Þjóðviljinn - 04.06.1960, Blaðsíða 3
Laugardagnr 4. júní 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Efla þarf islenzk fræði og
raunvísindi við Háskólann
Hæít við að stofna víðskiptadeild að óathugoðu máli
Alþingi hætti viö að gera viöskiptadeildina aö sjálf-
stæðri háskóladeild, en nærri lá aö þaö yröi gert að óát-
huguöu máli við starfslok þingdeildanna á fimmtudag.
Eins og frá var skýrt í blað-
inu í gær, gagnrýndi Einar Ol-
geirsson ó kvöldfundi neðri
deildar harðlega þessa flugu há-
skólaráðs, en henni var þannig
fyrir komið, að breytingartillaga
um stoínun þriðja próíessors-
embættis í viðskiptafræðum var
samþykkt í efri deild á fimmtu-
dag. En í háskólalög'unum er
kveðið svo á, að þegar þetta
þrið.ia prófessorsembætti sé
stofnað. skuli viðskiptadeildin
verða sjálfstæð liáskóladeild.
Einar flutti langa ræðu og
merka um málefni háskólans, og
andmæjti kröftuglega þeim
hundavaðshætti sem hér virtist
eiga að hafa á endurskoðun há-
skólalaganna.
Minnti Eina.r á fimmtíu ára
afmæli Háskóla ísiands á næsta
ári. og taldi brýna nauðsyn að
Alþingi ætti frumkvæði að veru-
iegum breýtingum á háskólanum * Gufunesi sctið svo að segja
einn að ollum verðlaunum á
kappreiðum Fáks að undanförnu,
en nú á veðreiðunum á annan
í tilefni afmælisins.
Lagði hann þunga áherzlu á að
gera þyrfti ráðstafanir til að
efla háskólann sem vísindastofn-
un, og þá fyrst og fremst nor-
rænu deildina, sem svo væri al-
mennt neínd, efla rannsóknir á
máli, sögu og bókmenntum ís-
lendinga og' skapa færustu
fræðimönnum þjóðarinnar á þvi
sviði .vinnuskilýrði í tengslum
við báskólann.
Á hinn bóginn þyrfti að efla
tæknimenntun og raunvisindi,
vísindarannsóknir i þógu at-
vinnuvega þjóðanna.
Hitt víéri óljósara hvort sér-
stök (þör£ væri að eíla viðskipta-
deildina og gera hana að sjálf-
stæðri háskóladeild, hún væri
ekki hugsuð sem hagfræðideild
sambærileg við t.d. slíkar deild-
ir í háskólum Norðurlanda,
heldur eins kona.r verzlunarhá-
skóli. Lagði Einar til að nefnd,
er starfaði í samráði við þing-
fJokkana vrði falið að gera til-
lögur um eílingu Háskólans á
fimmtugsafmælinu.
Fleiri þingmenn. þeirra á með-
ai Eysteinn Jónsson og Þórarinn
Þórarinsson, töldu óhæíú að aí-
greiða málið með þessu ,,bragðiu
ó síðustu klukkustundum þing-
deildanna.
Óhæf málsmeðferð viðurkennd
Éftir kaffihié um miðnættið
flutti forseti rreðri deildar Jó-
hann Hal'stein breytingartillögu
um að bætt yrði einum prófess-
or í laga- og viðskiptadeild, en
þriðja prófessorsembættið í við-
skiptafræðum ekki stofnað fyrr
en íé væri til þess veitt á
fjárlögum. Viðurkenndi Jóhann
að óhæf málsmeðferð væri að
knýja málið til úrslita eins og'
til stóð.
Kvaðst Einar sætta sig við
þau málalok. því að með þessu
móti kæmi málið tii kasta næsta
þing's.
Var tillaga Jóhanns samþykkt
og málið fór enn til efri deildar
á þriðja tímanum í fyrrinótt, og
var þar samþykkt sem lög':
Fjölgunin um tvo prófessora í
iæknadeild og einn i verkfræði-
deild. auk frumvarpsgreinar
samkvæmt tillög'u Jóhanns.
Loks fundinn ofjarl
Gnýfara Þorgeirs?
Til hægri á myndinni er fólk að störfum við brjóstsyku rsjnót-
unarvél í verksmiðjusal Nóa. Tii liægri rennur karamelludeig
úr eltara í vél sem mótar karamellurnar, sker ]>ær og setisr
í umbúðir. — (Ljósm. Gunnar Rúnar).
