Þjóðviljinn - 13.04.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.04.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 13. apr'íl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 konur. sem enn eru ekki kom- in í þann aldursflokk sem nú kallast táningar á máli þeirra stéttr rbræðra minna sem þurfa að íslenzka ameríska orðið ,.teenager“, en kunna ekki yið að dragast með jafn- gamaldags grip nú á atómöld og í^lenzka orðið unglingur. Herðabreiður maður gengur milli raðanna og á við þær hvíslingar og þýðingarmikil augnatillit. Ea þrátt fyrir góðlegan svip 'kemur í ljós þegar söngurinn hefst að hann er gæddur nægri hörku og tundri til að. kveikja áhuga þessa marghöfðaða hóps um að leggja sig fram og vinna sem ein heild. Þessi tundur- maður er Jón Ásgeirsson, skrítið, en ég get með engu móti munað hvað það var. Síðan er leikritið Svínahirðir- inn. Kóngsdóttirin er mætavel drambsöm og hrokafull og 'kóngurinn —; mesti myndar- kóngur með kórónu og skegg og allt tilheyrandi, — reynir mjcg föðurlega að telja um fyrir óhemjunni dóttur sinni, en árangurslaust, og hánii hefur auðsjáanlega þungar áhyggjur. Svínahirðirinn er hreint ekkert auðmjúkur lengur þegar hann hefur varp- . að af sér bættu svínahirðis- kápunni og kynnir sig sem kóngssoninn í „Litla riki“. —- Þá 'koma strákar Pg sýna Hverfisteininn. Það var mikil brýnsla OS vakti mikla kátínu öðu félkó framtíðarimrar stjórnandj Lúðrasveitar verka- lýðsins. Hann hefur verið söngkennari barnaskólans 'í Hafnarfirði í vetur og hefur þá ekki getað stillt sig um að koma upp barnahljómsveit einnig, skramlhljómsveit (trommur og ásláttarhljóð- færi). — Hljómsveit stóru Hafnfirðinganna stjórnar AI- bert Klahn og sennilega verða Hafnfirðingar e'kki í vandræð- um með menn i þá hljómsveit þegar þessir drengir Jóns Ás- geirssonar eru vaxnir upp. ■HafnfirðingUr hefur komizt þannig að orði um starf Jóns að hann hafi unnið krafta- verk í vetur. Barnakórinn syngur undir stjórn Jón^ Ásgeir ssonar. — en hvernig beit að lokum veit ég ekki. Næst er danshljómsveit. Allt strákar úr skólanum, og þeir kunna sín dægurlög vel. Og síðan hefst leikurinn: Upp. gervi og röggsamur leikur). Og hann sagar, hamrar, hegg- ur og ristir unz hænn kemst loks inn úr kviði svanga mannsins og tinir út þaðan vekjaraklukku. bækur, fatnað og annað óæti sem veslings svangi maðurinn hefur lagt sér til munns þegar allt annað þraut. Þetta vekur feykilega kátínu áhorfenda. Síðan koma tvö og sýna eina þreytandi og leiðinlega kennslustund. Það hafa víst báðir séð sjálfa sig, kennarar ir mikil gleði í salnum. Þá kemur ungur piltur og syngur dægurlög af miklu fjöri, Magnús Jónsson heitir hann. Síðan kemur stúlka, Guðborg Þórðardóttir, og lei'kur einleik á p'íanó, mjög vel. Og svo koma kjagandi inn á sviðið þeir Andrés Önd og Ferdin- and. Þar á eftir leikur svo danshljómsveitin aftur. —- Það hlýtur að hafa verið mikil sjálfsafneitun fyrir áheyrend- ur að stilla sig um að taka undir Þá sýna lítil pör skemmtun sé á enda. Það hafa alls verið 15 dagskrár- atriði, öll vel af hendi leyst sum ágæta vel. Áhorfendur eru nær eingöngu litið fólk, og vist er aðeins gott um það að segja, en foreldrarnir hefðul sannarlega haft gott af því að koma þarna líka og kynn- ast því