Þjóðviljinn - 13.04.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.04.1960, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 13. apríl 1960 r t' f l Sundhöll Reykjavíkur verður opin til kl. 12 á hádegi skírdag en lokuð föstudaginn langa og báða páskadagana. Á laugar- daginn fyrir páska verður hún opin allan daginn. Strax eftir páskana hefjast sundnáms'keið í Sund- höllinni og byrjar innritun í dag. Uppl. í síma 14059. Auglýsing um slsoðun bifreiða í lögsagnarumdænii Reykjavíkur Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að að- alskoðun bifreiða fer fram 22. apríl til 11. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Föstudagur 22. apríl ......... R-1 til R-150 Manudaginn 25. apríl ......... R-151 til R-300 Þriðjudaginn 26. apríl........ R-301 til R-450 Miðvikudaginn 27. apríl ...... R-451 til R-600 Fimmtudaginn 28. apríl ....... R-601 til R-750 Föstudaginn 29. apr'íl ....... R-751 til R-900 Mánudaginn 2. maí ............ R-901 til R-1059 Þriðjudaginn 3 maí ........... R-1051 til R-1200 Miðvikudaginn 4. maí ......... R-1201 til R-1400 Fimmtudaginn 5. maí .......... R-1401 til R-1550 Föstudaginn 6. m^í ........... R-1551 til R-1650 Mánudaginn 9. maí ............ R-1651 til R-1800 Þriðjudaginn 10. maí ......... R-1801 til R-1950 Miðvi'kudaginn 11 maí ........ R-1951 til R-2100 Fimmtudaginn 12. maí ......... R-2101 til R-2250 Föstudaginn 13. maí .......... R-2251 til R-2400 Mánudaginn 16, maí ........... R-2401 til R-2550 Þriðjudaginn 17. maí ......... R-2551 til R-2700 Miðvikudaginn 18. maí......... R-2701 til R-2850 Fimmtudaginn 19. maí.......... R-2851 til R-3000 Föstudaginn 20, maí .......... R-3001 til R-3150 Mánudaginn 23. ma’í .......... R-3151 til R-3300 Þriðjudaginn 24, maí ......... R-3301 til R-3450 Miðvikudaginn 25. maí ........ R-3451 til R-3600 Föstudaginn 27. maí .......... R-3601 til R-3750 Mánudaginn 30. maí ........... R-3751 til R-3900 Þriðjudaginn 31. maí ......... R-3901 til R-4050 Miðvikudaginn 1. júní ........ R-4051 til R-4200 Fimmtudaginn 2. júní ......... R-4201 til R-4350 Föstudaginn 3. júní .......... R-4351 til R-4500 Þriðjudaginn 7. júní ......... R-4501 til R-4650 Miðvikudaginn 8. júní......... R-4651 til R-4800 Fimmtudaginn 9. júní ......... R-4801 til R-4950 Föstudaginn 10. iúní ......... R-4951 til R-5100 Mánudaginn 13. júní .......... R-5101 til R-5250 Þriðjudaginn 14. júní ........ R-5251 til R-5400 Miðvikudaginn 15. júní........ R-5401 til R-5550 Fimmtudaginn 16. jún'í........ R-5551 til R-5700 Mánudaginn 20. júní .......... R-5701 til R-5850 Þriðjudaginn 21. júní ........ R-5851 til R-6000 Miðvikudaginn 22 júrií ....... R-6001 til R-6150 Firnmtudaginn 23. júní ....... R-6151 til R-6300 Föstudaginn 24. júní ......... R-6301 til R-6450 Mánudaginn 27. júní .......... R-6451 til R-6609 Þriðjudaginn 28. júní ........ R-6601 til R-6750 Miðvikudaginn 29, júní ....... R-6751 til R-6900 Fimmtudaginn 30. júní ........ R-6901 til R-7050 Auglýsing um skoðunardag bifreiða frá R-7051 til R- 11300 verður birt siðar. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í bænum, en skrásettar annars staðar, fer fram 2. til 13. maí. