Þjóðviljinn - 05.07.1960, Page 12

Þjóðviljinn - 05.07.1960, Page 12
itiT \ ) 34 niilljón íbúar belgísku nýlendunnar Iíongó sera nú er orðin að sjálfstæðu lýðveldi með sáraa nafrá bafa fagnað nýfengnu frelsi með miklum liálíðahöldum að undanförnu, enda er nú lokið 75 ára nýlendukúgun. Hér skýtur Kongóbúi úr byssu sinni í fagnaðarskyni. Mlstök við dælingu mllll botn- tanka skipsins nær útilokuð Sjóprófum í Drangajökulsmálinu haldið áfram í gær þlÓÐVIUINN Þriðjudagur 5. júlí 1960 — 25. árgangur — 149. tölublað Fyrsta sovézka olíuskipið kom í gær til Kúbu I gær kom fyrsta sovézka olíuskipið 'til Havana, höfuð- borgar Kúbu. Skipið var með 10.000 tonn af rússiieskri blíu og verður hún öll flutt 'iil hreinsunar í olíuhreinsunar- stöðvum þeim sem byltingar- stjórnin hefur þjóðnýtt. Stjórnin þjóðnýtti allar olíu- hreinsunarstöðvar landsins, sem stjórnað var af erlendum auðhringum, er þeir þrjózkuð- ust við að hreinsa aðra olíu en þá sem keypt væri frá þeirra eigin olíulindum. Þetta voru bandarísku olíufélögin Texaco og Eisso og brezk-hollenzka olíufélagið Shell. í mótmæla- skyni hefur Bandaríkjaþing heimilað Eisenhower forseta að skera niður eftir vild sykur- innflutning frá Kúbu, en Caet- ro, forsætisráðherra stjórnar- innar hefur hótað að þjóðnýta sykurvinnslustöðvar Banda- ríkjanna á eynni ef af því verði. Sendiherra Breta á Kúbu af- henti í gær Kúbustjórn harð- orð mótmæli Bretastjórnar vegna eignarnámsins á Shell. Frekari fréttir frá Kúbu. segja frá því að 19.500 lesta sovézkt olíuskip, sem var á leið til Kúbu hefði lent í á- rekstri við norska flutninga- skipið Rommerfjeld, sem er 15.000 lestir, en ekki er enn vitað um skemmdir á skipun- um. By 11ingarí-tójórni n tók í gær enn eitt fyrirtælii í sínar hend- ur, [en það er næststærsta út- varpsstöð landsins, sem var „óháð“ og í einkaeign. 2 menn meiðast Um klukkan 3 í gær voru tveir menn að vinnu við bif- reið í portinu hjá Kol og Salt, liöfðu þeir tjakkað bi.freiðina upp en tjakkurinn bilaði og féll bifreiðin niður og urðu báðir mennirnir undir henni og klemmdust illa og meiddust á brjósti. Mennirnir voru báðir fluttir í Slysavarðstofuna. Sjóprófum í Drangajökulsmálinu var haldið áfram hér í Reykjavík í gær. Þeir skipverja sem þá komu fyrir rétt töldu útilobað að um rnistök hafi verið að ræða viö dæl- mgu milli botntanka, þannig aö rekja mætti orsakasam- oand milli dælingarinnar og skipstapans. Þegar sjódómi var frestað nm hádegisbil sl. laugardag hafði sjókort ekki verið lagt íram í réttinum, en þegar rétt- arhöldum var haldið áfram í gærmorgun var kortið komið i __ Jpitirnar og markaði Haukur Guðmunidsson skipstjóri, sem fyrstur mætti þá fyrir dómi, inn á það stað þann þar sem Drangajökull sökk. Engin síld- veiði vegno brœlu í gœr Siglufirði í gær. Frá fréttaritara. Þilfarsfarmur >— eklu óeðlilegur Haukur skýrði frá því að hann hefði komið á Drangajök- ul á sl. hausti sem 1. stýri- maður og að í umrætt skipti hafi hann verið í sinni fyrstu ferð sem skipstjóri. Hann kvaðst minnast þess að í einni af fyrri ferðum sínum á skip- inu hafi verið u.