Þjóðviljinn - 24.06.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.06.1960, Blaðsíða 5
ÍIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIÍIIII Föstudagur 24 júni 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Afneita atómvopnum M'östjórn Verkfmanna- flokksins í Bretlanli og stjórn verkalýðssambands- ins hafa gefið út sameigin- lega Stefnuyfirlýsingu um kjarnorku- og afvopnunar- mál. Þar er skorað á brezku stjórnina að hætta fram- leiðslu kjarna- og vetnis- vopna en ' reysta þess í stað á það að Bandarí.kin fram- leiði nóg af slíkum vopn- um til að tryggja vestur- veldin gegn styrjöld. I.agt er til að Bretar lvætti öllum tilraunum með kjarna- og vétnisvopn og af- sali sér slíkum vopnum. Tal- ið er sjálfsagt að koma í veg fyrir að Þjóðverjar framleiði slík vopn eða hafi þau undir höndum. Þá er lýst yfir -því að æskilegt sé og rétt, að Iíín- verska alþýðuveldið eigi að- ikl að öllum viðræðum um afvopnun í framtíðinni. Fréttaritarar se.gja að stefna þessi sé málamiðlun í þeirvi deilu er staðið hefwr um þessi mál innan brezlui verkalýðssamtakanna, en þá sé greinilegt, að vinstri menn hafi haft meginatriði stefnu sinnar fram. Eystrasaltsleikvangurinn í Rostock er glæsilegt íþróttamannvirki. Þar fara fram helztu íþrótta- mót Eystrasaltsvikunnar. Þátttakendur verða frá Norðurlöndum, Þýzkalandi, Sovétríkjunum og Póllandi, ti m i m; 111 li 111111111111111111111111111111111 m 11 n 111 í 111111111111 ii 1111111111111 ] 1111111111111 m 111 m 11 m 1111111 i i: 1111111 e 111111111111111 iiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiimiimmmmmmiimi Flesta íslendinga hefur ein-miðaður, pöntun farseðla, hót- ,sannkallað draumaland ferða- hverntíma dreymt um að kom-elrýma 1 Rostock o.s.frv. Enn manna og sumargesta. En fólk- ast „ú>i fyrir pollinn". — Oggeta örfáir í viðbót komizt ið í Þýzka alþýðulýðveldinu margir hafa gert þann draummeð en þeir þurfa að ‘iilkynna hefur einnig kunnað að meta að veruleika á undanförnumþátttöku sína nú þegar. Flug- aðstöðu hennar og kosti. árum með þvá að leggja hartfargjald báðár leiðir, járn- að sér. Hinir eru }>ó vafalaustbrautarferðir milli Kaupmanna- fleiri sem ekld hafa enn séðþafnar og Rostock og hótel- drauminn rætast, en lifa ípláss og fæði meðan á hátíða- voninni. Nú í sumar gefs>t höldunum stendur kostar að- mönnum tækifæri til óvenju-eins 7500 kr. og gefst mönn- lega ódýrrar og slcemmtilegrar pm áreiðanlega ekki kostur á utanlandsferðar, sein sldpu-ódýrari og skemmtilegri utan- lögð verður á Eystrasalts-landsreisu nú en þessari. vikuna í Þýzka alþýðulýðveld- _ Þetta er i þnðia sinn sem mu. r . skipulögð er þátttaka héðan Ems og Sív.Mt hefi.i ven j Eystrasaltsvikunni. Hafaþær frá stendur EystrasaltsVikanfyrri ^ takast með miklllm Mörg verkalýðsfélög og önnur samtök austurþýzkrar alþýðu eiga þarna sín félagsheimi.li þar sem meðlimir þeirra geta dvalið I sumarleyfi sínu gegn mjög lágu gjaldi. Þá eru þarna einnig fjölmörg hótel og hress- ingarheimili fyrir aðra sumar- gesti. 1 þessu umhverfi dvelja þátt- takendur á Eystrasaltsvikunni. Fr ekki nokkuð á sig leggjandi þil þess að verða þess aðnjót- yfir frá 8.