Þjóðviljinn - 24.06.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.06.1960, Blaðsíða 1
VILJINN Helgarferð ÆFR Helgarferð ÆFR í Hraur- teig er frestad til nféstu lieigar. Föstudagur 24. júní 1960 — 25. árgangur — 141. tölublað Dragnótaveiðar hvergi leyfð- ar nema við Vestmannœyjar Verður svö i sumar oð öllu óhreyttu Fyrst um sinn verður engum öörum en Vestmannaey- ingum leyft aö stunda dragnótaveiöar innan fiskveiöi- lögsögunnar. Þetta kemur frain í svohljóð- andi tilkynningu sem Sjávarút- vegsmálaráðúneýtið sendi frá sér í gaer: í " ‘1 '■ . -f-•. ..Srmkvæmt 1. gr. laga um takmarkað leyfi til dragnóta- veiða i.fiskveiðilandhelgi ísiands undir vísindalegu eitirliti. stað- festum , hinn 9. þ,m hefur ráðu- ne.vtið ákveðið, að fengnum til- lögum FiskifóJags fslands og fiskideildar Atvjnnudeildar Há- skólans Gjg að fengnum álitsgerð- um fjölda bæjarstjórna, hrepps- nefnda, verkalýðs-. og . sjómanna- í'ejagg, utgerðarmannafelaga o.fl , að d.ragnótaveiði. skuli fyrst um sinn aðeins leýfð á svæði milli lína, sem dregnar ,eru suður rétt- vísandi írá Knayrarósvita að vestan, og Ipgólfshöfða að aust- an. Leyfi hafa verið gefin út til þéir.ra báta, sem umsókn hafa í Landnámu? í dag hefst í Þjóðvilj- anunr riý myndagetraun. í þetta skipti éiga lesendur að kýna hvé vél þeir eru að sér í Landnámu. Birtar verða myndir af sex land- námsmönnum, og sá sem þekkir alla af einkennum á myndunum getur unnið til 300 króna verðlauna. — Fyrsta myndin er á 2. síðu blaðsins í dag. sent og skráðir eru í Vestmanna- eyjum og hafa undanfarið ver- ið gerðir út þaðan.“ Knarrarósviti er rétt austan við Stokkseyri. í Vestmannaeyjum vilia allir aðilar að dragnótaveiðar séu Jeyfðar, en annarsstaðar á land- inu eru skoðanir mjög skiptar. Ýmsir aðilar sem spurðir voru álits hafa heldur ekki svarað, til dæmis bæjarstjórnirnar í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði. 110.000 króna tap Hér í Reykjavík höfðu tíu bátar búið sig undir dragnóta- veiðar í trausti bess að þaer yrðu Jevíðar í Faxáflóa: Hafa eigend- ur þeirra orðið fyrir miklu tjóni, talið er að kostnaður hafi verið allt að 110.000 króriur á bát.". Norðleridingar eru gersamiega mótfallnir dragnótaveiðum, en við Breiðafjörð og á Austfjörð- um eru skoðanir skiptar. Breyti engir aðila.r afstöðu sinni munu Vestmannaeyingar einir fá að stunda dragnótaveiðar þetta sumar. Krossinn á kortími sýnir staðinn, þar sem slysið várð. Döxiskn skipbrotS' mennirnir fundnir Norski skip fann þá kl. 11 í gærkvöld Fimm menn ákœrð- ir / Mál hefur veriö höföaö gegn fimm mönnum sem viö- riðnir eru frímerkjamálinu svonefnda sem mjög var rætt um í vetur. Segir svo í frétt sem blað-'og febrúar '1959 tekið í heiiii- inu barst frá sakadómi ildarleysi úr umslögurn i Reykjavíkur: Með ákæruskjali dómsmála- ráðherra, dags. 15. þ.m. hefur opinbert mál verið höfðað á hendur Einari Pálssyni, fyrr- verandi skrifstofustjóra Landssíma íslands, Pétri Egg- erz Péturssyni, fyrrverandi póstmálafulltrúa, Guðbjarti Heiðdal