þ.b. 30 tonna farmur á þilfari. Kvaðst hann ekki hafa talið óeðlilegt að hafa það vömmagn á þilfari sein Drangajökull var með í síð ustu ferð sinni 'og ekki talið ó- eðlilegt þungalilutfall milli dekkfarms og lestarfarms. Þil- farsfarminn kvað skifistjóri ekki hafa komið í veg fyrir að hægt væri að gera botntanka- mælingar. nota þá. Reyndust þeir ágæt- lega. Annar báturinn var blás- inn upp á þilfari skipsins, en ihinn í sjó. Báðir voru bátarnir teknir um borð í togarann, sem bjargaði áhöfn Drangajokuls, og settir á land í Aberdeen. Skipshækurnar isukku með s'kipinu. Haukur Guðmundsson skip-1 stjóri greindi frá því fyrlr' dómi í gær, að öll gögn skips- ins, leiðabók og annað, hafi farið með skipinu. Kvaðst hann ekki hafa getað bjargað þeim, þar eð hann hafi þurft á sama tíma að bjarga konu sinni og syni. Vélstjóri fyrir rétti. Helgi Þorkelsson 1. vélstjóri, 39 ára, kom einnig fyrir dóm í gærmorgun. Helgi hefur verið Framhald á 11. síðu. V3 ársúrkomu 1 gær og fyrradag rigndi óhemju mikið austur 1 Öræfum. Þegar blaðið spurðist fyrir á Veðurstofunni í gærkvöld, sagði Páll iBergþórsson, að á Fagur- hólsmýri hefði úrkoman mælzt ! 118 mm, frá klt 9 3, júlí til ' kl. 9 4. júlí (þ.e. í gær.) 1 gær frá kl. 9—18 rigndi þar 65 mm. og liafði úrkoma þá alls verið ifrá því rigningin hófst aðfaranótt 3. júlí 191 mm. Á Kvískerjum hefur þó rignt enn meira, en þar er nýlega hafin regnmæling. Þar hafði rignt frá því að regn- ið hófst um kl. 3 aðfaranótt 3. júlí og þar til kl. 9 í gær- kvöld, 4. júlí, 288 mm. en það svarar til nálega þriðjungs af ó 42 stundum ársúrkomu í Reykjavík. Þar var úrkoman sólarhringinn frá kl. 9 3. júlí til kl. 9 í gær 175 mm. Kvísker eru nær jöklinum en Fagurhólsmýri og auk þess austan við hann, svo að þar rignir meira í austanátt. j ; Þessi mikla rigning hefuv ekki verið nema á frekar mjóu belti og kyrrstæðu J Mesta rigning, sem mælzti hefur á einum sólarhring á venjulegum mælingartíma, kl. 9 til 9, er 185 mm. á Stóra- Botni í Hvalfirði í nóvember 1958, en á jóladag 1926 mæld- ist 215,8 mm. á einum sólar- hring en það var á tímanum. frá kl, 23.30 til 23.30 næsta. dag. V Síldaraflinn nú er nær sjöfalt meiri en á sama tíma í fyrra Á miönætti síðastliöiö laugardagskvöld var síldarafl- inn oröinn næstum þvi sjö sinnum meiri en hann var á sama tíma í fyrra. I dag hefur engin veiði verið, enda hvasst á miðunuin. Skipin hafa stöðugt verið að kcma í dag með smáslatta og ligg ja liér nú 145—150 skip. Þessi skip hafa lagt her upp ai'la í dag: Víkingur ÍS 264 niál, Þráinn GK 258, Unnur VE ].i6, Fákur GK 290, Einir SU 200, Víðir II GK 158, Steinunri SA 400. Sæfari AK 