Þjóðviljinn - 24.06.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.06.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN Eöstudagur 24. júní 1960 Hver er landnámsmaðurmn? I dag: hefst í Þjóð'viljanum ný myndagetraun. Eins og í fyrri getrauninni hefur Ragnar Lár skorið myndirnar í dúk, í þetta skipti af landnámsmönnum á ís- landi. Á myndinni hjá hverjum um sig eru hlutir sem eiga að gera hverjum þeim sem kunnug- ur er Landnámu fært að þekkja við hvaða landnámsmann er átt. Eins og í málsháttagetrauninni verður eyðublað fyrir ráðningu látið fylgja síðustu myndinni. Ilaldið því myndunum saman þangað til allar eru komnar. Ein 300 króna verðlaun verða veitt og dregið um þau úr liópi þeirra sem senda réttar lausnir. r íslenzkar iðnaðarvörur vekja athygli á sýningu í Svíþjóð Dagana 21.-29. maí sl. var lialdin iðnsýning í Gautaborg, Svenska Mássan, með þátttöku íslands. Stóð Vörusýningar- nefnd fyrir íslenzku deildinni, en a’is sýndu þar um 7 fyrir- tæki framleiðsluvörur sínar. Axminster sýndi gólfteppi, Sameinaða verksmiðjuafgreiðsl- an skyrtur, undirföt, sokka og útiföt barna,- Skjólfatagerðin hf. ku’daúlpur, kerrupoka og leðurblússur, Sútunarverk- smiðjan hf. sútuð lambskinn, Kaupi hreinar prjónatuskur á Baldursgötu 30. OTVARPS- VIÐGERÐIR og vishiækjasala BUGIN VELTUSUNDI 1. I) A M A S K - Sængurveraefnr Lakaléreft Flauel Léreft Ilvít og mislit ULLAR-VATTTEPPI Skólavörðustíg 21. Vefarinn hf. gólfteppi, Vinnu- fatagerð íslands hf. kuldaúlp- ur, fægiglófa og skinnsokka og Linda hf. Akureyri súkku- laði, og PEZ-töflur. Ennfrem- ur höfðu Loftleiðir hf. upp- lýsingadeild. og Vörusýning- arnefnd sá um sérstaka land- kynningardeild. I viðtali við fréttamenn fyr- ir helgina sagði Helgi Ólafs- son hagfræðingur, er var full- trúi fyrirtækjanna á sýning- unni, að íslenzku vörurnar hefðu vakið mikla athygli og aðsókn að deildinni verið mjög góð. Fjöldi fyrirspurna barst um vörurnar, einkum skinnin og gæruúlpurnar. Sýningin fékk einnig lofsamleg blaðaummæli. Taldi Helgi engan vafa á, að hægt væri að selja íslenzkar iðnaðarvörur til Norðurland- anna, enda virtust þær sam- keppnisfærar um gæði og verð. Norrænt sveitar- stjornarnámskeið Eftir síðari heimsstyrjöldina hafa árlega verið haldin norræn námskeið í sveitarstjórnarmál- um og hafa þau verið til skiptis í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð og undirbúin af sveitarstjórnarsambandi við- komandi lands. Að þessu sinni verður nám- skeiðið haldið í sveitarstjórnar- skólanum (Kommuneskolen“) í Sigtúnum dagana 28. júní til 3. júlí n.k. og fyrir því stendur samband sænskra hreppsfélaga. (Svenska Landkommunernas För- bund). Á námskeiðínu vérða fyrif- lestrar um sveitarstjórnarmál á Norðurlöndum og umræður úm verkaskiptingu á milli rikis og sveitarfélagá. Farið verðuf í skemmti- og kynnísferðir um ná- grennið og að því stúðláð, að þátttakendur kynnist sem bezt* hver öðrum og viðhorfum í sveitarstjórnarmálum hinna land- anna. Hjartkær faðir okltar tengdafaðir og afi GUNNAR -JÓNSSON, katipmaður lézt að heimili sínu Hverfisgötu 69 — þ. 22. þ.m. Börn, tengdabörn