Þjóðviljinn - 30.04.1960, Síða 5

Þjóðviljinn - 30.04.1960, Síða 5
Laugardagur 30. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Belaíonte í broddi fylkingar Öruggan ræsing, meira afl og allt að 10% eldsneytissparnaður EGILL VSLHJÁLMSSON h.f. Laugavegur 118 — Sími 22240 Samtök cgypzkra hafnarverkamanna hafa tekið á- kvöröun, sem getur haft hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir efnahag vestrænna ríkja. Frá miönætti í nótt hófsc afgreiöslubann gegn 900 bandarískum flutninga- og olíu- skipum í höfnum í SameinaÖa arabalýðveldinu. Afgreiðslubannið getur vald- ið geigvænlegu ástandi og fram leiðslustöðvun í vesturálfu, ekki sízt vegna stöðvunar á olíuflutn ingum frá Miðjarðarhafslönd- unum. Bannið er mótleikur Egypta vegna 'þess að Banda- rikjamenn hafa sett afgreiðslu- bann á egypzka skipið „Cleo- patra“ í höfninni i New York. Bandarískir hafnarverkamenn ákváðu að afgreiða ekki skipiö til að mótmæla þeirri stefnu Sameinaða arabalýðveldisins að leyfa e'kki að flytja vörur frá í ísraei um Súez-skurðinn. Arabar ákveðnir. Verkalýðssamtökin í Samein- aða arabalýðveldinu hafa sett á stofn „verkbanns-nefndir" í Skát asveit fyrir fötluð J börn stofnuð í Reykjavík Nýlega hefur veriö stofnaö hér í Reykjavík skátasveit fyrir fötluö börn. Hinm heimskunni og vinsæli bandaríski calypso-söngvari og kvikmyndaleikari Harry Belafoitóe berst ótrauður gegn kyn- þáí'tamisréttinu í Bandaríkjunum. Hann er í hópi þeirra, sem stöðugt herða sóknina fyrir ])ví að virt séu ákvæði stjórnar- skrár Bandaríkjanna um að öllum þegnum beri jafn réttur. Á inyndíniii sést liann í fylkingarbrjósti kröfugöngu, er stúdeikar við Harvard-háskólann og fleiri skóla í borginni Cambridge í Massachusetts efndu til. Kröfugöngunni var beint gegn einok- unarfyrirtækinu VVoohvorth, sem á fjölda stórra verzlana og fyrirtækja í Suðurríkjunum, en í veitingasölum vöruhúsa þessa fyrirtækis fá negrar ekki að sitja ef þeir \ilja fá sér hressingu. Aðeims þeir hvítu mega fá sér sæti, en blökkufóikið verður að standa. Á kröfusjöldunum stendur: „Styðjið blökkufólk Suður- ríkjanna í baráttu þess fyrir jafnrétti og „Vi>t þú verzla við VVoohvortli í Norðurríkjunum. þegar VVoohvoith beitir kynþátta. ofbekli í Suðurríkjunum ?“ Póstkassinn, sem talaði við Þrjú félög standa að stofnun þessarar skátasveitar, bæði skátafélögin í bænum og Styrkt- arfélag lamaðra og fatlaðra. Er þetta fyrsta tilraunin, sem gerð er tfl shks starfs hér a landi, en erlendis er það mjög algengt og heíur gefið góða raun. Forystumenn þeirra félaga, sem að stofnun skátasveitar fatl- aðra þarna standa, hafa í hyggju að senda skátaforingja á nám- skeið til Danmerkur í sumar. Kynnast foringjaefnin þar starf- Gylfi bannar Gylfa að halda ball inu af eigin raun. Til að standa straum af þeim kostnaði, sem námsför þessi hefur i för með sér Verður efnt til kaffisölu í Skátaheimilinu við Snorrabraut á morgun, sunnudag. Skátar munu annast alla vinnu í sam- bandi við kaffisöluna og verða skátar í Skátaheimilinu milli kl. 5 og 7 í dag og kl. 10—12 árdeg- is á morgun til að taka á móti kaffibrauði. Kaffisalan hefst kl. 2 síðdegis á morgun og stendur svo lengi sem nokkuð er til að selja. öllum hafnarbæjum ríkisins, sem eiga að sjá um að af- greiðslubann'nu verði allsstað- ar framfylgt. Egypzkir hafnarverkamenn hafa sent Nasser forseta s'lm- skeyti og tilkynnþ honum um þessa ákvörðun. Þegar hafa verið stofnaðir sjóðir. sem eiga að styrkja þá verkamenn, s.em taoa atvinnu vegna afgreiðslu- bannsins. Einnig hafa Egypt- ar á