Þjóðviljinn - 24.06.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.06.1960, Blaðsíða 6
lIís: £) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 24. júní 1900 mrnsasœmBmmmm þlOÐVILJINN Útgefandl: Samclnlngarflokkur alþýSu — Sósfallataflokkurlnj^. — Ritsttói-ar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfl Olafsson, Big- urður Quðmundsson. — Fréttarltstiórar: Ivar H. Jónsson, Jón Bjarnasor.. - Auglýsingastjóri: Quðgelr Magnússon. - Ritstjórn, afgreiðsla auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00, Prentsmiðja ÞJóðviljans. arnir í sektarfenmu M Í kafi Benedikts Gröndals í bandarísku herþjónust- unni virðist engu minni þó hann' láti' heita svo tía. »'p að hann taki nú ekki iengur laun sín beint frá „Upp- HH iysingarþjónustu" Bandaríkjahersins eins og hór áður jjtt fyrr. Hann ver nú stóra letrinu og langt til blað- síðu af dýrmætu rúmi Alþýðublaðsins til að sanna að 33 ..kommúnistar" hafi ,,svikið“ í hernámsmálunum og Sí alltaí kosið heldur ráðherrastóla en að afnema her- Sg stöðvarnar. Það er svona röksemdaíærsla sem við köllum stundum eftir danskri fyrirmynd að bíta höf- uðið af skömminni, svona langt getur einn hermaður upplýsingaþjónustu Bandaríkjahers gengið í því að þurrka af sér allan vott sanngirni og heiðarleika í með- ferð máls. Enda er það í fullu samræmi við heiðar- leik og orðheldni Aiþýðuflokksins í þessum málum. Sá flokkur heíur hvað eftir annað leikið þann soralega svikaleik, að þykjast andstæðingur hernáms og her- stöðva fyrir kosningar, en misnota svo það vald sem hernámsandstæðingar kunna að hafa glæpzt á að gefa honum til að þjóna undir bandaríska herinn á íslandi. Föstudagur 24. júní 1960 — ÞJÓÐVILJINN- — (7 tzii „S CSTB M rS annanir“ Benedikts fyrir „svikum“ „kommúnista" eru hinar margtuggðu og marghröktu Alþýðu- blaðslygar að Sósíalistaflokkurinn og Alþýðubandalag^ ið hafi ekki viljað frá því miðsumars 1956 þar til í desember 1958 láta herinn fara vegna þess að Al- þýðubandalagið átti tvo ráðherra í ríkisstjórn! Nú er hinu bætt við, að sósíalistar hafi „svikið“ með því m að gera ekki brottför hersins að skilyrði fyrir sam- Sf! þykkt stjórnarskrárbreytingarinnar. Kjördæmabreyting- in var krafa og stefnumál Sósíalistaflokksins um ára- tugi, og þegar 1942 lýsti Einar Olgeirsson yfir fylgi við lausn, sem mjög var ábekk þeirri sem lögfest var í. fyrra. Sjálfsagt trúa þvi ekki margir, að Sjálfstæð- isflokkurinn og Alþýðuflokkurinn hefðu samþykkt að ísland gengi úr Atlanzhafsbandalaginu og léti banda- ríska herinn fara, þó Alþýðubandalagið hefði sett þau skilyrði fyrir samþvkkt kjördæmamálsins. Það eitt Hjfn hefði gerzt að íhaldið og Alþýðuflokkurinn hefðu svik- ið kjördæmamálið, eins og báðir höfðu rækilega sýnt sig reiðubúna að gera, Alþýðuflokkurinn með Hræðslu- bandalaginu og íhaldið með tilboði til Framsóknar um verstu afturhaldslausn sem orðuð hefur verið. En einmitt hin róttæka lausn kjördæmamálsins getur orð- ið og mun verða forsenda þess, að lmekkja valdi her- stöðvaflokkanna á íslandi, og er stórtap Sjálfstæðis- flokksins