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til brifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16.30, nema föstudaga til kl. 18.30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vá- tryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1959 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hver.ja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoð. un ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöld in eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæirt' umferðarlögum og lö.gum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnis öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 11. april 1960, SIGURJÓN SIGURÐSSON llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllltlllllllllllllllllllllllll.....111111111111111111111111111111111111111111111li iil11111111T; Mokkafromage 3 egg, 100 gr. sykur, 1*/2 dl. sterkt kaffi, 4 blöð mat- arlím, 2 V2—3 dl. rjómi. Þéytið eggin og sykurinn vel saman. Látið matarlímið liggja í bleyti í ca. 15 mín. Kreistið vatnið úr matar- líminu og bræðið það í ný- löguðu, heitu kaffinu, látið kólna aðeins og blandið síð- Kókosepli Sjóðið 4 stór eða' 8 lítil epli heil í sykurlegi, ásamt dálitlu af rauðum ávaxta- lit. Takið eplin uppúr, þsg- ar þau eru meyr og kælið þau. Fyllið þau með jarðar- berjasultu og veltið þeim varlega upp úr kókosmjöli. Berið fram sern ábæti með þeyttum rjóma. iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu an saman við eggjahrær- una. Þegar blandan er jöfn og vel hrærð er stífþeyttum rjómanum blandað í. Hellið í skál, sem áður hefur verið skoluð úr köldu vatni og setjið á kaldan etað og látið stífna. Skreytið með rjóma. eða marsipan. Kom ég þar oð kveldi Framhald af 7. síðu. dökkhærðu mönnunum. Þeir fræða mig á því að strax eft- ir áramótin hafi undirbúning- ur ferðasjóðsskemmtunarinn- ar hafizt, en æfingar fyrir um þ.b. mánuði. Reynt hafi verið að 'koma þessu þannig fyrir að æfingar trufluðu sem minnst námið hjá seim. Allir sem skemmta eru í barnaskól- anum og engir nema kennarar hafa æft börnin, Aðeins þeir sem eitthvað þekkja til slíkra starfa vita hver óhemju vinna liggur að baki jafngóðrar s'kemmtunar sem þessarar, en hún var -öllum aðilum til mik- ils sóma. S'kólinn kom sér upp leiktjöldum fyrir þessa sýn- ingu, og alla búningana saum- uðu handavinnukennarar skól- ans. Allt hefur þetta verið unnið í sjálfboðavinnu. Páþ Sveinsson fræðir mig á því að þeir hafi fyrst byrj- að á ferðasjóðsskemmtunum árið 1933. Og þá voru aðrar aðstæður í Hafnarfirði en nú. Fvrst urðu þær að fara fram í leikfimihúsinu sem alls ekki er ætlað til slíkra hluta, —- en þá þótti gott að geta ein- hversstaðar fengið þak til að leika undir. Öll s'kilyrði ger- breyttust þegar Bæjarbíó hafði, verið byggt. Og Páll segir mér að á fyrstu ferða- sióðsskemmtuninni liafi verið leikið leikrit eftir Ragnheiði Jónsdóttur, sem þá mun hafa verið kennari við skólann. Ef einhver skyldi nú spyrja: Tii hvers er yerið að þessu Þá er svarið mjög einfalt: fyrir ágóðann af skemmtunum þessum fara fullnaðarprófs- börnin að loknu prófi í ferða- lag til þess að kynnast land- inu sínu, Það reynist e'kki tími til að spjalla við leikendur, því þeir þurfa að hressa sig ofurlítið, því eftir nokkra stund hefst skemmtunin að nýju — fyrir nýja áhorfendur. Og þetta var mjög ánægjuleg stund fyrir mig, því ég man hafnfirzk börn á árunum eftir 1930, mörg fátækleg, föl, bætt, fjör- lítil, jafnvel sum með rauna- svip Þessi eru glöð, stælt, djarfleg, stærri og ágætlega klædd. Þetta er árangurinn af því að á undanförnum áratugum hefur alþýðan knúið fram réttlátari skiptingu á tekjum landsmanna. — En nú eru aftur 'komnir til valda á ís- landi menn sem vilja gera skortinn að skömmtunarstjóra eins og á árunum eftir 1930. — Á þeim að takast það? J.B. Happdrætti H.