Þjóðviljinn - 04.06.1960, Blaðsíða 12
Tugmilljóna viðskipti afhéhl
einu gróðaÍYrirtæki án úlboðs
þJOÐVIUINH
Laugardagur 4. júní 1960 — 25. áfgangur -— 127. tölublað
Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í fyrradag felldu
allir fulltrúar íhaldsmeirihlutans tillögu um að' efnt veröi
til útboös á benzín- og olíukaupum Reykjavíkurbæjar og
fyrirtækja hans. Meiri varð ekki í reyndinni áhugi þeirra
fvrir hinni frjálsu verzlun, sem blaðakostur íhaldsins
hefur sem flest orö um þessai dagana.
2, enda þótt á engan hátt
hefði verið búið að ganga úr
skugga um að önnur olíufélög
byðu ekki hagstæðari samn-
inga.
Mill jónavið&kipti
Bðoðug áfök í Tokié vegna
hernámssamninasins
Framangreinda tillögu flutti
Guðmundur J. Guðmundsson,
bæjarfulltrúi Alþýðubandalags-
ins, cg var hún svohljóðandi:
„Bæjarstjórn leggur fyrir
Innkaupastofnun Reykjavíkur
að undirrlta ekki, að svo
stöddu, samningsuppkast það
við Olíufélagið Skeljung h.f„
um benzín- og olíukaup, sem
meirihiuti stjórnar Innkaupa-
>>tofnunar samþykkti 9. maí sl.
JKn þess í stað verði útbúið al-
mennt útboð á benzín- og olíu-
kaupum Reykjavíkurbæjar og
fyrirtækja lians“.
Diilarfullur rekstur
f framsöguræðu sinni benti
Guðmundur J. Guðmundsson á,
að Innkaupastofnun Reykja-
víkurbæjar hefði fram til árs-
ins 1959 búið við einn léleg-
asta. rekstur sem þekkzt. hefði
og jafnframt þann dularfyllsta.
Þessi óhugnaniegi rekstur hafi
loks verið stöðvaður á sl. ári,
þegar meirihluti bæjarstjórnar
treysti sér ekki lengur til að
taka ábyrgð á honum. Það hafi
þá verið von manna að uppúr
þessu hæfist nýtt tímabil í
reksturssögu stofnunarinnar,
tímabil þar sem tryggt yrði að
reksturinn yrði sem hagkvæm-
astur, m.a. yrði efnt sem oft-
ast til almennra útboða. Kvaðst
Guðmundur viðurkenna að
rekstur Innkaupastofnunarinn-
ar hefði breytzt mjög til batn-
aðar síðustu mánuðina en
fleira horfði til stórbóta.
Buðu betri kjör, er inálinu
var hreyft
En nýlega skeði atburður,
sagði Guðmundur, sem bar öll
einkenni fyrri rekstrarhátta.
Kvaðst hann hafa óskað eftir
því í vetur (Guðmundur á sæti
í stjórn Innkaupastofnunarinn-
ar) að gerð yrði grein fyrir
kaupum bæjarins á olíum og
benzíni. Eftir mikla leit hefði
fundizt 10 ára gamall samning-
ur sem Reykjavikurbær gerði á
sínum tíma við olíufélagið
Skeljung h.f., og síðan hefur
verið framlengdur óbreyttur.
Eftir að málinu var hreyft í
htjórn Innkaupastofnunarinnar
í vetur bauð Skeljungur hag-
stæðari samning og sannar
það, sagði Guðmundur, að olíu-
félagið hefur á undanförnum
árum gra'ft sennilega milljónir
á viðskiptum sínum \ið Reykja-
víkurbæ vegna hinna óhag-
Annar fl. DAS
1 drætti í 2. flokki happ-
ýrættis DAS í gær kom þriggja
herbergja ibúð á nr. 7557, miða
Jtagnars Arnar, Álfheimum 15.
Tveggja herbergja íbúð kom á
61469 í eigu frú Laufeyjar
Stefánsdóttur, Tunguveg 19.
