Þjóðviljinn - 21.05.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.05.1960, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið FluqferSir □ 1 dagr er laug-ardagurinn 21. niaí — Tímótefus biskup — Skerpla byrjar — Tungl í suðri klukk- an 9.26 — Árdegisháfkeði kl. 2.29 Síðdegisliáflæði kl. 15.15. Næturvarzla er £ Reykjavíkur- apóteki. — Sími 1-77-60. tíTVARPIÐ 1 DAG: ir), Egilsstaðá, Húsavíkur. Isa- fjarðar_ Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). á; rnorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.C0 Laugardagslögin. 19.00 Tómstunda- þáttur barna og unglinga. 20.30 Leikrit: „Marzbúinn“, eftir Frið- jón Stofánsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 21.10 Tónleikar: Ljuba Welitsch syngur óperettu- lög eftir Lehár og Mil öcker. 21.30 Upplestur: „Biskupinn af Vallado- lid“, gamansaga eftir Hjört Hall- dórsson (FIosi ölafsson leikari). 22.10 Dans ög. 24.00 Dagskrárlok. Bræðrafélag Óháða safnaðarins heldur framhaldsaðalfund að Kirkjubæ sunnudaginn 22 kl. 3.30 e.h. — Stjórnin. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6.45 f ri 1 New York. Fer til Oslóar og Helsing- fors kl. 8.15. Hekla er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg. Fer til New York k'. 20.30. Snorri Sturluson er væntanlegúr kl. 0.145 frá Hels- ingfors og Osló. Fer til New York kl. 0.345. Millilandafiúg: Milli- landaflugvélin Hrím- faxi fer til Oslóar, • Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 16.40 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akurevrar (2 ferð- Dettifoss . fór frá1 Reykjavík 19. þ.m. til Húsavikur, Akureyr- ar. Sigiufj., Sauðár- króks, Skagastrandar, Isafjarðar, Flateyrar, Patreksf jarðar, Faxa- , flóahafna og Reykjavíkur. Fjall- j foss fór frtl Hull 18. þ.m. til I Reykjavíkur. Goðafoss kom til i Ventspils 18. þ.m. Fer þaðan til Riga, Rostock og Gdynia. Gullfoss ; fer frá Reykjavík á hádegi í dag. i til Thorshavn, Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá j Reykjavík 17. þ.m. til New York. ! Reykjafoss fór frá Seyðisfirði 19. ; þ.m. til Álaborgar, Gautaborgar, Odense og Ahus. Selfoss lrom til Hamborgar 19. þ.m. Fer þaðan til Reykjavíkur. Trö'lafoss fór frá ‘ New York 12. þ.m. til Reykjavík- j ur. Tungufoss fór frá Hamina 16. þ.m. til Daivíkur. íþróttir Framhald af 10. síðu. Hannesson gerði Erni líka lífið erfitt, og greip oft laglega inn í. Grétar Guðmundsson náði ekki verulegum tökum á Þórði, sem alltof oft komst innfyrir. Hann er líka of stórbrotinn í spyrnum. Þóðrur í markinu verður ekki sakaður um mörkin, og sannar- lega lofar hann góðu. Varði hann oft vel. Dómari var Hannes Sigurðs- son og dæmdi vel. Áhorfendur voru um 3000. _ __ Hvassafell er í Gevle.1 ÍOj Arnarfell er í Vents-‘ pils. Jökulfell fer í dag frá Keflavík til Rostock. Dísarfell er væntanlegtj til Fáskrúðsfjarðar 24. þ.m.j Litlafeil losar á Norðurlandshöfn- um. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór 13. þ.m. frá Reykja- vík til Batám. Drangajökull fór frá Keflavík 18. þ. m. á leið til Grimsby og Hull. Langjökull fór frá Ventspils 18. þ.m. á leið hing- að til lands. Vatnajökull fór frá Reykjavik 18. þ.m. á leið til Leningrad. tHekla er í Reykja- vík. Esja fer væntan- i lego. frá Reykjavík klukkan 13.00 í dag austur um land í hringferð. Herðu! breið er væntanleg til Kópaskers í dag á austurleið. Skja'dbreið fór frá Rsykjavík í gær til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Þyr- ill er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Laxá fór 19. þessa mánaðar frá Riga á leið til Akureyrar. „Borgari" önnum kafinn Blaðið vill benda lesendum á, að „Borgari“ skrifar um lögreglumál í Þjóðviljann, en aftur skrifar ,.Borgari“ um landbúnaðarmál og fl. í Vísi í fyrradag. — Vegna anna hjá „Borgara" eru líkur til •að næsta grein um óstjórn lög- roglustjóra birtist ekki fyrr enn eftir helgina, Mæðrastyrkftnefnd. Mæðradagur- inn er á morgun. Mæðrablómin verða afhent sölubörnum í öllúm barnaskólum bæjarins og að Lauf- l isvegi 3. — Mæðrastyrksnefnd. SÍNINGAR Sýning Ferrós í Listamannaskál-' anum er opin frá kl. 1—10 dag-! lega. Sýningunni lýkur 6. júní. Hafsteinn Austmann sýnir í Boga- ss.l Þjóðminjasafnsins til 30. maí. Sýningin er opin frá 2—10 dag- lega. Hörður Ágústsson sýnir teikning- ! ar í sýningarsal Ásmundar við Freyjugötu. Opið í dag klukkan 5—10 og á morgun 2—10. A. Rooskens sýnir í salnum á Týsgötu 1. