Þjóðviljinn - 18.05.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 18. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Akureyri. — Frá
i’réttaritara Þjóðviljans.
Hér í bæ er fyrir nokltru tek-
ið til starfa fyrirtæki, sem sel-
ur sína vöru mun lægra verði
en hægt er að fá hana erleiulis
og á að geta sparað þjóðinni
1—1 '4 milljón króna í gjald-
eyri árlega.
Þetta fyrirtæki er ennþá
naínlaust, en það er til húsa
við Kaldbaksgötu og' aðaleig-
endur þess eru feðgarnir AJbert
Sölvason járnsmíðameistari og
Jón Guðmann Albertsson véla-
verkfræðingur. Sú vara, sem
fyrirtækið framleiðir er járn-
bobbingar þeir, sem notaðir eru
á togvörpur togara og togbáta.
Fram til þessa liafa allir þeir
bobbingar, seni togárarnir hafa
notað, verið keyptir erlendis
fullsmíðaðir. En á fyrra ári
hóíu framangreindir feðgar að
útbúa verkstæði eða litla verk-
smiðju, sem gæti smiðað bobb-
ingana úr pJötu.járni, og' í síð-
astliðnum marzmánuði hóíst
framleiðslan.
Vélakost og' tæki verksmiðj-
Nokkrir nýsmíðaðir bobbingar. Myndin tekin í nýju verk-
smiðjunni á Akureyri.
Síðustu vortónleikar Siufóníu-
hljómsveitarinnar á föstudag
Síðustu tónleikai' Sinfóníuhljómsveitar íslands hér í
Reykjavík á þessu vori verða haldnir í Þjóðleikhúsinu n.
k. föstudagskvöld.
Þetta eru sjöttu og síðustu er ákveðinn með hliðsjón af í
afmælistónleikar hlicmsveitar- því m.a. að 8. júní n.k. eru !
innar og verður stjórnandinn liðin 150 ár frá fæðingu tón-
dr. Václav Smetécek frá .Prag,
en éinleikari Björn Ólafsson
fiðluléikari, konsertmeistari
hljómsveitarinnar.
Viðfangsefni hljómsveitarinn-
ar að þessu sinni verða jiessi:
Forleikur að óperunni „Ifgígen-
ía í Ális“ eftir Gluck, fiðlu-
konsertinn í D-dúr eftir Beet-
hoven og sinfónía ni'. 4 í d-
moll eft’r Robert Schuman.
Þess má geta, að konsert
Beethoven er sá fiðlukonsert,
sem einna mestra vinsælda nýt-
ur og oftast er leikinn, en
flutntngur sinfóníu Schumans
skáldsins.
unnar hafa beir að mestu smíð-
að sjáJfir, aðeins eina vél, suðu-
vél. hafa þeir keypt tilbúna er-
lendis frá. En vélar þær, sem
þeir hafa smíðað, teiknaði Jón
Guðmann einnig með tilliti til
þessarar sérstöku notkunar.
Virðist gerð beirra hafa heppn-
ast mjög vel, og er ástæða
til að ætia. að bobbingarnir i'rá
þessari litlu verksmiðju reynist
sízt verri en erlendir bobbing-
ar. Ennþá munu þeir ekki
komnir í noikun nema hjá Ak-
ureyrartogurunum og' hafa þar
líkað vel.
Gjaldeyrissparnaður
Enda þótt mikill hluti af
verði hvers bobbings sé erlent
efni, þ.e. járn, þá verður veru-
iegur g'jaldeyrissparnaður af
því að smíða þá í landinu frem-
ur en að flytja þá inn full-
tilbúna. Samkvæmt þeirn upp-
lýsingum, sem Albert Sölvason
gaf fréttamönnum hefur árleg
notkun tog'aranna af bobbingum
verið að meðahali sem næst 75
stykki á hvert skip, og árlegur
gjaldeyrissparnaður af því að
smíða alla þessa bobbinga í
landinu ætti að verða ein til
ein og hálf milljón króna.
En auk gjaldeyrissparnaðar-
ins seiur þetta umrædda fyrir- i
tæki framleiðslu sína á lægra ;
verði en fob-verð bobbinga er
nú í t.d. Engiandi. Aðallega
eru notaðar tvær stærðir, og
er stærri gerðin frá verksmiðj-
unni nú ca 70 kr. og minni
gerðin ca. 127 kr. ódýrari en
fob-verð er í Englandi. —
Minni gerðin kostar frá verk-
smiðjunni kr. 900.00 og sú
stærri kr. 1200.00.
Þær eru á ferð um Skotland með Ferðafélaginu Útsýn, ungar
og brosandi.
sýn skipnleggyr þr|ér hóp-
a
Ferðafélagið Útsýn hefur 12 dagar: 18 - -30. júní
skipulagt þrjár liópferðir til út- Kaupmannahöfn — Hamborg
landa í sumar, en þtóta er — Rínarlönd — Sviss — París
sjötta starfsár félagsins. Hafa 25 dagar: 30. júní — 23. ágúst
ferðir félagsins notið mikilla Italía og Riviera Frakklands
vinsælda á undanförnum árum 22 dagar: 4.—25. september.
og jafnan fullskipað I þær
löngu fyrirfram.
Ferðakostnaður hefur hækk-
að nokkuð frá fyrra ári eða um
3000 krónur í lengstu ferðun-
um.