í haustkosningunum 1959 einungis fyrsta bendingin um þá þróun. mt UD VS1 § SSHt :=3. «"7-3. m S!i fcifi «M«» I hit tiz: síjt: U#«# 4 1 N sit: litJ 2;*i m & 3!H I æ Jpri iír íg £i; VT zvc eít KT ei, áróður af þessu tagi fellur marklaus niður, vegna þess að sá maður mun vandfundinn á ís- landi sem trúir bví, að Sósíalistaflokkurinn hefði lát- ið nokkurt tækifæri ónotað til að losna við Bandaríkja- heí'.nn ur landinu, hefði það verið á hans valdi. Hver maður sem. fylgzt hefur með baráttu flokksins gegn ~j; erlendu hernámi undanfarin tuttugu ár veit þetta, og SH það þýðir ekki fyrir hermenn Upplýsingaþjónustu gg Bandaríkjahers að halda öðru fram. Þeim tekst aldrei að draga Sósíalistaflokkinn í samsektaríen herstöðva- fn? flokkanna á Islandi, þar sitja þeir sem svikið hafa HJC málstað íslands, án þeirrar huggunar, að þeim takist að sverta alla landsmenn með svívirðu hernámsþjónk- jjní unarinnar. Saga íslenz.ku' þjóðarinnar þessi örlagaríku lEíl ár, saga hinnar nýju sjálfstæðisbaráttu íslendinga gegn erlendri ásælni mun ekki rituð samkvæmt henti- FÍíg semi upplýsingaþjónustu Bandar.'kjanna. og Sósíalista- flokkurinn þarf ekki að kvíða dómi sögunnar. Hann !£? er að sjálfsögðu ekki óskeikull, hann kynni að hafa .TTJJ náð meiri árangri í viðureigninni við herstöðvaflokkana nzzf með öðrum baráttuaðferðum, um það má lengi deila. , rmr En hann hefur aldrei brugðizt málstað Islands. — s. Síðbúin kveðja frá París til Keflavíkurgöngunnar Paris 17. júní 1960. 1 dag er þjóðhátíðardagur okkar og í dag fékk ég blöð að he'man. Þá sé ég að það á að fara í göngu til að mót- mæla dvöl bandaríska hersins á íslandi. Eg bregð við skjótt, en ég er of fjarlægur, orð mín ná ekki lieim í tæka tíð, ég get engan örvað. Jón Óskar Nú er sem þjóðirnar rísi upp. Víðsvegar um heim rísa þjóðirnar upp, eru slegnar niður, rísa upp aftur. Það er mikið í húfi að okk- ur takist að reka bandaríska herinn burt af Islar.iii. Það er lika mikið i húfi að við sýn- um með slíkri göngu, sem get- ur orðið að he'msfrétt, að við viljum eitthvað leggja á okk- ur til að koma hernum burt. Með því styrkjum við þær hreyfingar í öðrum löndum, sem reyna að vinna gegn stefnu hernaðarsinna, þessum postuiúm dauðans. sem engin rök bíta á nerna sýnilegur vilji nógu margra manna. Við styrkjum friðaröflin i Japan, sem spörkuðu á svo aðdáunar- verðan hátt send'manni Eis- enhowers úr Japan, og gerðu það að heimsfrétt, hvernig boðberi dauðáns forðaði sér í heiikopter. Það eru þe'r í Japan, sem þekkja af raun' böivun atcmsprengjunnar, cg því cru þaö þe;r sem hatram- ast berjast gegn bandarísk- um lierstöðvum. Við styrkjum frönsku stúdentana, sem nú eru óðum að vakna til bar- áttu gegn nýlendustyrjöld Frakka í Alsir, við styrkjum alla þá, sem berjast gegn dauðadansinum í heiminum, aila vitra og heilskyggna menn, alla þá, sem vilja að mannkvnið lifi, æskulýðinn, sem vill trúa á lífið og ást- ina og framtíðina. Og ef við náum árangri í baráttunni, getum -við horft stolt framan í allan heiminn, og allur heimurinn verður okkur þakklátur. Jón