Þjóðviljinn - 18.05.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.05.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. maí 1960 ÆFR-íélagar og aðrir sölumenn Skllái'igHr e* á Dregið efiir 16 daga! ►— Línurit yíir árangur hverrar deildar ÆF og söluverðlaun verða birt í Æskulýðssíðunni á morgun — Aðeins 4000 miðar eru eítir í skrifstofu happdrættisins í Tjarnargötu 20 — Símar 17-513 og 24-651. Seljum hvern einasta miða — 500.000,60 í byggingarsjéðinn 3. júní. iiiiiiiiiimiiiimiiimimmiimiimiimiimmimiiimimimiiiim immmmmmmmmmmmmmmimmmimmmmmmmmiiimimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimMmm raiiisoknars I næstu viku verður lagt upp efnafræðingur stjórna rann- í nierkilegan rannsóknarleið- angur frá V estmannahavn í Færeyjum. Þar verða saman- komin 1.0 rannsóknarskip frá íslandi, Noregi Bretlandi, Dan- mörku, Þýzkalandi og Biiss- landi og eiga þau öll að sigla samtímis frá Færeyjum, átta í ^ramhald af 1. síðu átt til If ’ands og til baka aft- ingaafskriftir miðaðar við ur, en tvö skipanna halda í „endurnýjunarverð" en ekki sóknum af íslands liálfu. Unn- steinn mun skýra frá rannsókn- aríörinni í blöðum og útvarpi í næstu viku. Nýtt Einsyksli aðra ítt. Tilgangurinn með kosínaðarverð. Þess vegna hef- þessari rannsóknarferð er sá, ur stjórn áburðarverksmiðj- að raunsaka botnstrauma í N-junnar hér orðið uppvís að lög- Atianzhefi og áhrif þeirra á lífið í ‘jónum. María Júlía verðar íslenzka ra n nsól: narskipi ð sein tekur þátt í f.essari rannRÓknarför, og mun Urnsteinn Stefánsson, Gi Mik'ar skemmtlir urou á ýmis- konar varningi í gærdag, er tveir geymslubiaggar í Fossvogi brunnu til ösku. Braggar þessir stóðu í þyrp- ingu við Reykjanesbraut. sunn- an við Fossvogskirkjugarð. Var slökkviliðið kvatt þangað klukk- an liðlega hálf þrjú og voru tveir gevmsiubragganna þá al- elda. Brann þar allt sem brunnið gat, en í bröggunum var geymd- ur ýmiskonar varningur, m.a. bílavarahlutir o.fl. íbúðarbraggi í námunda við ge.ymsluskálana slapp óskemmdur. Eigandi vöru- geymslunnar er Páll Einarsson. Vfílugslíl- FRÁ FARFUGLUM Á laugardaginn kemur, er ráðgerð IV2 dags ferð á Eyja- fjallajökul. Vær.tanlegir þátttakendur eru beðnir um að hafa samband við skrifstofuna, Lindargötu 50, sem fyrst, en þar er opið miðvikudags- og föstudagskvöld kl. 8.00—10, sími 15937. NEFNDIN. brotum og e-on eitt hneykslið toætzt við með áburðarverk- smiðjuna, sem gerir enn torýnna að Alþingi láti nú til skarar skríða að sníða van- srníði 13. igreinarinnar af lög- unum og kjósa fyrirtækinu nýja 5 manna stjórn á þessu þingi. w- Frelsið66 íer aftor til neSri deildar Logaði glatt við Austurvöll Laust eftir klukkan 9 í gær- kvöld voru slökkviliðsmenn kall- aðir að verzlun .Túlíusar Björns- sonar, Vallarstrætismegin. við Austurvöll. Haföi þar kviknað í stórum umbúðakassa og logaði glatt í honum. Varð hitinn af eldinum svo mikill að stór gluggarúða sprakk og hrundi saman. Talið er sennilegt að kveikt hafi verið í kassanum eða hálmdrasli sem í honum var. Geir borgarstjóri Á morgun, fimmtudag, mun Geir Hallgrímsson borgarstjóri verða viðstaddur er nokkur ný íbúðarhús í Hull, sem reist hafa