í. Framhald af 4. síðu. 40719 40761 40785 40804 40865 40877 40963 41046 41058 41107 41256 41258 41273 41367 41375 41503 41642 41674 41741 41826 41852 41897 41900 41943 42016 42106 42120 42132 42154 42175 42207 42305 42400 42424 42492 42515 42522 42798 42820 42828 42839 42968 43023 43190 43203 43257 43419 43489 43609 43756 43828 43855 43963 43987 44056 44289 44369 44377 44392 44404 44418 44128 44508 44579 44580 44602 44647 44689 44782 44790 44797 44866 44903 45040 45152 45161 45205 45241 45335 45562 45622 45681 45690 45819 j 45917 45939 46079 46084 46217 46218 j 46271*46447 46491 46501 46531 46722 j 46773 46785 46802 46846 46901 46930 ' 46968 47014 47057 47095 47131 47135 47155 47229 47268 47369 47445 47649 47775 47804 478C9 47829 47848 47881 47891 47993 48096 48098 48109 48103 48140 48245 48262 48331 48376 48452 48466 18472 48550 48679 48854 48857 48906 48923 48958 48993 49041 49070 411393 49168 49404 49569 49808 49338 49872 49734 49822 5C935 50053 50071 50117 50373 50387 50487 50534 50554 50566 50653 50658 50672 50730 50794 50796 50826 50871 50874 50884 50895 50926 51041 51080 51117 51153 51161 51322 51369 51380 5Í436 51439 51440 51455 51481 51512 51524 51581 51598 | 51308 51741 51841 52024 52057 52084 | I þróttir Framhald af 9. síðu. í hálfleik framlengingarinnar standa leikar 7:7. og í þeim síð- ari er 0:0. í annarri framlenging- urini er Fram með 8:7 í háif- leik en iHaukar jafna og rétt fyrir leikslok skora Haukar sigurmarkið. Það var ekki aðeins að leik- urinn væri jáfri og skemmtileg- ur. hann var líka vel leikinn. Þessir B-liðar sýndu handknatt- leik sem fyrir íáum árum hefði sómt sér í úrslitaleik A-liða þriðju flokkanna. Leikur pilt- anna var líka svo prúður að unun var á að horfa og voru báðir í sama flökki. Frám og Haukar þuría ekki að kvíða framtíðinni með slík B-Iið. Að þessu sinni íór verðlauna- afhending íram í Lido og annað- ist Ásbjörn Sigurjónsson formað- ur HSÍ'það. Hóf hann mál sitt með ávarpi og er það annars- staðar á Íþróttasíðunni í dag. Síðan kallaði hann fram alla flokka sem sigruðu og afhenti þeim verðlaun og fengu þeir verðskuldað lófatak. Var „stemn- ingin“ skemmtileg og einlæg og' er ekki að efa að þetta verður reynt aftur. Á Vikingur þakkir fyrir þetta framtak. Þess má geta að formaður HSÍ kallaði fram Hallstein Hinriks- son, þakkaði honum frábært starf í bágu handknattleiksins og árnaði honum heilla með sigra hinna • 'fimm flokka FI-I í móti. bessu. 52095 52140 52357 52381 52401 52423 52428 52188 52490 52491 52497 52549 52573 52573 52594 52687 52783 52821 52857 52S63 52871 52970 53059. 53067 53081 53194 53299 53352 53368 53394. 53.67 53535 53596 53627 53644 53648 53685 53728 53746 53774 53777 53822 53847 53860 53887 53916 53968 54062 54322 54191 54224. 54240 54259 54277 54414 54116 54436 54465 54478 54574 54623 54761 54928 54982 Birt án. ábyrgðar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.