hvað börnin þeirra geta og því starfi sem unnið er í skólanum og fyrir börnin þeirra. Kynnir skemmtunarinnar hefur verið einn úr hópi litlaí fólíkciins, en hér liefur verið hlióðlátur hópur kennara tili að gæta þess að allt færi sam- kvæmt áætlun. Þeir hafa tekið að sér dyravörzlu fyrir smá- fólkið, umferðarstiórn o. fl, en inni við sviðið hef ég eink- um tekið eftir tveim dökk* hærðum unaum mönnum er* st.iórnað hafn. bessu fjölmenna: liði svo lítið bar á, en með ágætum áraugri. Þeir reyndust vera Helgi Jónasson, formaður Lögin sem þessi 90 manna hópur leikur og syngur eru .verðlaunalög í samkeDpni fræðslumálastjórnarinnar. Tvö þjóðlög er Fjölnir Stefánsson hefur raddsett: Heitir Valur hundur minn og Gerist þú í geðinu ill, og þula Theódóru Thoroddsen: Kom ég þar að kveldi, — lagið eftir Karl O. Runólfsson. Þá er sýndur þátturinn: ,,En hvað það var skrjtið“. Og víst var það eitthvað voða Nefndin sem leiðbeindi börnunum við að koma upp skemm'hminni. Frá vinstri aftari röð: Svavar Jóhannesson, Haukur Helgason, Jón Asgeirsson, Helgi Jónasson. Fremri röð: Sigríður Jónsdóttir, Þorgerður Gísladó' skurðurinn við sjúkdómnum „Mataríus Græðgitó". Þetta er um manninn sem er svo svangur eft-ir að hafa borðað 6 kíló af kjöti að hann gleyp- ir vekjaraklukku konunnar sinnar. Ea þá kemur lí'ka skurðlæknirinn og grípur til sinna ráða, öruggur, handviss og ákveðinn (pkemmtilegt ,ir, Hallsteinn Hinriksson. og nemendur — og auðvitað báðir vorkennt sálfum sér ihæfilega mikið! Næst kemur fram á sviðið ung og rösk stúlka og sýngur Pálinu, og leikur jafn- framt. Það kunna allir kvæðið um Pálínu sem lenti á hafs- botninum og karlinn hennar sem bjargaðist. Og það rík- nokkra samkvæmisdansa og þvínæst kemur náungi sem sýnir óvæntan línudans. Að síðustu er svo ágætur liópur sem sýnir þjóðdansa. Húsið er þéttskipað litlu fól'ki sem kallar leikendurna , margsinnis fram, heimtar.í meira, getur alls ekki sættM sig við að þessi ágætaj Ferðas.jóðsnefndarinnar og Haukur Heleason (einn strák- urinn í bekknum hans hefur trúað mér fyrir því að hann' sé „bezti kennari í heimi“)'. Og skammt frá mér er einn s°m man langt bii 'í starfi skólans: Páll Sveinsson. (Og það var líka einu sinni lítil stúlka. sem saaði: Hann Páll er reglulega góður). Það tekst að ná augnablik tali af ungu: Framhald 4 10. síðu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiii eitt slíkt undir höndum og hef borið samart frumtexta þess og íslenzku þýðinguna. Það er augljcst, að hún jafn- ast ekki á við hann um mál- fegurð, áreynslulausa kveð- andi eða skýrleik og hlut- lægni í framsetningu. Sum- staðar verður einnig mis- brestur á nákvæmni hennar, þótt þýðandi leitist við að sýna frumtextanum trú- mennsku. Fyrsta erindi Tígr- isdýrsins hljóðar svo á ensku: Tyger!, Tyger! buming bright In the forests of the night, What immortal hand or eye Could frame thy fearful symmetry ? Síðari hluti erindisins verð- ur þannig í þýðingunni: Hann, sem skóp þig, hugar frýr, hræðilega kynjadýr — með öðrum orðum: alveg ná- kvæmlega út í hött. í þýðing- unni er einnig talsvert um þunglamalegt og knosað orða- lag, sem var fjarlægt Blake og sómir sór heldur ekki vel á ís^enzku. Eitt ágætasta kvæði Blak- es heitir Jerúsalem, dálítið me;starastykki