Þjóðviljinn - 03.04.1960, Síða 11

Þjóðviljinn - 03.04.1960, Síða 11
Sunnudagur 3. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið Skipin □ 1 dag: er srumutlagurinn 3. apríl — 94. dagur ársins — Evagrius. — Tungl £ liásuðri kl. 18.16 — Árdegisháílæði kl. 10.01 — síðdegisháflæði kl. 22.33. Næturvarzla er í Reykjavíkurapó- teki 2. til 8. apríl. r tDtvarpið _ „ 1 * V DAG: 9.25 Mórgutatónleikar: . a) Fiðlu- konsert í D-dúr eftir Beethoven. b) Kathleen Ferrier syngur lög eftir Hugo Wo'f. c) Sinfón'a nr. 95 í c-moll eftir Ha.ydn. Kl. 11.00 Fermingarmessa í Dómkirkjunni. 13.15 Enindi: Stjórnmála- og vís- indamenn; úr ævisögum forustu- manna kjarnorkumálanna (Vilhj. Þ. Gíslason). 14.00 Miðdegistón- leikar: Leikhústónlist. a) Árs- tiðirnar e. Glazounov. b) Draumur á Jónsmessunótt e. Mendelsohn. 15.30 Kaffitíminn: Lúðrasveit R- víkur leikur. 16.00 Endurtekið leikrit: Morð í Mesópótamíu eftir Agötu Christie. 17.35 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur. a) ( Leikrit: Síðasta sumarið eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Leikstj.: Helgi Skúlason. b) Sigríður og Birna Geirsdætur syngja og lejka undir á gítara. c) Framhaldssag- an: Eigum við að koma til Afriku? eftir Lauritz Johnson; VI.. Blökkumiannabærinn. 18.30 Þetta vil ég heyra. lð.30 Tónleik- ar: Fats Wa'ler leikur á pianó. 20.20 Andarnir syngja yfir vötn- unum, tónverk eftir Schubert. (Sinfóníuhljómsveit og ríkisóperu- kór Vínarborgar fiytja; Clemens Krauss stjórnar). 20.35 Raddir skálda: tlr verkum Thors Vil- hjálmssonar. 21.20 Nefndu lagjð, getraunir og skemmtiefni (Svavar Gests hefur umsjón á hendi. 22.05 Danslög. 01.00 Dagskrárlok. Kvenfélag sósíalista heldur félagsfund n.k. miðviku- dagskvöld. Dagskrá auglýst síð- ar. — Stjómin. Kvennadeihl Slysavarnafélagsins i Reykjavik heldur skemmtifund annað kvöld kl. 8.30 í Sj dfstæðishúsinu. Fjöl- breytt skemmtiatrjði. — Stjórnin. Dansk kvindeklub Fundur verður ha’dinn þriðju- daginn 5. apríl í Tjarnarkaffi. Iívenfélag Laugai-nessóknar Afmælisfundur félagsins verður þriðjudaginn 5. apríl á venju'eg- um stað og .tíma. Kvikmyndasýn- ing leikþáttur og fleira. Mætið sem flestar. Itvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómiannaskó'.anum þriðjudaginn 5. apríl kl. 8.30. Dagskrá Alþingis mánudagjnn 4. apríl 1969, kl. 1.30 miðdegis. Efri deild: Eignarnámsheimild fyrir Húsa- víkurkaupstað á Preststúni, frv. Neðri deild: 1. Skipun prestakalla, frv. 2. Umferðar’.ög, frv. 2. umr. 3. Utsvör, frv. Frh. 1. umr. 4. Kornrækt, frv. -— 1. umr. 5. Reykjanesbraut, frv. 1. umr. 6. Ábúðarlög, frv. — 1. umr. 7. Ættaróðal og erfðaábúð, frv. 8. Verzlunarstaöur við Arnar- nesvog, frv ■—• 1. umr. Gullfaxi er væntan- legur til Reykjavíkur kl. 16.40 í dag frá Hamborg, K-höfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 22.30 sam- dægurs. Innanlandsflug: í dag er vlætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar og Vestmannaeyja. Leifur Eiríksson er væntanlegur klukkan 6.45 frá New York. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 8.45 Dettifoss kom til R- víkur 1.3. frá Rotter- \J dam. Fjallfoss fór frá Stöðvarfirðí í gær til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Goða- foss ,fer frá Ventspils á morgún til Finnlands. Gullfoss fór frá Leith 1. þm. væntanlegur til R- víkur síðdegis á morgun. Lagar- foss fór frá Rv k í gærkvöld til N.Y. Reykjafoss fór frá Hiafnar- firði 1. þm. til Siglufjarðar, Rauf- arhafnar og Eskifjarðar og þaðan til Danmerkur og Sviþjóðar. Sel- foss er í Gauta.borg. Tröllafoss fór frá N.Y. 28. fm. til Reykjavíkur. E Tungufoss fer frá Hull 2. þm. til Rotterdam og Reykjavíkur. ! Hvassafell er í Rieme. Arnarfell er í Stykkishólmi. Jökul- fell átti að fara 1. apríl frá New York til Reykjavikur. Dísarfell er í Rotterdam, fer þaðan 5. apríl. Ljtlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafeil er í Reykja- vík. Hamrafell er væntaniegt til Reykjavíkur 5. apríl. ÆsUulýðsráð Keykjavíkur. Suinuda"ínn 3. apríl. Lindargata 50. Kl. 10.30 Sunnudagaskóli Hall- grímskirkju. Austurbæjarskóli. — Kl. 4. Ivvikmyndaklúbbur. Skáta- heimilið. Kl. 8 Dansklúbbur æsku- fólks 13—16 ára. Mánudaginn 4. rprl'.