Ferðafélagið Útsýn Ieggur
áherzlu á að stilla hraða ferð-
anna í hóf, svo að fólki gefist
tóm til að sjá sig um og njóta
ferðalagsins. Allur ferðakostn-
Vestmannaeyingur: Of vægi-
lega tekið á lögreg luÞ.i óni
Vestmannaeyingur, sem stadd- liundruð króna og í alla staði
ur er í Reykjavík um þessar hagað sér sem versti róni.
mundir, hringdi til blaðsins í Ságðlst hann ekki sjá neina
gær og gerði að umtalsefni ástæðu til að þegja j'fir slík-
g;rein þá sem „I5orgari“ skrif-
aði í Þjóðviljann í gær. Sagði
hann að umsögn „Borgara“ um
lögreg'.uþjón ]-ann, sem sendur
var til Vestmannaeyja til lög-
gæzlustarfa, hefði verið rétt, en
sér tyndist að þar héfði verið
of vægilega tekið til t>rða.
Hann kvaðst sjálfur hafa
kynnzt umræddum lögreglu-
þjóni og fylgzt með hegðun
hans og sér hefði blöskrað
framkoina hans ii einu og öllu.
Þessi lögreglul’jónn hefði lagzt
í fyllirí, leitað efti.r vinfengi
kvenna meir en eðiilegt gat
taiizt, brotið rúður, er hann
var að Ieita kvenna, fyrir fleiri
Yfir íslandi og hafinu
suður og austur undan er
hæð, cn grunn lægð yfir
Grænlandi. Veðurhorfur í
dag: Stillt veður og létl-
skýjað fyrst en vestan gola
og skýjað seinnipartimi.
Hiti 8—12 stig.
um ósóma, og gæti raúnar tínt
margt fleira til sem þessi lög-
regluþjónn hefði brotið af sér.
Hljomsveitartóo-
leikar áti á
í sumar
I sumar er ráðgert að Sin-
fóníuhljómsveit íslands fari í
aður er innifalinn í fargjöldum tón’eikaferð til Vestmannaeyja,
félagsins, ferðir milli landa og Akureyrar og Vestfjarða. •—•
erlendis, hótelgisting, fullt fæði, Hljómsveitarstjóri í þessari
þjónusta, aðgangseyrir og far- ferð verður dr. Vaclav Smetá-
arstjórn. cek frá Prag. Vestfjarðaferðin
Ferðirnar eru: mun væntanlega farin í júlí-
Edinborg — London; byrjun.
Svör við landsprófsdæmum
Útkomur úr dæmum í óles-
inni stærðl'ræði á landsprófi.
sem birt voru í blaðinu í
gær:
1. d. a-liður: X = -f- 5.
n -J- 1
b-liður:------------
Bessi keypti hann á 3053,50
— og græddi 59,9%
5. d. 2 (a2,
4)
1
2. d. 37,5 kg var fleygt.
3. d. Holrúmið er 71280 cm:l
Þvermál þess er 57 cm.
4. d. Vöruslattinn er 4650,00
Daði keypti hann á 48S2.50
Ari keypti hann á 3797.50
— og tapaði 19.6%
6. d. Alli var 2 klst. 24 mín.
Bubbi var 2 klst. 13 5/7 niín.
Bubbi kom því 2 2/7 mín á
undan Alla.
7. d. Tegund A var 980 sekkir
Tegund B var 245 sekkir
Tegund C var 490 sekkir
Allt innkaupsverðið var
149205 kr.
Innkaupsverð á sekk var:
Teg A 91 kr.
Teg. B 84 kr.
Teg C 80,50 kr.
«t»" ’ ....iausa samninga, ekki stendur
á því. Eftir liverju cr beðið?“
Benedikt sér áhrif viðreisnar-
innar allt í kringum sig, hann
íinnur hvernig andstaða og
reiði almennings magnast með
hverjum degi, hann veit að
ríkisstjórninni og kerfi henn-
ar verður kollvarpað — og
hann þolir ekki að bíða, held-
ur hrópar: Komið þið strax,
gerið þið verkföll undir eins!
Benedikt Gröndal hefur
sjálfur kallað þessa vanlíðan
yfir sig', og hún verður ekki
tekin frá honum. Hugboð
hans er alveg rétt; verkföllin
koma og kerfinu verður
hrundið. En verklýðssamtökin
munu sjálf velja þann tíma
og þær baráttuaðferðir sem
bezt henta til sigurs, alveg
án tiilits til þess sem er að
gerast í taugakerfinu í rit-
stjóra Alþýðublaðsins.
— Austri.
B
V
■
■
■
■
■
■
■
■
H
■
■
■
■
■
■
■
Bil-
aðar taugar
Það þarl' sterkar taugar til
þess að stunda illvirki. Margir
þeir sem unnið hafa óþurftar-
verk hafa að lokum verið svo
á sig komnir að óvissan
kvaldi þá mest. Þeir hafa séð
andstæðinga sína í hverju
horni í svefni og vöku, og'
óskað þess heitast að síðustu
að kalla refsinguna yfir sjálfa
sig, þráð að þola makleg'
málagjöld til þess að binda
endi á hina kveljandi bið.
Benedikt Gröndal ritstjóri Ai-
þýðublaðsins er nú þegai
svona illa haidinn. A sunnu-
dagirin var þirti hann innstu
hugrenningar sínar i sórs-
aukaíullum upphrópunum í
Alþýðublaðinu; ..Ai' þessurn
sökum beinist athygli manna
nú i vaxandi mæli að komm-
únistum og fylgifiskurii þeirra,
sem ráða máium í Alþýðu-
sambandinu. Hvað gera þeir?
Ætla þcir að liefja verkfalls-
baráttu fyrir liækkuðu kaupi?
. . . Þeir hafa haft stór orð og
hótað öllu iilu. Þeir ætluðu að
ieiða baráttuna og brjóta nið-
ur nýja kerfið. Hvað tlvelur
þá? Verklýðsfélögin hafa