um form og efni. Það heyrir ekki umrædd- um ljóðflokkum, en Þóroddur hefur snúið því á íslenzku og birtir þýðinguna í æviágripi höfundarins aftan til í bók- inni. Þýðingin fellur dauð til jarðar; og mig íangar að hafa yfir síðasta erindið til að sýna hvern’g þýðingu getur verið áfátt' — jafnvel þótt hún búist sæmilegu gervi: Með hugarvopnum herja skal og hræðast eigi kvöl né sorg, unz reist vér höfum rústum úr af rauðagulli drottins borg. Vísan er liðlega kveðin; það eru engir sérstakir gall- ar á máli hennar eða kveð- andi. Samt er hún hérumbil ónýt. Hún segir ekki hver það er, sem ætlar að heyja þessa andlegu baráttu — en um það er-frumtextinn í eng- um vafa. Hann kveður einn- ig ætlunina að berjast með sverði auk „hugarvopn- anna“, en það fer framhjá þýðingunni. Hún segir heldur ekki, hvar borg drottins á að rísa — en það er höfuðefni frumtextans. Þannig verður erindið í senn ópersónulegt og óhlutlægt; hin hvassa édeilá verður múður. Hmsvegar segir þýðingin, að það sé ekki meiningin að -hræðast „kvöl né sorg“ — en um það er frumtextinn sagnafár. í öðru lagi tekur hún fram, að borg- in skuli gerð af rauðagulli — en líklega hefði Blake sjálf- um kömið það byggingarefni seinast í hug. Það er ennfrem- ur óvíst, að Jerúsalem Will- iams Blakes hafi sérstaklega átt að tákna borg drottins. Og hér er þá frumtextinn: I will not cease from mental fight, Nor shall my sword sleep in my hand, Till we have built Jerusalem In England’s green and pleasant land. Mig grunar að Blake hafi miklu víðar sætt svipuðum örlögum í meðferð þýðanda sí:is, 1 'tt ég geti ekki sann- reýnt það nema á fáeinum stöðum vegna frammistöðu bókasafnanna í borginni. Eigi að síður eru nokkur ljóðanna vel læsileg í þýðingu Þórodds, þótt þau verði ekki talinn dýrlegur skáldskapur. Ég nefni þar til I Hamingju- dal, Lambið, Vor, Guðlega mynd I. Ég get þess til, að einfaldleikur og léttleikur frumtextáns skili sér hér nokkurnveginn heílir á húfi. En á það ber líka að minna, að samúðarþel og góðvild hing enska skálds birtist ljós- lega í þýðingu Þórodds. Blake. vissi til dæmis fyrir meira en hálfrj annarri öld, að svartur maður er jafngóður hvítum manni — og kveður um það geðþiekkf'; ljóð, FÍeÖt- -'átriði í lífsskoðun Blakes eru víst skapfelld þýðanda hans; og íslendingar vita héðan af, að hann hefur verið afbragðs- maður að innræti — það var ekki fyrr en seinna, sem rétt- trúarmenn fóru að halda að guð væri endilega afturhalds- gaur og jafnvel s’ðvæðingar- postuli. Um hitt verðum við fremur að trúa löndum Blakes, að hann hafi verið Ijcðskáld í allri fremstu röð. Þórcddur ritar aftan við þýðingarnar ljósa grein um ævi og skáldskap Blakes. Hann birt:r sömuleiðis skýr- ingar við hvert einstakt ljóð. Mér sýnast þær flestar held- ur þarflitlar, og sumt af þeim fær tæplega staðizt. Ég nefni til dæmis. það, sem þýðandi segir að lesið verði milli lín- anna í Týndum syni (er heit- ir raunar Glataður sonur í skýringunum). William Blake stundaði málaralist í viðbót við skáld- skapinn og birtast í bókinni nokkrar myndir af málverk- um hans. Þær bera vitni óstýrilátu hugarflugi, en að öðru leyti passa þær ekki við blessaðar taugarnar í þeim. sem þetta ritar. B. B.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.