Þjóðviljinn - 04.06.1960, Blaðsíða 11
Laugardagur 4. júni 1960 — ÞJÓÐVHJINN — (11
Útvarpið
Næturvarzla er í Vesturbsejar-
apóteki, sími 2-22-90.
□ í dag er laugardagurinn 4. júní
Qtúrinus — Þriðji fardafjur —
Islandi boðin þátttaka i þingi
Eydana 1882 — Tungl í liá-
suðri kl. 20.17 — Ardegishá-
i'heði kl. 0.21 — S'ðdegishá-
flæði klukkan 12.53.
1ÍTVARPIÐ
DAG:
12.50 öskalög’ sjúklinga. 14.00
Laugardagslögin. 19.00 Tómstunda-
þáttur barna og ufaglinga (Jón
Pálsson). 20.30 Leikrit: „Hundur
á heilanum" eftir Kurt Goetz. —
Leikstjóri og þýðandi: Lárus Páls-
son. Leikendur: Herd;s Þorvalds-
dóttir og Gisli Halldórsson. 21.00
Tónleikar: Jascha Heifetz leikur
á fiðlu. 21.25 Smásaga: „Hin eina
sanna ást“ eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttúr' 'Höfundur les).
22.05 Léttir þættir nr vinsælum
tónvgrkum, 23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á mórgun:
9.15 Vikan framundan. 9.30 Morg-
hntónleikar: a) Tveir ísl. hvíta-
sunnuViálmar úr Grallaranum (Út-
varpskórinn syngur. Söngstjóri:
Dr. Róbert A. Öttósson. Organ-
leikai'i: Páll Kt. Pálsson). b)
Preludía, og' fúga í Es-dúr eftir
Baeh (Dr. P ill Isólfsson leikur
á orgel). c) „Exulate, jubilate“ e.
Mozart (Maria Stader og RIAS-
hljómsveitin í Berlín flytja;
Pricsay stjórnar). d) Fiðlukonsert
5 D-dúr op 77 eftir Brahms (Isaac
Stern og Ronungl. filharmon usv.
í Lundúnuni leika; Sir Thomas
BeeCham stjórnar). 11.00 Messa
í La.úgarne'skirkju (Prestur: Séra
Garðar . Svavarsson. Organleikari:
Kristinn Ingvarsson). 13.00 Ölafur
Jóh. Sigurðsson skáld: Frá bók-
menntakynningu stúdentaráðs 24.
apríl s.l. Erindi um skáldið flyt-
ur Helgi J. Halldórsson cand.
mag., en úr verkum þess lesa
Hólmfriður Gunnarsdóttir stud.
mag., Kristinn Kristmundsson
stud. mag. og leikararnir Þor-
steinn Ö. Stephensen og Ævar R.
Kvaran. 15.00 1 hljómleikasal:
Þórarinn Guðnason læknir rabbar
um músik og leikur hljómplötur.
17.00 Messa i Hallgrímskirkju —
(Prestur: Séra Lárus Halldórs-
son. Organleikari: Páll Ha ldórs-
son). 18.10 Tónleikar: Wanda
Landowska leikur á harpsikord.
18.30 Barnatimi: (Helga og Hulda
Valtýsdætur). 19.30 Fiðlutónleikar:
Campo’i leikur lög eftir Kreisler
o. fl. 20.15 Tónleikar: Messa í G-
dúr fyrir blandaðan kór, einsöng
og strengjasveit eftir Franz
Schubert (Alþýðukórinn, Guðrún
Tómasdóttir, Einar Sturluson,
Hjálmar Kjartansson og hljóð-
færaleikarar úr Sinfóníuhljómsveit
Islands flytja undir stjórn dr.
Hallgríms Helgaronar. — Hljóðr.
á tón’. í Austurbæjarbiói 27. f.m.).