verið fvrir íslenzkt gjafafé, verða vígð. Gáfu samtök íslenzkra út- gerðarmanna og íiskverkunar- stöðva á sínum tíma 20 þúsund sterlingspund til smíði þessara húsa. Vegna breytingartillögu frá viðskiptamálaráðherra sem sam þykkt var við 3. umræðu inn- flutnings- og gjaldeyrismála- frumvarpsins í efri deild, fer frumvarpið aftur til neðn deildar. Hvorki Gylfi Þ. Gísiason né aðrir stjórnarsinnar gerðu nokkra t’Iraun til að véfengja upplýsingar Björns Jónssonar við 2. umræðu málsins varð- anli fyrirætlanir ríkisstjórnar- innar um stór minnkun austur- viðskiptanna. Um það mál er m.a. rætt í þingsjá blaðsins á opnunni í dag. Hætt við fundinn Framhald af 1. síðu. hætt hefði verið við fund æðstu manna. Leiðtogar vesturveld- anna kváðust þó mundu reiðu- búnir til að hefja slíkar viðræð- ur hvenær sem ástæða væri til í íramtíðinni. J A förum frá París í gærkvöld var óvíst hvenær ríkisleiðtogarnir myndu fara frá Far's, en ólíklegt þótti að þeir rr.yndu dveljast þar mikið iengur eins og málum er nú komið. Búizt er við því að Krústjoff haldi fund með blaðamönnum í dag en haldi síðan heim á leið. Hann ætlar að koma við í Aust- ur-Beriín á heimleiðinni, og er jafnvel búizt við að hann muni þar undirrita friðarsamning við Austur-Þýzkaland. Krústjoff birti yfirlýsingu nær samtímis þar sem sagt var að Bandaríkin gætu ekki skotið sér undan ábyrgðinni á því að fund- ur æðstu manna fór út um þúf- ur. Hann kvaðst reiðubúinn að ræða við leiðtoga vesturveldanna þegar og Bandaríkjastjórn hefði rutt úr vegi þeim hindrunum sem komið hefðu í veg fyrir að ráðstefnan hæfist nú. LÖGFRÆÐI- ö R E N S STÖRF endurskoðun og PLÖNTMR fasteignasala verða til sölu næstu kvöld Ragnar Ölafsson eftir klukkan 7 á Lang- hæstaréttarlögmaður 04 holtsvegi 33. löggiltur endurskoðand Sími 3-47-57. Sími 2-22-93. Vornámskeiðin í Sundhöll Reykjavíkur eru byrjuð. Innritun í Sundhöllmni, sími 14059. Bústaðaskipti Þeir er flutt hafa búferlum og eru líftryggðir eða liafa innanstokksmuni sína hrunatryggða hjá oss, eru vinsamlega beðnir um að tilkynna bústaðaskipti nú þegar. jóvátnjqqiffÉipag Islands1 Ingólfsstræti 5 Sími 11700. Sinfóníuhljómsveit íslands: 1 iílíítegíi i 1 Mr. ií fitítrí- 6í; 'u. í Þjóðleikhúsinu n.k. föstudag 20,. maí .kl. 20.30. Stjórnandi: dr. Vaclav Smetácek. Einleikari: Björn Ólafsson. Efnisskrá: Gluck: Forleikur að óperunni „Iphigenía in Aulis“. Beethoven: Fiðlukonsert í D-dúr op. 61. Scliumann: Sinfónía nr. 4 í d-moll op. 120. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. *r ★ A KHflKI EKKI 'YFIRHIAPA RAFKERFIP! Húseigendafélag Reykjavíkur í>órður sjóari Þórður og Janína búast nú til ferðarinnar og Þórð- ur getur ekki leynt gleði sinni yfir því að vera laus úr þjónústu Kastaris. Þegar þau eru að kveðja Kast- ari heyrast þrjú byssuskot. Var þetta merkið? Það er ekki að sjá á Kasþari áð hann hafi heyrt neitt, opnast augu hans. því hann er niðui'sokkinn í að tala við fiugmanninn. Að sjálfsögðu hefur hann ekki hugmynd um að Þórður skilur allt sem fer þeim á milli. Þórður er ekki sérstaklega. hrifinn af viðræðum þeirra — nú fyrst

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.