Þjóðviljinn - 02.07.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.07.1960, Blaðsíða 7
—— Lauga.’dagur 2. júli 1&60 — ÞJÓÐVILJINN — (7 ISLENZK TUNGA Ritstjóri: Arni Böðvarsson. 109. þáttur 2. júli t orlofi frá \rígstöðvunum hittir Alosja unga stúlku. skipti. Leilutrarnir em Volodja Ivasjof og Sjanna Sjáru, og verður ástfanginn í fyrsta ungir nemendur úr Kvik- hefði fengið frá áhorfendum. Hann sagðist hafa fengið allmörg bréf, þar sem lokið var löfsorði á myndfna, en bréfritarar bættu við þeirri frómu ósk, að Aljosa kæmi aftur heill á húfi, að hann hitti aftur móður sína og stúlkuna, sem varð honum tvo daga samferða um grýtta vegi styrjaldarinnar. Máske er þetta ástæðan fyrir því, að almenningur tók myndinni hvergi nærri nógu vel ? Áhorfendur eru því miður ekki svo sterkir, að þeir fái það afborið að horfa á A'j- osu deyja, Já Aljosu eða hverja aðra þx persónu, sem þeir hafa innilega samúð með. Prohorenko, myndastofnun Sovétríkjanna. En Tsjúí.'hræ ’ás einnig bréf annars efnis. Tvær skclastúlkur skrifuðu honum og spurðu hvorl sagan af Alj- osu væri sönn, cg hvort mcð- ir hans væri þá énn á lífi. „Okkur langar tll að skrifa henni“, sögðu stúikurnár, “og hjálpa henni eitthvað, ef við gætum“. Þeir í Moldavíu gerðu ágæta kvikmynd, Vögguvísa .nefnist hún. Paðir leltar dóttur sin::ar, sem fæddist í landamæraþorpi á fæðingar- deild, sem varð fýrir 1 ff'árás á fyrsta degi styrjaldarinnar. Henni var biargað af særð- um hermanni, síðan ólst hún upp á barnaheimili og hjá vanda’ausum. Hef ég ekki í = l.angan tíma séð börn leika — betur eri í þessari mynd. = Mýxi’.in er gerð af smekk- = vísi, og yfir vötnunum svífur E andi þeirrar hiýju mannúðar, E sem er höfuðkostur góðra 5 sovézkra verka. En hún er- E þv'i miður ekki alveg laus við = þá tiifinningasemi, sem allof — r.ft spi’iir jafnvel hinum beztu = verkum sovézkra. Myndlisfar- | svning Nú stendur yfir mikil E sýning listamanna Rússneska E sambandslýðveld’sins. Hvað vekur helzt athygli á E þessari sýningu ? Hér er mikið um lýsingar ~ á miklum atburðum: styrj- E öldum, byltingum, iandnámi. E Handbragðið á þessum mynd- E um er svipað og áður hefur = verið. En það er dálítið ann- = að andrúmsloft yfir þessum E myndum en verið hefur: E meiri hófsemi í lýsingum, E myndirnar skrautminni, meira E sýnt af hversdagslegum at- E burðum mikilia tíma en hetju- E legnm hápunktum. Annar hópur málverka: E myndir, sem lýsa manniegri = samúð. Ég man sérstaklega = e:tt verk: Maður og kona E sitja á grárri jörðinni, þau eru hæði löngu af æskuskeiði, hann horfir út í fjarskann grár í vöngum og veðurbit- inn, hún hallar sér upp að honum þreytt en sæl. Mynd- in heitir H:n ástföngnu. En handbragðið er hrjúft cg fjandsam’egt allri rómantík. Og a’deilis eru þeir óborgan- legir litlu grænu evrnafokk- arnir, sem prýða þessa stóru, rosknu, líklega ófríðu, en ást- föngnu konu. Beztir á sýningunni eru vat>rslitamálarar orr graf- fíkerar. einkum Prorokof, sem sýnir nokkrar stríðs- myndir undir samheitinu „Þetta. má ekki endurtaka sig“. Þróttmíklar mxnxdir og mjög sérstæðar. Framhald á 8. siðu. í þetta sinn lítum við á nokkur orð úr seðlasafninu. Fyrir nokkru spurði ég um orðið persónaður um útlit manna, en bað kemur fyrir hjá Jóni Mýrdal. 1 sambandi við þetta kenndi Kristján Eld- járn þjóðminjavörður mér þessa vísu; Ásýnd hefur Árna þjónn illa persónaða. Andlitið er eins og spónn sem ekki er -búið að laða. Visuna laerði hann af Þistil- firðingi. Merking orðsins er hér augljós: illa lagaður, ljót- ur. Þau dæmi sem ég hef um notkun orðsins eru ö!l í sam- bandi við illa (illa persónaour), en t.rúlegt er að einnig sé sagt „vel persónaður“. Ýmis dæmi eru þó til um það að orð séu aðeins notuð í neikvæðum samþöndum eða neikvæðri merkingu. Væri íróðlegt ef ein- hver lesenda gæti komið með dæmi um notkun þessa orðs í jákvæðu sambandi. Ég hef íyrr getið um bréf Rikarðs Jónssonar