Þjóðviljinn - 03.04.1960, Page 5
Sunnudagur 3. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5
öryrki
Framh aí 12. síðu
dæmi öryrkjans á Seltjarnarnesi.
Hann og kona hans myndu fá
fjórðungi meira ié frá trygging-
unum ef þau byggju innan lög-
sagnarumdæmis Reykjavíkur,
þar sem þó er s.'zt dýrara að
búa.
— Ég segi fyrir mig, að ég
treysti mér til að búa ódýrar
niðri í Miðbæ en úti á Nesi,
sagði maðurinn sem kom til
blaðsins. Þar er hitaveitan og
þar losnar maður við að nota
strætisvagna.
— Mér finnst það hart, sagði
hann ennfremur, að vera búinn
að vera sjómaður í fjörutíu ár,
oft á aflaskipum, sigla allt stríð-
ið og hafa aflað þjóðinni millj-
óna, en vera svo kastað á sorp-
haug þegar heilsan bilar.
Verkfall leikara
Verkfall kvikmynilaleikara i
Hollywood Iieldur áfram, og eru
menn nú farnir að cÉtast að ef
það dregst enn á langinn munl
því Ijúka með því að Ilollý-
wood verði úr sögunni sem
kvikmyndamiðstöð
helzta
lieimsins.
Verkfallið
hluta sakir
er fyrir margra
óvenjulegt. Þarna ’
standa í fyrsta sinn hlið við
hlið óþekktir aukaleikarar og
heimsfrægar stjörnur með
milljónir í árstekjur. Þó er hitt
kannski enn nýstárlegra að
margir leikarana eru í hálf-
gerðu stríði við sjálfa sig. Ýms
ir hinna tekjuhæstu liafa á síð-
ALLT A SAMA STAÐ
CHAMPION
kraftkerti
í hvern bíl
ÍCiláMPION
mmmi
CHAMPION
LOOK FOR THE 5 RIBS
Bifreið yðar á
aðeins það bezta
skilið, setjið því
ný CHAMPION-
KRAFTKERTI
í bifreiðina.
EGILL VILHJALMSSON H.F.
Laugavegi 118 — Sími 2-22-40
ari árum myndað eigin kvik-
myndafélög og hirða verulegan
hluta ágóðans auk þeirra launa
sem þeir reikna sér. Þeir eru
þannig a.m.k. með annan fót-
inn bak við víglínu vinnuveit-
enda. Þetta á þannig við um
Alan Ladd, Clark Gable, ICirk
Douglas, Cary Grant, Marlon
Brando, Gregory Peck, James
Stewart, Frank Sinatra, Burt
Lancaster, John Wayne, Willi-
am Holden, Elizabeth Taylor
og Mariljm Monroe.
Einnig má benda á það að
vinnudeilan stendur ekki um
kaup og kjör, heldur um lífeyr-
issjóð leikara.
Það sem samtök leikaranna,
Screen Actors Guild, krefjast
og kvikmyndaframleiðendur
hafa ekki viljað fallast á er
að hluti þeirra mörgu milljóna
sem framleiðendur fá fyrir að
selja sjónvarpinu gamlar kvik-
myndir renni í lífeyrissjóðinn.
Framleiðendur borga þegar i
þennan sjóð sem svarar 5%
af greiddum vinnulaunum.
Það er full þörf fyrir slikan
lífeyrissjóð leikara í Hollvwood.
Þrír fjórðu af 14.000 félögum í
leikarasamtökunum hafa innan
við 4.000 dollara í árstekjur, en
það eru sultarlaun sem ekki
er hægt að leggja neitt til hlið-
ár af. 60% leikaranna eru stat-
istar sem hafa innan við 2.500
dollara í árstekjur hjá kvik-
hiyndafélögunum. Aðeins 15%
þeirra hafa 10.000 dollara eða
meira í árstekjur og ekki nema
um 100, eða mmna en 1%, er
launað konunglega, með 100.
000 dollurum eða meira.
Leikarasamtökin benda á að
kvikmyndafélögin hafi þegar
haft óhemju gróða eða um 300
milljónir dollara upp úr sölu
kvikmynda er teknar voru fyrir
1940 til sjónvarpsstöðva. Þau
krefjast ekki að fá hlutdeild í
honum, en þykir sanngjarnt að
félögin láti einhvern lítinn
Ein af áíúæðunum til þess að bandarísk kviknvkyndagerð á nu
i vök að verjast er hin harða samkeppni evrópsltra kvikmynda,
|ekki hvað sízt franskra. Frakkar keppa við Bandaríkjamenu
á þessu sviði með þeirra- cigin vopnum, þeir liafa með au.glýs-
inga- og áróðursí.'iarfsemi búið til „alþjóðlegar stjörnur", o,g eng-
in er þeirra frægari en Brigitte Bardot, sem sést hér á myndinni
ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Jacques Charrier.
hluta af gróðanum á sölu nýrri
mynda renna í lífeyrissjóðinn.
Aðeins eitt félagið gekk að
þeirri kröfu, Universal-Inter-
national, sem féllst á að greiða
3y2 % í lífeyrissjóðinn.
