Þjóðviljinn - 22.05.1960, Blaðsíða 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. maí 1960
David Bronstein
Bronstein i essinu sinu
Sem kunnugt er varð Bron-
stein stórmeistari ekki tiltakan-
lega aflasæll á síðasta skák-
þingi Sovétrík'janna. Lenti hann
í 12.—13. sæti (jafn Lutikov).
með '9 vinninga af 19. Síðustu
árin hefur svo virzt, sem Bron-
stein væri ekki samur maður
og fjnr, og hefur hann valdið
hinum mörgu aðdáendum sínum
allmiklum vonbrigðum. Sá sem
gerir skýringar við skákina,
11.BÍ3 0—0, 12. Be3 cxd5.
(Á annan hátt fær svartur ekki
komið liði sínu út, en nú nær
hvítur þegar yfirráðum á hinni
opnu d-línu).
Y5. Bxd5 RcG, 14. Hdl Dc7,
15. Rb5 Db7, 16. Rd4 (Hvítur
linar ekki á takinu). 16. — —
Hb8, 17. Rg -f3 e5? Þessi leik-
ur er hrakinn með glæsilegum
hætti, en ekki var létt að sjá
það fyrir. 17. — —- e6 hefði
hinsvegar veitt seiglings mót-
spyrnu).
sem hér birtist á eftir, lætur
að því liggja, að rekja megi
orsök hinnar slælegu frammi-
stöðu Bronsteins í seinni tíð
til hjartasjúkdóms, er hann
þjáist af. Hvað sem um það
er, þá verður ekki séð af tafl-
mennsku Bronsteins í nefndri
skák, að þar gangi sjúkur mað-
ur að verki.
Hvítt: Bronstein
. Svart: Lutikov
(Tefld á skákþingi Sovét-
ríkjanna 1960).
NORRÆN BYRJUN
1. e4 d5, 2. exd5 Rf6, 3. Bb5f
Bd7, 4. Be2; (hvor betri er
þessi leikur eða 4. Bc4 verður
hér látið iiggja milli hluta).
4.------Rxd5, 5. d4 g6, 6.
e4 RbG, 7. Rc3 Bg7?. (Betra var
7.------c6, því nú verður ridd-
arinn hrakinn á hinn óhag-ifc-
stæða reit c8).
8. c5! Rc8. (Þessi óeðiiiega
staða riddarans háir svörtum
til taflloka. Á henni reisir hvít-
ur hinar ijölbrygðilegu leik-
íléttur).
9. d5 c6, 10. Db3 b6 (10.----
Dc7 væri ekki ráðlegt vegna
11. BÍ4! T.d. 11.-----Dxf4, 12.
Dxb7 o.s.frv.)
Vorvísur
Hiifgum ilmi lieilsar jörð,
hátt mun röðull skína,
yfir lífsins Ijúfu lijörð
leggur geisla sína.
Morgunsöngur, fuglafjöld,
fagurt er að heyra
undur Ijúfí um kyrrlát kvöld
hvíslað er í eyra.
Nú er fagurt fjalla svið
og finna Ijósið skína,
leggjast niður lækinn við
með lcyndardóma sína.
Svo er morgungeisla glóð
glóir völlinn breiða,
syngja hvítir svanir ljóð
og svífa upp til heiða.
I»ar í kyrrð og fjallafrið
fundu gleði bjarta,
lækurinn með léttan klið
og litlu blómin skarta.
Vermir sól er vék á bug
vetrar rökkurmóðu.
Nú skal fagna af lieitum hug
hlýju vori og góðu.
Ó. G.
Svart: Lutikov
A8CDBFQH
Hvítt: Bronstein
18. Bxf7f! (Áhlaupið hafið!
Bronstein notfærir sér með
klassiskum aðferðum að sam-
bandið er roíið milli svörtu
hrókanna).
18. _ _ Hxf7, 19. Rxc6!
Bxc6 (Ef 19. — — Dxc6 þá
20. Rg5 Be8, 21. Rxf7 Ðxf7, 22.
• Nýju seðlarnir
Fyrir nokkru fengum við
nýja peningaseðla með nýju
sniði, en ekki virðast allir
jafnánaegðir með þá. Þannig
hefur heyrzt, að sumir verzl-
unarmenn séu fokreiðir yfir
löguninni á seðlunum, séu
jafnvel að hugsa um að kæra
yfir henni. Sumir seðlanna
eru sem sé evo langir, að þeir
komast ekki ósamanbrotnir í
hólfin á peningakössunum.
Annar mun alvarlegri galli
hefur þó komið fram við
notkun seðlanna og hann er
sá, að tveir þeirra, hundrað-
krónuseðillinn og þúsund-
krónuseðillinn, eru svo líkir
að lit og lögun, að mönnum
hættir til þess að villast á
þeim. Póstinum hafa boriztí>-
margar kvartanir yfir þessu
og heyrt nefnd ýmis dæmi
um það, að menn hafi ruglazt
á þessu í verzlunum, bæði
verzlunarfólkið og viðskipta-
vinirnir. Það má furðulegt
heita, -að þeir, sem réðu gerð
og útliti seðlanna skyldu ekki
athuga þetta í tíma, því að
útlátalítið hefði verið að hafa
litinn á þeim a.m.k. þannig,
að engin hætta væri á því að
fólk villtist á seðlunum.
