Þjóðviljinn - 05.07.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.07.1960, Blaðsíða 11
--- Þriðjudagur 5 jiuí 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Útvarpið Flugferðir 'k í daff er þriðj'udagurinn 5. júlí — Anselmus — Tunsl í há- suðri Jd. 21.40 — Árdegishá- flæði ld. 1.45 — Síðdegishá- ílæði Jd. 13.76. Nætu(r\’arzla simi 17911. Iðunnarapóteki, sag-an Vonglaðir veiðimenn. 22.25 i*bYeið kom til Reykjavikur i gær sunnuferðinni. Eintakið kostar Um sumarkvöld: Ray Martin og hljómsveit, Ugo Calise, Mahalia Jackson, Erich Kunz, Ulla Sjö- blom, Danny Kaye, Patachou og Smárakvartettinn í Reykjavik skemmta. 23.00 Dagskrárlok. |a 12.55 A ferð og flugi (Jónas Jón- asson kynnir tónleikana). 19.30 Erlend þjóðlög. 1940 Tilkynning- ar. 20.30 Samtök og félagsstofn- anir á vettvangi norrænnar sam- vinnu; erindi (Magnús Gíslason framkvæmdastjóri). 21.00 Tónleik- ar: Pia,nólög eftir Debussy (Höf. og aðrir frægir píanóleikarar flytja). 21.30 Útvarpssagan: — Djákninn í Sandey, eftir Martin A. Hansen; I. (Séra Sveinn Vik- ingur þýðir og los). 22.10 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22.25 Lög unga fólksins (Guðiún Svavarsd. og Kristrún Eymundsd. sjá um þáttinn. Þar kemur m,a. fram hljómsveit Svava,rs Ges>ts). 23.20 Dagslipárlok. Útvarpið á morgun: 12.55 Við vinnuna: Tón'eikiar. 19.30 Ó]>erettulög. 19.40 Tilkynn- íngar. 20.30 Vor við flóann: Á kvöldgöngu i Reykjavík (Sveinn Einarsson tekur saman dag- skrána). 21.00 Tónleikar: Roger Wagnerkórinn og Hollywood Bowl-hljómsveitin flytja kóratriði úr frægum óperulm; Roger Wagn- er stjórnar). 21.15 Afrek og ævin- týri: Ha.nn gekk y.fir Afríku; frásögn Johns Hunters; fyrri hluti (Vilhj. S. Vilhjálmsson rithöfujid- ur). 21.45 Tónleikar: Of Love and Death, þrjú sönglög eftir Jón Þórarjnsson við texta eftir Christ- inu Rosetti (Aurelio Estanislao barítónsöngvari og Peninsula- Kljómsveitin flytja; dr. Thor Johnson stjórnar). 22.10 Kvöld- Dettifoss kom til R- víkur 3. þm. frá Gdynia og Reyðar- firði. Fjallfoss kom til Hull 3. þm. fer þaðan til R- víkur. Goðafoss er í. Hamborg. Guillfoss fór frá Reykjavík 2. þm. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Hólmavík um hádegi í gær til Isafjarðar, Bíidu- dals, Vestmannaeyja, Keflavíkur, Akraness og Reykjav’kur. Reykja- foss fór frá Siglufirði í gær til Hull, Kalmar og Abo. Selfoss fór frá N.Y. 2. þm. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 4. þm. frá Ha-mborg. Tungufoss fór frá Seyðisfirði 3. þm. væntanlegur til Akraness siðdegis í gær; fer þaðan í fyrnamálið til Gufuness og Rvíkur. TRÚLOFUN: Þann 1. júlí kunngerðu trúlofun sina ungfrú Steinunn Jóhanna Hróbjartsdóttir hárgreiðslustúlka, Akurgerði 25 og Árni Þorsteins- son stud, phil. Hveragerði. Hekla er væntanleg klukkan 19 frá Ham- borg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg. Fer til N. Y. klukkan 20.30. Langjökull átti að fara frá Ventspils í gær á leið hingað til lands. Vatnajökull fer frá Kotka i kvöld á leið til R- víkúr. Heklia er væntanleg til Reykjavíkur árd. á morgun frá Norð- urlöndum. Esja er væntanleg til Reykjavikur í dag að vestan úr hringferð. Herðu- að austan úr hringferð. Skjald- breið fór fré. Reykjavík í gær vestiir um land til Akureyrar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um klukkan 22 i kvöld til R- víkur. