Þjóðviljinn - 02.07.1960, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 02.07.1960, Qupperneq 5
Laugardagur 2. iúlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 AkökunarlDulu Eisenhowers r illa tekiö í Bandaríkjunum Sjónvarpsræöa sú sem Eisenhower Bandaríkjaforseti flutti á mánudagskvöldiö til aö breiöa yfir ófarir sínar í ferðinni til Asíu á dögunum og’ þá miklu diplómatísku ósigra sem Bandaríkin hafa beðiö upp á síökastið hefur mælzt mjög illa fyrir i Bandaríkjunum og bandarísk blöö gagnrýna forsetann og ráögjafa hans harðlega. Fréttaritari sænska blaðsins Stockhoíms-Tidningren í New York segir að ræðan hljóti að hafa komið flatt upp á flesta Bandaríkjamenn og valdið þeim vonbrigðum. Hann segir að sá sem hafi samið þessa ræðu fyr- ir forsetann hafi ekki verið sér- lega ve) fyrirkallaður. Þar hafi Hagerty blaðafulltrúi vafalaust verið að verki enda ræðan öll í hans venjulega dúr: mistök og axarsköft Bandaríkjastjórnar virt að veftugi og gagnrýni á þau ekki einu sinni svarað. Frétta- ritarinn segir síðar í grein sinni: „Eisenhower sagði líka að hann ,.hefði verið fullvissaður um að yfirgnæfandi meirihluti japönsku þjóðarinnar vildi bjóða ann Floj'd Patterson. Reston bendir Svíanum þar á hvernig hann eigi að skýra löndum sín- um frá ósigrinum og segir hon- um að hann skuli taka sér Bandaríkjaforseta til fyrirmynd- ar: „Ég hef þrjár tillögur. Bezt væri að segja ekki neitt. Næst- bezt væri að neita að þú hafir yfirleitt komið til Bandaríkjanna, en komist þú ekki hjá því að segja eitthvað legg ég til að þú notir aðferð Eisenhowers for- seta, þá sömu sem hann beitti þegar hann skýrði frá þvi að heimsókninni til Japans hefði veriði aflýst“. Reston gefur Inge- mar síðan ýms góð ráð. Hann á að segja að hann hafi fengið ítrekuð tilboð að koma til Banda- ríkjanna til fundar æðstu manna í þungavigt og hakla áfram: — í því sambandi get ég sagt að ég hef aldrei talið að sigrar og peningar væru það eina sem einhverju máli skiptir. Það sem máli skiptir er aukinn skilning- ur milli þjóða heims sem stafar af tvíhliða gagnkvæmum of- beldisárásum sem eiga sér stað í augsýn velfjáðra villimanna meðal hins ofþróaða en van- menntaða hluta mannkyns. Hvað varðar „atburðinn sem gerðist á Polo Grounds" er því til að svara að rétt er að ofsa- fengnum minnihluta þeirra sem þar voru tókst að koma í veg fyrir að ég kæmi öllu fram sem ég ætlaði mér og að herra Patt- erson var mér nokkuð mótfall- inn, einkum í fimmtu lotu, jafn- vel fjandsamlegur og batt þann- ig enda á erindrekstur minn. Engu að síður vil ég láta yður vita að ef þér hefðuð heyrt fagnaðarlætin sem glumdu um allan hinn mikla leikvang þeg- ar ég vaknaði loks aftur úr öng- vitinu, mynduð þér vera mér sammála um að mikill fjöldi friðunnandi Bandaríkjamanna réð sér ekki fyrir fögnuði yfir því að ég skyldi lifa þetta af. Eina ofansjávarskipið sem knúð er kjarnorku, soVézki ísbrjót- urinn Lenín, sést hér í höfninni í Múrmansk, en þar var hann fyrir nokkrum dögum að taka vistir áður en hann heldur út í fyrsta leiðangur sinn um Norður-lsliafið. Jafndýrt að fara með flugvél og járnbraut í Sovétríkjunum Gervitungl í okkar sólkerfi frá ókunnum vitsmunaverum? Sleginn í rot? velkominn fulltrúa þjóðar sem Japanar vilja vinna með og eiga vinsamleg samskipti við“. Á þetta einnig við um samstarf um kinrnorkustöðvar? Mætti Kunnur bandarískur vísinda- maður, prófessor R. N. Brace- well, við Stanfordháskólann í Kaliforníu, nefur komið með þó furðulegu tilgátu að vitsmuna- verur frá plánetu í einhverju fjarlægu sólkerfi innan Vetrar- brautarinnar hafi sent gervi- tungl til okkar sólkerfis og fari maður spyrja hver það var sem Það nú á braut umhverfis sól fullvissaði forsetann um þetta? okkar. Hvernig getur hann annars skýrt I Þessa tilgátu kemur hann með það að Kishi forsætisráðherra | sagði þogar af sér embætti eftir fullgildingu samningsins ef hann var þeirrar skoðunar að yfir- gnæfandi meirihluti japönsku þjóðarinnar væri samþykkur slíku samstarfi?" Washingtonfréttaritari New York Tim.es, James Reston, sem er mikill háðfugl, hefur skrifað grein í Wað sitt um ræðu íor- setans. Grein þessi er birt sem opið bréf til sænska hnefaleika- kappans Tngemars Johansson sem nýlee'a .var sleginn í rot í éinv'gi við bandaríska svertingj- !