrjú pund. Honum flaug' sem snöggvast í hug að kvöldið væri orðið býsna út- látasamt. En það hafði einnig víkkað sjónhring hans; og auk þess hafði þessi litla ræða hans — sem að sjálfsögðu hafði ver- ið flutt á mjög aljiýðlegan hátt — um Samúel Butler, skýrt hugsanir hans í sambandi við ákveðið vandamái, sem hafði angrað hann árum saman: Þar sem gröf Butlers var óþekkt (og það var hún að sjálfsögðu), var þá engin ábending í því að Pétur Pindar haíði óskað þess að vera grafinn eins nærri honum og unnt var? Tja, auðvitað ef gröf Péturs Pindar var lika óþekkt. . . Hæ, hæ, hvað var nú þetta? Lára var komin með slæma samvizku. Þrjú sterlingspund fyrir tebolla — það var nú fulJmikiðr jafnvel þótt hann hefði farið úr skónum. Hún smeygði sér úr sloppnum. Dr. Blow iyfti langri, hvitri hendi i mótmælaskyni og sagði: — Þér eruð dæmalaust hríf- andi stúlka — lýsingin er rétt, þótt hún sé ef tii vill hvers- dagsleg — en hm, hm, ég er víst ekki rétti maðurinn til að meta yndisþokka yðar. Að visu hrífst ég af honum . . . mikil ósköp. Yo sey perre vieje, y no hay cominige tus, tus ■— þar sem Cervantes þekkti mannlega náttúru! En þér hall- izt auðvitað að orðum St. Ág- ústínusar: Da mihi castitatem et continentiam. sed noli mode . . . Já — En. . . — Þá get ég eins farið aftur í sloppinn, sagði Lára. — Og ég skal fylgja yður í strætisvagninn, sagði dr. Blow. 1) Höfundurinn, sem hefur ekki til að bera þekkingu dr. Blows á klassiskum málum, leyfir sér að skjóta hér inn þýðingum á báðum þessum tilvitnunum. Hin fyrri er úr Don Quijete: Ég er gamall hundur og „Komdu- vóffsi“ hefur ekki áhrif á mig. Hin síðari er úr Játningum St. Ágústínusar og þýðir; Gef mér hreinlcik og geðstiliing-u, en ekki cnnþá, sem eru-ágæt eink- unarorð fyrir vinkonú dr. BIows. — Ef þér viljið leyfa mér það. — Almáttugur, hvað þú ert . . . sagði Lára og ílissaði. Doktorinn horíði á með á- huga, meðan vinkona hans rækt.i þær fábrotnu skyldur fe'em stóðu í sambandi við iok- unina á íbúðinni. Hún þvoði bollana og setti þá afsíðis. Hún sléttaði rúmið vandlega og bar ruslaíötu íram á stigabrún. Opnaði gluggana og dró tjöldin frá, Slökkti á lömpunum. Loks tók hún í höndina á doktorn- um og leiddi hann niður stig- ann. Blow til talsverðrar furðu hengdi hún lykilinn að íbúðinni á vel falinn krók bakvið úti- dyrnar. — Það er fyrir vin- konu mína. Hún heitir Millie. sagði hún til skýringar. — Hún hefur íbúðina írá því um há- degi og tii kiukkan sjö. en íyrst kemur Florri og tekur til. Jæja -— komdu þá — fylgdu mér á stæðið! Á leiðinni á stæðið biaðraði Lára notaiega um hitt og þetta og doktorinn rifjaði upp, hver hefði í rauninni verið tilgang- urinn með þessu ferðalagi til höíuðborgarinoar. — Þú ert ekki búinn . að íá símanúmerið mitt, sagði hún þegar þau komu fyrir hornið. — Það er Museum 68783. — 68783. . . það er ein- mitt. Hver sá sem skynsemi hefur, reikni út tölu dýrsins, því það er tala-mannáins — já, afsakið mig,- það er -gamall vani hjá mér að -vera einiægt með tilvitnanir. Ég haíði Ákfcert illt í hyggju. Eftir hverjum á óg að spyrja? — Uss — þú ættir að vera farinn að vita hvað ég heiti! . —'Ungírú 'Eárá — en er það Smith eða Montgomcry eðá Waugh eða hvað? — Það er frú Carter, ef þú vilit endilega fá að vita það! —Ekki þó Cárter, fædd Cuttle? — Þarna er stræto, elskan. Ég verð að þjóta. Bless! Doktorinn tók ofan dálítið annars hugar og hann stóð svo lengi og horfði á eftir vagnin- um, að svartur köttur hafði tíma til að ganga yfir úr New- man stræti og nudda sér upp við íætur hans. Það lei5 nokkur stund áður en dr. Biow fann aftur Bamb- oni næturklúbbinn. þótt stað- urinn væri reyndar rétt hinum megin við torgið. Þessi drátt- ur var sjálfum honum að kenna, vegna þess að hann reikaði í þungum þönkum framhjá innganginum og var næstum kominn niður á horn- ið á Shaftesbury Avenue. áður en hann nmndi eftir þv’. hvert ferðinni væri .eiginlega heitið. Þessi tilvitnun í eftirlætisijóð hans hafði skerpt hugsun hans (sem alltaf var upp á sitt bezta undir klukkan fjögur á morgn- ana) og rifjað upp fyrir honum merkan kafla úr Ircnaeus Fev- ardents, i'ó'líóútgáiunni frá 1765. — Ojæja, ságði hanh við sjálfan sig. — Það væri ekki sériega riddaralegt að bera ungfrú Láru saman við AntU krist, jafnvel þótt hún værí fædd Cuttle. Þetta ævintýri var á margan hátt býsna nota- legt -— hm. Hann sneri við og gekk til baka og fyigdist með húsnúmerunum. Loks kom hann auga á kunnuglegar dyr. Hér hlaut það að vera: Angel- ico umboðið, Bamboniklúbbur- inn og það allt saman. En það var koldimmt í húsinu. Engir daufir ómar. Engin ilmvatns- lykt í ganginum. Aðeins mvrk- ur. En útidyrnar voru þó að minn'J". kosti ólæstar. Hvir gat Manciple verið?, Elow, dró alvarlega í efa hæfní vinar sins til að standast til- boð um hm — húliumhæ; og riú hafði hann verið í burtit í tvo klukkutíma. Það var niðamyrkur í kjall- arástiganum; doktorinn ákvað því að fara upp á loítið. því að örlítil ljósglæta barst þó inn um óhreinar rúðurnar í >*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.