20.45 Andinn og kirkjan, dagskrá
á, vegum Bræðralags, kristilegs fé-
lags stúdenta. a) Björn Magnús-
son prófessor flvtur hugleiðingu:
Vortrú, — b) Séra Jón Auðuns
dómprófastur flytur érindi: Vor-
ið og mannssálin. — c) Karl
Guðmundsson leikari les sögu: —
„Marta og María" eftir Karel
Capek; séra Kári Valsson þýddi.
Ennfremur tónleikar. 21.45 Tón-
leikar: „Andarnir syngja yfir
vötnunum" eftir Schubért (Óperu-
kór og sinfóníuhljómsv. Vínar-
borgar flytja; Klemens Crauss
stjórnar). 22 00 Kvöldtónleikar:
Sinfónía nr. 8 eftir Gustav Mahl-
er (Einsöngvarar, kórár og
hljómsveit frá Rotterdam flytja;
Eduard Flipse stjórnar). 23.30
Dagskrárlok.
(Annar dagur hvitasunnu).
9.10 Morguntónleikar: a) Tríó í
G-dúr fyrir p anó og selló eftir
Haydn (Victor Schiöler, Charles
Senderovitz og Erling Blöndal
Bengtsson leika). b) Septett í Es-
dúr op. 20 eftir Beethoven (Hljóð-
færaleikarar úr Vínaroktettinum
leika). c) Frá músikh; itfðinni í
Prag i sl. mánuði: Fyrri hluti
tónverksins „Föðurland mitt“ eft-
ir Smetana (Tékkn. fílharmoníusv.
leikur; Ancerl stjórnar). 11.00
Messa í Neskirkju (Prestur: Séra
Jón Thorarensen. Organleikari:
Jón Isleifsron). 14.00 Miðdegisút-
varp: Robert Schumann, 150 ára
minning í orðum og tónum. Upp-
lestur úr bréfum og ritum tón-
skáldsins, aifk þess sem flutt
verður tónlist eftir hann. 16.30
Endurtekið leikrit: „Þrír skálkar“
eftir Carl Sandrup (síðast útv.
1950). Leikstjóri og þýðandi: Þor-
steinn Ö. Stephensen. Meðal leik-
enda: Gunnþórunn Halldórsdóttir
og Friðfinnur Guðjónsson. 18.30
Barnatimi (Baldur Pá'mason): —
a) Börn úr barnaskóla Akureyrar
skemmta með söng, hornablæstri
og upplestri. b) Framhaldssaga
yngri barnanna: ,Sagan af Pella
rófulausa“; V. (Einar M. Jóns-
son þýðir og lcs). c) Ritgerðir
barna í Langholtsskólanum í R-
vík. 19.30 Tón’eikar: Peter Katin
Isikur píanólög eftir Liszt. 20.20
„Heima og heiman“, nýr þáttur
í umsjá Haralds J. Hamar og
Heimis Hannessona.r. 21.00 Tón-
leikarr Elisabeth Schwarzkopf E.
Kunz o. fl. f'ytja lög úr „Kátu
ekkjunni" eftir Lehár. 21.15 Tít-
dráttur úr söngleiknum „Alvöru-
krónunni" eftir Túkall. Leikstjóri:
Jónas Jónasson. Kvartett Braga
Einarssonar leikur. 22.05 Danslög,
b.á.m. leikur Plútó-sext.ettinn. —
Sörigvari 'Stefán Jónsson. 02.00
Dagskrárlok.
Þriðjudagur 7. júní.
12.50 „Á ferð og f'.ugi“: Tónleikar
kynntir a.f Jónasi Jónassyni. 19.00
Þingfréttir. Tónleilcar. 20.30 Skóla-
Rvíkur
og fræðslumál í Bandaríkjunum,
— erindi (Magnús G slason náms-
stjóri). 21.00 Hljómsvéit Rikisút-
varpsins leikur. Stjórnandi: Hans
Antolitsch. a) Svíta í fjórum
köflum eftir Helga Pálsson. b)
„Donno Diana", forleikur eftir
Rezniczek. 21.30 Utvarpssagan: —
Alexis Sorbas. 22.10 Iþróttir (Sig.