-10. júlí og verða.gætum og þ4tttakendur verið andi og kynnaat um leið einu hátíðahöldin hiri fjölbreyttustu. Þátttaka héðan frá íslandi er; áætluð 80 manns og hefur all- ur undirbúningur verið við það Fet fSokkuð eftir kynfsáttum Héraðsráðið í Pretoria í Suð- ur-Aíríku heíur sent út til- kynningu til allra et'nalauga um að þær verði að fara eftir regl- unum um kynþáttaaðskilnað. Samkvæmt ákvörðun ráðsins verður komið á fimm ólíkum k?i-fum í fatahreinsun, fvrir hvíta menn, svarta, kynblend- inga, indverja og kínverja. í hverri eínalaug skulu settar upp fimm afgreiðslur til að taka á móti fötunum og síðan skal hreinsa þau i fimm mismunandi vinnustofum eftir því af hvaða kynþætti eigendur þeirra eru. Þó skal hverri efnalaug vera leyfilegt að gera að sérgrein sinni hreinsun á ,,hvítum“ eða „ekki hvítum“ fatnaði. einstaklega ánægðir með ferð- ina og sltipulag og fram- kvæmd hátíðahaldanna. Umhverfi Rostoek, þar. sem yikan er haldin, er ákaflega fagurt og sérstætt. Hávaxnir skógar bylgjast um hæðadrög pg dali og teygja sig víða allt til sjávar, en er kemur út úr pkcgarþykkninu blasir við gul- hvít baðströndin. Er Eystra- saltsströndin viðurkennd ein .bezta baðströnd Evrópu, en hún er þakin gulhvítum sar.di og sjórinn 18—20 stiga heitur. Eystrasaltsströndin er því af sósialísku löndunum í sum- arleyfinu í ár? sagt upp í USA Um það bil 4000 læknum við bandaríska spítala hefur verið sagt upp starfi frá 1. júlí, þar sem þeir hafa menntazt er- lendis og eru álitnir hafa það takmarkaða kunnáttu ýmist í starfinu eða málinu, að þeir séu sjúklingunum hættuleg:r, segir bandaríska blaðið Wall Street Journal. Heilbrigðisyfirvöld Bandaríkj- anna ákváðu að segja læknun- um upp eftir að hafa látið þá gangast undir próf, sem ekki átti aðeins að sanna getu þeirra á sviði læknisfræðinnar heldur einnig að komast eftir kunnáttu þeirra í ensku. Héðan í frá verða útlendir læknar, sem sækja um störf við bandarísk sjúkrahús skyldir til að taka slíkt próf. Reiknað er með að um helmingur umsækj- enda muni falla. Samband brezkra ölgerðar- manna hefur tilkynnt að bjór- neyzla í heiminum hafi aldrei verið meiri en sl. ár. Hún komst þá upp í 38.000 milljónir lítra. njosnatœkns Nýlega gerði bandaríski her- inn tilraunir með nýja, ómann- aða þotu, sem hægt er að senda með gífurlegum hraða í njósna- leiðangur án þess að þuria að eiga á hættu að flugmaður falli í óvinahendur þótt ílugvéiin sé skotin niður. Vélin kallast An-SD-5 eða SD-5. Herinn hefur skýrt frá því að þotan sé búin i afeindatækj- um sem sendi stöðugar upplýs- ingar um óvininn og það sem hann taki sér fyrir hendur. Húii g'engur hraðar og getur verið iengur á lofti en aðrar gerðir njósnaflugvéla. Gimsftsinaþjéfar gripnir í París Fyrir skömmu hafði Parísar- iögreglan hendur í hári a’þjóð- legs hóps gimsteinaþjófa og fann í fórum þeirra gimsteina að verðmæti rúmar 3 miiljónir ísl. króna. Bófaflokkur þessi hafði stöðvar í Frakklandi, Belgíu, Þýzkalandi og Bandaríkjunum. Meðal þjófanna er kona, sem er háttsettur embættismaður í frönsku ráðuneyti. Alþjcðalög- reglan, Interpol, hjálpaði til að finna slóð glæpahringsirs, og það tókst þegar meðlimir hans lentu í deilum innbyrðis og börðust með skotvopnum á götum Parísarborgar. Lánveitingar til fiskiðnaðar verður umræðuefnið á ráðstefnu í París 17.