Þjóðviljinn - 02.07.1960, Page 11

Þjóðviljinn - 02.07.1960, Page 11
Laugardagur 2. júlf 1960 — ÞJÓÐVIUINN — (11 Útvarpið ir I dag ©r laugardagurinn 2. júlí — I>ingmaríumessa — Tungl í liásuðri kl. 18.59 — Ardegis- háflæði bl. 11.13 >— Síðdegishá- flæði kl. 23.45. 12.50 öskalög sjúklinga. 19.00 Tómstuhdaþáttur barna og ung- linga. 19.30 Tilkynningar. 20.30 Smásaga vikunnar: Undankoman. e. S. Maugham. (J. Jónasson). — 20.45 Tónleikar: Sinfóníuhliómsv. íslands leikur forleik að Rómeó og Júlíu eftir Tjaikovskí; Olav Kielland stjórnar. 21.10 Leikrit: l>að er komið haust eftir Philip Johnson, í þýðingu Bjarna Bene- diktssonar. Leikstj.: Valur Gísla- eon. Leikendur: Valur Gislason, Regína Þórðardóttir, Anna Guð- mundsdóttir, Arni Trygg.vason, Hildur Kialman og Áróra Hall- dórsdóttir. (Aður flutt 28. ágúst 1955). 22.10 Danslög. 24.00 Dag- Bkrárlok. X'tvarpið á morgun: 8.30 Pjörleg músik fyrsta hálf- tima vikunnar. 9.00 Fréttir. 9.10 Vikan framundan. 9.25 Morgun- tónleikar: a) Slá þú hjartans hörpustrengi, úr kantötu nr. 147 eftir Bach (Kór og hljómsveit flytja; dr. Reginald Jaques stj.). b) Ensk 'syíta -nr. 4 í F-dúr eftir Bach (Raiph Kirkpatrick leikur á sembal). c) Stef með tilbrigð- Um eftir Ludvig Irgens Jenssen (Fílharmoníulsveitin ; Osló; Odd Gruner-Hegg-e stjórnar). d) Kons- ert í e-moll nr. 1 fyrir píianó og hljómsveit eftir Chopin (Maurizio Pollini verðlaunahafi í Chopin- Bamkeppninni í Varsjá 1960 og Filharmoníusveitin í Os'ó leika; Odd Gruner-Hegge stjórnar). 11.00 Messa i hátíðasal Sjómannaskól- ans (Prestur: Séra Jón Þorvarðs- son. Organleikari: Gunnar Sigur- geirsson). 14.00 Miðdegistónleikjar: íslenzk tónlist a) Forleikur eftir Karl O. Runólfsson að leikritinu Fja'.la-Eyvindur (Sinfóníuhljómsv. tslands leikur Olav Kielland stj.). b) Örlagagátan, óratóría eftir Bj. Guðmundsson (Kantötukór Akui'- eyrar syngur undir stjórn höfund- ar. Einsöngvarar: Björg Bald- vinsdóttir, Helga Jónsdóttir, Ingi- björg Óliafsdóttir, Ingibjörg Stein- grímsdóttir, Hreinn Pálsson, Hermann Stefánsson og Ólafur Magnússon frá Mosfelli). 15.30 Sunnudagslögin. 16.30 Veðurfrcgn- ir. — Færeysk guðsþjónusta. 17.00 Framhald sunnudagslaganna. 18.30 Barnatími (Rannveig Löve): a) Framhaldssaga yngri harnanna: Sagan af Pella rófulausa eftir G. Knutsson; VIII. lesþuir —- sögu- lok. (Einar M. Jónsson rithöfund- ur þýðir og les). b) Jói skipstjóri og Esikimóadrengurinn, saga iHildur Þórisdóttir les). c) Ferða- lög dýra; frásagnir. d) Sveinn gerist leynilögreglumaður, þættir úr daghók eftir Sigurd Togeby; I. (Pálina Jónsdóttir þýðir og les). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leike.r: Rudy Wiedoeft leikur á saxófón. 1940 Tilkynnin°-ar. 20.20 Dýra.ríkið: Einar Öl. Sveincson nrófessor spia’lar um köttinn. 20.45 Hliómsv. Ríkisútvarpsins leikur. Stiórnandi Dr. Váciav Smetácek. Einleikari á óbó: Kai-el La.ng. a.) Konsert fyrir óbó og hliómsveit eftir - Jir.í Pauer. b) Þrír tékkneskir dansar op. 29. eft- ir Slavá Vorlová. 21.15 Heima og heiman (HiairaTdur J. Hamar og Heimir Hannessoh sjá um þátt- inn). 