Hundruð milljóna Nóa-
sælgætismola á 40 árum
Hingað til hefur Þorgeir bóndi
í hvítasuimu kl. 2 konia Laug-
vetningar með þann liest til
keppni í 350 mtr. lilaupinu, sem
líklegastur er talinn til að geta
sigrað Gnýfara Þorgeirs. Heitir
sá hestur Gulur og hefur unnið
allar kappreiðar sem hann liefur
tekið þátt í á Norðurlandi fram
að þessu og náð jafnvel betri
tíma en Gnýfari. Er hestur þessi
nú kominn i eigu þeirra Laug-
vetninga mcð það fyrir augum
að hreppa sigurorð það, sem
Gnýfari hefur haft fram að
þessu.
Þá setja Laugvetningár mikið
traust á það, að „Trausti" þeirra
fari með sigur af hólmi á skeið-
inu, en þar er ekki lakari görp-
um að mæta en Glettu, sem alla
sigrar, ef hún liggur, Gulltopp
Jóns í Varmadal og Nasa Þor-
geirs i Gufunesi.
Á skeiði keppa 2 ílokkar. í
þeim fyrri (1. flokk)
an 5 þeir beztu til úrslita. Verð-
laun 600 til 1600 kr.
í fyrri flokknum keppa Blakk-
ur, Gnýfari og Fálki (úr Árnes-
sýslu) en í þeim síðari Blesi
frá Gufunesi, Gulur frá Laugá-
vatni og Þröstur Ólafs Þórarins-
sonar, sem ot't heíur unnið til
verðlauna.
Síðast þegar keppt var. varð
Gulur sigurvegári, en það var á
Sauðárkróki sl. sumar, en þar
keppti Gnýfari ekki. Halda marg-
ir því fram. að Gulur sé fljót-
asti hestur. landsins sem stend-
ur.
A morgun er Brjóstsykurgerð-
in Nói íertug, en fyrirtækið var
stofnað 5. júni 1920.
Stofnendur voru Gísli heitinn
Guðmundsson gerlafræðingur,
Loftur heitinn Guðmundsson
ljósmyndari, Eiríkur heitinn
Beck, Hallur Þorleifsson bókari
og' Þorgils Ingvarsson bankaíull-
trúi. Þorgils var fyrsti fram-
kvæmdastjóri íyrirtækisins.
Á.rið 1924 gekk fyrirtækið H.
Benediktsson & Co í félag' við
stofnendurna. Þrem árum síðar
var Nóa breytt í hlutafélag, og
Túngötu 5, Smiðjustíg 11. og loks
árið 1934 í eigið húsnæði á Bar-
ónsstíg 2. Eiríkur S. Beck var
fyrsti starísmaður Nóa. Hann tóíc
við framkvæmdastjórn 1924 og
hafði hana á hendi til 1. maí
1955.
Eiríkur hafði lært sælgætis-
gerð í Danmörku. Fyrst í stað
var unnið við mjög' frumstæð
skilyrði, en eftir því sem fyrir-
tækinu óx fiskur um hrygg batn-
aði vélakostur, sem nú má telja
góðan.
Fyrst í stað va.r einungis fram-
íyrstu stjórn þess skipuðu A, H. j íeiddur brjóstsykur og karamei!-
TuHnius stórkaupmaður íormað- ^ uri en nlj er að auki framleitíj
ur, Halldór Hansen, Þorlákur drage, konfekt, páskaegg og top-
astöflur. Frá upphafi hefur Nóil
Björnsson og Eiríkur Beck til
vara.
Sælgætisíramleiðsla Nóa hól'st
í kjallaraherbergi á Óðinsgötu
17. Síðan var ílutt á Túngötu 2.
Húsvíkingar í söngför suður
Húsav.'k. Frá
fréttaritara.
Karlakórinn Þrymur á Húsa-
vík er í þann veginn að leggja
upp í söngför til Suðurlands.
Hyggst hann halda samsöngva
á eftirtöldum stöðum: Á Sauð-
árkróki sunnudaginn 5. júní
verða (hvitasunnudag, Borgarnesi
Trausti, Gulltoppur, Nasi, Gletta
og Blesi (úr Borgarfirði) — í
þeim síðari Litla-Gletta, sem er
nú í mikilli framför, Jarpur úr
Árnessýslu, Óðinn frá Gufunesi,
Logi frá Varmadal og Venus
úr Kjósarsýslu.
Verðlaun á skeiði eru frá kr.
600 til 2 þús. og metaverðlaun
auk þess 2 þúsund. Ekki verður
úrslitahlaup, en bezti tími ræður
eftir tvo spretti.
Á 300 metrum keppa 12 hest,-
ar í þrem" flokkum. Verðlaun frá
500—1400 kr. 5 beztu hestarnir
keppa til úrslita. Ilér koma íram
margir nýir og efnilegir hlaupa-
hestar frá Kjósar- og Mosfells-
sveitarmönnum og' ÁrnesÍngUm
auk Reykvikinga.