Óskar. Skrítinn frelsispostuli Blöð Nató-ríkjanna reyna sum eftir beztu getu að hefja Eisenhower Bandaríkjafor- seta til skýjanna sem mesta forseta vestræns frelsis og lýðræð'ss. Öðrum blöðum, sem um hann skrifa um þessar mundir, þykir ferill hans næsta kynlegur. Þegar hann hörfaði af Parísarfundinum fræga, sem talinn er honum til heldur smárrar frægðar, hélt hann beint til einræðis- herra Portúgals — og var þar vel fagnað af einræðisöfl- um lar.dsins. En þar sem Eis- enhower hefði ekki í þetta sinn tima til að heimsækja fleiri einræðisherra að sinni, sendi hann Franco á Spáni kveðju guðs og sína og gaf honum ýtarlega skýrslu um Parísarfundinn. Þannig lýsti Lundúna-útvarpið heimför hans. Nokkru seinna hélt forset- inn í liina frægu Japansheim- fsókn — sem engin varð. Þá var það helzta liuggun þessa aumkunarverða forseta að halda t:l Suður-Kóreu, þar Framhald á 10. síðu í fyrr'adag - hitti blaða- sýpiles4 ensin ástæða til þess . máður frá' Þjcöviljanum að íjölyrða um þáð-við. blaðá-. að máli fimm. af þátttak- mann>' feótt þeir ,abhað 50 i t e •’>„ i ,, kilómetra vegalened í striklotu . éndtinum í Kgflavíkur- ■ göngunni sl. ■ surfnudag á skrifstofu gpngurinar í Mjóstræti 3. Þetta voru fjófir yngstu göngumenn- ‘irnir og hinn eizti þeirra, 'Á íi «4 úiúBWÉ muaá Sigurður Guðnason, fyrr- um formaöur Dagsbrúnar. Elzta konan, sem tók þátt í göngunni, Sigríöur Sæ- land, ljósmóðir í Hafnar- firði, gat því miður ekki komið því við aö mæta þarna vegna anna, svo að fréttamaðurinn varð að láta sér nægja að spjalla stuttlega við karlmennina eina. Piltárnir ífjórir eru allir á aldrinum 12 til 14 ára. Sá yngsti verður ekki 13 ára fyrr á einum degi til þess að mót- mæla með bví sétu erlends bers í landinu. —- Var þetta ekki erfið ganga? spyr fréttamaðurinn. — Jú, frekar. svarar einn piltanna. — Fenguð þi£ ekki strengi af göngunni? — Smávegis. Það fór af eftir fyrsta daginn, segir Guðmund- ur, sem helzt hefur orð fy.rir þeim, enda elztur. — Hafið þið nokkurn tíma áður gepgið svóna langt? -— Nei. ekki svona langt. svara þeir allir í kór. Það kemur í liós, að þeir hafa allir nema Kristinn verið í sveit á sumrin og sumir meira að segja farið í smalamenn'sku. Það er góð æfing fyrir göngumenn. Fréttamaðurinn .spyr. hvort . . . _ . .. 1 r hafi f-rið únir síns liðs eru e‘zti OR yngstu þáttakendurnir í Keflavikurgöngunnb Peir heita talio fra vinstn: Guolaugur Þorisson, Knstmn Þor- en í nóvember. Guðlaugur Þórisson og á heima á Klapparstíg 20. Hann er fæddúr 10. nóvember 1947 og er sönur Helgu Júníusdóttur og Hann heitir í gönguna eða hvort þeir hafi berSsson. S'»Sur««r Guðnason, Guðmundur Viggósson og Birkir Pétursson. — Ljósm. Þjóðv A.K. verið með íoreldrum sínum eða skyldmennum Guðmundur seg- eftir kemur, segir Guðmundur ir, að mámma sín og bróðir hafi strax. bæði verið I göngunni alla leið. — Munduð þið fara aftur í að vanda hress og kátur og léttur í máli. — Ertu ekki ánægður með „Það Jbarf ekki að ganga fyrir Jbá" Þóris Jónssonar .verkamanns, • Næstur í röðiuni er Kristinn Þorbérgsson fæddur 1. júní 