Þjóðviljinn - 13.04.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.04.1960, Blaðsíða 4
4) — ÞÍÓÐVILJINN — Miðvikudagur 13. apríl 1960 1 Skipholt 35 Erum fluttir frá Grettisgötu 18 . Gúmmívinnustofa Reykjavíkur, Skipholti 35 — Sími 18-9-55 Notaðar síldartunnur öskast til kaups. Fiskverkunarstöð Jóns Gíslasonar Hafnarfirði — Sími 50865 N Ý SENDING Svissneskar regnkcpur ir. Sumarkjólar frá kr. 895,— V e r z 1 u n i n Guðrún Rauðarárstíg 1. Enskar kápur MARKAÐURINN Þúsund króna vinningar í 4. fl. Happdrættis Háskólans 79 309 867 1084 1414 128 420 1031 1095 1462 260 524 1033 1112 1482 276 600 1055 1207 1520 304 766 1068 1362 1523 3P6 850 1081 1400 1819 1954 2111 2136 2185 2328 2379 2388 2401 2464 2505 2532 2739 2755 2810 2828 2831 2915 2934 2936 3066 3092 3118 3333 3177 3256 3335 3410 3426 3493 3517 3543 3663 3838 3842 3860 3901 3981 4028 4135 4156 4299 4365 4402 4459 4460 4550 4577 4586 4634 4664 4712 4757 4851 4972 5156 5243 5253 5267 5269 5409 5412 5442 5452 5476 5479 5555 5568 5589 5677 5709 5739 .5758 5771 5797 5852 5899 5943 5962 5969 5974 6018 6075 6086 6100 6119 6203 6240 6335 6354 6369 6383 6581 6762 7056 6824 6854 6885 6904 7034 7091 7125 7211 7219 7251 7257 7296 7319 7332 7488 7604 7719 7726 7730 7909 7929 7946 7975 8017 8119 8153 8194 8205 8220 8226 8259 8334 8348 8401 8437 8682 8734 8756 8833 8840 8843 8851 9047 9075 9093 9205 9300 9378 9409 9439 9457 9470 9612 9741 9936 25684 25721 25770 25771 25811 25830 25969 26105 26149 26155 26267 26283 26284 26301 26335 26421 26446 2?696 26746 26799 26839 26899 26919 27107 271,33 27146 27181 27197 27269 27298 27635 27320 27439 27482 27533 27667 27808 27809 27867 27983 28016 28022 28047 28471 28143 28156 28158 28311 28318 28510 28602 28628 28679 28690 28725 28845 28884 29015 29023 29108 29111 29309 29327 29369 29375 29441 29517 29568 29933 29710 29717 29850 29867 29887 29974 30054 30166 30179 30289 30384 30397 30495 30496 30591 30682 30771 30799 30800 30829 30856 30863 30971 31068 31118 31155 31206 31215 31282 31334 31505 31590 31593 31657 31686 31705 31721 31754 31813 31845 31957 32030 32052 32068 32086 32113 32142 32190 32201 32341 32404 32581 32652 32658 32797 32810 32870 33016 33056 ‘33106 33197 33321 33359 ‘33773 33798 33861 33934 33935 34130 34139 34231 34237 34289 34334 34360 34488 34664 34713 34770 34862 34884 34895 34923 34939 35037 35091 35095 35132 36337 35432 35441 35488 35607 35090 35699 35807 35822 35834 35861 359Ó7 35959 36053 36064 36115 36263 36264 36417 36453 36474 36481 36524 36631 36700 36739 36819 36822 36845 36869 36898 36911 37004 37029 37240 37247 37257 37320 37417 37497 37536 37563 37600 37629 37650 37775 37983 37991 38227 38301 38352 38415 38608 38640 38692 38722 38756 38776 38859 38942 39063 39112 39116 39291 39383 39391 39406 39413 39560 39600 39644 .£9651 39761 39771 39844 39894 39919 39993 40139 40179 40340 40346 40360 40363 40366 40379 40420 40428 40512 40653 40693 Framhald á 10. síðu. Hafnarstræti 5. 