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmanna- hafnar klukkan 8 í dag. Væntanlegur aft- ur til Rvíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupm- hafnar og Hamborgar kl. 8.30 i fyrramálið. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kadpmannahafna.r kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestrn.- eyja 2 ferðir og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Hellu, Horniafjarðar, Húsavíkur, Isáfjarðar, Sig'ufjarðar ' og Vest- mannaeyja 2 ferðir. fimm krónur. Skrifstofa ÆFR verður opin i júlí frá klukkan 8.30 til 10.30 síðd. SÍMI 1—75—13. Atliugið vegma veikinda starfsmanns félagsheimilisins verður það lokað á daginn en opið >á kvöldin eins og venjulega. Fylkingarfélagar munu annast framreiðslustörf og hefur verið settur upp listi, þar sem fé'agar geta skrásett sig til framreiðslustarfa. Félagar, látið félngsheimilið ekki vera lokað vegne skorts á starfskröftum í eldhúsi.. Hvassafb’.l 'er 'í Ar- changelsk. Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell átti að fara frá Rostock í gær til Gautaborg- ar, Kaupmanna.hafnar og Hull. Dísarfell er á Akureyri, fer það- an til Sauðárkróks, Skagastrand- ar, Blönduóss og Hólmavikur. Litlafell fór frá Reykjavik í dag til Siglufjarðar og Eyjafjarða-r- ha.fna. Ilelgafell er í Gevle, fer þaðan i dag til Kotka og Lenin- grad. Hamrafell fór 1. þm. frá Aruba áleiðis til Hafnarfjarðar. Ilvítasunnufarar. Þeir sem pönt- uðu myndir úr hvítasunnuferðinni geta vitjað þeirra á skrifstofu ÆFR. — Enn er.ui eftir nokkur eintök a.f vísnákveri úr hviítá- Sterlingspund 1 106.90' Bandar kjadnllar 1 38.10 Kanadadoílar 1 38.80 , Dönsk kr. 550.90 552.35 Norsk kr. 532.12 533.52 Sænsk kr. 736.30 738.20 Finnskt rbnrk' T0Ó 11.90 N_ fr. franki 100 777.45 Belgískur franlti" ’ 109 '76.42 Svissneskur franki 100 882.85 Gyllini 100 1.010.30 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Lira 1000 61.38 Austurr. sch. 146.42 146.82 Peseti 63.33 63.50 Minningarspjöld styrktai'fólags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, Verzluninni Laugaveg 8, Söluturninum við Hagamel og Söluturninum Austurveri. Minningarspjöld Sjálfsbjargar fásf á eftirtöldum stöðuni: — Bókabúð ísafoldar, Austurstræti 8, Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16. Verzl. Roða, Laugavegi 74, Bókabúðinni Laugárnesvegi 52. Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. Garðsapóteki, Hólmgarði 34. Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20. Sjafn- argötu 14, skrifstofu S.L.F. — Drangajökiill Framhald af 12. síðu. skipverji á Drangajökli (áður Foldinni) í tæp 9 ár, þar af 4 ár sem 1. vélstjóri. Helgi vélstjóri sagði að dæl- ing milli botntanka hafi verið búin að standa yfir í u.