Þjóðviljinn - 09.06.1960, Síða 8
8)
ÞJÖÐVILJINN — FimmtudagTjr 9. júní 1960
Efi$DLEIKHÚSlÞ
Listahátíð Þjóðleik-
hússins
RIGOLETTO
ópe.ra eftir Verdi.
Stjórnandi: Dr. V. Smetáeek.
Leikstjóri: Simon Edwardsen.
Gestir: Nicolai Gcdda, Stina
Britta Melander og Sven Erik
Vikström.
Frumsýning föstudag 10. júní
kl. 20. Næstu sýningar 11. og
12. júní kl. 20 og 17. júní kl. 17.
UPPSELT á þrjár fyrstu sýn-
ingarnar.
I SKÁLHOLTI
Sýning 13. júní.
Siðasta sinn
FRÖKEN JULIE
Sýningar 14., 15. og 16. júní.
SÝNING á leiktjaldalíkönum,
leikbúningum og búningateikn-
ingum í Kristalsalnum.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Sími 2-21-40
Svarta blórnið
Heimsfræg ný amerísk mynd
Aðallilutverk;
Sophia Loren,
Anthony Quinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogsbíó
Sími 19 -1 - 85.
3 STÖLAR
Sprenghlægileg ný þýzk gam-
anmynd með
Walter Giller,
Georg Thomalla.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sérstök ferð úr Lækjargötu
-:1. 8,40 og til baka frá bíóinu
kl. 11,00.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50-249.
Þúsund þýðir ómar
(Tusind melodier)
Fögur og hrífandi þýzk músik-
cg söngvamynd, tekin í litum.
Aðalhlutverk:
Bibi .Tohns,
Martin Benratli,
Gardy Granass.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síml 50 ■ 184.
- w
Fortunella, prinsessa
götunnar
í'.ölsk stórmynd.
Aðalhlutverk:
Giulietta Masina,
Alberto Sordi.
Sýnd kl. 9.
Karlakór Húsavíkur:
SÖNGSKEMMTUN
Ií lukkan 7,15.
Sími 1 - 14 - 75.
Tehús Ágústmánans
Hinn heimsfrægi gamanleikur
Þjóðleikhússins og einnig fram-
haldssaga í Þjóðviljanum.
Marlon Brando,
Glenn Ford,
Maehiko Kyo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja bíó
Sími 1 - 15 - 44.
Sumarástir í sveit
(April Love)
Falleg og skemmtileg mynd.
Aðalhlutverk:
Pat Boone,
Shirley Jones.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Síml 16 - 4 - 44.
Lífsblekking
(Imitation of Life)
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Víkingaforinginn
Hörkuspennandi víkingainynd í
litum.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd klukkan 5
Austurbæjarbíó
Sími 11-384.
Götudrósin Cabiria
(Le notti di Cabiria)
Sérstaklega áhrifamikil og
stórkostlega vel leikin, ný, ít-
ölsk verðlaunamynd, — Dansk-
ur texti.
Giulietta Masina.
Leikstjóri: Federico Fellini.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Simi 18-936
Á villidýraslóðum
(Odonge)
Afar spennandi ný ensk-
amerísk litmynd í Cinema-
Scope tekin í Afríku.
McDonald Carey,
Rhonda Fleming,
Juma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
pjohscaQjí
Sími 2-33-33.
Trúlofunarliringir, S'tein-
hringir, Hálsmen, 14 og
18 kt. gull.
Græna lyftan
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 1-31-91.
m r r-1 r r
1 npoiimo
Sími 1 - 11 - 82.
Enginn staður fyrir
villt dýr
(Kein Platz fiir wilde Tiere)
Stórkostleg og víðfræg, ný,
þýzk stórmynd tekin í litum af
dýralífinu í Afríku af Dr.
Bernhard Grzimeks heimsfræg-
um dýrafræðingi. — Myndin
hlaut fyrstu verðlaun á kvik-
myndahátíðinni í Berlín 1956.