10046 10109 10198 10215 10260 10268 10311 10326 10419 10499 10520 10548 10569 10593 10682 10763 10825 10882 10884 10906 10932 10940 10975 11132 11135 11231 11439 11453 11494 11621 11650 11754 11866 11876 11929 11933 11953 12090 12129 12321 12471 12481 12658 12682 12701 12730 12817 12903 13001 13035 13054 13219 13390 13435 13515 13565 13598 13822 13863 13963 14028 14049 14094 14135 14136 14169 14223 14230 14456 14494 14603 14610 14650 14711 14716 14800 14813 14841 14852 14917 14967 15002 15029 15083 14913 15110 15196 15225 15229 15348 15580 15586 15670 15678 15701 15727 15793 15895 15918 15923 16086 16152 16193 16216 16230 16236 16304 16347'16536 16584 16710 16774 16792 16974 17011 17028 17044 17172 17211 17212 17225 17259 17264 17294 17297 17320 17350 17356 17404 17434 17454 17480 17501 17507 17538 17548 17608 17616 17624 17649 17689 17781 17862 17940 18016 18053 18177 18207 18241 18347 18358 18452 18496 18691 18746 18891 18988 19013 19061 19076 19162 19168 19214 19271 19294 19354 19374 19418 19577 19583 19593 19611 19637 19684 19692 19705 19787 19890 20078 20206 20228 20054 20254 20310 20346 20348 20437 20438 20451 20556 20564 20572 20590 20644 20663 20848 20879 20979 21075 21159 21168 21209 21256 21267 21380 21396 21435 21576 21587 21854 21867 21978 22011 22129 22227 22429 22437 23592 22626 22750 22851 22895 22938 22939 22955 23004 23012 23046 23120 23140 23143 23162 23232 23241 23244 23307 23329 23402 23422 23424 23510 23608 23624 23658 23733 23776 23779 23827 23712 23837 23854 23941 23969 24016 24078 24126 24183 24261 24352 24373 24418 24506 24509 24582 24620 24638 24766 24792 24797 24847 24912 24925 24933 24945 24964 24970 25029 25057 25075 25137 25204 25230 25479 25549 25673 25683 Qtvarpsstjóri sýknaður - útvarpsst jóri dæmdur í október 1955 sá ég mig knúinn til að segja upp staríi hjá Ríkisútvarpinu, eftir- 11 ára þjónustu, vegna ósæmilegrar framkomu útvarpsstjóra. Af því tilefni var haldinn starfs- mönnafundur í útvarpinu, þar sem við mættum báðir, út- varpsstjóri og ég, og' íluttum mál okkar. Fundurinn samþykkti ,.harð- orðar vítur“ á útvarpsstjóra, taldi framkomu hans „með öllu óviðunandi" og að „atvinnuör- yggi allra starfsmanna stofnun- arinn.ar væri stefnt í háska“. Að samþykktinni stóðu allir fundarmenn, 36 fastráðnir starfsmenn útvarpsins, og í þeirra hópi voru skrifstofu- stjórarnir báðir, tónlistarstjóri, fréttastjóri, leiklistarstjóri, hljómsveitarstjóri, innheimtu- stjóri, fulltrúar og fréttamenn. Fyrri forsenda samþykktar- innar var sú, að starfsmenn- irnir töldu „ótvírætt“, að ásökun mín væri rétt, enda „mótmælti útvarpsstjóri ekki“. Síðari forsendan var sú, að „málflutningur útvarpsstjóra á fundinum hneig mjög að því, að gera framkomu fulltrúans sem tortryggilegasta, en á fund- inum kom fram vitnisburður, andstæður mikilvægum atrið- um í framburði útvarpsstjóra“. Eítir íundinn lögsótti ég út- varpsstjóra. Þá sá hann sitt óvænna og neitaði öllu. Þrátí fyrir það var hann dæmdur í undirrétti, en Hæstiréttur sýkn- ar hann, á þeirri forsendu einni, að sannanir vantí. Sönn- unina gat útvarpsstjóri einn gefið, því það. sem milii okkar fór, var í einkasamtali, en skyldi Hæstiréttur aldrei hafa dæmt eftir minni líkum og' færri óbeinum sönnunum en í þessu máli lágu fyrir? Hæstiréttur hrindir undir- réttardómnum, en hann hrindir ekki starfsmannadómnum, og hvorir skyldu betur vita, starfs- mennirnir, sem hlýddu á mál okkar beggja, eða Hæstiréttur, sem dæmdi eftir málskjölum einum, hálfu fimmta ári seinna? Eins og áður segir, töldu starfsmennirnir „ótvírætt“, að ásökun mín væri rétt. Með þeirri vörn sinni fyrir rétti, að neita öllu, hefur útvarps- stjórinn kallað yfir sig þann dóm starfsmanna sinna, að hann hafi sagt ósatt fyrir æðsta dómstóli landsins. Reykjavík. 