Þjóðviljinn - 03.04.1960, Síða 10

Þjóðviljinn - 03.04.1960, Síða 10
jO) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. apríl 1960 Ás og tvistur Framhald af 7. síðu. og. blaðað í hérírii, án þéss leit. beri árarígur. Þessi régiu- gerð er dagsett 9. september 1954 og undirrituð af þáver- andi og núverandi dómsmála- ráðherra, Bjarna Benedikts- syni, og Baldri Möller, deild- arstjóra í dómsmálaráðuneyt- inu. Við hringjum því í þann síðarnefnda og berum upp er- indið á svipaðan hátt og þeg- ar staðgengill áfengisvarnar- ráðunautar varð fyrir svör- um. Baidur hlær lítið eitt við, þegar hann heyrir tilefni upp- hringingarinnar, en lýsir því svo yfir að ótvíræð staðreynd sé að umræddir spilaklúbbar hafi engin sérstök leyfi feng- ið til vínveitinga frá ráðu- neytinu eða öðrum yfirvöld- um. IJitt er annað mál, segir Baldur Möller, að grundvöll- ur fyrir þessu virðist svolítið óijós. Því mun vera haldið fram að í umræddum húsa- kynnum sé einungis á boð- stólum eigið áfengi klúbbmeð- limanna, þeirra sem hafa að- gang að kiúbbsölunum. Hefur ekki verið gerður neinn reki að því af yfirvalda hálfu, seg- ir Baldur ennfremur, að kanna hvort slík röksemd fá- ist staðizt. — Hefur þessi starfsemi þá aldrei verið kærð ? spyr blaða- maður. —Nei, svarar Baldur, formleg kæra hefur aídrei borizt. Umkvartanir hafa að vísu heyrzt en klúbbstarfsqm- in þ.e. áfengisveitirtgárnar hefur verið látið afskiptalaus. Má vera að viðhorfið breytist eitthvað nú, þegar fjölgar stöðum af þessu tagi og ber- ist formieg kæra til okkar varðandi þetta verður að taka afstöðu til liennar. Ekki í samræmi við hinn sanna anda. Við tefjum deildarstjórann ekki lengur, en reynum þess í stað enn að ná sambandi við áfengisvarnaráðunaut. Hann er enn veikur, en daginn eftir þegar við hringjum í síma 1-94-05 verður Kristinn Stef- ánsson fyrir svörum. Áfengisvarnaráðunautur telur í fyrstu, líkt og stað- gengill hans nokkrum dög- um áður, að ríkisstjórnin muni eitthvað með leyfisveit- ingar hafa að gera í þessum efnum. Hins vegar víkur hann fljótt tali sínu að lista- mannaklúbbnum og segir að áfengisvarnaráð hafi mjög yfir honum kvartað, en eng- in leiðrétting fengizt hjá stjórnarráðinu í þeim efnum. Þegar blaðamaðurinn snýr talinu aftur að Ásaklúbbnum segir áfengisvarnaráðunautur að um þá starfsemi hafi að sjálfsögðu verið rætt, því að ljóst sé að hún sé ekki i sam- ræmi við hinn sanna anda á- fengislaganna. ★ Og lauk þannig leiti’nni að lagagrurtdvellinum, sem vikið var að í upphafi þessa grein- arkorns. Lesandanum skal eftirlátið framhald leitarinnar — og draga má hver álvk.tan- ir af því ssem; að framan > er greint' eftir sínú höfði.' B E Z T A FERMINGAGjÖFIN GlTAR G E R G 0 D U R G í T A R A R í T A R A R Mjög íjölbreytt úrval: Verð við allra hæíi Byrjenda gítarar frá kr. 353,— Hljómsveitar gítarar frá kr. 1.267,— Gítar-pokar kr. 95,— Gítar-skólar l;r. 35,— Gítar-strengir frá kr. 19,— se*ttið. I Póstsendum. HLJÓÐFÆRAVERZLUN SIGRÍÐAR HELADÓTTUR sí. Vesturveri — Sími 11315. íþróttir BAmhald af 9. síðu. nímKieðan tfómararnir láta níð- ið viðgangast þvert ofa'h í lög. Menn geta gréint á um það, hvort gildandi glímulög séu heppileg eða æskileg. En með- an þau eru í gildi er skylt að fara eftir þeim. Mitt álit er það að ákvæðin i glímulögunum um óleyfilega sókn, óleyfilegar varnir og vítabyltu, séu rélt og nauðsynleg Þar af leiðir að' ég álít ^túlkpn Glímubókarinnar um það, hvernig bylta sé fal- lega og rétt gerð, alveg rétta og 'í samræmi við eðli og dreng- skap íþróttarinnar, eins og ég hef kynnst þeim eiginleikum af kennslu margra ágætra kenn- ara og af eigin reynzlu. Undir niðmyndunum þremur, sem birtust 4 febrúar, stend- ur orðrétt: Æskilegt hefði verið að geta líka birt myndir af hinum góðu brögðum Ár- manns (og fleiri keppenda), en sem enduðu oft á þann ljóta hátt sem mvndirnar sýna. Slík- ar myndir tókst íþróttasíðunní hinsvegar ekki að ná í“. Af þessu má sjá, að þar sem Grímur vegur að mér með skætingi í lok greinar sinnar, greiðir hann hið Ijótasta klám- högg. Eg vísa þeim skætingi beint til föðurhúsanna. Álykt- unarorð Gríms eru gott dæmi um rökfærslu hans og innræti. En hollt væri honum að geta skilið það, að níð á ritvellinum er ekkert skárra en níð á glímuvelli. E.Þ. BANDSDAGURINN 3. apríl 1960 Hjúkrunarstöðin og vistheimilið að Flókagötu. ÁRBÓK Bláa-Bandsins gefur yður upplýsingar um starfsemi Bláa-Bandsins. Verð 10 krónur. MERKI DAGSINS bláa svalan gefur yður kost á að styrkja starf Bláa-Bandsins. Verð 10 krónur. Reykvíkingar! SfyrkiS síarf Bláa Bandsins og kaupiS merki og b!oð dagsins Heimilið að Víðinesi ÖIEum hcgnaði af sölu merkga og blaða verður varið til starfsemi Blóa-Bandsins. - Sölufólk g;öri svo vel að mœta í Varðarhúsinu við KaEk- ofnsveg ki. 10 órdegis í dag í norður dyr) sími miiiiiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimniiiiiiiiiiiiiliiiiimiiiuiiiiiiiiiimiuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimniimiiiiiniiiiiiimiiiiimiiiiiiiimi

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.