- Lindargata 50. Kl. 7.30 T "r-ivndaiðja. Kl. /.30 Málm- óg rafmagnsvinna. Ki. 7.30 Bast- ot tá"~-"h>na. IR-liúsið Kl. 7.30 Ba t og tágavinna. Háa- gerðisskóli. Kl. 8 Best og tága- vinna. Víkingsheimillð. Kl. 7.30 Taflklúbbur. I augarda'ur. Klukk- an- 5.15, 7 og 8.30 Sjóvinna. Dómkirkjan Messa kl. 11. Sóra Jón Auð- uns. Ferming. Barnasamkoma í Tjarnarb'ói kl. 11. Séra Ó. J. Þorláksson. Messia kl. 2 e.h. Ferming. Séra Óskar J. Þor- láksson. Laugameskirkja Messa kl. 10.30, ferming og altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall Messa í Háagerðisskóla kl. 5. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. siama stað. Séra Gunnar Árna- son. Háteigsprestakall Messa í Hátíðasal Sjómanna- skó’ans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðs- son. Kvenfélag Langholtssóknar fundur mánudag 4. apríl í Safnað- arheimilinu við Sólheima klukka.n 8.30. Aðventkirkjan Júlíus Guðmundsson, skólastjóri., flytur erindi sitt um boðskap Op- inberunarbókarinnar í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 3. aprll kl. 5 síðd., og nefnist það Jörðin ljómaði af dýrð hans. Jón H. Jónsson, kennari, syngur einsöng. Félagar! Á mánudagskvöldið heldur mál- fundahópurinn .fram starfi. At- hygli þátttakenda skal vakin á því að málfundurinn hefst að þessu sinni kl. 8.30 — ekki kl. 9. K1 9.30 hefst fé agsfundur i ÆFK. Þetta verður stuttur fundur en mjög áríðandi er að allir félagar í ÆFK mæti Málfundurinn og félagsfundurinn verða í Digra- ! nesskólanum stofu 1. Giftingar SffiAN LÁ HÚN STEINDAUÐ 43. dagur. — Það var í gullfesti, sagði ungfrú Fisk. ■— Nú komum við bráðum að því sem máli skipt- ir. Einn góðan veðurdag var ég' að hugsa um mitt eigið l:f og hve það væri ömurlegt og ég hugsaði sem svo, að ef ég gæti lifað það allt upp aftur, hefði ég farið tii Kanada með1 bróð- ur mínum og sagt skilið við Georg, og þá minntist ég þess að hann var vanur að hafa heimilisfangið sitt á dálitlum miða sem límdur var innaní úr- ið, ef ske k.vnni að hann lenti í bílslysl. Þótt úrið væri af- skaplega fallegt, var það ekki sérlega verðmætt; og þótt það væri karlmannsúr var það ekki sérlega stórt. Ég taldi víst að Elsa léti það ekki frá sér, því að hún gat aldrei látið arm- bandsúr ganga rétt, og þetta úr gæti hún haft í veskinu sínu. Þess vegna afréð ég að leita hana uppi ög útvega Georg úr- ið sitt aftur. Ef það gæti ekki blíðkað hann, eftir allt sem hafði verið okkar í milli — og pabbi hans hafði meira að segja átt úrið-— þá’ var ekk- ert sem gat tað, hugsaði ég. En ég var sannfærð um að það bæri tilætlaðan árangur, því að Georg var í rauninni reglu- lega siðfágaður maður, og eftir að hann hætti hjá kolakaup- manninum voru allar líkur til að hann hefði bætt ráð sitt. Það var að minnsta kosti reyn- andi. — En hefði hún ekki tekið burt miðann með heimilisfang- inu? sagði Manciple. — Þér þekktuð ekki Elsu, sagði ungfrú Fisk. — Hún sleppti aldrei neinu sem hún hafði fengið i hendurnar. Hún hefur sjálfsagt geymt miðann, ef ske kynni að hana langaði til að fara aftur á stjá og stela skyrtuhnöppunum hans; þeir voru mjög' glæsilegir fyr- ir mann í hans stöðu. Silfur og smelti með fangamarkinu F.S. — Ekki var það fangamark