Mynd fyrir alla á öllum aldri.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frá Ferðafé-
lagi fslands
Þrjár ferðir á laugardag: f
Þórsmörk, í Landmannalaugar
og Brúarárskörð.
Á sunnudag ferð um G.rafning
og Sogsfossa.
Upplýsingar í skrifstofu fé-
lagsins, símar 19533 og 11798.
félagslíf
K.R. Knattspyrnudeild;
Sumaræfingar 1960.
5. FLOKKUR
(drengir sem verða 12 ára á
þessu ári og yngri).
Þjálfarar; Gunnar Felixson og
Kristinn Jónsson.
Mánudaga kl. 7.
Þriðjudaga kl. 7.
Fimmtudaga kl. 7.
4. FLOKKUR
(drengir sem verða 13 og 14
ára á þessu ári).
Þjálfari: Guðbjörn Jónsson.
Mánudaga kl. 8.
Þriðjudaga kl. 8.
Miðvikudaga kl. 8.
Fimmtudaga kl. 8.
3. FLOKKUR
(drengir sem verða 15 og 16
ára á þessu ári).
Þjálfarar; Örn Steinsen og Sig-
urður Óskarsson.
Mánudaga kl. 8.
Þriðjudaga kl. 8.
Miðvikudaga kl. 8.
Fimmtudaga kl. 8.
2. FLOKKUR
Þjálfari: Óli B. Jónsson.
Mánudaga kl. 9.
Þriðjudaga kl. 7,30.
Fimmtudaga kl. 7,30.
1. OG MEISTARAFLOKKUR
Þjálfari: Óli B. Jónsson.
Þriðjudaga kl. 8,30.
Miðvikudaga kl. 8.
Fimmtudaga kl. 9.
Föstudaga kl. 8.
Æfingar byrja á morgun sam-
kvæmt þessari töflu.
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
LAUGARÁSSBlð
Ekkert þessu líkt
heíur áður sézt.
Sími 1-32-07 kl.
í Vesturveri 10-440.
•tarring
ROSSANO BRAZZI • MITZIGAYNOR • I0HN KERR • FRÍNCE NÖÍEN
(Mturini RAY WALSTON • juanita hall
Produced by Directed by
BUDDY AÐLER JOSHUA LOGAN
Screenplay by
PAUL OSBORN
UmnI b. 20> CMTUtY-TOX
* MM«A TYoUuctlo. ■ STERtOPHOHIC SOUND • In th. WoiuMr ot
S I G
Sýnd klukkan 8.20
Forsala á aðgöngumiðum 1 Vesturveri alla daga kl.
2—6 nema laugardaga og sunnudaga.
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega
kl. 6.30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11.
Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiða-
stæði og inngangur er frá Kleppsvegi.
TiSkynning um möskva-
stœrð dragnóta.
I sambandi við lög þau, um takmarkað leyfi til drag-
nótaveiða í fiskveiðalandhelgi íslands undir vísinda-
legu eftirliti, sem Alþingi hefur samþykkt, vill ráðu-
neytið þegar taka fram, að það hefur ákveðið, að
í væntanlegri reglugerð um þetta efni mun möskva-
stærð dragnóta verða ákveðin 110 mm. í stað 100
mm., sbr. 1. gr. reglugerðar nr. 156/1954.
Þetta tilkynnist hér með öllum þeim, sem hlut'
eiga að máli.
Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 7. júní 1960.
Auglýsing
um veifingu gfaldeyiis- og imiflutnisigs-
leyía lyiir kilreiðum
Ákveðið hefur verið í samráði við við-
skiptamálaráðuneytið, að fyrst um sinn
verði leyfi fyrir bifreiðum. frá Sovétríkj-
unum og Tékkóslóvakíu veitt án takmark-
ana. Gildir þetta um allar tegundir bif-
reiða, sem háðar eru leyfum, þar á meðal
jeppa. Þeir, sem vilja flytja inn bifreið-
ir frá þessum löndum, geta því snúið sér
beint til undirritaðra banka og fengið
leyfi.
Reykjavík, 7. júní 1960.
Landsbanki íslands, Viðskiptabanki,
Útvegsbanki íslands.