1947.: Hann' á hciúia á Hverfis- götu 54 ög er soriur hjónanna Kristínar Ásrnundsdóttur og Þorbergs 'Sigurjónssonar kaup- mánns. ' Þriðji pilturinri heit.ir Birkir Pétursson. Hann er sonúr Helgu Tryggvatíóttur og Péturs Hraunfjörð b'laviðgerðarmanns og' ó héima að Haga í Blesu- gróf. Birkir er fæddúr 12. maí 1947. Elztur fjórmenninganna er Guðmundur Viggósson til heim- ilis af Bárugötu ,7. Hann er 14 ára, fæddur 22. auríl 1946. For- eldrar hans eru Hrafnhildur Thoroddsen og Viggó Tryggva- son lögfræðingur, Þetta ei’u allt frísklegir og skarpir strákar og þeim finnst Bróðir Birkis og foreldrar hans gengu einnig alla leið og sömu- leiðis -eldri bróðir Kristins en Guðlaugur var einn úr sinni fjölskyldu. Það er auðséð. að piltunum 'finrist heldur fávislega spurt; þegar blaðamaðurinn innir þá eítir þv:. hvers vegna þeir hafi farið' í þessa göngu. •— -Auðvitað til þess að mót- mæla dvöl eriends herliðs í Jandinu. — Haldið þið ekki, að fleiri jafnaldrar ykkar hefðu gjarnan viljað ganga með sama mark- mið fyrir augum? - Jú, ég býst við því. segir Guðmundur. Þeir vita bara margir hverjir ekki hvað þetta er. bætir hann við. — Haldið þið að gangan og fundurinn hafi mikil áhrif? .— Það er eftir því. hvað á svona göngu, ef efnt yrði til nýrrar? — Já, ég myndi fara, segir Guðmundur enn. Það er alltaf verst fyrst. Og hinir taka allir undir það, að þeir muni ganga öðru sinni frá Keflavík til þess að mótmæla hersetunni, ef með þarf. Þetta eru drengir. sem vilja eitthvað á sig leggja fyr- •ir land sitt og þjóð. Elzti göngumaðurinn, Sigurð- ur Guðnason fyrrum formaður Dagsbrúnar, hefur ekki fremur en drengimir tekið það nærri sér að ganga frá Keflavík. Á sínum yngri árum lagði hann oft lengri dagleiðir að baki fót- gangandi og þeim, sem eiga jafn heitan hug og brennandi áhuga og Sigurður Guðnason, verða ekki sporin þung, sem þeir ganga fyrir land sitt og frelsi þjóðarinnar. Sigurður er göngúna og íundinn. Sigurður? — Jú, jú. Mjög ánægður. Þetta hafði þau áhrif á mig, að ég hef aldrei verið eins líkamlega hress síðan ég fékk veikindaáfallið og eftir þessa göngu. — Áttirðu von á því, að gangan og fundurinn myndu verða svona fjölmenn? — Nei, ekki bjóst ég nú við því. En aldrei um mína ævi hefur mér liðið betur en þegar lagt er út í einhverja tvísýnu. Á meðan maður getur það á maður eitthvað eftir. Það er kannske mesta hamingjan í lífinu að eiga hugsjón til þess að berjast fyrir. — Hvaða áhrif heldurðu að gangan hafi? — Ég er viss um að hún hef- ur mikil áhrif. Mönnum er íarið að ofbjóða, hvernig' allt er látið fyrir peninga. Og svo sjá menn líka dæmin, hvernig þeim þjóðum hefur farið, sem likt er ástatt um og okkur, að þær hafa herstöðvar í landi. sínu og þiggja fé fyrir af Bandaríkjamönnum svo sem Tyrkir, Kóreumenn og Japan- ir. Þetta er bara í smærri stíl hjá okkur. — Það var sérstaklega ánægjulegt. að ganga með þessum ungu drengjum, segir Sigurður. því að það eru þeir, sem taka við af okkur gömlu mönnunum. Þar er framtíðin í góðum höndum. Það þarf ekki að ganga fyrir þá. — Þú ert að verða