Þjóðviljinn - 05.07.1960, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 05.07.1960, Qupperneq 10
16) — ÞJÖÐVILJINN' — Þriðjudagur 5. júlí 1960 Haf níir ðingar! • 9 HOFUM OPNAÐ nýja skrífstofn fvrir umboð okkar í Hafnarfirði að Strandgötu 28, 2. hæð Skrifstofan mun annast öll almenn tryggingaviðskipti og kappkosta að veita yður fullkomna þjónustu á því sviði, HÚN MUN MEÐAL ANNARS TAKA AÐ SER: Ábyrgðatryggingar Farangurstryggingar Nótatryggingar Bifreiðatryggingar Ferðatryggingar Sjótryggingar Brunatryggingar Glertryggingar Slysatryggingar Dráttarvélatryggingar Heimilistryggingar Trillubátatryggingar Umboðsmaður okkar muu leggja áherzlu á að veita yður fullkomna þjónustu. iMMBnaMmrannBSHnmnKBBini Ferð með Vestfjarðaleið Framhald af 4. síðu. J sambandi við ferðir Djúp- bátsins. Inn Djúpið er siglt í fögru veðri með beina Snæfjalla- etröndina á aðra hönd en óreglulega tinda, múla og höfða milli þröngra fjarða á hina. Vigur er á stjórnborða 3ík ramgeru virki, frá Æðey ó bakborða kemur vélbátur að taka fólk úr Djúp’bátnum og skila af sér eggjafötum. Bragðið af kríueggjunum frá Æðey sem snædd voru hjá lögreglustjórahjónunum í Bol- ungavik kemur fram í munn- inn. Upp af Kaldalóni skín í ná- hvítan Drangajökul. þaðan gustar köldu. Á Melgraseyri bíður enn Scania- Vabisbíll fyrir 36 manns, svipaður þeim sem flutti okkur vestur; Vest- fjarðaleiðir virðast hafa mik- ið dálæti á þeirri bílagerð. Bílarnir eru með stóreflis út- eýnisgluggum, þægilegum sæt- um. Ekið er inn Langadal á Þorskafjarðarheiði. Nú er borðaður hádegismatur í Bjarkarlundi og nónkaffi drukkið í Búðardal, öfugt við það sem er á vesturleiðinni. ----------------------------^ v^+Iafpór óuPMumm ij&s'íu’ujdta, /7%æd Simi. 23970 uk INNHEIMTA LÖOFKÆ-Ol-STÖJiF " i’ I Bjarkarlundi gengur Vest- fjarðaleið og farþegar henn- ar fyrir um alla þjónustu í sumargistihúsinu. Þangað er haldið uppi sérstökum helg- arferðum fyrir þá sem dvelja í gistihúsinu eða tjöldum í hinni fögru Reykhólasveit um lengri eða skemmri tíma. Fastar ferðir í Dali og Reyk- hólasveit eru annars fjórar í viku. Patreksfjarðarferðir eru tvær vikulega. Bilstjórar Vestfjarðaleiðar eru 5 talsins og manna kunn- ugastir vegum vestanlands og á Vestfjörðum. Auk þess sem fyrirtækið heldur uppi föstum ferðum leigir það út bíla til hópferða hvert á land sem er, en sér í lagi vestur í Dali eða til Vestfjarða. Fólk sem fara vill sumar- leyfisferðir um Vestfirði get- ur hæglega farið þar mismun- andi langar hringferðir með því að nota ýmsar áætlunar- ferðir Vestfjarðaleiðar. Af- greiðsla hennar er í BSÍ við Kalkofnsveg. Það er alltaf ánægjuefni þegar nýr vegur opnast og greiðir fyrir ferðalögum og flutningum um landið. Sérstaklega var þó ferðin um hina nýju Vestfjarða’eið ánægjuleg fyrir gamlan Vest- firðing, sem fyrir tveim ára- tugum tók þátt í því með reku og haka að þoka vegum yfir blautar mýrar, um hrjóstrugar heiðar og eftir bröttum skriðum þar vestra. M. T. Ó. Afgreiðslutími skrifstoíunnar verður kl. 10—12 og 3—6, laugardaga kl. 10—12. Sími 50356. vii nsYtrs (K hk'ckaík Umboð Hafnnrfirði KR:Valur Framhald af 9. síðu. KR-Iiðið var mun samstilltara og jafnara, hraði þess var meiri og þessa sókn í síðari hálfleik verður að miklu leyti að þakka betri þjálfun og meira úthaldi. Það sem mestu máli skipti var þó, að liðið sem heild var leikn- ara, og þar af leiðandi ná- kvæmara í sendingum. Beztu menn voru Þóróifur, Gunnar Guðmanns og Helgi Jónss. Reyn- ir Róbertsson lofar góðu sem íramvörður. Valsliðið virtist hafa úthald í einn hálfleik, en það er of lítið, þá skortir