Þjóðviljinn - 04.06.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagnr 4. júní 1960
Koma Dynamo Franco að þakka!
Framhald af 1. síðu.
og væru það markmaðurinn
Jasin sem var talinn annar
ibezti markmaður í lokaþætti
heimsmeistarakenpninnar 'í
Svíþj.óð 1958. Hinn er annar
framvörðurinn Tsarjoff að
nafni.
DynQmo og raunar mörg
fleiri knattspyrnulið í Rúss-
3andi væru í vaxamdi mæli að
setja upga menn inn í liðin,
og í þ°«su liði sem hér væri
kæmu f»-Qm ungir menn, fvrir
þá land'-’iðsmenn sem ekki gátu
komið hingað.
Vont að fá lamlaliðið fvrst.
IBorisow sagði að hað hefði
verið wrra f.vrir þá að fá
iandsl’ð’ð fyrst, þeír hefðu
haft tve°-o-ia daga erfitt ferða-
lag pt leikmenn væru dauð-
þrevtfir. A uk þess hefðu þeir
orðið QA l°;’ka erfiðan leik 31.
maí við lið í Riga, Daugava,
þar s°m iQfntefli verð 2:2. svo
þeir þi'rftu meiri hvíld. Hann
vildi ekkert segia. hvort hanu
kviði k’Hnm, er hann var að
því snnrður
Ekki kvaðst Borisow vita
mikið nm íslenzka knattspvrnu.
Þó kvaðst, hann vita um árang-
ur rússnesku liðanna sem hér
hefðu verið, og víst vissi liann
það að þeir hefðu tapað hér
leik, og brosti við.
Foi-maður mótttökunefndar
Fram Jón Sigurðsson ávarpaði
gestina og bauð þá velkomna,
sagði hann að koma Dynamo
væri skemmtilegur viðburður,
og ekki síður fvrir það að
hana hefði borið óvænt að.
Borisow þakkaði fyrir hönd
gestanna, og flutti kveðjur
frá knattspyrnusamba.ndi Rúss-
lands. Hann sagði, að það væri
leiðinlegt ef þetta hefði ekki
verið allt í lagi, en ef svo væri
hvíldi skuldin ekki á herðum
Fram. En nú ernm við komn-
ir. og ég vona að við getum
sýnt knatt.snvrnu sem geti bætt
þetta svolitið upp.
Afvop
Bankaráð
Búnaðarbaitkans
Sameinað Alþingi kaus Bún-
aðarhankanum nýja stjóm í
gær, samkvæmt lögum er af-
greidd voru á Alþingi nú í
vikunni.
Voru þessir kosnir í banka-
ráð, til ársloka 1964: Af a-lista
Guðmundur Hjartarson; af b-
lista Hermann Jónasson; af c- (JtvaipSÍmntVarpÍð 100
lista. Jón Pálmason, Friðjón
Þórðarson og Baldur Eyþórs-
son Varamenn: Hannihal
Valdimarsson, Asgeir Bjarna-
son, Ólafur Bjarnason, Braut-
arholti, sr. Gunnar Gíslason og
Jón Þorsteinsson. Endurskoð-
endur voru kosnir Guðmundur
Tryggvason og Einar Gestsson.
Stjómarfrumvarpið um
breytingu á útsvarslögunum
var afgreitt sem lö:g á nætur-
fundi efri deildar í fyrrinótt,
með 10 atkv. gegn 7.
JÖItLAK:
Drangajökull er í Reykjavík.
Langjökull er í A-Þýzkalandi.
Vatnajökull fór frá Leningrad 1.
þ.m. á leið til Reykjavíkur.
Kappleikurinn
Framhald af 1. siðu.
hinn ungi Ingvar sýndi enga
minnimáttarkennd gegn hinum
sterka .Russa. Örn var oít mjög
hættuJegur og fékk mjög góðar
sendingar frá Þórólfi.
•Framherjarnir Garðar og
Sveinn réöu furðu miklu á miðju
vallarins. og þó sérstaklega
Sveinn. sem var bezti maður
iiðsins, sérstaklega í síðari hálf-
Jeik. Rúnar átti mjög góðan leik
og eins Árni sem þó varð oft
að láta í minni pokann fyrir
hinum hraða útherja Sapovaloff,
og Hreiðar var líka i bezta lagi.
Helgi i markinu verður ekki
sakaður um mörkin. Þótt liðið
stæði sig með sóma er því ekki
að neita að það á langt í la»fd
að ná peim iistum sem gestirn-
ir sýndu.
Rússarnir áttu fjölda skota
rétt-framhjá og tvö skot í steng-
ur, og að því er virtist opin
tækifæri. en þeir lcku sér ýmist
í samleik eða einleik inn á víta-
teig íslendinganna sem bjargað
var á linu. í horn eða á ann-
an hátt á síðustu stundu.
Sovézka iiðið er ákaflega
jafnt, en þó vöktu hægri út-
herjinn og miðiramherjinn
niesta athygli i framlínunni og
í vörninni var það markmaður-
inn Jasbin sem með leik sín-
um vakti aðdáun og kátínu, og
varð hann sérlega vinsæll.