sjötíu og tveggja ára, er það ekki? — Ég varð 72 á.ta í gær, seg- ir Sigurður og hlær við. Ég sagði alltaf að ég ætlaði að ljúka bessu fyrir afmælið mitt. -— Hvert heldur þú, að næsta skrefið ætti að vera í barátt- unni fyrir brottför hersins og fullu sjálfstæði landsins? — Ég veit ekki. Það verður að undirbúa það vel og fá um það góða samstöðu. Aðalatriðið er að vera alltaf nógu vakandi og fyigja þvi eftir, sem gert er. Að svo mæltu þýst Sigurður til þrottfarar ásamt drengjun- um fjórum, sem eiga að erfa landið frjálst og óháð. S. V. F. Her eða ekki? Frú nokkur, skikkanleg og guðhrædd, fuLlyrti við mig að Sjálfstæðisflokkurinn vildi hafa her. Heimdellingur einn, mikill heiðursmaður, fullyrti einnig, að Heimdallur vildi hafa her (og þá væntanlega strið líka). Þetta þótti mér ljótur rógur og níð um jafn- vænan flokk, og bar þetta undir hinn þriðja, greinagóð- an mann, og tók hann þessu fjarri. Hann studdi það dæm-. um, og fann ég að hann var athugull og frcðari um þetta efni en hin tvö. Það var ekki laust við að ég fyndi á hon- um þykkju vegna flokksins^ Og vildi ég koma áliti hans, svo vel rökstutt og grund- vallað sem mér fannst það vera á framfæri, til þess, ef vera mætti, að firra þennan. stóra og merkilega, jafnvel edítið heilaga, flokk, svona ljótu ámæli gerðu af van- kunnáttu. M. iiiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimimiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittiimmiuiiiiiiimiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iimmmimimmmmimmmmimmmmmniiimimiimiimmiiimiiimmmiimmmmmmimimmmmmimmmiimmmmur Lesandi góður. Eg verð fyrst að biðja þig afsökunar á því, að pistill ■þessi -verður nokkuð langur, en ég kemst ekki hjá því, að koma ■víða við til þess að gera þér grein fyrir ýmsum lítt kunnum hlutum, sem bezt sýna hve langt Sovét- stjórnin hefur gengið til þess að koma á þeim friði, sem mannkynið þráir. Hinsvegar hafa auðvaldsríkin og þá fyrst og fremst Bandaríki Norður-Ameríku, sem gerðu innrás í þetta land í maímán- uði 1951, gert allt, sem þau gátu til þess að stofna til styrjaldar. Þeim hefði senni- lega tekizt það, ef Sovétrikin hefðu sofið á verðinum. Um þetta ætla ég að skrifa þér, lesandi góður og benda þér á nokkrar staðreyndir, sem þér munu sennilega ekki kunnar. Allt er þetta gert vegna þess, að Morguriblaðið gat min að nokkru hérna á dögunum í sambandi við útvarpsumræð- ur okkar séra S'gurðar skálds Einarssonar í Holti“:'). Voru í sama tölublaði hvorki meira né minna en tvær óhróðurs- greinar um mig, önnur á fremstu síðu, en hin ritstjórn- argrein. Óhróður og atvinriu- rógur eru sjaldnast haldgóð rök í deilu. Er eingöngu grip- ið til þeirra þegar allt annað þrýtur. Vegna þess, að skrif Morgunblaðsins voru að þessu sinni óvenju rætin, nenni ég ekki að láta það komast hjá hýðingu áður en ég sný mér að meginatriðum pistils míns. 1. phtill ') Eg ætti eiginlega að vera verið mér góður leiðarvísir Morgunblaðin'u þakklátur -fyr- um að allt væri í lagi umborð ir að ræða mín lítilmótlegheit, hjá mér. Samt gekk þessi ó- enda aldrei