Georgs, sagði Urry fulltrúi. — Það 'sást ekki nema 'vei væri að gáð, sagði ungfrú Fisk ■>— Hertoginn hafði átt þá. Her- togaekkjan seldi mér þá,. Hú:i., hafði ekkert við þá að 'gerá, en hún vildi aidrei gefa neitt. Hún gaf mér bókstaflega aldrei r.eitt, nema auðvitað þctta í erfðaskránni; en stundum sagði hún: Ellen, þessi hattur færi yður ljómandi vel. Látið mig' haía fimmtán shillinga og hatturinn er yðar eign! Svo auraði ég saman og' fékk hatt- inn. Ég gaf Georg skyrtuhnapp- .ana í jólagjöf og hann tók alls ekki eftir fangamarkinu. En ég segi þetta bara vegna þess að Elsa hafði vit á silfri, það mátti hún eiga. Og ekki var henni alls varnað. Hún vildi ekki taka hnappana meðan þau voru að hjóla saman, því að þá hefði nætt upp um skyrtu- ermarnar hans á heimleiðinni. — I-Im. Og hvað gerðuð þér svo? — Ég varði frídögum minum til að svipast um eftir henni. og þegar hertogaekkjan var dáin — hún aríleiddi mig að dálitlu — evddi ég miklum tíma í að eltast við haná. Stundum reyndist það alls ekki vera hún. Ég þorði ekki að auglýsa eftir henni, skiljið þér; og þess vegna var ég vön að spyrja prestinn, hvort það væri nokkur í söfnuðinum sem hefði ráðskonu sem héti Elsa. En Elsa var aldrei lengi á sama stað — ég veit ekki hvernig á því stóð. Yfirleitt kom ég of seint. Hún var far- in frá Vesturheiði, þegar ég kom þangað, líka frá F.ow.éy og Barnet. Og sömuléiðis frá . ..Arundel. Og einn góð.an veður- dag hitti ég hana hér í stigan- uni af einskærri tiiviljun. Og' ég' dró hattinn niður fyrir augu, hörfaði inn í skuggann og spurði hana um eitthvað — ég' breytti röddinni — og' hún uppgötvaði ekki hver ég var. Og svo kom ég hingað þarna um kvöldið, þér vitið, og bjóst ekki við .einu eða neinu, og ég fékk bókstaflega tilfelli, þegar allsstaðar var ijósadýrð og lög- regluþjónar. Og svo kom ég auga á þann sem ég hélt að væri dauður, og þá æptuð þér. Það er allt og -sumt. — Þér hafið þá logið, þeg'ar þér sög'ðust hafa ætlað að fá léðar steyttar möndlur! Nei, ekki beinlínis. Ég átti engar steyttar möndlur, og ef hún heíði verið vakandi og sagt eitthvað, þá hefði óg' beð- ið hana um þær. Það er ó- sköp þægilégt að- eiga til steyttar möndlur. En ég hafði gert mér vonir um að finna úrið á náttborðinu hennar eða kannski hangandi á krók í gullkeðjunni jd'ir eldhúsborð- inu. — Fóruð þér inn í herbergi ráðskonunnar. ungfrú Fisk? — Almáttugur, nei. Það hefði mér aidrei dottið : hug. Auk þess voru dyrnar læstar. — Þér létuð það ekki aftra yður kvöidið eftir, sagði Man- ciple. ■— Fn það er satt, þá voruð þér i aukapéysu. — Nei, skiljið þér, þetta var ekki armþandsúr, svo að það gat ekki verið á líkínu, sagði un*i'rú Fisk: — Það gat ekki verið í veskinu hennar heldur, þótt þeir tækju það með þegar þeir sóttu líkið — og' hvað átti það að þýða? Ef hún hefði verið að fara á spítala og ver- . íð eitthvað. veik, þá . .. — Nei, það var ekki í tösk- unni, tautaði dr. .Blow. — Ekki það? Og hvernig' vitið þér það, ef ég' mætti spyrja? — Ég gáði. Ég var ekki að leita að úrinu hennar. Ég var að gá að hugsanlegum félags- skírteinum ■— tja, ekki í kon- unglega bókmenntafélaginu, heldur að líkbrennslufélagi. Mér flaug í hug, að það gæíi orðið mér dýrt spaug', ef ég þyrfti líka að borga útförina hennar... Ég fann ekkert skírteini. Og ég fann ekkert úr heldur, þótt ég hefði augun cp- in, ve“i? þess að Mancip’ e hafði sagt a'5 þar væri ekkort úr. —7 K.vaöa áhuga hafði Man- cinls prófessor á úrinu hennar frú Sollihull? —. Vegna þess — — Ég er hérna staddui\ ss.gði iManciple. — Ég get vol sv>rað fyrir mig sjálfur. Ég bi'í'ði ekki nokkurn áhuga á úrinu hennar. Ég á sjálfur úr.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.