þ.b. 5 mínútur þegar skipið tók að hallast, en um 2 klst. taki að dæla á þann tank sem byrjað var að dæla í. Hann taldi nær útilokað að um mistök í dæl- ingunni milli botntanka hafi getað verið að ræða. Taldi skipið liggja eð!i- lega á siglingunni. Helgi vélstjóri kvaðst ekki 777 45 á siglingunni. Kvaðst hann minnast þess að oft hefði ver- ið tekinn farmur á þilfar skips- ins eem að fyrirferð hafi verið miklu meiri en í þessari síð- ustu ferð Drangajökuls, t.d. þegar skipið var í tunnu- Þégar skipið fór að hallast óeðliiega mikið var Helgi vél- stjóri staddur í herbergi sinu. Fór hann þá upp til að for- vitnast hverju þessi halli sætti. Er skipið seig æ meir á hliðina ákváðu þeir skipstjóri og hann að kalla upp mannskapinn. Fór vélstjóri þá ofan í vélarrúmið. Sjór var ekki kominn þar inn, en kjölvatnið upp á miðjar síð- ur, svo mikill var hallinn á skipinu. Þegar vélstióri kom upp á þilfar aftur höfðu björg- unarbátarnir verið settir á, flot. ----- Afmœli TIIEODORE STRAUSS: eniisr upp 22. DAGUR. éðlilegt. ■> ■ — Manni þykir ekki vænt • um íólk íyrir það sem það ger- ii Manni þykir vænt um fólk vegna þess sem það er — eða vegna þess að það þarf á hjálp að halda. — Ég þarf ekki á hjálp að halda *— Þú þarft á meiri hjáip að halda en nokkur annar maður sem ég hef kynnzt. Hún hik- aði. — Meiri en ég sjálf. Hann leit niður á hana og mætti augnaráði hennar í háif- . rökkrinu. Nú fyrst vottaði fyr- ir blíðu i rödd hans. — Skil- u.rðu þetta ekki? spurði hann biðjandi. — Geturðu ekki skil- ið mig? Það sem við áttum saman er liðið — og við átt,- um aldrei rétt til þess. Ég byrj- aði á dálitlu sem ég verð nú að ijúka við. Það sem gerist upp frá þessu er allt saman illt, og þú getur ekki tekið neinn þátt í.því. Ég verð sjálfur að ganga gegnum það. . . — Þá hefðirðu átt að senda mig burt fyrir löngu — meðan ég hefði enn getað skilið við þig. Nú 6r það of seint. — Hvers vegna? — Vegna þess að ég ér hluti af þér og þessu öllu, sagði hún hljóðlega. — Meðan ég lifi. — Gilly. by.rjaði hann. en svo þagnaði hann. Augú þeirra mættust í myrkrinu og hann gat ekki litið undan. — Og gerðu mér ekki meira mein, sag'ði hún blíðlega. — Ó, Daníel — taktu utan um mig. Og þá dró hann hana að sér. Hann starði upp í loftið og hugsaði: Bráðum verð ég að íara af stað; ég verð að fara að kveðja. Hver einasta mín- úta sem leið var hættulegri en næsta mínúta á undan. Nú voru menn, leitarflokkar, á öllum þjóðvegum og við járnbrautar- sporin. Fyrir dögun myndi hver einasti bóndi í Bradíordhreppi vita að hann var flóttamaður. Og meðan hann lá þarna og hugsaði um flótta, fann hann hvernig hlý hönd hennar strauk honum blíðlega um ennið, hlýir, léttir fingur hennar héldu honum fögnum 'þar sem hann lá, minútu eftir minútu. Ef hún hefði ekki komið, hefði þetta verið auðveldara — hann hefði að vísu ekki gleymt þján- ingunni, sem gagntók hann í hvert sinn sem hann hugsaði um hana, en hann hefði afbor- ið hana. Það var ekki eins sárt og að kveðja, ekki eins óbæri- legt og hið skelfilega andatak, þegar maður reyndi enn að 1-aida dauðahaldi í það sem hann haíði og mjúku, góðu hr.’idurnar töldu honum tr.ú um :.