Þjóðviljinn - 22.05.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.05.1960, Blaðsíða 1
í happárætti ÆF eru 5 vinningar uíarilands- íerðir íyrir 2 og 5 hús- gagnavinningar. Hreinn gróði ellefu milljónir króna en koupgjold aðeins fimm milljónir Afkoma ÁhurBarverksmiS’iunnar sannar að hœgt er crð hœkka kaup verulega meS því oð skerSa gróSann Einn af starfsmönnum Áburöarverksmiðjunnar kemur fyrir áburði til geymslu. Audvelt væri að hækka kaup starfsfólksins við verksmiðjuna til muna og lækka áburðarvcrðið með því einu að skerða gróða verksmiðjunnar. í staðinn á kaup verkafólks- ins að halclast óbreytt, og áburðarverð til bænda hækkar um allan lielming. Á síðasta ári nam hreinn gróði Áburðarv.erksmiðjunn- i ar sem næst 11 miJljónum króna, nærri fjórðungur af tekjum fyrirtækisins varð ágóði. Það ár námu öll greidd vinnulaun til verkafólks við verksmiðjuna tæpum 5 milljónum króna; gróðinn varð þannig meira en tvöfalt hærri en allt kaupgjaldið. Tekjur verksmiöjunnar framleiddum áburði á árinu námu 46 milljónum króna (Ljósm. Þjóðv. A. K. Þetta eru mjög athyglisverð- ar staðreyndir á sama tíma og búið er að skerða stórlega kjör all/3 verkafólks og stjórnarblöð- in ha'da því fram að atvinnu- reksturinn geti með engu móti staðið undir hærra kaupgjaldi en nú er greitt. Engin fullgild rök eru rakin til stuðnings jessum staðhæfingum, enda er það svo með allan þorra einka- reksturs á íslandi, að hann þarf ekki að skila nein- um skýrslum um afkomu sína — hún á að vera einkamál atvinnurekenda. — Áburðarverksmiðjan er eitt þeirra fáu iðnfyrirtækja sem verða að birta reikninga sina, en afkoma hennar er áreiðan- lega ekkert einsdæmi; fullvíst er t. d. að öll stærstu hrað- frystihúsin ski'a ámótá miklum og meiri gróða. Vigdís Aðalsteinsdóttir sýnir nýjustu sumartízku Markaðsins á 10. síðu ® Vextir jaínháir og kaupgjald rœða í síðustu viku birti E:nar Olgeirsson á þingi ársreikning Áburðarverksmiðjunnar fyrir siðasta ár- Niðurstöðutölur hans eru rúmar 48 milljónir króna. Þar af er greitt kaup- gjald aðeins tæpar 5 millj., og er það athyglisverð staðreynd svo mjög sem því er hald- I ið fram að vinnulaunin séu j bað meginatriði í rekstri allra fyrirtækja, sem allt standi og falli með. Aðeins vextir þeir sem Áburðarverksmiðjan greið- ir nema svo til sömu upphæð og öll vinnulaunin. Þannig hirða fjármálastofnanir í sinn hlut sömu upphæð á ári og allt verkafólkið við Áburðar- verksmiðjuna fær. Ráðherrar landhelgis- mál við brezka sendiherrann Heildargróði 11 milljónir John Profumo, aðstoðarutan- ríkisráðherra Br'etlands, hefur skýrt brezka þinginu frá því að sendiherra Breta á íslandi hafi átt viðræður við íslenzka ráð- herra og gaf liann ótvírætt í skyn að Jandhelgismálið hefði verið á dagskrá. í fyrirspurnatíma í brezka þinginu í siðustu viku spurði einn af þingmönnum Verka- mannaflokksins, George Jeger, ráðherrann að því livort brezka stjórnin myndi hef.ja beinar við- ræður við islenzku ríkisstjórn- ina í þvi skvni að gera samn- ing milli ríkianna um fiskveiði- réttindi Profumo sagði að brezka hærri upphæð en Jög levfa. Af- 'atj6rnin hefði hva6 eftir annað skriftir eru á reikningunum iýst sig fúsa til viðræðna