og barnabörn. HéiWarvöpiisaSa KEA iiam Pitmum fi 5 .Akureyri..Frá fxéttaritara ■ ’Þjóðviljáns. Aðalfundur Kaupfélags Ey- firðinga stóð yfir dagana 8 og 9. júní síðastl. Á fundinum áttu sæti 187 fulltrúar írá 24 félags- deiídum auk stjórnar, fram- kvæmdastjóra, enducskoðenda .og r jgyta • •• s; 'á; ,5 ?; '. *•• . ; íf, ymtssa,! :þestþi f-. HeiUIaryörusa.Ia félagsins. þcg- ár riteð ér 'talin sala alira vérk- smiðja og starfsgreina félagsins ásamt afurðasiilii irá mjólkur- m Auglýsing Samkvæmt staðfestum viðauka við 1. mgr. 41. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur, mega sölustaðir, þar sem seldar er i notaðar hifreiðir (bifreiðasölur), þykkt tillaga þess efrris, að fé- samlagi, sláturhúsum, frystihús- uin, sjávarafurðareikningx óg iiðr- um framleið.slustöðvum, nam alls rúmlega 300 milljónúm króna. Fundurinn samþykktr að ráð- stafa éftírstöðvum ágóðáreikn- ings, um hálfri' annarri friilljón króna, með því að endurgréiða 3 % aí ágóðaskyldri úttékt fé- lagsmanná í stofnsjóði þeirra auk 6% af úttekt þeirra í Týfja- búð, sem greiðist í- • viðskipta- reikninga íélagsmanna'.'Þá 'sam- þykkti fundurinn að gefa kr. 25.000,00 í orgelsjóð Ak'ureyrar- kirkju. Hagnaður af rekstri efnagerð- ar félagsins á sl. ári: nam urn.83 þús. kr., og rennur Siíruþþháeð óskert i Menningarsjóð sam- kvæmt ákvörðun síðastai : aðal- fundar. Þá var á fundinum sam- einungis vera í því húsnæði eða á þeim stað, sem bæjarstjórn hefir samþykkt til slíkra afnota. Tekur ákvæði þetta einnig til núverandi bifreiðasölu- staða. Ber því öllum, sem hafa með höndum slíka starfsemi, að sækja um leyfi til bæjarstjómar Reykjav'íkur fyr- ir 10. júlí n.k. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri umferð- arnefndar, Hafnarstræti 20. Reykjavík, 23. júní 1960. Borgarstjóraskrifstofan. Húsgögn á gamla verðinu Sófasett, þar á meðal létt sett, svefnsófar, eins og tveggja manna, stakir stólar, kommóður, sófaborð, reykborð. ALLT Á GAMLA VERÐINU BÓLSTURGERÐIN H.F. Skipholti 19 (Nóatúnsmegin) — Sími 10388. lagið reisti minni&varða um Hall- grím Kristinsson. Úr stjórn áttu að g&rga Brynj- ólfur Sveinsson og Björn Jó- hannsson og voru báðir endur- kosnir. Þá voru og endurkosnir í varastjórn þeir Sigurður O. Björnsson og Halldór Guðlaugs- son. Ármann Helgason kennari var endurkosinn endurskoðandi félagsins, og sömuleiðis var Þór- arinn Björnsson endurkosinn í stjórn Menningarsjóðs. Tveir menn voru kosnir í varastjórn Menningarsjóðs, Jóhannes Óli Sæmundsson, sem var endurkos- inn, og Hjörtur Þórarinsson, Tjörn. STEINDdlUsl má Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt gulL W ééá 1 KHflKI I Arabarnir ákváðu að halda kyrru fyrir um nóttina. Þeir vissu að það myndi lítið gagn gera að leita þeirra í svarta myrkri. Einnig vom þeir sarmfærðir um, að þeim myndi ekki takast að komast undan, því þau voru ókunnug öllum staðháttum, Á meðan lá sjeikinn í böndum og gamla konan stumraði yfir honum. Hann var vonlítill um að þeim tækist að komast undan, þar sem gamla konan hafði sagt frá þeim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.