Þjóðviljinn - 09.06.1960, Side 3

Þjóðviljinn - 09.06.1960, Side 3
Fimmtudagur 9. júní 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Frumsýniiig Rigoletto í Þióðleikhúsinii á morgun Rúmar 10 imlljónir kr. komnar í Sorpeyðingarstöð bæjarksi Gestir Þjóðleikhússins frá Praha-óperunni sýndu „Seldu brúðina“ í fimmta og síðasta skipti í gærkvöld. Annaö kvöld, íöstudag, verður önnur ópera Listahátíð- ar Þjóðleikhússins frumsýnd, ,,Rigoletto“ eftir Verdi. Eins og fyrr hefur verið frá sagt, syngur hinn heimsfrægi óperusöngvari Nicolai Gedda hlutverk hertogans í Rigoletto á fyrstu tveim sýningunum, en þá tekur við hlutverkinu Sven Erik Vikström. Hann er einn af yngstu óperusöngvurum Svía um þrítúgt að aldri og hefur þegar hlotið mihla frægð í heimalandi sínu. í síðustu hlaðagagnrýni um söng hans 'stendur m.a. „Vikström hefur óvenjulega bjarta og glæsilega tenórrödd og er líklegastur af sænskum tenórsöngvurum til að feta í fótspor meistarans Jussi Björling" Vikström stundaði söngnám á „Sænska óperuskólanum" í . mörg ár og hefur nú sungið í astar þeirra eru „Rigoletto“ *— „Tannháuser" — „Boris Godunov“ -— ,,Fidelio“ og fl. Vikström syngur hlutverk her- togans í Rigoletto í fyrsta 'skipti hér n.k. sunnudag. Stina Britta Melander syng- ’ ur aðalkvenhlutverkið, Giidu, í Rigoletto. Iiún er leikhúsgest- ' um að góðu kunn síðan hún 'söng í „Kátu ekkjunni“, „I ’ Pagliacci“ og „Töfraflautunni" Hún hefur á seinni árum unn- ið glæsilega listasigra í Þýzka- landi. Söng fýrst í Wiesbaden- , óperunni Viólettu í „La Travi- 'ata“ og sögðu blöðin eftir frumsýninguna að aldrei hefði nokkurri söngkonu verið fagn- að eins innilega þar í borg. Stina Britta hefur verið fast- ráðin söngkona við óperuna í Vestur-Berlín s.l. 3 ár cg hef- ur sungið þar hvert aðalhlut- verkið af öðru og hlotið mik- ið lof fj'rir. Guðmundur Jónsson syngur hlutverk Rigoletto. Hann er nýkominn frá Vmarborg, en þar hefur hann dvalizt við framhaldsnám að undanförnu ’ og fer (Strax utan aftur, þegar sýningum lýkur hér. Guð- ■' mundur „sló í gegn“ sem kall- Breytileg' átt og liægviðfi, slíúrareiðingar en léttskýjað nieð köflum. Sfina Britta Melander Sven Erik Vikström í hlutverki hertogans. Guðmundur Jónsson að er, fyrtr afburða túlkun sína á þessu hlutverki, er óperan var sýnd liér í Þjóðleikhúsinu fyrst fyrir 10 árum. Síðan hef- ur hann sungið í öllum óper- um, sem settar hafa verið á svið, með innlendum kröftum, í Þjóðleikhúsinu. Tvær ferðir h]á Páli um helgina Ferðaskrifstofa Páls Arasonar efnir til tveggja íerða um næstu helgi. Önnur verðu.r á Eyjafjállá- jökul, hin í Þórsmörk. Lagt. verð- ur aí stað frá Haínárstræti 8 kl. 14 á laugardag, og ráðgért er að koma/aitur heint á sunnudags- kvöid. Þátttaka tilkynnist í síma 17641. Reksturshallinn 1959 varS 1 millj. 116 þús. kr. en var áœflaSur 350 þús. kr. Stofnkostnaður Sorpeyðing- arstöðvar Keykjavíknrbæjar á Ártúnsliöfða var við síðus‘iu áramót kominn í, 10 millj. 