22.05 Danslög: Heiðar Ást- vaidsson danskennari kynnir lög- in fyrs-tu þrjá stundarfjórðung- ana. 23.30 Dagskil jrlok. Millilandaflug: Milii- landaflugvélin Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Osió og Stokk- hólms kl. 08.15 í fyrramálið. Milli- landaflugvélin Sólfaxi fer til Os- lóar, Kaupmannahafnar og Ham- boqgar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18.30 á morgun. Millilandafiulgvélin Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða. Húsav kur,; Isafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands, og Vestmannaeyja (2 ferð-| ir). Á morgun er áætlað að fljúga j til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarð-j B.r, Siglufja-rðar og Vestmanna- eyja. Helgarferðin verður í Hraunteig klukkan 2 í dag. I Hraunteig er mjög sérkennileg náttúrufegurð. Staðurinn verður skoðaður og einnig farið í knattspyrnu og fleiri leiki. Nokkur sæti laus. — Sjá nánar á öðrum stað í blað- inu. semenarieadjunkt Hjörring og Laugarneskirkja messa kl. 11 fi Benedikt S. Bjarklind lögfræðing-h. Séra Garðar Svavarsson. ur, Reykjavík, þann dag munu brúðhjónin dvelja á Öster Sögade 32 Kaupmannahöfn K. Langjökull er í Vent- spils. Vatnajökull er í Leningrad. Athugið. Vegna veikinda starfs- manns félagsheimilisins verður það lokað á daginn, en opið á kvö'din eins og venjulega. Fylk- ingarfélagar munu annast fram- reiðrlustöf bg hefur verið eett upp eldhús þarna, þar sem félag- ar geta skrásett sig til fra.m- reiðslustarfa. Félagar, látið félags- heimilið ekki vera lokáð vegna skorts á starfskröftum í e’-dhúsi. IIJÓNABAND: Á morgun sunnudag 3. júlí verða j gefin saman í hjónaband í Kaup- ■ mannahöfn ungfrú Elsa Hansen Hvassafell fór frá Reykjavík 25. júní til Archangelsk. Arnar- fel! fór 29. júní frá Eskifirði til Archangelsk. Jökul- fell fer frá Rostóck á morgun. Disarfell losav á Norð-Austur- landi. LitlaJe 1 er x olíuflutning- um í Faxaflóa. He’gafell er í Vent- spils, fer þaðan væntanlega í dag til Gevlé, Kotka og Leningrad. Hamrafel’ fór 39. júni frá Aruba áleiðis tii íslanx’s. h ' j Dettifors fór frá \j Gd'mia 23. fm. vænt- £______J a’niegur til Reyðarfj. T dn.g ot til Reykja- víkur síðdegis á morgun. Fjal’- foss fór frá Hamborg 30. fm. til Rotterdam, Hull og Reykjavík- ur. Goðafoss er í Hamborg. Gull- foss fór frá Reykjavík í gærmorg- un til Leith og Kaupma.nna.háfn- ar. Lagarfoss fer i'rá. Akuirevri i dag til Siglufjarðar, Skagast.rand- ar, Hólmav'kur, ísafjarðar, Bíldu- da’s, Vestmanniaeyja. Keflavíknr, Akraness og Revkiavxkur. Reykia- foss fór fi-á Seyðisfirði 30. fm. til Ra.ufarhafnar og Siglufjarðar og þaðan til Hull,. Kalmar og Ábo. Selfoss fór frá N.Y. í gær til Reykjavíkur. Tröílafoss fór frá Hamborg 27. fm. til Reyk.iavíkur, Tungufoss fór frá Gaiutaborg 29. fm. til Seyðisfjarðar og Reykja- víkui'. Iláteigsprestakall messa í hátiða- sal Sjómannaskólans kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Dómkirkjan messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. liirkja Óháða safnaðarins messa kl. 2. Séra Þorleifur Kristmunds- son á Kolfreyjustað prédikar. Gefin verða saman í kirkjunni ungfrú Ingibjöi-g Árnadóttir og Tón Ólafsson. Pan american flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá N. Y. og hélt áleiðis til Norðurlanda. —- Flugvélin er væntanleg annað kvöld og fer þá til N.Y. Skipaútgerð ríkisins: — Heklia er 5 Kristiansand á leið til Thors- havn og Reykjavíkur. Esja er væntanleg ti’. Akureyrar í dag á. vesturleið. Herð.uibreið er á leið fi' i Austfjörðum til Reykjavíkui'. Skjaldbreið er í Revkiavík. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 13 í dag til Þoriákshafnar 'O” fer síðan frá Vestmannaéyjum klukkian víkur. 22 í kvöld ti-I Reykja- OrSsending frá Sósíalista- félagi Reykjavíkur: Með því að koma í skrif- stofu félagsins og greiða flokksgjöldin, sparast fé- laginu bæði fé og tími. Pélagar, hafið samband við skrifstofuna í Tjarnargötu 20 — opið frá klukkan 10— 12 og 5—7 alla virka daga, á laugardögum frá klukkan 10—12. Sími 17510. Trúlofanjf THEODORE STRAUSS: 30. DAGUR. Það er Daníel Hawkins sem þarf á hjálp að ha]da. -r- Af hverju eruð.þér svona viss um að það,. sé.hann sem hafði igert -það?, Röddin var enn þrjózkuleg, en ekki mjög örugg 'lengur, — Végría hans eigin athafna. Framköma hans hefur verið unda.rleg síðan á dansleiknum. Og nú hle.ypur hann á brott. Það er sjaldan að menn með hreina samvizku stingi af. — Kannski hefur hann alls ekki stungið af. Kannski hefur hann bara farið í ferðalag. . . Hún hikaði. — Kannski farið á veiðar. Clem andvarpaði. — Við eyð- um tímanum til ónýtis, ungfrú Johnson, sagði hann þreytulega. Hann horfði á sólargeislann sem féll skáhallt inn gegnum gluggann. Enn einu sinni sneri hann sér að henni. — Þér seg- izt elska Daníel Hawkins. Ef það er rétt, vil ég að þér hlust- ið vandlega á, það sem ég ætla nú að segja yður, þvi að innst inni veit ég að Daníel drap Jerry Sykes. í gær hafði ég ekki nægar sannanir gegn honum. En nú gæti ég dregið hann fyrir rétt og byggt upp mál gegn honum eftir líkum, sem kæmu honum í ævilangt fangelsi að ekki sé meira sagt. Hvers vegna? Vegna þess að hann er flúinn, og kviðdómend- ur treysta ekki um of sakleysi þeirra manna, sem þarf að sækja í handjárnum. Clem fór að ganga fram og aftur um herbergið. Gilly horfði ekki á hann, heldur starði á einhvern blett beint fyrir fram- an sig. — En ég vil ógjarnan að það verði á þann hátt. Ekki vegna þess að ég vilji mismuna Daníel, heldur vegna þess að ég vil ekki að hann fái strang- ari refsingu en hann á skilið. Ég þekki Daníel og ég þekkti Jerry. Allir sem voru á dans- leiknum þetta kvöld, segja að Jerry hafi verið drukkinn og illskeyttur. Það hefur ýmislegt getað komið fyrir, ef hmm hef- ur rekizt á Danna einhvers staðar úti >— pilt, sem hann hefur pínt og plagað síðan þeir voru í skóla, pilt sem hefur orðið fyrir aðkasti langa hríð og tekið því þegjandi, lúrt á sársaukanum án þess að vita að hann gróf sig dýpra og dýpra inn í sál hans. Ef Jerry hefur nú byrjað að angra Danna og hatur Danna hefur allt í einu fengið útrás og hann hefur orðið manhsbani áður en hann vissi af? — Haldið þér að það hafi orðið þannig? spurði Gilly og rödd hennar var raunaleg og dálítið fja.rlæg, eins og hún væri alein í herberginu og legði spurninguna fyrir ojaífa sig Fógetinn yppti öxlum þung- lega. — Ég veit það eltki. Það er ekki hægt að ætla á slíkt • fyrirfram eins og í manntafli. Ég veit bara að það er ekki ósennilegt. En enginn nema Dan'el Ilawkins : getur sagt okkur hvernig það gekk fyrir sig. Það er ástæðan til þess, að ég vil að hann komi til baka af sjálísdáðum, svo að kvið- dómur trúi orðum hans. Ef hann segir sannleikann af frjálsum vilja, þá