Þjóðviljinn - 21.05.1960, Side 10

Þjóðviljinn - 21.05.1960, Side 10
2) — ÓSKASTUNDIN ÖSKASTUNDIN — :(3 HESTURINN Hesturinn er oft kall- aður þaríasti þjónninn, og það er hann líka. Til eru mörg dæmi um vits- muni hans. Þegar ég var tíu ára fór ég í sveit. Bærinn sem ég var á heitir Holta- staðir, þar voru þrír hest- ar og hétu þeir Skjóni, Mósi, sem var elztur og Léttfeti, hann var foli. Þetta voru allt mjög góð- ir hestar. Þeir komu oft heim að bænum og sníktu sér brauð. Einn dag um kaffileyti^ kerriur Mósi og hneggjar við dyrnar. Ég fékk brauð handa hon- um og fór út til hans, en þegar ég ætlaði að gefa j honum brauðið vildi hann það ekki, heldur lagði af stað upp í fjall. Ég fór á eftir honum, mætti Skjóna á leiðinni og gaf honum brauðið, en hélt svo áfram upp í fjall á eftir Mósa, sem stöðugt hélt áfram þangað til hann staðnæmdist við dý eða keldu, sem þar var. Ég left í kringum mig og sá þá hvar Léttfeti var á kafi upp að kvið. Ég fór að bisa við að • hjálpa honum en árang'- nrslaust. Ég hljóp nú heim og sagði Ólafi vinnumanni hvernig komið var fyrir Léttfeta. Ólafur fór nú uppeftir með reipi, og ég með honum, og tókst okk- ur að draga Léttfeta upp- úr. Hann var orðinn rriátt- lítill og fórum við með hann heim. Þar var hon- um geiin mjólk og margt annað. Ef Mósi hefði ekki komið heim og ég farið uppeitir . eftir tilvisun hans, þá hefði Léttfeti ekki liíað. Mósi lifði lengi eftir þetta og mætti segja margt fleira um hann. Brynja Svavarsdöttir 12 ára. KÖTTURINN HEIMA Hún kisa mín er svört á lit, með hvíta bringu og hvítar lappir. Þegar ég fékk minn kött var hann kettlingur. Mig hafði alltaf langað til að eignast kött og fékk ósk mína uppfyllta á eítir- farandi hátt: Ég var að vinna í skrúð- garði síðastliðið sumar. Einu sinni þegar ég var Ævintýri regnhlífarinnar eftir N. Radlov. 1. Gunna er úti að ganga í óveðrinu, en liún á líka ljómandi fallega, fagurrauða regnhiíf, svo það gerir ekkert til þó rigni. 3. Honum lízt vel á rauðu regnhlífina, og hann gríp- ur hana í klærnar og flýgur með hana 1 burtu. Hvað ætli krummaflón geti gert við regnhlíf? 2. En stormurinn þrífur regnhlifina úr liönduni Gunnu og feykir henni upp í loftið. Svarti kruinini er þar fyrir. 4. Sólin er farin að skína, en regnlilífin kemur að fullum notum. Svarti krummi vissi livað hann var að gera þegar hann hremmdi regnhlífina. á gangi um garðinn, sé ég hvar köttur er að ieika sér me3 sína, rétt við stóra spýtnahrúgu. Um þetta lét ég engan vita þang- að til dag nokkurn er ég sé að verkstjórinn er. ásamt nokkrum strákum.. að rífa spýtnahrúg'una: sundur. Ég fór til þeirra og spurði hvað hér væri um að vera. Verkstjór- inn sagði að taka ætti heilu spýturnar frá en brenna hinum. Þá sagðr ég honum frá kettinum.. Hann sagði að sá sem> næði kettling, mætti eiga' hann. Við strákarnir- brugðum þá skjótt við og náðum tveim kettlingum og er annar þeirra kött-- urinn, sem ég á núna. Mér hefur alltaf þótt gaman að Snotru minnir en svo skírði ég köttinn, sem er læða. Nú held ég' að hún eigi von á sínum fyrstu afkvæmum, og vona ég að kettlingarnir hennar verði eins góðir, skemmtilegir og falleg'ir og hún kisa mín er sjáif. Jón Þorsteinsson 13 ára. Slysalegt orðalag Skóladrengur var að skrifa ritgerð um ..Veg- farandann í umferðinni'1. Hann komst svo að orði: í Reykjavík verða árlega mörg umferðarslys, sum eru dauðaslys, en sum eru hættuleg. 10) _ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 21. maí 1960 í ? 