Leikurinn var sérlega prúður
og skemmtilegur, og dómarinn,
Guðjón Einarsson, leysti sitt
hlutverk vel af höndum. í hálf-
leik stóðu mörkin 2:0.
Áhorfendur voru um 12—14
þúsund. sem mun vera met á
Laugardalsvellinum.
Veður var gott til að byrja
með en í lokin rigndi og spillti
það heldur leiknum. Á mánu-
dagskvöJdið keppa fslandsmeist-
ararnir KR við þessa Rússlands-
meistara. og munu margir hafa
gaman af að sjá þá viðureign.
imn
Framhald af I. dðu
áfanga verði lagðar niður allar
erlendar herstöðvar. Eldflauga-
vopn verði bönnuð og eyðilögð,
svo og öll önnur hernaðartæki,
er flutt geta kprnavopn. Siðara
atriðið var ekki í fyrri tillögum
Sovétríkjanna. en er nú bætt inn
í samræmi við tiliögur Frakka.
Með framkvæmd þess yrðu
skyndiárásir útilokaðar og allar
birgðir slikra vopna eyðilagðar.
f þriðja áfanga skulu allir herir
leystir upp. Herskylda, herþjálf-
un, og herskólar yrðu afnumin
og fjárveiting til hernaðarþarfa
bönnuð.
Þá er gert ráð fyrir sterku
alþjóðlegu eftirliti. Lagt er til
að stofnað verði alþjóðlegt eft-
irlitslið undir yfirstjórn Ör-
yggisráðs Sameinuðu þjóðanna.
Vesturveldin höfðu gagnrýnt
óljóst orðalag um eftirlitið í
fyrri tillögunum. Krústjoff
kvaðst vilja að hinar nýju til-
lögur kæmu til umræðu á af-
vopnunarráðstefnu rikjanna tiu,
en fundir hennar hefjast að nýju
á þriðjudag.
Fáar sýniegar
eftir á Laufinu
Eftir 25 sýningar á revíunni
,,Eitt lauí“ fer sýningum nú að
fækka vegna sumarleyfa. Aðsókn
hefur verið góð að þeim Haraldi
Á., Karli Guðmundssyni, Stein-
unni Bjarnadóttur og félögum.
Næsta sýning' á revíunni er á
annan í hvitasunnu.
ELNA heimilissaumavélin er þekkt og dáð um allan heim.
ELNA Supermatic er fyrsta sjálfvirka saumavélin í heiminum.
Á ELNA Supermatic er hægt að sauma allan venjulegan saum, bæði þunn og þykk efni
stoppa og gera við slitnar brúnir, hródera, sauma perlusaum og snúrubróderi, hnappagöt,
festa tölur og smellur á allan fatnað, margs konar zig-zag, flatsaum, þrenns konar húll-
saum, rúllaða falda og alls konar skrautsaum algjörlega sjálfvirkt.
ELNA Supermatic er fyrsta saumavélin, þar sem munstursk’ífur stjórna nálinni algjör-
lega sjálfvirkt. — Munsturskífurnar stjórna nálinni til beggja hliða og færir efnið fram
og aftur.
ELNA er sú saumavél, sem gerir verk yðar fyrst og fremst mjög einfalt en getur samt
framleitt óteljandi mörg falleg og sígild skrautspor, sem þér munuð hafamiklaánægju af.
ELNA Supermatic mun auðvelda heimilisþægindi yðar það mikið, að eftir að þér hafið
eignazt eina, getið þér ekki skilið, hvemig þér gátuð verið án hennar áður.
ELNA vélin hefur verið reynd af mörgum tilraunastofnunum og neytendasamtökum og
hefur allstaðar hlotið beztu meðmæli. Þrátt fyrir alla þá kosti, sem ELNA hefur
fram yfir margar aðrar saumavélar er hún ódýr, kostar aðeins
Áæflað vcrð kr. 7.340.00
Á ELNA vélunum er 5 ára áhyrgð nema á mótor, sem er 1 ár.
Fyrsta sending á Elna-vélunum kemur eftir nokkra daga, en öll sendingin er þegar seld.
Næsta sending kemur um miðjan júní og ættuð þér því að tala við okkur sem fyrst..
Við höfum .fyrirliggjandi sýnishom af ELNA Supermatic og munum við veita yður allar
þær upplýsingar, sem þér þurfið. — ELNA er saumavélin sem allir þurfa að eignast.
HeildverzEun Árna Jónssonar h.f.
Aðalstræti 7, Reykjavík. — Símar: 15805 — 15524 og 16586
KHftKI
Árásin var hafin. Kastari hafði yfir að ráða betri
vopnum, en liðsmenn hans voru mun færri. Kastari
hvatti menn sina óspart. Komdu bara, aumi svikari
og tíkarsonur. Þú skalt fá að kenna á svikunum",
kallaði sjeikinn drynjandi röddu. Hann kastaði of
sér skikkjunni og dró sverðið úr slíðmm. „Til ómstu,
mínir menn!" Þórður hafði ekki minnstu löngun
til að taka þátt í bardaganum. Nú var gott ækifæri
il að flýja, en Janína var enn í kvennabúrinu.
Hann varð að ná í hana fyrst.