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. LanjvholtsprestakaU. Messa kl. 2. í SE.ínaðarheimiIinu. Séra Árelíus Nielsson. Fr'kirkjan. Messa í Fríkirkjunni kl. 2. Bænadagur. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan. Almennur bænadag- ur. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa 1:1. 5. Séra Jón Auðuns. Laugarneslíijk'a Mas a kl. 2. — Aðalsafnaðc.'fundur a.ð guðsþjón- ustu iokinni. Séra Garðar Svav- arsson. Bústaðaprestakail. Messa í Kópa- vogsskóla kl. 11. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall. Massa, í hátíða- sal Sjómannaskólans klukkan 2. Séra Jón Þorvarðarson. Pan American flugvél korn til Keflavíkur í morgun frá N. Y. og hélt áleiðis tii Norðurlanda. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til N. Y. Keppnin harinar Keppnin um söluverðlaunin í Byggingarhappdrætti ÆF harðnar stöðugt í Rv'ík. S’íðast þegar blaðið frétti í gær voru skil í fullum gangi og mikið annríki á afgreiðslu hanp- drættisins í skrifstofu ÆFR. í gær var aðalskiladagur og urðu miklar breytingar á röð keppendanna. Er auðséð, að keppnin um söluverðlaunin í Reykjavík verður bæði tvísýn og hörð og margir, sem koma til greina. Aðrar deildir ÆF munu einn- ig hafa hækkað allmikið inn- komið fé fvrir selda miða, enda að verða hver s'ðastnr. hví a.ð lokasnretturinn er hafinn. Cannes Framhald af 1. síðu. með sér verðlaunum fyrir bezta leik, en ekki þótti á- stæða til að sæma neinn leik- ara verðlaunum. Síðasta mynd mexíkanska kvikmyndastjórans Luis Bunu- els hlaut sérstaka viðurkenn- irtgu, og sovézka myndin „Saga hermannsins" var verð- j launuð sem bezta myndin handa ungu fólki. THEODORE STRAUSS: 11. D A G U R . og reyndi að hafa ekki hátt. Af efsta þrepinu sá hann inn í stofuna gegnum stóra glugg- ann, en hann sá engan þar nema Jessie frænku sem sat í stóra ruggustólnum við fiska- kerið. Hún var enn í sunnu- dagafötunum sínum. Ilún sat álút og hann sá ekki, hvort hún var að hugsa eða hvort hún var sofandi. Hann beið þangað til hann gat aftur and- að rólega. Svo fór hann inn fyr- ir og lokaði varlega á eftir sér. Það gerðist ekkert. Gegnum dyrnar milli andyrisins og stofunnar heyrði hann rödd Jessie frænku: — Daníel, ert það þú? — Já, frænka. — Þú kemur seint. Jessie frænka var þreytuleg þar sem hún sat í stólnum. Augu henn- ar voru dökk eins og alltaf, þegar hún hafði áhyggjur af einhverju. Hann gekk gegnum stofuna að fiskakerinu. Fiskarnir fóru að veifa uggunum og renna til í vatninu. Honum fannst allt- af sem þeir horfðu á eitthvað fyrir aftan hann. — Ég var úti að ganga, sagði Danni. — Til klukkan eitt? Jessie frænka leit svo á, að fólk, sem var ekki komið heim til s.n fyrir klukkan ehefu, væri annað hvort að veiða þvotta- birni eða á vegi glötunarinnar. — Ég fór yfir til Mósa að gá að hundunum. Það er bráð- um kominn tími til að fara á veiðar. Jessie frænka brosti ögn og rödd hennar var blíðleg, þegar hún tók til máls, — Þér þykir garaan að fara á veiðar, er það ekki Daníel? Leita að þvotta- björnum og íkornum i skóg- unum og fjöllunum — alveg eins og þegar þú varst heima hjá ömmu í Chinamook? Hann vissi ekki hvað hún var að fara og honum leið ekki vel. — Af hverju segirðu það, Jessie frænka? spurði hann. — Jú, ég kunni vel við mig heima í fjöllunum. Þau áttu vel við mig, hugsa ég. En nú hef ég ekkert að gera þar lengur, nema kannski að vera í návist ömmu. En ég kann líka ágæt- lega við mig hérna. — Ætli það? Jessie frænka hikaði ögn áður en hún bar fram næstu spurningu. — Hef- urðu