ð eí til vill væri það hægt. Fn hondurnar höfðu á röngu að stahua. það var ekki hægt. Ilann horfði á hvita andlitið sem laut yfir hann og horfði á lisnn, meðan hendurnar gældu við andlit hans. Hendurrtor stöðvuðu ekki blíð og ástúð- leg atlotin, þeg'ar hún sagði mjúkum rómi; — Nú get ég séð andlitið á þér. Hann b.rosti lítið eitt í myrkr- inu. Hún laut nær honum. -— Áðan var ée hrædd —;.þeg£ir ég kom. Þú stóðst hérna inni i herberginu. dg ég gat ekki scð þig'. Það var alveg eins og í hin skiptin — bara enn verra. — Hvaða hin skipti? — Þegár við vorum sannn og það var eins og ókunn-hönd héldi aitur af ])ér, eitthyert leyndarmál í augunúm á bér — eitthvað framandi sem ég vir hiædd við. — Nú ættirðu að vera en;i liræddari. — Nei, sagði hún. — Því að nú veit ég hver þú ert. — Var það þess vegna sem ),U varst kyrr? — Ef til vill lika þess /egna . . . Hún hikaði og horiði nið- ur á hann. Allt í einu s-igði hún: — Hvað ertu g'amall, Dan- íel? — Tuttúgu og þriggja. Af hverju spyrðu að þv.'? — Stundum ertu svo ang- ling'slegur — þú ert eins cg drengur. Óhamingjusamur drengur. Hann varð gripinn kaldhæöni. — Lögin. segja að ég' sé 'car!- maður. Hún varð þögul og honjm virtist skyndilegur dapuileiki færast yíir svip hennar. — Um hvað ertu að hugsa? spurði hann. — Þú getur verið karlmaður, sagði hún. -— Góður maður — bezti maður sem ég hef nckk- úin tíma kynnzt. Aftur bsanaði hún við. Svo hélt hún áfrain: — En nú ertu lítill; drengur, sem het'ur villzt af leið. Hann svaraði ekki. Það. var orðið íramorðið, hugsaði hann. Ég verð að koma mér af stað. Svo heyrði hann rödd hennar aftur; — Daníel... — Já? ■— Þú verður að koma aítur, At'tur var eins og hann yrði : ringlaður Qg breyttur; — Eg er búinn að segja þér það, srgði hann. •— Ég' get ekki komið strax. Kannski einhvern tíma .. . — Einhvern tíma er það kannski of seint. — Ég á dálítið bágt með að hugsa skýrt. Ég verð að íá svar við dálitlu. — Kannski finnurðú ekki svarið með þessu móti —• þótt þú bíðir alla ævi. — Nei. Kannski ekkj. Hann fann að þögnin varð dýpri, þegar hún dró höndina: til sín. Hvernig get ég' skýrt þetta fyrir henni, hugsaði bann — hvenig á ég að útskýra þetto f.vrir henni þegar ég- get ekki eiiu sinni útskýrt það fvr- ir sjálfum mér? Hvernig get ég; sagt henni. að bað sé ekki bara ótti. sem um er að ræða, held- ur standi það í sambandi við rétt .og'- rangt, og ég þurfi að komast til botns í bví áður en ég fer til fógetans. Annars ertu eins og björninn — sem lætur ná sér uppi í tré og veit ekki hvernig . eða . hvers vegna það: gerist allt saman. — Hvert ferðu? spurði hún loks. Nú var rödd hennar aftur hrygg og íjarlæg. ’— Ég veit ]iað ekki, svaraði' hann og reyndi að hugsa um það. — Kannski til Chinamook.. kannski til ömmu — en ekki mjög' lengi. Hann þagnaði og" bætti síðan við, eins og hann hefði hugsað um bað lengi: — Pabbi og mamma eru graíitv uppi i hlíðinni bakvið húsið' hennar ömmu. — Hefurðu aldrei þekkt .þau?' — Nei. — Og svo? spurði hún- — Hvað ætlarðu að gera eftir það? — Ég veit það ekki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.