232. B.iorg NK 122. Svanur RE 350, Guðrún Þor- kelsdóttir 166. Ljósafell SIJ 340, Björn Jónsson UE 174, JTelga RE 172. Hannes Ilafstein 116, ólaiur Magnússon AK 276, Straumnes ÍS 136, Faxavík KE 128, Fanney SF 320, Gunnhildur ÍS 144, Þor- katla GK 240, Jón Jónsson 306. Þessi skip lögðu meðai ann- arra upp afla sinn í gær; Heið- rún ÍS 551, Særún SI 370, Bragi SFÓ42, Svanur AK 310, Höfrung- ur AK 617 og aftur í gærkvöld 65Ö, Sveinn Guðmundssm AIv 60Ö: Höfrungur II AK 250, Haf- bjorg VE 200, Leo VE 550. Mistök við dælingu vart hugsanleg. Skipstjóriim ivar nú nánar spurður iiun Iegu botntank- anna í skipinu. Kvaðst liann ekki geta ímyndað sér að nokkur misúök hafi itt sér stað í sambandi við dælingu í botntank né að nokkurt orsakasamband hafi verið mllli dælingarinnar og þess að skipið tók að hallast. Þá greindi Haukur skipstjórí frá því að gúmbjörgunarbát- arnir hafi eingöngu verið not- aðir, handhægast hafi verið að Aíhenti skilríki sín Sendiherra Kanada, dr. Ro- bert A. MacKay, afhenti í gær forseta Islands trúnaðarbréf sitt sem amtoassador Kanada á Islandi. Fór afhendingin fram við hátíðlega attoöfn á Bessa- stöðum, að viðstöddum utan- ríkisráðherra. Veiðzt höi'ðu 288.567 mál og tunnur á móti 43.287 um sama Jeyti sumarið 1959. Næstum öll síldin sem veiðzi hafði fram til laugardags fór í braeðslu. Hér fer á eítir síldveiðiskýrsla íslands. í síðastliðinni viku var hag- stætt veiðiveður norðanlands og austan. Veiði mátti þó heita treg nema einn sólarhring. Síld veiddist á' stóru svæði A mið- svæðinu veiddist síkl við Kol- beinsey og 16 sjóm lur NV af Siglufirði. Þá var nokkur veiði á Rifsbanka og framan af vik- unni veiddist síld NA aí Langa- nesi og suður af Norðf.iarðar- horni. Síld sú, sem veiddist var yfirleitt ekki söltunarhæf, bó var nokkuð af síld beirri, sam veidd- ist í vikulokin tekið til söltunar. Vikuallinn nam 174 u8> mál- um og tunnum, en var aðeins 15808 mál og tunnur á sama tima í fyrra. Siðastliðið laugardagskvök: á miðnætti var heildarafhnn sem hér segir. Tölurnar i svigum eru frá sama tíma í fyrra: í salt 1.341 upps. tunnur (3,110) í bræðslu 283.666 mál (37.679) í írystingu 2.726 uppm. tn. (2.4J8) Útflutt ísað 834. Samtals 288.567 mál og tunnur (43.287). Tilkynningar haía borizt um aíla 227 skipa (i íyrra 124) par ai var 191 skip búið að íá 500 mál og tunnur (i fyrra 33) "'g fer hér á eftir skrá um þau Skip. Ágúst Guðmundsson 1516, Akra- borg' 2499, Álftanes 1191 Arnfirð- ingur 2150 Árni Geir 3106 ÁrsæJI Sigurðsson 2874 Ásbjörn AK 560 Andri 2366 i Ásbjörn ÍS 726 Asgeir 1708 As- kell 2879 Askur 1793 Atli 543 Auðunn 1431 Baldvin Þorv.alds- son 1113 Bára 674 Bergur 789 Bergvik 1545 Bjárni 20.92 Bjarni Jóhannesson 996 Björg 1424 Björgólfur 1184 Björgvin KE 1454 Björgvin Dalvík 3366 Björn Framhald á 10 síðu. Fiskifélags

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.