Þjóðviljinn - 30.04.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.04.1960, Blaðsíða 12
STARFSMENN blOÐVEUINN FAI VERKFALLSRETT Frumvarp flutt á Alþingi af þeim Eðvarð Sigurðssyni, Hannibal Valdimarssyni og Geir Gunnarssyni Laugardagur 30. apríl 1960 — 25. árgangur — 97. tölublað Landhelgisbrjótum gefnar upp sakir Þrír þingmanna Alþýðubandalagsins, EðvarÖ Sigurðs- son, Hannibal Valdimarsson og Geir Gunnarsson, flytja á Alþingi frumvarp um afnám laganna frá 1955 „um verkfall opinberra starfsmanna", en samkvæmt þeim lögum eru opinberum starfsmönnum óheimil verkföll. f g'reinargerð segja flutnings- menn: „Lög um verkfali opinberra starfsmanna voru sett árið 1915 og hefur ekki verið breytt síð- an. Samtök opinberra starís- manna hafa þó aldrei faiiizt á, að lagasetning þessi sé réttmæt, og hafa þau jafnan gert kröfu til þess, að lögin, sem kveða á um viðurlög við því, að opin- berir starfsmenn geri verkfall, verði afnumin. Þing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja hafa oft samþykkt áskoranir á Alþingi um;- afnám laganna, og á síðasta. þingi bandalagsins í des. 1958 var gerð eftirfarandi ályktun: ,,19. þing B.S.R.B. telur óvið- unandi, að opinberir starfsmenn hafi ekki samningsrétt um launa- og kjaramál sín til jafns við aðra launþega. Feiur þingið bandalagsstjórn að vinna að því eftir mætti að ná þeim réttind- um“. Þessar réttindakröfur samtak- anna hafa verið bornar íram á þeim tíma, þegar bau bjuggu þó við lögverndaðan rétt til visitölu- leiða til sjálfkrafa kjarabóta hjá öðrum. Getur því hver starfsstétt einungis treyst á eig- in kjarabaráttu, en þá kjarabar- áttu er. opinberum starfsmönnum meinað að heyja á sama grund- velii og aðrir þjóðfélagsþegnar. Þeir eru því algerlega varnar- lausir í þeirri óðaverðbólgu, sem nú hefur verið hrundið af stað, og telja fiutningsmenn þessa frv. því, að það sé réttlætismál, að opinberir starfsmenn fái óheft- an samningsrétt og' verkfallsrétt til jafns við aðrar stéttir“. Ríkisstjórnin hefur ákveð- ið að láta niður falla allan þann aragrúa af málum sem starfs- menn landhelgisgæzlunnar hafa búið >til á hendur brezkum tog- araskipstjórum frá því þeir liófu veiðiþjófnað undir her- skipavernd í íslenzkri landhelgi haustið 1958. Bjarni Benediktsson dóms- málaráðherra skýrði frá því í útvarpinu í gærkvöld, að for- se'ti íslands hefði þá urn dag- inn að tillögu sinni, gerðri með einróma samþykki ríkisstjórn- arinnar, ákveðið að „,gefa upp sakir fyrir öll brot gegn reglu- gerð um fiskveiðilandhelgi ís- lands, sbr. lög um bann gegn botvörpuveiðuin, sem framin liafa verið frá 1. sept. 1958 þangað ‘iil í dag.“ Ráðherranii rökstuddi þessa ákvörðun með því að mjög værl notað í áróðri gegn okkur í landhelgismálinu að við mein- uðum bre/.kum togurum að leita landvars og sækja læknis- hjálp. Eftir sakarupp.gjöfina gc>ta brezkir togaraskipstjórar komið inn í íslenzka landhelgi bg siglt til íslenzkra hafna án þess að eiga yfir liöfði sér málshöfðun fyrir brot framin meðan hinar skipulögðu land- lielgisveiðar stóðu. Ákvörðunin um sekaruppgjöf hefur ekki verið borin undir Alþingi né utanríkismálanefnd. Komið með veikan mann til hafnar uppbóta á laun, sem var nokkur vernd gegn kjararýrnun í vax- andi dýrtíð. Síðan hefur orðið gagnger breyting á aðstöðu opin- berra starfsmanna í kjaramálum. Með þeim lögum, sem ríkisstjórn- in fékk sett í febr. s.l., hafa vísi- töluuppbætur á laun verið bann- aðar, og verða opinberir stari's- ruenn nú að bera þá stórfelldu kjaraskerðingu, sem f1’- , rrgr.Gmd ]qií -e. vatlö'a meo verðhækkunum, er af þeim leiðir, án þess að þeir eigi þess nokkurn kost að fá kjör sín bætt með styrk samtaka sinna svo sem aðrar stéttir. Auk þess er það yfirlýst stefna nú- verandi stjórnarvalda, að kjara- bætur sem einstakir starfshópar kunna að ná fram, eigi ekki að Rannsókn morðbréfamálsins lýkur um þessa helgi Guðuiundur ranílSóknardómari 'YxkvÍ oj- i Gigurðsson skýrði Þjóð- viljanuin svo frá í gær að rann- sókninni á liinu dularfulla og kynlega mórðbréfamáli innan liigreglunnar væri nú að ljúka, og myndi hann trúlega senda rannsóknina til dómsmálaráðu- neytisins nú um helgina til fyr- irsagnar. Ekki kvaðst Guðmundur geta Blóðugar