Sigurðsson). 22.25 Lög unga fólks-
ins (Guðrún Svavarsdóttir og
Kristrún Eymundsdóttir). 23.20
Dagskrálrlok.
Gullfaxi fer til Osló-
ar, K-hafnar og Ham-
borgar kl. 10 í dag.
Væntanlegur aftur til'
kl. 16.40 á morgun.
Hrímfaxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 8 i fyrramálið. Innan-
landsflug: — 1 dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar tvær ferðir,
Egilsstaða, Há' avíkur, Isafjarðar
Sauðárkróks Skóepslnds og Vest-
mannaeyja tvær ferðir.
Sr.orri Sturluson er
VB5ímII vambyilegur kl. 6.45
frr. N. Y. Fer til
O lóar og Helsing-
fors kl. 8.15. Hekla er væntanleg
kl. 19 frá Hamborg, K-höfn og
Gautaborg. Fer til N.Y. klukkan
20. Snorri Sturluson er væntan-
legur kl. 1.45 frá Helsingfors og
Osló. Fer til N. Y. klukkan 03.00.
Pan American flugvél kom til
Keflavíkur í morgun frá N. Y.
og hélt áleiðis til Norðurlanda.
Flugvéiin er væntanleg aftur ann-
að kvö’.d og fer þá til N. Y.
jji Dettifoss kom til
I "fc u Hamborgar 2. þ. m.
B/-____ fer þaðan til Udde-
valla, Ventspils og
Finnlands. Fjallfoss fór frá Húsa-
vík í gær til Norðfjarðar og Seyð-
isfjarðar. Goðafoss hefur væntan-
lega farið frá Gautaborg 2. þ. m.
til Rvíkur. Gullfoss fer frá Rvik
kl. 12 á hádegi í dag til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fer frá
N.Y. um 7. þ.m. til Reykjavíkur.
Reykjafoss kom til Rostock 1. þ.
m. fer þaðan til Hamborgar,
Rotterdam og Rvíkur. Selfoss
kom til Reykjavíkur 29. f. m. frá
Hamborg. Trö’.Iafoss fór frá
Vestmannaeyjum í gærkvöld til
Hull, Antverpen og Hamborgar.
Tungufoss fór frá Sigluifirði í gær
til Húsavíkur, Vopnafjarðar og
Reykjavíkur.
■Bhnk Hvassafell fer í dag
fr.\ Ventspils til Is-
lands. Arnarfell er
“ vænta.nlegt 6. þ. m.
frá Hull til Rvíkur. Jökulfeil fór
frá Hamborg í gær til Hauga-
sunds, Dale og Bygstad. Dísar-
fell fór 1. þ.m. frá Fáskrúðsfirði
til Rostock, Kalmar og Mánty-
’uoto. Litlafell er í Rvik. Helga-
fell fer væntanlega. í dag frá Len-
ingrad til Islands. Hamrafell fór
28. f.m. fr'i Batúm til íslands.
. ýT— Hek’a er í Reykja-
'í- . vik. Esja er á Aust-
•' I fjörðum á suðurleið.
Herðubreið er á Ausí-
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið
var væntanleg til Rv kur i gær
að vestan frá Akureyri. Þyrill er
væntanlegur til Rvikur í dag frá
Akureyri. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjuím í kvöld til Rvikur.
HJÓNABAND :
í dag verða gefin saman i hjóna-
band ungfrú Erna Þorleifsdóttir,
Grenimel 4 og Sigurjón Jóhanns-
son, blaðamaður, Bergþórugötu 2.
Hinn 14. maí voru gefin saman
í hjónaband ungfrú Margrct
Björgvinsdóttir, Egilsstaðaþorpi
og Gunnlaugur Sigurðsson, Nes-
götu 39, Neskaupstað. Séra. Ingi
Jónsson framkvæmdi hjónavigsl-
una.