• Kristíjárjarðirnar
Hér kemur visa, sem póst-
inum hefur borizt, ogerkveð-
in, þegar rætt var á Alþingi
um sölu tveggja kristfjár-
jarða í Austur-Húnavatns-
Hd8t Bf8, 23. Bh6! o.s.frv.).
20. Hd8t Bf8, 21. Rxe5 bxc5
(Þótt svartur eigi manni meira,
þá má segja, að hann sé varn-
arlaus. Ef 21.-----Kg7, þá 22.
Rxf7 Dxf7, 23. Bh6f! o.s.frv.).
22. Bh6! (Jafnvel drottn-
ingarkaup getur hvítur boðið
uppá. Eftir 22. — — Dxb3,
23. axb3 væru biskupinn á c6,
hrókurinn á f7 og auk þess
biskupinn á Í8 (óbeint) í upp-
námi. En næsti leikur svartV
leiðir einnig til tapaðs enda-
tafls).
22. —— c4, 23. Dxb7 (Alls-
herjaruppgjör tryggir nú vinn-
inginn).
23. — — Hxb7, 24. Rxf7
Hxf7, 25. Hxc8 Bxg2, 26. Hgl
Bb7, 27. Hxf8t Hxf8, 28. Bxf8
Kxf8, 29. Hg5! Svartur gafst
upp.
Skýringar lauslega þýddar úr
sýslu, en um sölu þessara
jarða hafa orðið nokkrar
deilur og sumir véfengt, að
hún væri heimil, sökum þess,
að þarna er um að ræða
gjafajarðir, sem gefnar voru
á sínum tíma með ákveðnum
fyrirmælum gefendanna. En
það kemur nú raunar ekki
vísunni við, hún fjallar ekki
um lagalega hlið málsins.
Hún er svona:
„I Húnavatnssýslu viðreisnin
góðbændur gisti,
þá græddu sumir, hjá öðrum
taprekstur var.
Nú kaupa þeir efnaðri allar
jarðir af Kristi,
þeir ætla ekki að láta hann
verða sveitfastan þar.
Pallagestur“.
Blómlegt felags-
starf skátanna
Starfandi drengjaskátar í
Reykjav'k eru nú um 900 og
skiptast í 10 félagsdeildir.
Höfðu deildirnar 2506 fundi á
sl. starfsári, farnar voru 367
ferðir í tjöld og skála fé-
lagsins og tekin 1675 próf af
ýmsum stigum.
1 stjóm Skátafélags Rvíkur
eru: Hörður Jóhannesson fé-
lagsforingi, Guðmundur Ást-
ráðsson, Óttar Októsson, Eiður
Guðnason, Sævar Kristhjörns-
son, Magnús Stephensen, Jón
Mýrdal, Óskar Pétursson og
Guðmundur Pétursson.
Nýtízku
Svefnherberoishúsaöan
o 5 5
Sérstaklega hagkvæmir greiðsluskilmálar
Gamla verðið
Húsgagnaverzlun
Austurbæjar
Skólavörðustíg 16 — Sími 24620.
Opinbert uppboð verður haldið að Fríkirkjuvegi 11
hér í hænum, þriðjudaginn 24. maí n.k. kl. 1.3® e.h.
eftir þeiðni Sakadómarans í Reykjavík.
Seldir verða ýmsir óskilamunir svo sem reiðkjól,
fatnaður, töskur, úr, lindarpennar o.fl,
Greiðsla fari fram við hamarshögg. f
BORGA RFÓGETINN 1 REYKJAVÍK
Sumardvalarw
heimití
fyrir lömuð og fötluð börn á aldrinum 5 til 12 ára
verður rekið að Reykj askóla í Hrútafirði — mánuðina
júlí og ágúst.
Auk venjulegra æfinga verður sérstök áherzla
lögð á sundiðkun,
Umsóknir sendist skrifstofu S. L. F. að Sjafnar-
götu 14 fyrir 1. júní n.ik.
STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐBA
Próf í pípulögnum
Pipulagningameistarar sem ætla að láta nemendur
sína ganga undir verklegt próf í júnj' 1960 sendi
skriflega umsókn til formanns prófnefndar Benðnýs
Kristjánssonar, Heiðagerði 74 fyrir 1, júní n.k.
Umsókninni skal fylgja:
1. Námssamningur. 2. Fæðingar og skíruarvottorð
nemandans. 3. Vottorð frá meistara um að meni-
andi hafi lokið verklegum námstíma. 4. Burtfarar-
skirteini frá Iðij^skóla. 5. Prófgjald ltr. 600.00.
PRÓFNEFNDIN
MELAVÖLLUR
I kvöld klukkan 20.30 keppa
Valur — Þróttur
Dómari Helgi H. Helgason.
Línuverðlr: Frímann Gunnlaugsson og
Sveinbjörn Gnðbjarnarson.