10. apríl 1960. Þorsteinn Egilson. — P.S. Það sem er innan gæsa- lappa, er tekið orðrétt upp í málskjölum, en leturbreytingar eru mínar. — Þ.E. iiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuriiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiifsiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiit • Eftirminnileg leik- húsferð Bæjarpóstinum hefur bor- ízt eftirfarandi bréf: < „Siðastliðinn sunnudag brá ég mér í Þjóðleikhúsið með lít- illi vinkonu minni til þess að horfa á Kardemommubæinn. Og eins og flestum mun kunn- ugt fjallar einn hluti þessa mikla listaverks um þrjá ræn- ingja. En svo virðist sem fleiri ræningjar hafi verið staddir í leikhúsinu þennan umrædda sunnudag en hinir þrír, sem komu íram á sviðinu. Ég hafði sem sé meðferðis mjög dýrmæt- an leikhúskiki og lagði hann frá mér á borðið hjá fata- geymslunni svo sem eina sek- úndu meðan ég tók á móti yfirhöfnum okkar. Og sjá: hann var horfinn eins og undirdjúp- in hefðu gleypt hann og fannst hvergi, hvernig sem hans var leitað. Ég bar mig upp við um- sjónarmann hússins. Hann var sannast að segja ekkert hissa. Hann sagði, að þetta væri eng- in nýjung hér, jafnvel kven- töskur hefðu horfið ef eigend- unum hefði orðið það á að leggja þær við hliðina á sér í salnum. : Það sýnist vera, að menning- arástandið í þessari höfuðborg okkar sé komið svo langt nið- ur, að fólk geti helzt ekki far- ið í leikhús eða á aðra skemmtistaði án þess að hafa vátryggt það, sem það heíur með sér lauslegt. Ég vil nú að lokum skora á þann, sem kíkinn greip, að koma honum til skila, ef hon- um finnst það meira virði að heita heiðarlegur maður en þjófur. Reykjavik, 11. apríl 1960. Maxgrét Jónsdóttir, Hring- braut 45“. • Prófessorinn og sannleikurinn Síðastliðið sunnudagskvöld fóru fram umræður í útvarp- inu um „siðvæðinguna“ svo- kölluðu og var guðfræðiprófess- or og fyrrverandi trúboði, séra Jóhann Hannesson, á meðal þeirra, sem þar lögðu orð í belg. Hér í póstinum hefur áð- ur verið rætt um „siðvæðing- una“ og skal það ekki endur- tekið heldur aðeins vikið lítil- lega að málflutningi guðfræði- prófessorsins. I hvert skipti, sem honum var bent á eitthvað, sem miður fór í boðskap eða málflutningi siðvæðingar- manna, skaut hann sér undan að svara með rökum en hóf í þess stað að svívirða komm- únismann sem mest hann mátti, og virtist helzt mega ráða það af málflutningi prófessorsins, að það helzta sem siðvæðingar- stefnan hefði sér til ágætis væri, að kommúnisminn væri enn verri en hún. Er það satt að segja hláleg röksemdafærsla hjá prófessornum. Annað var þó öllu lakara í málflutningi þessa drottinsþjóns. Hvað ^ftir annað greip hann til ósannra fullyrðinga í árásum sínum á kommúnismann og bliknaði hvergi, þótt honum væri bent á, að hann íæri með rangt mál. Hann sagði bara með stolti i röddinni: Þetta er að minnsta kósti mjög nálægt því að vera satt! Guðfræðiprófessornum fannst það sem sagt ekkert gera til, þótt hann færi með lygimál í rökræðum frammt fyrir alþjóð, ef bara var hægt að segja að einhver sannleiks- neisti hefði þó leynzt í því sem hann sagði! Er þetta í samræmi við kristilega siðíræði, próíess- or Jóhann? Og er það þannig', sem þú uppfræðir nemendur þína í guðfræðideild háskólans og býrð þá undir að flytja guðsorð klárt og ómengað með- al þjóðarinnar?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.