um bókfærðar tæpar 15 milljónir, | lausn fiskvcf't'deilunna t Hún en samkvæmt lögum er aðcins lvefði verið að athuga að und- | anförnu, ásamt öðrum ríkis- Framha’d á 5. síðu. (stjórnum, hvaða ráðstafanir Augljóst er að ráðamönnum Áburðarverksmiðjunnar hefur vaxið í augum hversu stórfelld- ur grcðinn er. Eins og áður hefur ver'ð rakið hér í blaðinu hafa þeir gripið til þess ráðs að afskrifa nærri því tvöfalt myndi heppilegast að gera nú, og liún hefði einnig þreifað fyr- ir sér eftir diplómatískum leið- um hvort hægt væri að hefja bráðlega viðræður við þau riki sem hefðu mestra hagsmuna að gæta í þessu máli. Jeger þingmaður spurði þá aftur hvort ekki væri hægt að hefja beinar samningaviðræður við íslenzlcu ríkisstjórnina og svaraði Profumo ráðherra þeirri spurningu þannig: Drengur fyrir bíl Um klukkan 11 í gærmorgun varð sex ára drengur, Þórður Ingason, fyrir bifreið á mótum Skúlagötu og Barónsstígs. Drengurinn var fluttur á slysa- varðstofuna og síðan heim til sin og mun ekki hafa meiðzt alvarlega. — Sendiherrann í Reykjavík hefur að sjáll'sögðu rætt við ís- lenzka ráðherra um mál sem okkur varða báða. í svari við annarri fyrirspurn sagði ráðherrann, að hann íeldi að islenzka rikisstjórnin væri nú sáttfúsari en áður og því væri það öllum í hag að nolckur tími væri ’látinn liða meðan reynt væri hvort hægt væri að ná samkomuJagi, ■—• og átti hann þar við þá álcvörðun brezku stjórnarinnar og brezltra togaraeigenda að senda togara sína ekki inn fyrir 12 mílna mörkin næstu þrjá mánuði. Heimtaði samninga við Breta Brezka stjórnin mun enn styrkjast í þeirri trú að hægt verði að komast að samningum við íslendinga um landhelgis- © S :)Hi tev i rv'F* i málið þegar henni berast frétt- 'fimiiiiiiiiiimiimiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiimmimitmiiiiiiimimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii’iiHiiimii ir aí fundi þeim .sem A1býðu- _ _ j floklisfélag Reykjavíkur hélt = um málið í vikunni sém leið. = Þar krafð'st einn af helztu á- E hrifamönnum floklssins, . Jón = Axel Pétursson, forstióri stærs'u norðaustan gola. = togaraútgerðar á íslandi, að í gærdag var gruna Irrglí þegar í stað yrðu hafnar samn- fyrir sunnan landið, en hæl í ingaviðræður við Breta. Auð- fyrir Norðurlandi. Spáði veð-= velt ættl að vera að na sam- urstofan því að norCaustan-Í komulagi, enda ív’lnanir af áttin myndi fara vaxandi og| hálfu ^ndinga sjálfsagðar. í fyrrinótt krá til norðaust- an áltar hér á Iandi og kóhi- aði í vcðri. Var norðaustan áttin rikjandi um allt land í gærmorgua, (i—8 vindstig Nordanlands og' víða snjó- koma með 0 stiga hita. Grán- aði víða í byggð fyrir norðan i fyrrihótt og í gærmorgun var snjókonn á Akureyri og víðar sem fyrr segir. Hér sunnan'ands var kaldi í gær- morgan sem fór vaxandi er á daginn leið, og hiti 4—7 stig. í Reykjavík var 4 stiga liiti í gærmorgun og rigning; hiti verða 1—2 stig í Reykja- = vík og nágrenni sl. nótt. Enginn varð til þess á fund- = inum að andmæla þessari kröfa — 1 Tnns /St yoJc .......................................................................................................... -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.