Ford Anglia bíll á 41133 í eigu
Símonar Helgasonar lóðs á ísa-
firði, og Moskvitsj bíli á 54081
í eigu frú Auðar Sigurðardótt-
Mr, Bergi Seltjaraarnesi.
stæðu fyrri samninga. Tillaga
Guðmundar um útboð á oliu-
og benzínkaupum bæjarins var
felld í stjórn Innkaupastofnun-
arinnar með 3 atkvæðum gegn
Söngfólkið í Seldu brúðurinni á sviði Þjóðleikhússins í gærkvöld. (Ljósm. Þjóðviljinn A.K.).
Barizt í gær
í gær kom enn til blóðugra
Framhald á 10. síðu.
Guðmundur J. Guðmunds-
son kvaðst vilja minna á að
hér væri ekki um neina
óveru, smáviðskipti að ræða,
Framhald á 10. síðu.
Víðtæk mótmælaverkföll hefjast í dag
f dag liefjast í Japan mikil við Bandaríkin um áframhald-
verkföll til að mótmæla hinum
nýja sainningi stjórnarinnar
andi hernám landsins. Mið-
stjórnir beggja verkalýðssam-
banda Jandsins hafa hvatt alla
félaga sína sem eru á fimmtu
milljón, til þátttöku. Sósíal-
demókrataflokkurinn og aðrir
vinstri flokkar og friðarsinnar
í landinu styðja verkfallið.
Hér er um að ræða langsterk-
ustu mótmælaaðgerðina til þessa
gegn Kishi forsætisráðh.. Þetta er
umfangsmesta verkfall í Japan
síðan fyrir heimsstyrjöldina.
Miklar mótmælagöngur og ó-
eirðir hafa verið í Japan að
undanförnu. Er þess krafizt að
•••• ’i hernámssamningurinn verði
ekki fullgiltur, að Kishi forsæt-
isráðherra segði af sér, að Eis-
enhower hætti við heimsókn sína
til Japan og njósnaflugvélarnar
U - 2 verði íluttar úr landinu
Tékkneskur leikflokkur sýnir
Seldu brúðurina á 5 sýningum
í fyrradag kom hingaö til lands 9 manna flokkur
tékkneskra tónlistarmanna, er mun færa hér upp óper-
una Selda brúöurin eftir Smetana.
f gær átti tékkneski leikstjór-
inn, Ludek Mandaus, viðtal við
fréttamenn ásamt þjóðleikhús-
stjóra. Sagði hann, að í leik-
flokknum, sem hingað hefði
komið væru 3 söngkonur og 5
söngmenn svo og einn ballett-
meistari. en hann var kominn
hingað fyrir nokkrum dögum.
Einnig munu aðstoða við upp-
færslu óperunnar þrír islenzkir
einsöngvarar. söngí'ólk úr þjóð-
leikhúskórnum og ballett þjóð-
leikhússins, ennfremur sinfóníu-
hljómsveitin, er leikur undir
stjórn. tékkneska hljómsveitar-
stjórans Smetásék.
Mandaus leikstjóri hefur fært
óperuna Seldu brúðurina upp
víða um lönd. Sagði hann í við-
taiinu í gær. að óperan væri
mjög þjóðlegt verk og erfitt
viðfangs fyrir útlendinga en
hrósaði mjög þeim íslenzku
starfskröftum, er unnið hefðu að
uppfærslu óperunnar og sagði.
að þar væru réttir menn á rétt-
um stað. í sambandi við hljóm-
sveitina sagði hann, að hljóm-
sveitargryíjan væri alltof lítil.
hún rúmaði aðeins hljómsveit
fyrir óperettur og litlar óperur,
en þrátt fyrir það væri undra-
vert hvaða á.rangri sveitin hefði
náð. Einnig hrósaði hann mjög
leiksviðsstjóra og ljósameist-
ara svo og ballettflokknum.