mikið á leikni og ná- kvæmni í sendingum. Sérstak- lega er íramlínan of misjöín til þess að geta náð saman og af- rekað eitthvað. Það er sama hvað sterk vörn er fyrir aftán fram- línu, sem ekki hefur kraít, getu og kunnáttu til að halda knett- inum í sókninni, hún verður fyrr eða síðar að gefa eftir, og þrátt fyrir öll mörkin var vörn- in betri helmingur liðsins, þeir Ormar. Björn Júliusson, Þor- steinn og Árni Njáls. Hilmar og Gunnar Gunnarsson voru mjög veikir hlekkir í íram- línunni, Bergsteinn Magnússon var beztur hinna þriggja. Fram- línan í heild er stöð og gerist aíllof oft áhorfandi að því sem fram fer í kringum þá, en lík- legasta skýringin er að þá bresti úthald til þess að vinna meira. Vafalaust vita þeir að hreyfan- leiki er undirstaða flokkaleikja. Áhoríendur voru íurðu margir miðað við veður. Dómari var Þorlákur Þórðarson. Síldarskýrsla Framhald af 12. síðu Jónsson 2070 Blíðfari 2100 Bragi 1850 Búðafell 1017 Böðvar 900 Dalaröst 1598 Draupnir 678 Ein- ar Hálfdáns 2516 Eldborg 3470 Erlingur III 750 Eyjaberg 1244 Fagrikíettur 1556 Fákur 836 Far- sæll 848 Faxaborg 2392 Faxavík 794 Fjarðaklettur 1097 Fram GK 1370 Fram AK 1160 Freyja Garði 2487 Freyja Suðureyri 1410 Freyr 747 Friðbert Guðmundsson 686 Fróðaklettur 1124 Garðar 996 Geir 1156 Gissur hviti 2162 Gló- faxi 1764 Gnýfari 1796 Grund- firðingur II 1306 Guðbjörg GK 1302 Guðbjörg ÍS 2114 Guðbjörg ÓL 2368 Guðfinnur 1746 Guð- mundur á Sveinseyri 1572 Guð- mundur Þórðarson GK 878 Guð- mundur Þórðarson RE 1860.Guð- rún Þorkelsdóttir 2016 Guílfaxi 2794 Gullver 3122 Gunnar 776 Gunnhildur 1237 Gunnvör 1570 Gylfi 967 Gylfi II 905 Hafbjörg VE 555 Hafbjörg Haínarfirði 1456 Hafnarey 2792 Hafrenningur 1218 Ilafrún 1972 Hafþór NK 1603 Hafþór Reykjavík 1247 Hafþór Guðjónsson 932 Hag- barður 2154 Hamar 1669 Hannes Hafstein 1124 Hannes ióðs 1077 Hávarður 2342 Heiðrún 2304 Heimaskag'i 1352 Heimir KE 1604 Heimir . SU 1816 Helga RE 1714 Helga TH 916 Helgi 1047 Helgi Flóventsson 1502 Helguvík 1195 Hilmir 1717 Hoffell 963 Hólma- nes 1686 Ilrafn Sveinbjarnarson 1829 Hringur 673 Hrönn II 2244 Hrönn 584 Huginn 1414 Hugrún 552 Húni 1627 Hvanney 1076 Höfrungur 2007 Ingjaldur 1056 Fiskifélagsins Jón Finnsson 2000 Jón Guð- mundsson 1144 Jón Gunnlaugs- son 1382 Jón Jónsson 1277 Jón Kjartansson 806 Jón Trausti 899 Júlíus Björnsson 1989 Jökull 972 Kambaröst 1396 Kári Sölmundar- son 586 Kópur 1924 Kristbjörg 1842 Leó 1651 Ljósafell 1953 Magnús Marteinsson 1340 Manni 1880 Meta 675 Mímir 750 Mummi 901 Muninn 657 Ófeigur II 1606 Óíeigur III 1006 Ólafur Magnús- son KE 1561 Ólafur Magnússon AK 600 Páll Pálsson 1532 Pétur Jónsson 2006 Rán 540 Reykjanes 1130 Reynir VE 1102 Reynir AK 2264 Rifsnes 1489 Runólfur 1018 Seley 2631 Sidon 646 Sigrún 1527 Sigurbjörg 841 Sigurður AK 1575 Sigurður SI 1380 Sigurður Bjarnason 3504 Siguríari AK 508 Sigurfari SH 876 Sigurfari Horna- lirði 838 Sigurvon 2608 Sindri 536 Sjöstjarnan 818 Skipaskagi 560 Smári 970 Snæfell 3320 Ste- fán Árnason 1587 Stefán Ben 1382 Stelán Þór 968 Steinunn gamla 796 Stella 798 Stígandi 1868 Stjarnan 1416 Súlan 1360 Sunnutindur 1706 Svala 1336 Svanur 1622 Sveinn Guðmunds- son L7 3 Sæborg 2750 Sæfari AK 1172 Sæfari NK 1737 Særún 606 Tálknfirðingur 1547 Tjaldur 748 Trausti 718 Valafell 3262 Valþór. 1486 Ver 1386 Víðir 1175 Vík- ingur II 540 Viktoría 503 Vilborg 1490 Vísir 884 Vonin II 1027 Vörður 2364 Þorbjörn 1864 Þór- katla 1381 Þoriákur 1513 Þorleif- ur Rögnvaldsson 1078 Þórsnes 1634 Þorsteinn 701 Þórunn 953 Þráinn 1712 Örn Arnarson 1346.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.