Þjóðviljinn - 28.04.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJóÐVILJINN — Fimmtudagur 28. apríl 1960
Leiðir allra sem ætla að
kaupa eða selja
BÍL
Jisgja til okkar.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37.
Sirni 1-90-32.
Til sölu
Allar tegundir BÚVÉLA.
Mikið úrval aí öllum te*
undum BIFREIÐA.
Bíla- og
Búvélasalan
Bá'R N A-
R Ú M
HúsgagnabúSin h.í.
Þórsgötu 1
Es j a
vestur um land í hringferð 2.
maí n.k. Tekið á móti flutningi
í dag og árdegis á morgun til
Patreksfjarðar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Súganda-
fjarðar, Isafjarðar Siglufjarð-
ar, Akureyrar, Húsavíkur,
Kópaskers, Raufarhafnar og
Þórshafnar. Farseðlar seldir
árdegis á laugardag.
„Hjónaspil“ Thorntons Wilder hefur verið sýnt í Þjóöleikhús-
inu að undanförnu við ágæta aðsókn, enda er þetta gleðileikur,
sem kemur ungum scm öldnum í gc.út skap. Leikurinn hlaut
mjög góða dcma lijá gagnrýnendum. — Myndin er af Bessa
Bjarnasyni og Rúrilr Haraldssyni í hlutverkum hinna kátbros-
legu skrifara. — Næsta sýnin.g verður á laugardagskvöld.
| Isleisakiir
1 gassianleikisr
| í Mépavogi
E Leikfélag Kópavogs frum-
5 sýndi á sumardaginn fyrsta
E íslenzkan gamnaleik, Al-
E vörukrónuna, eftir Túkall,
E en leikurinn fjallar um
E vandamál dagsins í dag í
= íslenzku þjóðlífi. Leikendur
= eru fjölmargir, milli tutt-
= ugu og þrjótiu talsins, en
IIIIIIUIliKlllillIllllllllllllllllillllllllllllllIIIIIIIIIIIIilllllllllltlllllllMHIIIIIIIIlT
aðalhlutverkiri í höndum
þekktra Kópayogsbúa.
Margar kyndugar persón-
ur koma fram, og mikill
söngur og glaumur og gleði
ríkir. Þriðja sýning var í
fyrrakvöld, en nokkrar
næstu sýningar verða að
mestu á vegum félaga.
•— Myndin er af einu atriði
leiksins: Fulltrúar siðvæð-
ingarinnar og Sjakalín rík-
isstjóri; Árni Kárason, Pét-
ur Sveinsson og Magnús
Bæringur Kristinsson í
hlutverkum sínum.
d ^ L il. Ó Cii l! i... LÍ y. Ú' C
Samkomulag er um að Áburðarverksmíoj-
an h.í., Guíunesi annist um alla sölu á
„Kiarna" á þessu sumri og ber því að
snúa sór til hennar um allí, sem lýtur að
kaupum cct aígreiðslu á þeim áburði.
áburSarsak ríkisins
Ábiirðarverlfsiniðjaii h.í.
um áHmrskraígreiðsiu í Guíuuesi
Áburður verður aígreiddur, írá og með
mánudeginum 2. maí 1960 og þar til öðru
vísi verður ákveðið, eins og hér segir:
Alla virka dag.a kl. 7.30 í.h. til 6.30 e.n.
Laugardaga kl. 7.30 í.h. til 3.00 e.h.
Athugið að nú er Kjarni aðeins aígreidaur
í Guíunesi.
Gerið svo vel að geyma auglýsinguna.
Áhurðav verksmiðjan h.f.
Lögregluþjónsstari
I Keflavík er laust til umsóknar. Laun samkvæmt
launasamþykkt Keflavíkurkaupstaðar. Umsóknum
sé skilað á skrifstofu mína fyrir 8. mai 1960.
Bæjarfógetinn í Keflavík
Nauðungaruppboð
verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, eftir
kröfu Jóns Sigurðssonar hrl., o.fl. föstudaginn 29.
apríl n.k. kl . 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bif-
reiðir: R—2940, R—5833, R—5834 og R—9118.
R—9853, R—10162 og R—10647.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgaríógetinn í Reykjavík,
1. maí-nefnd verkalýðsíé'lag-
aum í Reykjavík heldur fund
í kv'ilr! kl. 8,30 í Félagsheimil-
inu F'eyjúgötu 27. Áríðándi að
1. maí-nefndarfullarúar verka-
lýðsfélaganna mæti á fundinum.
Þórður
sjóari
Kastari, lcauð Þórði að 'koma með sér og líta á skipið.
Hann kynnti hann fyrir verkfræðingi að nafni Verf,
sem sagði Þórði frá ýmsum sérkennum skipsins.
„Þetta er dáiítið sérstætt skip að ýmsu Ieyti“, sögðu
þeir og brostu leyndardómsfullir. ,,En við skulum líta
á það — þú verður áreiðanlega undrandi“.
Þá cr komið að þrið.ju
myndinni í máisháttaget-
rauninni. Hvaða málshátt-
ur er túikaður með þessari
mynd? Því á að svara þeg-
ar allar sex myndirnar
hafa veriffí birtar. Verðlaun
eru 309 krónur.