Eiríkssyni, stöðvar- stjóra á Vatnsenda, og Knud Alfred Hansen, símritara. Gegn ákærðu Einari Páls- syni og Pétri Eggerz Péturs- syni er málið höfðað fyrir að hafa um mánaðamót janúar geymsluherbergi Framhald á 10. þóstmála- siðu. Rétt áður en blaðið var að fara í pressuna tilkynnti Fluggæzlan Þjóðviljanum að búið væri að finna skipbrotsmcnnina af danska selveiðiskipinu Miki, sem sökk á Kangerdlugssuaq á Grænlandi í gærmorgun. Mennirnir komust upp á ísspöng. Norska skipið Signal Horn fann mennina á ísjaka á staðar- ákvörðun 66,25 norður og 33,10 vestur. Þetta var kl. H i gær- kvöld. Aætlað var að taka menn- ina um borð 2—3 tímum síðar. Tvær flugvéiar bíða á Keflavík- urflugvclli í nótt (komu frá Prestvík), ef vera kynni að þeirra yrði þörf. Það var um klukkan 5 í gær- mo.rgun, sem tilkynning barst frá Angmag'salik á Grænlandi um að danska selveiðiskipið Miki, væri að sökkva á Kangerd- lugssuaq-firði, en hann er á aust- urströnd, GrænJands (sjá kortið)’. Áhöíninni á skipinu, 5 manns, tókst að komast út á ísinn og er ekki vitað til þess að slys hafi orðið á mönnum, Sigling þarna við ströndina er mjög erf- ið og hættuleg vegna skerja og fjöllin við fjörðinn snarbrött i sjó fram. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnariélaginu í gær fór Kátalinaí'lugbátur trá danska sjó- hernum, er hér var staddur. um Framhald á 10. síðu. SÍLDARSTÚ LKU R FENGU HÆKKUN i Sigluíirði -'í ,gær. Frá iréttaritara Þjóðviljans. Verkakvennal't lagið Br.ynja riáði i ' dag samkomulagi við Vinnuvéitendal'élag Siglufjarðar llm kjörin við síldarsöltun. Síld- arstúikurnar haíá' íengið þv l'ramgertgt .að ■ þaer fá hækkaðan söltuhartaxta fyrir síld sem mik- ið. grngur úr óg sama. kaup og Ivariitienu fyrir alla tímayiunu. Kaupið l'yrir „ að _sáita tunn- una þegar síl'din er mjög mis- jöfn og miklu þarí gð kasta úr I hækkar úr 29 krónum í 32 eða um 10.3 %. Hngað. til hafa konur ekki ferigið sama tímakaup og karlar i I við önnur störf að síldarsöltun en að pakka á turmurnar að ’ háustinu: Nú lá þær íika- sama káuþ óg karJmenn við sumar- störfin s'em unnrn erú í" tíma- vihnu, svo sem við að lága ofaná tunnumar. I mmm m Ei , Ueiinsfr-egur- • frjálsiþrótta- m rOur. Koger Moens frá Belg- iil. hcim.sniethafi í 800 inetra hlaupi, hefur verið gestur KR- inga undanfarna daga. Kcppti hann i fyrradag. Til vinstri sjást heir keppinautarnir Mo- cns og Svavar Markússon aó loknu X00 m hlaupinu: til hægri. sést Belgínmaðiirinii koma-.í mark í sarna hlaupi á bczta tínia sem náðst hefur á 800 inetruui. hér á Jandi. 1:51,3 min. Að baki hans er Svavar sem varð annar á 1:53,0 min og lcngst til liægri sést Guðniuudur Þorsteinsson, hinri 'ungi og efnilcgi hlaupári frá AUureyri, sem varð þriðji. Vcgna veðurs var siðari helin- ingí mótsins írestað. Ljósm. Þjóðv. A':K. iiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiuiiiiHiHBmHiiifrnuiiintimiiHiiitiiiBiH'iimiimiiiiiiiBmiimmiiHininiiiHHiimimmHi i^^tU^^^UMHUU^UlUIl!IJJI!lUHIU,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.