óeirðir í Tyrklandi í í gær urðu enn miklar og blóðugar óeirðir víða í Tyrk- landi, einkum í Miklagarði og Ankara. Herlög hafa veriö eett í öllum stærstu borgum landsins og möí’gum héruð- um. Viðsjár miklar eru í landinu, og kröfugöngur eru farnar til að afhrópa ríkisstjórnina. Höfuðátökin í gær urðu í í Miklagarði réðust flokkar höfuðborginni Ankara. Þar hóf lögreglan skothríð á hópgöngu um 4000 stúdenta, sem kröfð- ust þess að Menderes forsæt- isráðherra segði af sér völdum. Vitað er að allmargir stúdentar f'éllu og margir særðust, en fregnum um manntjón ber ekki saman. Brezka útvarpið sagði í gærkvöldi að barizt hafi ver- ið á nokkrum stöðum í Ank- ara og hafi allmargt manna fallið. : * lögreglumanna á hóp etúdenta og börðu þá með kylfum og vörpuðu að þeim táragas- sprengjum. 1 borginni Ismir réðist lögreglan einnig á hóp stúdenta, er söfnuðúst saman við minnismerki Mustafa Kem- als til að minnast fallinna stúd- entabræðra sinna í Miklagarði Lögregluþjónar beittu kylfum og börðu fjölda stúdenta til óbóta. Herlög hafa verið eett Framh. á 11. síðu sagt neitt að svo stöddu um nið- urstöður rannsóknarinnar. Hins vegar hefur Þjóðviljinn fregnir af því að málið hafi orðið þeim mun dularfyllra sem það hei'ur verið meira rannsakað. Undir- staða málsins er sem kunnugt er sú að Sigurjón Ingason — sem er mjög handgenginn lögreglu- stjóra — hefur borið og staðfest með eiði að hann hai'i séð Magn- ús Guðmundsson lögreglumann skrifa morðhótanabréf til lög- reglustjóra á ritvél Bjarna Guð- mundssonar blaðafulltrúa í ut- anríkisráðuneytinu — án þess að Sigurjón sæi ástæðu til þess að segja nokkrum frá eða vara yf- irboðara sinn við lífshættunni! Jafnframt mun Sigurjón haia borið að hann hafi aldrei hleypt neinum lögregluþjónum inn í stjórnarráðið nema Magnúsi Guðmundssyni og einum i'élaga hans. S ðar mun haia verið bor- ið i'yrir rétti að þessi framburð- ur sé rangur; þangað hafi ýmsir lögreglumenn vanið komur sín- ar og meira að segja einn varð- stjóri, Stei'án Jóhannsson. Sé bréfritarans að leita meðal þeirra sem heimsóttu Sigurjón Ingason í stjórnarráðið liggja þvi margir undir grun, og reyn- ist þetta rétt fær eiður Sigurjóns ekki staðizt, en það heíði að sjálfsögðu mjög' alvarlegar af- leiðingar fyrir hann. | Hél! uppi röð | j og reglu I = I gær skeði það óh.a,2þ nð &' 2 hjóíbarði sprakk á gatna- = E mótum Klapparstígs og = i Hverfisgötu og ekki ann- 5 E að sýnt en umferðaröng- E E þveiti væri framundan. E E Góðkunnur og skyldu- = = rækinn borgari kom að og E = tók að sér að stjórna um- = = ferðinni, þar sem lögregl- = = an var hvergi sjáanleg. = = Á myndinni sést Jón Eyj- = E ólfsson, starfsmaður = = Þjóðleikhússins, halda = = uppi röð og reglu, á með- = E an bílstjórinn skiptir um E E hjólbarða i rólegheitum. E (Ljósm. Þjóðv.)E niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinTi Seint í gærkvöldi kom togar- inn Askur hingað til Reykjavík- ur með veikan mann. Askur var á veiðum er 1. vélstjóri, Jón Sveinsson, kenndi lasleika. Átti ílShri erfitt með andardrátt og var. því siglt í höfn og hann settur í land til rannsóknar. Ask- ur átti að fara aítur út kl. 2 í nótt og með honum maður í stað hins sjúka manns. Drekkið kaffi í Tjarnargötu 20 Kaffisala verður í Tjarn- argötu 20 niðri i'rá kl. 3 síðdegis á morgun, 1. maí. Drekkið kaífi eítir kröíu- g'önguna í Tjarnargötu 20.—■ Carolinusjóðsnefnd Kven- félags sósíalista. Stækka Norðmenn fiskveiðilög- söguna í 12 mílur bráðlega? Erlendur Patursson kreíst óskertrar 12 sjó- mílna íiskveiðilögsögu íyrir Færeyjar Úrslit í’áöstefnunnar í Genf hafa rnjög ýtt undir þau sjónarmið meöal norskra ráöamanna, aö nú beri aö’ stækka fiskveiöilögsögu Noregs í 12 sjómílur, en norskir fiskimenn hafa lengi undanfariö krafizt þeirrar stækk- unar. Formaður sjávarútvegsnefnd- ar Stórþdngsins, Johannes 01- sen, hefur lýst yfir þeirri skoð- un, að stækka beri fiskveiði- landhelgina í 12 mílur hið bráð- asta. Ástandið við Noregsstrendur verður æ uggvænlegra og kall- ar á stærri landhelgi. Erlend- um togurum fjölgar stöðugt á grunnmiðunum og þeir hafa eyðilagt veiðarfæri bátasjó- manna fyrir milljónir króna. Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.