\Æ í grein sem hann ritar í hið viðurkennda brezka náttúru- fræðirit Nature. Tilgátan er fram komin vegna dularfullra út- varpsmerkja sem heyrzt hafa til jarðar úr sóikerfi okkar. Pró- fessor Bracewell segir að vel kunni svo að vera að gervi- tunglið, eða öllu heldur gervi- piánetan, flytji einhvern boðskap fró hinum fjarlægu vitsmuna- verum. Flugvélin er farartæki sjö ára áætlunarinnar, sagði forstjóri innanlandsflugsins í Sovétríkjun- um, Évgení Loginoff, á fundi með blaðamönnum í Moskvu fyrir skömmu. Hann gerði grein fyrir hinni öru þróun sem nefur orðið í flugmálum þar í landi, en sov- ézka flugfélagið Aeroflot flytur nú fleiri farþega og á meiri og betri flugvélaflota en nokkurt annað flugfélag í heimi. Þéttriðið flugleiðanet liggur nú yfir öll Sovétrkin. Mikil á- herzla hefur verið lögð á að hafa sem flestar flugleiðir til hinna vinsæ±u orlofshéraða í Kákasus og við Svartahaf. Login- off nefndi einn stað á þeim slóðum, Adler, sem meira en 100 flugleiðir liggja frá. Þá hefur einnig verið lö?ð mikil áherzla á að tengja saman hinar miklu iðnaðarmiðstöðvar, bæði inn- byrðis og við Moskvu. Flogið er nú á meira en 100 slíkum flug- leiðum. í fyrra var farþegaf jöldinn jafn mikill og á öllum árunum 1950—1955, og eykst stöðugt, Nýjar flugvélar bætast stöðugt við. Æ fleiri þyrlur eru líka teknar í notkun á stuttum flug- leiðum. Loginoff nefndi t.d. þyrluflugleið mílli Bakú og fljótandi olíuvinnslustöðvar á Kaspíahafi. Þyrlur eru einnig notaðar við hinar stórfelldu framkvæmdir í Asíu og flytja þær þangað rnargs konar þunga vélahluta. Þá eru flugvélar einn- ig notaðar í þágu landbúnaðar- ins. Mörg þúsund flugvélar eru notaðar við sáningu og áburðar- dreifingu Sjúkraflutningar með flugvélum hafa einnig aukizt stórkostlega og voru í fyrra fluttir 190.000 sjúklingar og 400.000 kíló af lyfjum með flug- vélum. Það er verið að byggja tíu nýjar flughafnir og 1. júní var Séremetévo vígð, en þar koma við 10.000 farþegar á hverjum degi. Það er lika skiljanlegt að það færist stöðugt í vöxt að menn ferðist með flugvélum í Sovét- ríkjunum: Það er ódýrt, og nú á enn að lækka fargjöldin svo að þau verða álika og á fyrsta farrými járnbrautarlesta. á Irsdlondi 100 sérfræðingar frá Sovét- ríkjunum eru væntanlegir til Indlands á næstunni, til að hjálpa Indverjum að hagnýta olíulindir, sem hafa fundizt þar í landi nýlega. Þetta tilkynnti olíumólaráð- ^ herra Indlands í gær, en hann j er nýkominn úr tveggja vikna \ heimsókn til Moskvu. Hann sagði 1 að Rússar myndu láta í té allan **að er s*ð,,r austur í Sovétríkjunum að halda skólabörnum mikla liátíð að prófran loknum á útbúnað til olíuleitar og olíu-, vorin. I Moslcvu var þessi hátíð haldin á hinum mikla Dynamoleikvangi og þaðan er myndin. vinnslu. j Margt var til sfeemmtunar og mun börnunum ekki hafa þótt minnst varið á dýrasýninguna. Líka -rósraaðir t £ kal!3ttar“ í V-Þýzkalandi Það er skammt á milli hneyksl- ismálaferlanna á meginlandinu. Nýlega voru margir hóttsettir menn dæmdir í París fyrir að hafa lokkað barnungar stúlkur í svallveizlur þar sem margt misjafnt gerðist. Nú er alveg sams konar mál komið fyrir rétt í Köln í Vestur-Þýzkalandi og eru þar 13 kunnir borgarar ákærðir fyrir svall og ólifnað með stúlkum og telpum á ferm- ingaraldri. Meðal hinna ákærðu er fyrrverandi dómari. 31 stúlka er viðriðin málið. Það var fastur siður í veizlum þessum að hald- ið var uppboð á fötum stúlkn- anna, sem færðu sig úr þeim jafnóðum þar til engin spjör var eftir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.