—22. öktóber, sem framkvæmdastjóri Matvæla- og landbúnaðarstofnunarinaar (FA O) hefur boðið aðildarríkjunum til. Er á það bent í sambandi við þessa ráðstefnu, að hin mikla áhætta, sem er samfara ■ fisk- iðnaði, hafi skapað mikla erfið- leika í sambandi við öfiun einka- lána með góðum kjörum. (Frétt frá S.Þ.). Nýlega ilóu tvær systuir um sjö- tugt úr hungri í íbúð í New York. Þær voru klæddar lörfum og vógu hvor um sig minna en 45 kg. Eini maturinn sem fannst í ibúðinni voru skemmdar kart- öflur í potti og leifar af spag- hetti. En þar fundust líka banka- bækui', hlutabréf og tékkar sem voru um 4 millj. kr. virði. Maðurinn með rafemdaheilann er hinn 52 ára Eduardo Palma í Lissabon kallaður. Hann getuír leyst flóknustu stærðfærðidæmi á ótrúlega skömmum tíma. Sjálfur telur liann metið vera þegar hann gat deilt í 310 mjög háar tölur á 32 mínútum. Sami útreikningur myndi hafa tekið venjulegan stærðfræðing marga daga. Á fundi hjartasérfræðinga í Flórida var sagt frá þvi að hjartaloka úr stáli hefði bjargað lífi 32 ára gamallar bandarískrar konu. Vonlaust hafði verið ,talið að takast mætti að bjargá henni. Sex memi bjuggu sl. vetur í plastkúlu á ísbreiðum Grænlands, 900 km frá ströndinni og í 3000 m hæð yfir sjávarmáli. Frostið komst stundum niður í 63 gráður, en mönnunum sex leið ágætlega í plasthylkinu sínu. Þeir eru þátttakendur í alþjóðleg- um leiðangri, sem fór til Græn- tands í fyrra til jöklarannsókna. tsinn hefur mælzt allt að 3 km þykkur og undir honum er fjall- lendi með djúpum dölum. Nýlega fædili Viola Brown, 31 l'irs gömul negrakona tut.tugasta barnið á 14 árum. Aðeins átta barnanna hafa lifað, en í þetta sinn, tiikynnir fæðingardeildin, líður móður og börnum — þremur að tölu — vel. Á þessum 14 árum hefur frú Brown eignázt aðra þríbura. eina fjórbura, tvenna tvibura og eina fimmbura. Aðeins einu sinni hefur hún átt eitt barn. Bæjarstjörnin í Moslcvu hefur bannað að drekka vin á götum úti, að koma með vasapela á al- mennar skemmtanir og að nota ferðaviðtæki á opinberum stöð- um. Meira en 300 baskaprestar hafa skrifað biskupum sínum og mót- mælt s’endurteknum brotum Fran- co-stjórnarinnar á borgariegum í'éttindum. Þeir ætla að reyna að fá alia prestastétt Spánár tii að sameinast um mótmælin. Biskup- arnir hafa ekki enn látið neitt frá sér heyra. Fyrir stuttu fóvst 24 ára gam- all tæknisérfræðingui' og níu menn slösríðust á Cap Canaveral, þegar sprengjuhleðslia af Titan- flugskeyti sprakk. Þetta er í fyrsta sinn sem þar hefur orðið dauöaslys. Maður nokkur í San Francisc.o, William Demay, 34 ára að a'.dri, hefur verið ha.ndtekinn fyrir fjöl- kvæni. Hann er ákærður fyrir að vera kvæntur 11 konum —• sj ilf- ur hefur hann viðurkennt að hafa gengið sjö sinnum i hjóna- band og skipt um nafn í hvert sinn. Systir Boris Pastemaks, Lydia Slater, er nýlega farin til Sovét- rikjanna. Þetta er í fyrsta sinn í 40 ár sem hún heimsækir föður- land sitt. utan ur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.