1 { > M Æ N USÓTTARBÓL U S E T NIN G í REYKJAVÍK Þau börn og unglingar, sem ekki haía þegar íengið 4. bólusetningu gegn mænusótt, geta fengið hana í Heilsuverndarstöðinni næstu Ivær vikur. Bólusett verður sem hér segir: Mánudag og þriðjudag mæti harna. og gagnfræðaskólabörn, búsett i vesturbæ að Snorrabraut. Miðvikudag og föstudag Mánudag og þriðjudag 25/5 27/5 mæti barna. og gagnlræðaskólabörn, búsett við og austan Snorrabrautar. mæti börn innan skólaaidurs (4—7 ára) úr vesturbæ að Snorrabraut. Miðvikudag fimmtudag föstudag mæti 4—7 ára börn við og austan Snorrabrautar Opið verður fyrir bólusetningar þessar:KI. 9—11 f.h, og kl. 1—4 e.h. Bólusetningin kostar kr. 15.00 Eörn yngri en 4 ára verða ekki bólusett í þetta sinn. Þau fá sína 4. bólusetningu síðar í barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar. Hinar venjulegu vikulegu bólusetningar barna- deildar Heilsuverndarstöðvarinnar falla að mestu niður þessar tvær vikur. Einungis verður tekið á móti börnum búsettum í Reykjavík og á Seltjarnarnesi. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Heilsuverndarstöð Reykjavíkar. íþróttir Framhald af 9. síðu. Landsliðift Eins og landsliðið lék í þessum leik, er það ekki svipur hjó' sjón við það lið sem gerði jafntefli við Dani í, fyrra. Að sjálfsögðu eru menn ekki komnir i þá þjálf- un sem þeir voru komnir í þá, en stórbreyting verður þó varla á þeim tíma sem er til leiksins við Norðmenn. Ingvar Elíasson frá Akranesi var eini nýliðinp í liðinu, og lék hann í stöðu Rík- arðar. Til að byrja með hvarf hann nokkuð, en er á leið fór hann að finná sig heima op markið sem hann skoraði var gott. En því ekki að hafa Ingvar miðherja og Þórólf hreinlegr innherja, sem byggir upp? Hann heldur sig mjög á þeim stað, hvort sem er. Sannarlega var Ríkarðs saknað. og því lífi sem oft skapast í kringum hann eða af honum einum. Þórður Jónsson var rrijög frísk- ur og fljótur, en hann má vara sig á að halda knettinum éins og hann gerir. Svioað er að segja um Þórólf, sem þó átti oft góð- an leik. Annars virðast það vera innherjarnir sérstaklega sem nú vantar. Sveinn Jónsson var ekki vel íyrir kahaður. Sveinn Teitsson og Garðar Árnasön réðu mjög yíir miðju vailarins, og brutu margt áhlaup- ið, en reyndu síðan að byggja upp. Árni Njálsson er áberandi bezti maður öftustu varnarinnar. Hreiðar átti líka sæmilegan Icik. Blaðaliðið Ein breyting varð á blaðalið- inu, og má fullyrða að það hafði þau áhrif að veikja það. Björn Iíelgason frá ísafirði komst ekki, þar sem ekki var flogið. og varð Guðjón Jónsson, þá að fara í stöðu framvarðar, en Bergsteinn Magnússon kom í stöðu innherja. Tilraunin með Rúnar sem mið- framvörð tókst ekki eins vel og margir höfðu gert sér vonir um, hann var alltaf of aftarlega og vildi taka þátt í vörninni, og vaíalaust er hann sterkari varn- armaður en framherji, þó hann sé víða vel liðtækur. Bergsteinn virðist ekki nógu nákvæmur í sendingum, en skotið sem hann skoraði úr var gott. Gunnar Guðmannsson var bezti maður framlínunnar og hefur sjaldan verið eins kvikur og vel með. Með sama áfram- haldi getur keppni orðið hörð milli hans og Þórðar Jónssonnr um stöðu vinstri útherja, og væri vel ef svo hörð keppni gæti skap- azt um hin sætin. og það milli svo góðra manna. Eller.t Schram. barðist og vann mikið meðan. hann lék með, en snemma í síð- ari hálfleik meiddist hann á fæti og hætti, en í hans stað kom Guðmundur Óskarsson- Baldur Scheving var kvikur og' skemmtilegur. Framverðirnir Guðjón og Orm- ar náðu ekki þeim tökurn á. leiknum sem framverðir þurfa. að hafa. Guðjón virtist ekki. verulega upplagður og Ormar virtist ekki kunna við sig á blautu grasinu. Kristinn Gunnlaugsson slapp sæmilega frá viðureign sinni við Þórðlf, en hann er erfiður. Helgi Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.