frétt nokkuð frá brautar- lögninni — ég á við, hvort þú fáir vinnu bráðum aftur? —• Það verður ekkert handa mér að gera fyrstu þrjár vik- urnar að minnsta kosti, sagði Danni. — Ertu að hugsa um húsaleiguna? — Nei, Daníel, sagði Jessie frænka stillilega. —• En karl- maður verður að hafa eitthvað að taka sér fyrir hendur. Þess þurfa allir karlmenn. Þá gera þeir . ekkert af sér. — Áttu við einhvern sérstak- an? Jessie frænka leit snöggt á hann og brosti dálítið. — Þig, Daníel. — Nú, og hvað um það? Hef ég gert eitthvað af mér? Hann reyndi að vera léttur í máli, en það tókst ekki vel, því að háls- inn á honum herptist saman. 1— Seztu, Daníel. I-Iérna hjá mér. — Ég vil heldur standa. Hún leyfði honum að standa. Svo spennti hún greipar í kjöltu sér. Það leið nokkur stund áður en hún sagði: — Ég er hrædd um að ég hafi verið þér lítil stoð, Daníel. — Af hverju ertu að hugsa um það? Hann skildi ekki enn hvað hún var að fara eða hvað hún vissi eða hvernig hún hafði fengið að vita það. — Ég veit víst ekki mikið um drengi, Daníel. Hvernig' á það líka að vera um mann- eskju, sem aldrei hefur átt börn sjálí'? Rödd Jessie frænku var dálítið afsakandi og dálit- ið hrygg. — Síðan amma sendi þig hingað, til þess að þú gæt- ir lært eitthvað, hef ég reynt að gera mitt bezta. Og' þegar ég fer að hugsa um þetta ein- stöku sinnum — já, þá þekki ég þig næstum ekki. Þú kemur og ferð og stundum líður næst- um heil vika, án þess við bjóð- um hvort öðru góðan daginn. Að Mósa undanskildum veit ég alls ekki hverjir vinir þín- ir eru eða hvað þú tekur þér fyrir hendur. Stundum finnst mér næstum sem ég gæti eins haft ókunnugan leigianda. — Það hefur aldrei neinn spurt mig hvert ég væri áð fara eða hvað ég væri að gera, Jessie frænka. Ég hef aldrei vanizt að tala um það. —■ Ég ætlast ekki til þess. Daníel. Það er dálítið annað, og ég veit varla hvernig ég á að koma orðum að því. Það er ekki gott fyrir dreng að hafa aldrei þekkt sina nánustu. . . . Rödd Jessie frænku var dálítið vándræðaleg, eins og það væri eitthvað sem hún skammaðist sín fyrir að tala um. . . hafa aldrei þekkt föður sinn og móð- ur. . — Af hverju segirðu það ekki með berum orðum? Jessie frænka leit upp, þega.r hún heyrði reiðina í rödd Danna. — Um pabba — að hann hafi skotið mann og verið hengdur fyrir það. . . Orðin voru beizk í munni hans.< Jessie frænka sat kyrr andartak og' andlit hennar var gráfölt í lampa- ljósinu. Hún sléttaði kjólinn sinn vandlega og sagði: •— Ég hef aldrei talað um það. — Af hverju ekki? Nú streymdu orðin frá Danna. — Af hverju eru allir hræddir að tala um það. Það er eins og þeir vilji segja að það hal'i verið honum að kenna allt saman, að pabbi hafi verið sek- ur og ástæðulaust að ræða það. Og þú segir það líka með því að þegja — þú segir að pabbi hafi átt skilið sína refsingu, að það hafi verið rétt að þeir hengdu hann. ■—• Jeb var bróðir minn, sagði Jessle frænka lágri röddu. — Ég býst við að hann haíi að nokkru leyti haft rétt- inn sín megin. En samt braut: hann af sér. Hún hikaði andar- tak áður en hún hélt áfrarn. — En það er gömul saga, Daní- el, hún gerðist fyrir þitt minni. Nú er það þitt Tf sem ég er að tala um. Þú hefur alltaf verið dálítið einrænn ■— eins og þú værir hræddur við fólk eða treystir því ekki. Eí mað- ur á að lifa innan um fólk, Daníel, verðu.r maður að bera traust til þess. Allt í einu mundi Danni eft- ir dimmu götunum, gluggunurií og lamandi óþægindakenndinnf í maganum. — Af hverju færðrt svona hugmyndir, Jessia, frænka? Af hverju segirðu ann- að eins og þetta? — Það er bara vegna þesá — jú, sjáðu til, þegar þú komsti hingað varstu svo stilltur og feiminn drengur, en nú hefurðu breytzt án þess að ég hafi átt- að mig á því. Þú ert orðinrí fullorðinn. Fólk segir mér þacL Það segir að þú sért villtur. . . Fiskarnir í kerinu voru hætt- ir að synda; nú flutu þeir lireyfingarlausir í vatninu. —*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.