THEODORE STRAUSS:
2 1. D A G U R .
aftur. — Við verðum að l'lýta
okkur inn í bæinn, sagði hann.
Rödd hans var dimm. — Það
iiggur maður þarna niður frá.
Hann hikaði áður en hann hélt
áfram. — Dauður.
— Hver er það?
— Ég er ekki alveg viss um
það, sagði Mósi. — En hafa
þeir ekki verið að leita að
Jerry Sykes?
Þá var það að eitthvað
mjúkt straukst ýlfrandi við
fætur Danna. — Snáfaðu burt,
hrópaði Danni og áður en hann
viási hvað hann var að gera,
var hann búinn að lyfta fætin-
um og sparka í hundinn, eins
fast og hann gat. Daisy Bell
þaut ýlfrandi inn á milli runn-
anna.
Hann heyrði rödd Mósa aft-
ur. — Það er ástæðulaust að
spafka í tíkina — ekki hefur
hún drepið Jerry Sykes.
Danni leit snöggt upp til að
sj.á hvað Mósi ætti við. Hann
gat ekkert lesið úr andliti
Mósa. Það var bara þunglynd-
islegt og þreytulegt og sorg-
bitið.
— Við skulum koma okkur af
stað, sagði Mósi.
Það var ekki fyrr en þeir
voru lagðir af stað niður að
þjóðveginum — þöglir og þung-
búnir — að Danni áttaði sig
á því að Billi Scripture gekk
ekki lengur við hliðina á hon-
um. Hann hægði á sér og sá
hvar Billi flýtti sér eftir stígn-
um til að ná þeim. — Þú verð-
ur að fylgjast með okkur, Billi,
sagði Danni dálítið reiðilega,
— annars villistu. Hann lét
Billa ganga á undan sér og svo
gekk hann síðastur sjálfur. Billi
gat ekki gengið mjög hratt, en
einhvernveginn tókst honum að
lafa í þeim. Allan t'mann með-
an hann skokkaði áfram, hélt
hann hægri hendinni í buxna-
vasanum, eins og hann væri
hræddur um að týna einhverju.
En Danni hugsaði ekkert um
það. Ekki þá — ekki fyrr en
síðar.
5. KAFLI
Judd Jenkins var að sópa
gólfið í járnvörubúðinni sinni,
þegar Danni kom inn. Hann
ileygði nokkrum lúkum af
blautu sagi á trégólfið og tók
síðan kúst. Danni horfði á
hann og var að hugsa um hvað
hann ætti að gera sé.r til er-
indis. Hann varð að látast ætla
að kaupa eitthvað, En hvað?
í— Það bindur rykið, sagði
Judd og 'sópaði meðfram
tunnuröð. — Þessi bölvaður
skítur hangir í loftinu og áð-
ur en ég veit af, er ég búinn
að fá astma. Get ekki náð and-
anum. Ertu að flýta þér?
— Áttu gogg?
— Gogg? Ætlarðu að fara
að veiða froska? Judd hélt
áfram að sópa. — Ég hélt þú
ætlaðir að kaupa nagla. Það
er ótrúlegt, en fólkið á mark-
aðstorginu er næstum búið að
tæma búðina — kaupa nagla
af öllum stærðum og gerðum.
Það hlýtur að vera sterkur tarf-
ur, fyrst nauðsynlegt er að
negla stíuna saman með fimm-
tommunöglum. Hvað ætlaðirðu
að ía?
— Gogg, ef þú átt.
— Ertu búinn að fara þang-
að?
— Hvert?
— Á markaðstorgið.
— Nei.
—- Ekki það? Judd hristi höf-
uðið. — Það er eitt sem ég hef
tekið eftir. Fólk hefur ekki
lengur áhuga á mörkuðum, Það
var öðru vísi hér áður fyrr.