260 þús. kr. Er þessi kostnað- ur ótrúlega hár og raunar kominn langt fram úr öllum áætlunum. Enn eru þó yfir- standandi framkvæmdir við ; 'iöðina og áætlað til þeirra á fjárhagsáætlun Jiessa árs 300 þús. kr. Reksturskostnaður sorpeyðingarstöðvarinnar hefur á árinu 1959 far.ið stórlega frain úr áætlun. Guðmundur Vigfússon, bæj- arfulltrúi Alþýðubandalagsins, vakti athygli á þessum stað- reyndum bæjarreikninganna við fyrri umræðu um þá í bæjar- stjórn s.l. fimmtudag. Hann minnti á að allir bæjarfulltrú- ar hefðu verið sammála um nauðsyn þess að byggja Sorp- eyðingarstöðina og talið það réttilega mikilsvert heilbrigð- is- og hreinlætismál að losna við hina hvimleiðu öskuhauga. Hitt væri svo ekki tiltökumál eða neitt óvenjulegt að' íhald- ið hefði notað málið sem kosningabeitu í tvennum ef ekki þrennum bæjarstjórnar- kosningum, áður en liafizt var handa um verkið. Cfrúlega hár stofnkostnaður En hvað sem þessu liði bæri bæjarstjórninni að fylgjast með hvernig á framkvæmdunum væri haldið og slikt skipti miklu máli fjárhagslega fyrir bæinn. Samanlagður kostnaður við byggingu Sorpeyðingar- stöðvarinnar væri nú orðinn 10 millj. 260 þús. kr. samkv. bæj- arreikningum 1955-1959. Þar af 1 millj. 251 á s.l. ári, en þá hefði verið ætlað til fram- kvæmda 300 þús. kr. en sorphaugar áttu einmitt að hverfa með tilkomu hennar. Guðmundur Vigfússon kvað allar þessar tölur um stofn- kostnað og rekstur Sorpeyð- ingarstöðvarinnar með þeim hætti að ekki væri óeðlilegt að spyrja hvort einhver stórfelld mistök hefðu átt sér stað. Hann kvað fulla ástæðu til að málið allt væri athugað nánar, nema borgarstjóri gæti gefið fullnægjandi skýringar á þess- um gífurlega byggingar- og reksturskostnaði. Geir Hallgrímsson borgar- stjóri tók til máls nokkru sfíð- ar og svaraði þá ýmsu er Guð- mundur Vigfússon og Þórður Björnsson höfðu gert að um- talsefni í sambandi við bæjar- reksturinn og reikningana. En borgarstjóri þagði þunnu hljóði um Sorpeyðinganstöðina, 200 þúsund kr. til Seyðisfjarðar í fyrradag var. dregið í 6. flokki Vöruhappdrættis S.f.B.S. um 880 vinninga að íjárhæð alls kr. 1 milljón. Hæstu vinningarn- ir iellu á þessi númer; Kr. 200.000.00 á nr. 13434, um- boðið Seyðisfirði. Kr. 100.000,00 á nr. 64666, um- boðið Austurstræti 9. Kr. 50.000;00 á nr. 5704, um- boðið Sandgerði. Kr. 10.000,00: 10367 13516 14880 16874, 23106, 34029, 37209, 39678, 43168. 47284. 48490, 50157. Kr. 5.000.00: 5126, 8097, 8380. 8498, 19880, 26168, 31097, 33656, 34233. 36526, 38920, 41319, 53356, 54939, 62776. (Birt án ábyrgðar). sagði ekki eitt orð til skýring- eða réttlætingar á fjáraustrin- um til hennar. ui: 1111 ■ 1111111111111111111 m 11111111 i 1111 i iji | Dýr er vatns- | | sopinn orðinn | = Bátamönnum i Reykjavík E = þykir vatnssopinn við höfn- E s ina orðinn nokkuð dýr, ef ~ = vatnið er notað til þvotta E = á bátunum. Hefur Þjóðvilj- E = anum verið skýrt svo frá E S að vélbátum, sem lögðu = S upp á vert’ðinni í vetur — = afla úr rúmlega 50 veiði- r S ferðum, haii verið gert að = = greiða 5200—5400 krónur E — fyrir vatnið, sem notað var — 5j til að þvo bátana að róðr- = = um loknum — auk allra = jjj annarra hafnargjalda. E 2 Vatnsverðið má marka ai E E því, að 15—20 mín. mun E jjj hafa tekið að vatnsþvo bát- E r1 inn eftir hvern róður, en E = gjaldið um 100 krónur til E = jafnaðar. Vatn mun