held ég að sannleikurinn verði honum til hjálpar. Hann horfði á stúlkuna. Hún sat stirðleg og þögul og horfði beint fram fyrir sig, eins og hún liefði ekki hlustað á orð hans. — Um hvað eruð þér að hugsa, stúlka mín? Gráu augun hennar brey.ttu ekki um svip, og þegar hún svaraði var enn eins og hún væri að taia við sjálfa sig. — Hann var alltaf svo áhyggju- fuliur. Fógetinn leit vingjarnlega á hana. — Þér hafið vitað þetta allan tímann, er ekki svo, vit- að það. og reynt að trúa því ekki? — Nei! Þetta var sagt með svo miklum ofsa, að fógetinn varð hvumsa. — Nei — Aldrei! Aldrei! Aldrei nokkurn tíma! Fógetanum leið háifilla og hann vonaði að hún færi ekki að gráta. En begar hún leit aft- ur upp sýndi hún engin merki um grát; andlit hennar var kait og sviplaust eins og mar- maralíkneski. — Þér þurfið ekki að vera hér lengur, ungfrú Johnson, sagði fógetinn. — En ef þér vit- ið, hvar pilturinn er, þá hafið upp á honum. Ef þér náið tali af honum, þá biðjið hann að koma til baka áður en það er um seinan, meðan enn er tími til þess fyrir hann að taka út refsingu sína; svo að hann geti borgið megninu af lífi sínu og fengið að lifa eðlilegu og' sóma- samlegu lífi. Fógetinn stóð bak við skrif- borðið sitt og hann heyrði ekk- ert svar. Hið eina sem hann heyrði var fótatak hennar, þeg- ar hún gekk yfir herbergið, opnaði dyrnar og hvarf. Clem stóð enn í sömu spor- um, þegar Georg kom inn á skrifstofuna. — Varð yður nokkuð ágengt við stelpuna? spurði Georg. Clem ypnti öxlum. Svo dró hann út skrifborðsskúffuna, tók fram fáein lögregluskilti og fleygði þeim ofan á skjölin á borðinu. — Náðu í nokkra lög- regluþjóna, sagði hann. Þarna voru magnolíutrén sem höfc.u fellt blómin fyrir löngu, þarna voru þéttu grein- arnar, sem héngu niður yfir veginn og blettuðu hvíta tré- verkið, sillurnar, byrgðu glugg- ana og götótt þakið á gamla var niðdimm nótt. Það var ekkert tunglsljós, aðeins mis- þétt mvrkur. Inni var myrkrið héttast og mvrkrið að utan sem féll gegnum gluggana, var næst- um eins og birta. Hann hafði hrasað þegar hann kom inn í herbergið og veiklulegur stóll hafði oltið um og gert hávaða. Fn nú gat hann séð handa sinna skil — séð stoppið sund- urtsgtt r11 rottur, gljálausan á arninum í horn- imx, rrr ''ar stóð klukka sem ekki hafði verið dregin upp í heilan mannsaldur, gamla rúmið m.eð margra ára ryk- lagi. Hann strauk með fingrun- um yfir gamla koparstungu. TTndir lófa hans stóð Lee á vígve!linum við Antietam, — einmana maður sem barizt hafð: fyrir málstað, sem nú var eins gamall og gleymdur og allt annað í herberginu. Og þó lá.enrp í kyrruj,röku loftinu, veikur ilpiur, eirus og af þurrkuðum blómum í bók, ilmur sem vakti minningu um önnur kvöld, þegar eins konar líf hafði tekið sér bústað í þessu líflausa herbergi — kvöldin, þegar hann og Gilly höfðu hlustað á vindinn gnauða við gluggahlerana eða nóttina sem þau höfðu rannsakað. allt húsið frá lofti að kjallara og Gilly hafði í daufu tungls’ijós- inu í danssalnum írxeð þögla flyglinum, tekið nokkur vals- spor, rétt eins og hún heyrði dillandi tónlist. Það var blekk- ing og' nú var hún um gafð gengin, Blaekwater hafði verið íbúðarhúsinu í Blackwater. Úti helgidómur þeirra. Nú vur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.