vei’ið neinn pam- hróður fulllangt — skal það fíll í pólitíkinni. og óhróður í rætt við ábyrgðarmann hlaðs- Morgunblaðinu hefur alla tíð ins á öðrum vettvangi. Morgunblaðið útvörður gasstöðvafólksins þýzba. Eins og marga rekur minni til, valdi Morgunblaðið sér það hlutskipti á árunum fyrir síðari heimsstyrjöldina, að vera sauðtryggur útvörður Hitlersmanna hérlendis. Voru þeim valin hin mestu hrós- yrði hvenær. sem færi gafst. Allt var gott ög rétt, sem þeir gerðu. Falsanir þeirra voru Morgunblaðinu eilíf sannindi. Hitler, Himmler og Göbbels voru bjargvættir vestræns frelsis og menning- ar. Þá voru nazistarnir Morg- unblaðsins „Frjálsa og friðar- unnandi þjóð“ rétt eins og 'Bandaríkjamenn og Spán- verjar eru það nú. Hver sá hann í herfylkingu á her- mannavísu og söng ættjarð- arsálm þýzkra: indaleiðangra". sem þýzkir gerðu út til íslands á árunum fyrir heimsstyrjöldina, svo og margar ,,kurteisishehusóknir“ herskipa þeirra. Það mátti ekki hlaka við þessum átrún- aðargoðum íhaldsins íslenzka. — Meðan spánska lýðveldið barðist síðustu fcaráttunni gegn márahersveitum „frelsis. hetjunnar“ Francos og hisk- upsrytjunnar af Badajoz, sem ivðveldisstjórnin lét skjóta Eg gerðist svo djarfur að bana 9 sinnum að sögn „Wenn das Judenblut vom Messer spritzt, dann ist mir wohl zu Mute „Þegar Gyðingablóð drýpur af rýtingnum, líður mér vel Hendrils Ottós.son maður, sem reyndi að segja sannleikann um gasstöðva- fólkið, var í augum Morgun- blaðsins landráðamaður. — Eg minnist sérstaklega eins atviks, sem gerðist sumarið 1938. Þá gekk liðsflokkur af þýzku herskipi við alvæpni um götur Reykjavíkur. Gekk stöðva þennan ófögnuð á miðri götu, ávarpa harin og benda honum á að siíkt at- hæfi sem þetta- væri .fyrst og fremst bannað að alþjóða- lögum, en auk þess væri bannað að ganga vopnaður um götur þessa bæjar. Morg- undlað'ð fyrt'st vegna þess að ég hafði gerzt svo djarfur að ávarpa hergöngu hinnar .hjartalireinu herraþjóðar1 og móðgað freklega herraþjóðina. Þá tók Morgunblaðið illa upp ábendingar um alla þá „vís- íhaldsblaðanna, meðan flug- vélar Hitlers og Mussólínis eyddu borginni Guernica, var það Morgunblaðið, sem ske- leggast studdi Franco og vel- nefndan biskup og hélt uppi málsstað þeirra hér á landi. Voru þar enn að hætast „hjartahreinir“ menn 1 hóp hinna frjálsu og friðarunn- andi postula Morguriblaðsirís. En bezt þótti Morgunblaðinu er Bretar og Frakkar fórn- uðu Tékkóslóvakíu á altari hinnar „friðarunnandi þjóð- ar“. Þá urðu þeir Chamber- lain og Daladier, postular friðar og frelsis, næstum því eins sannhelgir í augum Morgunblaðsins og þeir Hitl- er og Mússólíní. Svo kom síðari heimsstyrj- öldin og innrás Breta í ís- land. Þeir komu eins og þjóf- * ar á néttu, réttum mánuði eftir að utanríkisráðherra þeirra^ Halifax lávarður, hafði með fögrum tárum lýst yfir þv!í, að hann myndi virða hlutleysi Islands. Gott er, að menn minnist orðheldni brezka utanríkisráðuneytisins nú, er þeir lofa oss íslend- Framhald á 10. síðu. Eítir Hendrik Otfósson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.