prjónunum að fá bannið víkkað til allra hinna arabisku landa, og jafnvel til annarra Afríku. og Asíuríkja. Fyrir nokkrum dögum kom viðtal við Nasser forseta í bandaríska sjónvarpinu. Hann notaði tækifærið til að undir- strika það. að Sameinaða ar- abalýðveldið hefði aldrei ákveo- ið að banna skipum, sem ekki væru 'ísraelsk, að flytja vörur frá Israel um Súez-skurðinn. Nasser fullyrti, að stjórn ísra- els hefði reynt að breiða út slíkan orðróm í áróðurstilgangi. Síðustu vikurnar hefur kom- ; ið fjöldi mótmæla hvaðanæva úr Sameinaða arabalýðveldinu vegna afgreiðslubannsins á ,.Cleopötru“ í New York, og því hótað að arabar muni gialda sömu mynt. Samvinnuráð Af- r'íku. og Asiuríkjanna í Tairo hefur sent út orðsendingu, þar sem segir að Afríku- og Asíu- riki muni gera róttækar gagn- ráðstafanir, ef Bandaríkjamenn létta ekki afgreiðslubanninu af hinu egypzka skipi í New York. viðskiptavinina er bilaður Bréíaskriítii íbúanna í Detroit iukust mikið meðan póstkassinn staríaði rétt PjTir þrem árum var komið upp miklu kynjatæki í Dctroit í USA. Þaö var „talandi póstkassi“, sem vakti inikia athygli og var stolt borgarinnar. Þessi furðulegi póstkassi gegndi sínu hlutverki snilldar- lega fyrst framan af. Hann Skipti peningum fyrir þá er slíkt þurftu, þakkaði fyrir við- skiptin með fögrum orðum, og jók póstviðskiptin til muna með sínum vingjarnlegu setningum: „Kynnið mig fyrir vinum yðar, ég vil gjarnan ky.nnast nýjum viðskiptavinum“ eða „sendið þér nú einhverjum góðum manni bréf" o.s.frv. íbúarnir í Detroit fylgdu ráðum sjálfsalans. Þeir glödd- ust yfir þessu talandi furðu- verki og keyptu meira af frí- merkýum en dæmi voru til áður. Pótsþiónusla borgarinnar stóð með miklum blóma. En í f.vrra „veiktist" þessi talandi sjálfsali. Hann tólc afi tala við sjálfan sig um nætur. Viðstkiptaviniua hvatti hann að. eins til að senda meira af bréf- um heim til sín, og sagði alltaf við þá sömu setninguna. Tæknifræðingar rannsökuðu póstkassann yzt sem innst en fundu ekkert athugavert við hann. En póstkassinn hélt áfram að tala við sjálfan sig og sagði alltaf sömu setning- una, svo að segulbandið var tekið innan úr honum, og var ætlunin að láta hann starfa á- fram sem þegjandi sjálfsala. En póstkassinn hefndi s'ín. Hann tó'k að skipta peningum rangt og gaf alltaf of lítið til baka. Tíðar kvartanir tóku að berast til póststjórnarinnar. Loksins gáfust embættis- mennirnir upp og létu fjar- lægja furðutækið, og verður nú reynt að endursmíða það. En menn ku vera orðnir pennalat- ir í Detroit á nýjan leik. Fyrir nokkru samþykkti þjóðleikhúsráð' að halda ball á sviði Þjóðleikhússins 17. júní og átti það að vera liður í afmælishátíðahöldum leikhússins. Meðal þeirra er samþykktu ballið og lét í ljós mikla hrifningu með hugmyndina var Gylfi Þ. Gíslason meðlimur Þjóð- leikhússráðs. Hins vegar tók Hannes á horninu ballið ó- stinnt upp í Alþýðublaðinu og hefur skrifað um það nokkra dálka. í fyrradag gerðust svo þau tíðindi að rikisstjórnin héit sérstakan íund um þetta ballmál og samþykkti einróma að banna Þjóðleikhúsráði að halda ballið. Harðasti ball- andstæðingurinn var þá orðinn Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra . Um kvöldið var svo haldinn aukafundur í Þjóðleik- hússráði og þar samþykkti Gylfi Þ. Gislason ráðsmað- ur að fallast á bann Gylfa Þ. Gíslasonar ráðherra. Lýsti Alþýðublaðið í gær þessum sigri Gylfa yfir Gylfa sem miklu afreki. ALLT á SAMA STAÐ CHAMPION KBAFTAKERTIN fáanleg í alla bila

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.