Nú skyldi maður ætla að
kvikmyndafélögin myndi muna
lítið ilm það lága hundr-
aðstölu af þeim 300—500 millj.
dollara sem þau gera sér von-
ir um að fá fyrir um 1850
kvikmyndir sem teknar hafa
; verið síðan 1948 með því að
selja þær sjónvarpsstöðvunum.
En sannleikurinn er sá að
tékjurnar af þessum viðskipt-
um eru það eina sem enn held-
ur lífinu í kvikmyndaiðnaðinum
í Hollywood sem annars væri á
heljarþröminni. Flest hinna
stóru kvikmyndafélaga ramba á
barmi gjaldþrots végna sam-
keppninnar frá sjónvarpinu og
erlendum kvikmyndum sem eru
miklu ódýrari í framleiðslu ea
þær bandarísku.
Af þeim sökum óttast margir
í Hollywood að þetta verkfail
geti orðið rothögg fyrir kvik-
myndaiðnaðinn þar. Margt
bendir til þess að þær banda-
rískar kvikmyndir sem ' enn
verða framieiddar — og þeim
fækkar með hverju ári — verði
ekki gerðar í Hollywood, heldur
í öðrum löndum, bæði vestaa
hafs og austan.
Flugskeytaeign Sovétríkjanna
fjórum sinnum meiri en USA
Það er fjarstæö'a aö halda því fram aö risarnir tveir,
Sovétríkin og Bandaríkin, séu nú svo til jafnsterkir og lít-
111 sem enginn munur sé á eyöileggingarmætti flugskeyta
þeirra. Sannleikurinn er sá aö styrkleikahlutfalliö á þessu
sviði er einn á móti fjórum, þar sem einn á viö Banda-
rikin.
Að þessari niðurstöðu er
komizt í athyglisverðri grein i
hinu þekkta bandaríska tímariti
„Missiles and Rockets" (Flug-
skeyti og eldflaugar)I grein-
inni eru birtar ýmsar upplýs-
ingar um eldflaugar og flug-
skeytastöðvar Sovétríkjanna,
sem tímaritið telur sig hafa
allgóðar heimildir fyrir, en rétt
er að slá þann varnagla að
engin leið er að fullyrða neitt
um sannleiksgildi þeirra, þótt
víst megi telja að þær hafi við
einhver rök að styðjast
Framleidd á sautján stöðum.
Tímaritið segir að eldflaug-
ar og flugskeyti séu framleidd
á sautján stöðum í Sovétríkjun-
um, og talið er að hægt sé að
framleiða langdræga flugskeyt-
ið T-3 á fimm þessara staða.
Auk þess eru í Sovétríkjunum
starfræktar fimm stofnanir þar
sem þjálfaðir eru verkfræðingar
sem vinna að smíði flugskeyt-
anna og aðrir sem skjóta þeim
á loft.
300 Iangdræg flugskeyti.
Reikna má með að á tíu
skotstöðvum fyrir langdræg
flugskeyti séu nú þegar eða
verði fyrir mitt ár samtals 300
flugskeyti. Á 30 stöðvum fyrir gæta flugskeytanna,
meðaldræg flugskeyti má gera
ráð fyrir að séu 600 slík sem
draga 1.200 til 8.000 km.
T'ímaritið segir að stöðvarn-
ar fyrir langdræg flugskeyti
liggi í miklum boga norðan
fyrir Moskvu suður og austur
í mið Sovétríkin og þaðan norð-
ur og austur að strönd Kyrra-
hafs. Frá þeim má senda flug-
skeyti hvert á land sem er.
Stöðvar fyrir meðaldræg
flugskeyti segir tímaritið að
séu flestar í vesturhluta Sovét-
ríkjanna og skeyti frá þeim
draga yfir alla Vestur-Evrópu,
Norður-Afríku og löndin fyrir
botni Miðjarðarhafs, en aðrar
eru í austurhluta landsins.
Haft er eftir yfirmanni
bandarisku leyniþjónustunnar.
Allen Dulles, að Sovétríkin
muni um mitt næsta ár eiga
140—-200 langdræg flugskeyti.
Bandaríkjamenn eiga nú aðeins
9 skeyti aí gerðinni Atlas og
1 af gerðinni Titan og hafa þó
tilraunir með þau gefist mis-;
jafnlega, auk þess sem sovézku
skeytin eru bæði langdrægari
og hurðarmeiri. Bandaríkja-
menn gera sér í mesta lagi
vonir um að eiga á miðju næsta
ári 45 langdræg ílugskeyti og
þannig kemur fram hlutfallið
einn á móti fjórum og er þar
þó eftir öllu að dæma reiknað
Bandaríkjamönnum í vil.
1 á móti 4.
Blaðið nefnir ennfremur að
ætlað sé að Sovétríkin hafi
200.000 manna herlið til að
Finu flúgskeýtin sem Bandaríkjamenn éiga enn nokkuð a<'
ráði af eru stuttdræg loítvarnaskeyti, eins og t.d. af gerð
inni Matador.