myndhöggv- ara, sem var fullt af fróðleik um austfirzkt mál. Hann telur þar meðal annars upp sagn- irnar „lóna, nóna, tvínóna og margnóna“, sem allar merkja svipað, en hafa líklega mis- rterkan þlæ. Ekkert þeirra er i orðabók Sigfúsar nema tví- nóna og lónast (í miðmynd) = drattast (t.d. á eftir). Sögnin að Ivínóna (við eitthvað) mun vera alg'eng í mæltu máli um land allt, en ekki þekki ég aðra m.e.rkingu hennar en „hika, vera tvíráður hvað gera.skuli“. Mér finnst ég kannast við úr daglegu tali sögnina að nóna í merkingunni að gaufa, slóra („nóna við eitthvað“), get þó ekki fullyrt það að sinni. Næsta orð sem verður fyrir mér er þjófaklof. Um það er dæmi aí Austurlandi. Gunnar Jónsson frá Hallormsstað hef- ur þetta orð eítir bónda þar í nágrenninu, og liggur til þess sú saga að á æskudögum Gunn- ars áttu strákar það til að stelast á hestbak þegar þeir áttu að fara gangandi spotta- korn. Þá höfðu sumir bændurn- ir þann sið að gá í buxum strákanna, hvort þeir þekktu þar hrossamóðu af hestunum E leg og einföld, og má því vera E að sá tiltekni maður sem Gunn- = ar man eftir að notaði það z mest, haíi beinlínis fundið það E upp. an við Kúðafljót). Nú heíur Líba Einarsdóttir frá Miðdal sagt mér að langar og grösug- ar lágar á mörkum milli Graf- arholts og Miðdais í Mosfells- sveit heiti í daglegu tali alitai: Kjalnaselslágar og séu kenndar við sel frá Keldum. Fleiri dæmi hafði hún tiltæk urn það að eignarfallið Keldna- yrði í dag- legum framburði Kjalna-. Trú- legt er að þetta hafi gerzt í iramburði víðar um landið. og væri skemmtilegt að fá fréttir af því ef menn þekkja dæmi þess. Að sjálfsögðu gæti ver- ið um að ræða hliðstæða breyí- ingu í fleiri orðum en þessu eina. Kannast til dæmis nokk- ur lesenda við að Keldnskot í Skagafirði eða samnefndur bær í Flóanum séu kaliaðir Kjalna- kot í daglegu tali? — Það er ástæðulaust að vera feiminn' við að koma með siíkar upp- lýsingar, vegna þess að þetta séu „mállýti'* sem menn’ skammist sín fyrir, þvi að þessi breyting er að ýmsu leyti eðlí- ieg, og þar að auki veita mál- villurnar oft mikilsverðar upp- iýsingar um eðli tungunnar og þróun hennar. Enda er sann- leikurinn sá að fólk er nú orð- ið miklu óragara við að veita. málfræðingum uppiýsingar uni afbrigði í málfari en áður var, og er það vel. Mig hefur oft langað til að safna orðurn úr slangi því sem hefur aðalstöðvar sínar hér í Reykjavík. en þar er um býsna auðugan garð að gresja, þó að rnargir hafi raunar fyrirlitn- ingu á bví máli öllu saman. Sú fyririitning á raunar ekki íétt á sér nema stundum. Sum orð og talshættir sem tíðkast í slíku slangi eru snjöll og gera fremur að auðga málið en spilla þvi. Dæmi um slang eru orð eins og kvenpeningur (sem cg hef hevrt einn ágætan ísienzkumann nota oft um kven- íólk), skvísa, geim (um skemmt- un af ákveðnu tagi), gæi, bokka, gaggó, og svo framvogis. Slík söfnun verður ekki frarn- kvæmd nema með góðri sam- vinnu við lesendur, þá sem. þekkja þetta mál. og' vil ég nú heita á gott fólk til samstarís um þetta. Til þess þarf ekki iærdórn, heldur nokkra athygii og íramkvæmdasemi. Verkfall hjá Air France Tvær af stríðsmyndunum sem Prorokof sýnir undir sam- heitinu: „Þetta má ekki endurtaka sig.“ Brytar og flugfreyjur Fyrir skömmu minntist ég franska flugfélagsins Aii’ hér í þættinum á franxburðinn France hafa farið í fimm daga Kjalna- fyrir Keldna-, t.d. í verkfall og hefur félagið orð- samsettum örnefnum. Dæmi um ið að hætta að fljúga á flest- það er til úr Rangárvallasýslu um áætlunarleiðum sínum. og einnig liggur næst að skýra Brytar og flugfreyjur krefjasll svo örnefni austur í Skaíta- styttri vinnutíma þegar flogid fellssýslu (Kjalnatóakvísl vest-, er með þotum yfir Atlanzhaf. sínurn. ,.Nú er á þér þjófa- klof, þú hefur stoiið hestinum^ m:num“, var þá orðtak þeii-ra. Samsetning' þessa orðs er eðli-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.