Selda brúðurin verður frum-
sýnd á morgun kl. 4 Og á annan
í hvítasunnu verða tvær sýn-
ingar en alls verða sýningamar
á óperunni fimm.
Selda bráðurin Mazenka (Mil-
uslia Figierova) or Jenik elsk-
hugi hennar (Zdenek Svehla) í
Ariði í fyrsta þætti á æfingu
í Þjóðleikhúsinu í gærkvöld
,Dularfulli
Auk áhafnarinnar, sex
manna, voru blaðamenn nm
borð í Rán, flugvél landhelg-
isgæzlunnar, er hún lagði af
stað í gæzluflug laust fyrir
klukkan 11 í gærmörgun.
Flogið var vestur yfir Faxa-
flóa í miklu blíðviðri og
stefna tekin fyrir öndverðar-
nes. Að Gufuskálum og lór-
Dragnótaveiði leyið
í íslenzkri
Aljingi samþykkti í fyrri-
nólt að leyfð skuli ‘lakmörkuð
dragnótaveiði í íslenzkri land-
helgi, undir vísindalegu eh ir-
liti. Samjiykkti efri deild þá
frumvarpið með 11:7 atkvæð-
um.
Harðar umræður urðu um
dragnótafrumvarpið í efri
deild á fimmtudag, og ekki sízt
á kvöldfundi deildarinnar. Riðl-
uðust flokkar óvenju mikið í
afstöðu til málsins og lagist
meirihluti sjávarútvegsnefndar
deildarinnar á móti málinu.
Minnihluti nefndarinnar hafði
hinsvegar melrihluta deildar-
manna á sínu máli, og var
frumvarpið samþykkt með 11
atkv. gegn 7, en tveir sátu
hjá. Rökstudd dagskrá meiri-
þluta sjávarútvegsnefndar um
frávísun málsins var felld með
11 atkv. gegn 7, tveir sátu
hjá.
Þessir þingmenn samþykktu
frumvarpið: Páll Þorsteinsson,
(Sigurvin Einarsson, Alfreð
Gíslason, Auður Auðuns, Finn-
bogi R. Valdimarsson, Unnar
Stefánsson, Gunnar Thorodd-
nen, Jón Þorsteinsson, Kjartan
landhelgl
J. Jóhannsson, Ölafur Björns-
son, Signrður Ó. Ólafsson.
Á móti voru: Ásgeir Bjarna-
son, Björn Jónsson, Eggert G.
Þorsteinsson, Hermann Jónas-
son, Jón Árnason, Karl Krist-
jánsson, Ólafur Jóhannesson.
Bjartmar Guðmundsson og
Magnús Jónsson greiddu ekki
atkvæði.
Mennta-
skóladeilcl
á Isafirði?
Frá fréttarltara þjóðvilj-
ans á ísafirði 3. maí.
Gagnfræðaskólanum var slit-
ið 20. maí og útskrifuðust 19
gagnfræðingar. Hæstu einkunn
á gagnfræðaprófi hlaut Lydía
Kristbertsdóttir 8,97, en hæstu
einkunn yfir skólann hlaut
Auður Birgisdóttir í 2. bók-
Framhald á 10. síðu
Rússinrí sást hvergi
anstöðinni þar var komið eft-
ir þriggja stundarfjórðunga
flug, en síðan haldið áfram
ferðinni yfir Breiðafjörð,
djúpt, og fyrir Látrabjarg.
■ Sunnan til á Breiðuvíkinni lá
varðskipið Óðinn og vörpuðu
flugmennirnir blaðapak'ka nið-
ur til skipverja. Blöðunum
hafði áður verið vafiö í
stranga og stungið niður í
gúmmísokk, sem gulmálað
flotholt hékk við. Lenti send-
ingin skammt frá siðu varð-
skipsins og sást úr flugvél-
inni, er hún hélt ferðinni á-
fram, þegar varðskipsmenn
voru að búa sig til að ná
pakkanum.
Framhald á 10. síðu