Bændurnir í margra mílna fjar-
lægð sendu skepnurnar sínar
þangað. Opnunardaginn léku
sex hornaflokkar í einu og svo
voru skrúðgöngur og línudans-
arar. Einu sinni glímdi ég við
björn, ósvikinn björn. Hefurðu
á móti því að ég Ijúki við að
sópa?
Danni var farinn að ókyrr-
ast. Judd þótti gaman að tala
við viðskiptavini sína og hon-
um var illa við að sjá þá
fara. Fólk sagði að einu sinni
hefði maður komið til hans að
morgni dags til að kaupa
króka fyrir fimm sent og þegar
hann loksins slapp, kom hann
of seint heim í kvöldmatinn.
— Heyrðu, sagði Danni. — Það
gerir ekkert til þótt þú eigir
ekki skaft á gogginn. Ef þú átt
járnið, get ég sjálfur búið til
skaft.
— Jæja, við skuium sjá til.
Ég' man ekki vel hvað ég á
til þarna bakvið.
Hinum megin í búðinni var
einn glerkassi. Danni reyndi að
líta ekki á hann meðan Judd
var í nánd við hann, en hann
vissi hvað í honum var —
stækkunargler, vasaljós, vindla-
kveikjarar, hnífar ...
— Ekki vænti ég þú hafir
séð heyrnarlausa strákinn?
spurði Judd. — Hann fór héðan
út í gær með gler úr vasaljósi
á 79 sent.
— Billi veit ekki hvað hann
gerir.
— Það veit ég vel. En vasa-
ljósið kostaði nú samt 79 sent.
Judd setti kústinn út í horn
bakvið búðarborðið. Andartak
leit hann út í gluggann sem
var fullur af hnífum og sögum
og slökkvitækjum og ga.rð-
slöngum. Enn var árla dags og
gatan fáförul. Hinum megin
við götuna var gömul blökku-
kona að þvo tröppurnar að
dómshúsinu.
— Ertu viss um að þú þurf-
ir að nota gogginn núna?
spurði Judd aftur. — Ég þarf
kannski að klifra upp stiga til
að riá í hann og ég kæri mig'
ekki um að fótbrjóta mig að
þarflausu.
— Ef þú átt hann til, ætla
ég að fá hann.
Um leið og Judd var horfinn
inn í bakherbergið gekk Danni
að glerkassanum og beygði sig
yfir hann. Alls konar hnífar
lágu þar á bökkum — penna-
hnífar, stórir sjálfskeiðungar,
skátahnífar, veiðihnifar með
sköftum úr hertu leðri eða
beini —- en hann sá aðeins
einn — þann sem hann hafði
.óttazt að væri seldur. Hann
var með skafti úr loðnu dá-
dýrsskinni. íimm tommu
löngu blaði með fjöður, ná-
kvæmlega eins og' hnífurinn
sem hann hafði týnt. Það var
\fsrðmiði á honum: 6:85. Judd
sæi það strax, ef svo dýr hlut-
ur hyrfi. En kannski myndi
enginn kaupa svo dýran hlut
fyrst um sinn. Og eftir íáeina
daga kæmu svo margir til
greina, sem hefðu getað tekið
hnífinn.
Um leið hringdi lítil b.jalla
og þegar Danni snéri sér við sá
hann Otis fóg'eta loka dyrun-
um bakvið sig. Hann sagði'
ekkert við Danna, bauð ekki
einu sinni góðan daginn, eins
og hann væri of önnum kafinn'
til að taka eftir fólki. Hann
stóð frammi nokkrar mínútur
og tvísté, meðan Damii svitn-
aði og' beið og hclt hann
væ.ri búinn að glata tækifær-
inu til að ná í hnífinn. Svo.
heyrði hann Clem fara inn í
bakherbergið til að svipast um
eftir Judd. Hægt og með varúð
ýtti Danni glerlokinu upp og
teygði sig eftlr hnífnum. Hann'
var einmitt búinn að ná ú rhapa