Á 350 metra sprettfæririú v.erð-
ur hleypt i tveim flokkum.og síð-
Leiðréttiiig. — 1 tilkynningu
um úthlutun listamannalauna
Grimn lægð og nærri kyrr- j Þjóðviljanum í gær varð
stæð fyrir sunnan land. Veður- prentvilla í einu nafninu; þar
horfur: Norðan gola og bjart- , átjji ag sta.nda Egill Jónasson
' ■öri. J a Ilúsavík.
mánudaginn 6., Reykjavik þriðju-
daginn 7., Keflavík miðvikudag-
inn 8., Hafnarfirði fimmtudaginn
9., og á Selfossi föstudaginn 10.
júní.
Söngstjóri kórsins er Sigurður
Sigurjónsson en undirleik ann-
ast fröken Ingibjörg Steingríms-
dóttir söngkennari. sem jafn-
framt hel'ur verið kennari kórs-
ins seinnipartinn i vetur.
í kórnum eru 37 söngmenn og
haía þeir æl't aí kappi að und-
anförnu til undirbúnings þessa
ferðalags.
l'ramleitt sælgætismola
hundruðum milljóna skipti.
svo
Árið 1930 keypti Nói h.f. Hréia
og 1933 Súkkulaðiverksmiðjuna
Sirius.' Nú staría allar verk-
smiðjurnar þrjár undir sama
þaki og Hallgrímur Björnsson
eínaverkfræðingur fer með fram-
kvæmdastjórn.
Nú er frú Ingileif B. Hall-
grimsdóttir formaður Nóa eit
meðstjórnendur Björn Hallgríms-
son, Vilhelmína Beck og til vara
Valgeir Björnsson og Björn Þoi-
láksson.
Vegna afmælisins er sýning á
framleiðsluvörum Nóa í Málar.i-
glugganum og gluggum ýmissa
sælgætis- og nýlenduvöruverzi-
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiAiiiiniiimi
Njósnir
»
uppgötvaðar
Alþýðublaðið hefur uppgötv-
að að það eru stundaðar
njósnir á íslandi. Það heíur
haft pata aí rússneskum tog-
ara sem haíi legið í lancl-
vari skammt frá radarstöð-
inni á Straumnesfjalli, auð-
vitað til þess að mæla bylgju-
lengd og. styrk stöðvarinnar.
Enníremu.r heíur það frétt að
sami togarinn hafi sézt á
„dularl'ullum stað“ undir
Gufuskálum á Snæíellsnesi,
, auðvitað til þess að taka
mynd af ioftnetsturni lóran-
stöðvarinnar úr nokkurra
kílórrietra fjarlægð, Segir Al-
þýðublaðið að menn hafi ver-
ið „íurðu lostnir“ yfir
„ókennilegum útbúnaði" á
togaranum, en hann ..líktist
mest tveim davíðum". auk
þess sem „éitthvað sem líktist
staurum gekk útúr hliðinni".
Trúlega hefur eítirtekjan af
hinu skuggalega atl'erli Rússa
verið heldur rýr, því ekkert
er minna leyndarmál en
bylgjulengd radarstöðvanna,
.og i'jarlægðarmynd af turn-
.spíru -myndi ekki einusinni
teljast boðleg sem Alþýðu-
blaðsmynd. Engu að ' síður
eyðir Alþýðublaðið á þessa
uppljós.trun stórhrikalegasta
íyrirsagualetri •'síriu,. og er
hver bókstaíur 5 sérifímetrar
á hæð.
Þetta er Alþýðublaðsfrétt aS
bezta tagi og þó óvenjuleg
að þvi leyti að hún heíur
furðu mikið sannleiksgildi.
Það eru semsé stundaðar
njósnir á Straumnesi og'
Gufuskálum og' miklu víðar
á íslandi. Radarstöðvarnar
eru opinberar njósnastöðvar;
lórapstöðin á Snæíellsnesi á
sérstaklega að aðstoða kaf-
báta þá sem stunda njósnir
eða biða árásarfyrirmæla um
norðanvert Atlanzhaf; af
Keflavíkurflugvelli er fyrst
og fremst stundað könnunar-
og njósnaflug. ísland er
njósnahreiður, þótt Alþýðu-
blaðinu hafi ekki tekizt að
uppgötva það nema eítir for-
kostulegum krókaleiðum. Eri
um hinar eiginlegu njósnir
mun aldrei birtast nein Al-
þýðublaðsfrétt, svo er njósna-
sjóðum bandaríska sendiráðs-
ins .fyrir að þakka. — Austri.