ann- E = ars selt við höfnina á 10 E = kr. tonnið, þannig að við E = ákvörðuo þvottavatnsverðs- E = ins er eins og reiknað sé E = með 10 tonna notkun við E S hvern þvott! Hversu vel E ! ~ sá reikningur fser staðizt E ■ jjj sézt bezt á því að í gegnum E ~ vatnsleiðslur einnar af E = gömlu verbúðabryggjunum E = rennur aðeins eitt tonn á E ~ klukkustund hverri, — en E : = íyrir þvottavatnið er gjalds E = krafizt eins og um 10 E | = stunda rennsli í almennri E = notkun væri að ræða! E Tiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimm KHK0H IHHHHHHHMHHHaiHfflHKHll Ljóst væri, sagði Guðmund- ur Vigfússon, að hér stæðust engar áætlanir og skeikaði svo miklu að tortryggilegt væri. Guðmundur benti á að enn væru 300 þús. kr. áætlaðar sem stofnkostnaður á þessu ári og beindi þeirri spurningu til Geirs Hallgrímssonar borgar-1 stjóra hvnær mætti vænta þess að framkvæmdum lyki. ■ Margfaldur á við áætlun Þá kvað Guðmundur Vig- fússon einnig ástæðu til að minnast á rekstursko:1 nað Sorpe.yðingarstöðvarinnar. Hall- inn af rekstrinum hefði á árinu 1959 verið áætlaður 350 þús. kr. eða nokkru hærri en 1958, en þá reyndist hann 296 þús. I Nú væri liins vegar auðsætt af bæjarreikningnnum að e:tt-1 hvað meira en lítið hefði farið j úr skorðum. Hallinn hefði ekki reynzt 350 þús. kr. heldur l millj. 116 þús. kr eða meir öii þrefaklur áætlaður halli. Allir kostnaðarliðir væru margfalt hærri en árið áður og athyglisvert væri að kostn- aður við sorphauga hjá Sorp- eyðingarstöðinni væri hvorki meira né minna en 336 þús. kr. Það lá að. Stjórnarblöðin eru flúin á vit hinna grimmu Rússa og vondu kommúnista og heyja daglega harðvitugar orustur við þá. Alþýðublaðið sér njósnara á hverju götu- ho.rni og krefst þess að her- námsliðið verji landið gegn rússneskum fiskiskipum sem diríast að at.hafna sig í ná- grenni við ísland og eru ef- laust drekkhlaðin af sprengi- efni og villtum kósökkum. Morgunblaðið sannar rétt einu sinni að kommúnistar þrái það öllu öðru heitar að Rúss- ar drepi þriðjung íslendinga án tafar og ber fram þá kröíu að svo illa innrættum mönn- um skuli vikið úr öllum trún- aðarstöðum á íslandi. áður en þeir framkvæma þessi Ijótu álorm sín. Grandalausir les- endur eru agndofa útaf öllum þessum látum og spyrja hver annan í sakleysi: Hvað gengur á; er kannski að koma stríð? Það er rétt ályktað að all- ur þessi fyrirgangur er aí- leiðing af stríði, —- þeirri styrjöld sem stjórnarvöldin hér á landi eru nú að heyja. Þegar gengi krónunnar er lækkað skal reýnt að hækka gengi Rússahatursins sem því svarar. Þegar hætt er að greiða vísitölu á kaup skal vísitala kommúnistaníðsins reidd i'ram með fullum skf - um. Þeg'ar allar vörur hækka í verði skal reynt að sama skapi að lækka dómgreind. almennings. Þegar kaupið hrekkur ekki fyrir fæði og klæðum er mönnum sagt að éta Rússa og íklæðast ótta við heimskommúnismami. Menn mega sannast sagna þakka fyrir meðan þeim er ekki íyrirskipað að láta mala sig í gripafóður í þágu írels- is og lýðræðis og Atlanzhaís- bandalags eins og írændur vorir Tyrkir haía orðió að þola í viðreisn sinni. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.